Vísir - 30.01.1964, Blaðsíða 12
12
V1S IR . Fimmtudagur 30. janúar 1964.
ÍIIÍIÍIÍI1ÍÍÍ1«Í:
Systkini vantar 2 herb. og eld-
hús. Reglusöm. Vinna bæði úti. —
Sími 38343 eftir kl. 9 í kvöld.
Ungan matsvein vantar litla íbúð
1-2 herb. Góð umgengni. — Sími
10340 og 50446.
Ung hjór) með 1 barn óska eftir
2-3 herb. íbúð strax. Sími 33791.
Ung reglusöm hjón með eitt
barn, óska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð. Sími 33322.
Óskum eftir l-2ja herb. fbúð. —
Barnlaus og vinnum bæði úti. Sími
16961 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tvær reglusamar stúlkur utan af
landi sem vinna á Heilsuverndar-
stöðinni óska eftir herbergi nú þeg
ar. Barnagæzla kæmi til greina 2-3
kvöld í viku. Sími 37791 allan dag
Norsk hjón með eitt barn óska
eftir 3-4 herbergja íbúð. — Sími
38349 eftir kl. 7 e.h.
íbúð óskast 1-2 herb. og eldhús.
Tvennt í heimili. Simi 34472 eftir
kl. 7.
Ungt kærustupar óskar eftir litlu
herbergi í Austurbænum 'strax. —
Sími 41469.
Til leigu 2 samstæð herbergi
fyrir tvo einhleypa reglumenn. —
Öldugötu 27, uppi vestan megin.
Herbergi til Ieigu undir geymslu
eða lager á bezta stað við mið-
hæinn. Sími 21687.
Gott herbergi með innbyggðum
skápum til leigu. Sími 40883 frá
kl. 5-8.
Bústaðahverfi. Lltið herbergi er
til leigu fyrir reglusama stúlku. —
Húsgögn geta fylgt. Sími 33036 eft-
ir kl. 18.
Til leigu 2 herbergi og eldhús,
nálægt miðbæ. Væg leiga, en leig-
ist aðeins rólegri fuilorðinni mann
eskju. Sími 14557 til kl. 6.
llIIÍÍIlllllIIIÍÍ:
LAGERMAÐUR - ÓSKAST
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða lagermann við lagerstörf. Tilboð
merka „Framtíðarstarf — 123“ sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag.
BARNAGÆZLA - HLÍÐAR
Barngóð og ábyggileg unglingstelpa óskast til að gæta telpu á öðru ári.
Hálfsdags vinna. Gott kaup. 1 Hlíðunum. Sími 21576.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til starfa í apotekinu. Uppl. á skrifstofu apoteksins kr. 10
— 12 f. h. Símar 16186 og 22777 eftir kl. 7. Apótek Austurbæjar.
KONUR ÓSKAST
Kona óskast til að þvo glös. ca. hálfs dags vinna. Uppl. á skrifstofu
apóteksins kl. 10 — 12 f. h. í síma 16186 og 22777 eftir kl. 7 Apotek
Aústurbséjar.
SENDISVEINN ÓSKAST
Óskum eftir duglegum og heiðarlegum sendisvein, til starfa daglega
fyrir hádegi við ínnheimtu og ýmsa snúninga. Ottó A. Michelsen
Klapparstíg 25—27. Sími 20560.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kaffistofu Austurstræti 4. Sími 10292
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Afgreiðslustúlka óskast fyrri hluta dags í Biðskýlið Háaleitisbraut.
STÚLKA VERZLUNARSTÖRF
Dugleg stúlka óskast sem fyrst til verzlunarstarfa. Sunnubúðin Lauga-
teig 24 Sími 34666.
V I N N A
Lítið fyrirtæki óskar eftir að komast í samband við mann, sem
getur tekið að sér bókhald og skattauppgjör. Tilb. sendist blaðinu
merkt „Uppgjör 30“ fyrir 1. febr.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Tökum að okkur hitalagnir, kísil
hreinsun og pípulagnir. Sími 14071.
Sendibflastöðin Þröstur, Borgár-
túni 11, sími 22-1-75.
ViSgerðir á störturum og dyna-
móum og öðrum rafmagnstækjum.
Sími 37348 milli kl. 12-1 og eftir
kl. 6 á kvöldin.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar, Hrísateig 5, tekur að sér
alls konar viðgerðir, nýsmíði og
bifreiðaviðgerðir. Simi 11083.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir úti sem
inni. Setjum í gler, setjum upp
sjónvarpsloftnet, bikum og þéttum
rennur. Uppl. í síma 36867.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl, Laufás-
vegi 19, sími 12656.
Kunststopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími
15187.
Bifreiðaelgendur. Boddyviðgerðir
ryðhreinsun, puströra- og vatns-
kassaviðgerðir. Sími 40906.
Handrið. Smíðum handrið og
skilti. Vélvirkinn, Skipasundi 21,
sími 32032.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12656.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp
kæli- og frystikerfi. Geri við kæli-
skápa. Sími 20031.
ONSKll m MWIII
4>m T'RiBRiK'JwrKsscy
HRAFNÍ5TU344.5ÍMÍ 38443
LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzlunin þróttur Samtúni. Sími
35968.
HÚSGAGNASMIÐIR - NEMI
Ungur maður óskar eftir að komast sem nemi í húsgagnasmíði. Sími
15581 til kl. 9 í kvöld.
iiillllilli
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. — Sími 37848.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30 Sími 18735 og 21554. Viðgerðit á
rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Otvega öll gögn varðandi bflprót. Simar 33816 og 19896.
BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
Slípa framrúður á bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig
bila í bónun. Sími 36118.
V OLKS W AGEN-EIGENDUR
Hið eftirspurða þýzka toppaplastefni er komið. Bílaklæðningar Harðar,
horni Rauðarársstígs og Kjartansgötu. Sími 21566.
Tapazt hefur karlmannsarm-
bandsúr með leðuról, Lucina. Finn
andi vinsamlegast geri aðvart í
síma 18571. Fundarlaun.
Tapað hálsmen. — Gullhálsmen
með rauðum steini tapqðist laugar-
daginn 25. jan. að Hótel Borg. —
Finnandi vinsaml. hringi í síma
34257.
SAMKOMUR
KFUM. — Aðaldeildarfundur í
kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson
flytur erlent fréttayfirlit. — Allir
karlmenn velkomnir.
Til sölu klæðaskáPur, tvísettur.
Sími 41412.
SKIPAFRÉTTIR
M.s. Herðubreið
fer austur um land í hringferð 3.
febrúar. Vörumóttaka í dag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdals
víkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Kópaskers.
FÉLAGSLÍF
Kattspyrnufélagið Valur, knatt-
spyrnudeiid. Mfl., 1. og 2. fl. æf-
ing á morgun, föstudag í Vaisheim-
ilinu kl. 8,30 e.h. Fjöimennið. —
Á næstunni ferma skip vor til
íslands, sem hér segir:
NEW YORK:
Seifoss 8, —12. febrúar,
Brúarfoss 28. febr. — 4. marz
Dettifoss 20, —25. marz.
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 1, —4. febrúar
Mánafoss 11. febrúar.
Gullfoss 22.-25. febrúar.
LEITH:
Gullfoss 6. febrúar.
Gulifoss 27. febrúar.
ROTTERDAM:
Dettifoss 11.—13. febrúar.
Selfoss 5.-6. marz.
HAMBORG:
Goðafoss 4.-5. febrúar.
j Dettifoss 16, —19. febrúar.
Selfoss 8. —11. marz.
ANTWERPEN:
Tungufoss 31. jan, — 1. febr.
Dettifoss 14. febrúar.
Reykjafoss 28.-29. febr.
HULL:
Tungufoss 2.-4. febrúar.
Mánafoss 16, —18. febrúar.
Reykjafoss 3.-4. marz.
GAUTABORG:
Reykjafoss 30. janúar.
Goðafoss 31. janúar.
Mánafoss 14. — 15. febrúar.
Lagarfoss 20, — 22. febrúar.
KRISTIANSAND:
Reykjafoss 31. janúar.
Lagarfoss 24. febrúar.
VENTSPILS:
Fjallfoss 19. febrúar.
GDYNIA:
Lagarfoss 15. febrúar.
KOTKA:
Fjallfoss 16.— 18. febrúar.
Vér áskiljum oss rétt til að
breyta auglýstri áætlun, ef nauð
syn krefur. — Góðfúslega at-
hugið að geyma auglýsinguna.
HF. Eimskipafélag
Islands
Kaupum flöskur, merktar ÁVR
á 2 kr. Einnig hálf flöskur. Flösku
miðstöðin, Skúlag. 82, sími 37718.
Húsdýraáburður til sölu. Hlúð að
í görðum. Sími 41649.
Messerschitt ’57 t l sölu. Bílaval
Laugaveg 92, sími 19092, 18966 og
19168.
Kaupi flöskur. Gef 2 kr. fyrir
stk. merktar ÁVR. Kaupi einnig
útlendar bjórflöskur og flestar glær
ar flöskur. Sími 18264 kl. 12-1 og
eftir kl. 6 e.h. Sæki heim. Geym-
ið auglýsinguna.
Hoover-þvottavél
sölu. Sími 32520.
miðstærð til
Nýlegur skátakjóll með öllu til-
heyrandi til sölu. Verð kr. 550.00.
Sími 18488.
Vel meðfarinn amerískur ísskáp-
ur 9,5 cubikfet til sölu. Sími 50016
kl. 8-9 í kvöld.,
Pedegree-barnavagn til sölu. —
Njálsgötu 40B.
Sófasett. Enskt sófasett ásamt
útdregnu borði til sölu. Selst ódýrt.
Sími 33590.
Pedegree barnavagn til sölu. —
Verð kr. 800.00. Uppl. Aðalbóli við '
Starhaga.
Nokkrar lopapeysur til sölu. —
Einnig nýlegur nælonpels, stórt ’
númer. Ljósvallagötu 18.
Barnavagn til sölu verð 1000 kr.1
Sími 40746, t
Til sölu Siwa-Savvon-þvottavél.
með.þeytivjndu. Sími 41257.______
Til sölu: Rimlarúm, vagga á hjól
um og skermakerra. Sími 20026.
Austin 10 ógangfær til sölu. —
Selst ódýrt. Sími 41411 eftir kl. 6
Silver Cross barnavagn til sölu
á Otrateig 12. Sími 35552.
Rafha-eldavél og bónvél til sölu.
Sími 21687.
Sleðar. Ódýrir magasleðar. —
Sími 19431.
Ódýrt til sölu: Búðardiskur,:
bókahillur, borð, stólar o. fl. — ’
Hverfisgata 16. Fornbókaverzlunin.
Gamall ruggustóll óskast. Sími
38297. j
Ensk vetrarkápa með skinni —
(Squarrel) ti lsölu. Sími 11882.
iiMI
IÐNAÐARHÚSNÆÐI - ÓSKAST
Iðnaðarhúsnæði óskast. Steinhúðun h.f. Sími 23882.
LEIGUSKÚR - ÓSKAST
Óskum að taka á leigu góðan skúr, nálægt bænum. Sími 22050 Selási.
HHHIIIALA KAlíP-SALA
SKRAUTFISKAR GRÓÐUR
Skrautfiskar og gróður. Hitarar i öll-
um stærðum, Bólstaðahlíð 15, kjallara.
Sími 17604.
ENSKAR NYLONÚLPUR
Ensku barna og unglinga nylonúlpurnar komnar. Mjög hagstætt verð.
Barnafatabúðin Skólavörðustfg 2, sími 13488.
/