Vísir - 07.02.1964, Page 10

Vísir - 07.02.1964, Page 10
70 Loftpressu — vinna Tökum að okkur múrbrot og alls konar vinnu með traktorpressu. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Sími 35740 og 32143. F rímerkj askipti Ég læt 200 frímerki helmingurinn há verðgildi gegn 20 íslenzkum frímerkjum. KAAPO MALKA Lingvagen 73, ENSKEDE 6, Sverige. Benzín-pepp Smyr um leið og það hreinsar. Nýtir gang vélar og eykur sprengikraftinn, minnkar slit og sparar viðgerðir, eyðir sóti og vatni. — rVeitum yður aðstöðu til viðgerða, þvotta og hreinsunar á bílum yð- ar. - Reynið hin hagkvæmu við- skipti. - BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súðavogi 9. Sími 37393 Bifreiðaeigendur Trefjaplast er nýjung í boddyviðgerðum. Fljótvirkt, endingargott. Trefjaplast undir mottur á gólf er hljóðeinangrun. Ryðverjum bíla með sérstakri ryðvarnarfeiti. Látið ryð- verja nýja bílinn strax. Uppl. milli kl. 19—22 daglega að Þinghólabraut 39, Kópavogi. í SNJÓNUM Keðjubitar, keðjutangir fyrir vörubíla. Keðju- lásar á langbönd og þverbönd. • SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 12260 Bif reiðaeigend ur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGl Auðbrekku 53 V1SIR . Föstudagur 7. febrúar 1964. VÉLAHREINGERNING ÍTF.I i .y.- Vanir menn. Þægileg Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF. - Sími 2ÍS57. Glamorene TEPPA- OG HÚSGAGNA- HREINSUN. - SÍMI 21857. Vélhrein- geming og teppa- hreinsun ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand virkir menn Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGELLINN Sími 34052. n a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a. a a a -□ □ n □ □ □ □ □ n □ _a -a a □ □ □ E2 y f3 n a □ n a □ □ □ □ a a ^a a n a n a a a a a a a a a n KÓPAVOGS- BÚAR! □ n □ □ □ n Málið sjálf, viig lögum fyrir yklö ur litina. Full- q komin þjónusta ^ LITAVAL Álfhólsvegi 9. ° Kópavogi. lePpa- og húsgagnahi einsunir Simi 34696 á daginn Simi 38211 á kvöldin og um helgar ÞVOTTAHÚS Vesturfoæjar Ægisgötu 10 • Sími 15122 Sæ, r.i^r REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- og FIÐURHREINSUN Vatnsstip 3 Simi 18740 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslækn- ir f sama Lima. Næturvakt í Reykjavík vikuna 1. —8. febrúar verður í Vestur- bæjarapóteki. Útvarpið Föstudagur 7. febrúar. 18.00 Merkir erlendir samtíðar- menn: Guðm. M. Þorláks- son talar um Leo Tolstoj. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð mundsson og Tómas Karls- son). 20.30 Tónleikar: Konsert fyrir sópran og hljómsveit op. 82 eftir Glier. 20.45 Þýtt og endursagt: Sögu- þráðurinn í harmleiknum Macbeth eftir Shakespeare (Jón R. Hjálmarsson, skóla stjóri). 21.15 Einleikur á píanó: John Ogdon leikur fantasíu. 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukots annáll“ eftir Halldór Kiljan Laxness. 20.20 Undur efnis og tækni: Dr. Ágúst Valfells talar um efni og orku. 22.40 Næturhljómleikar. 23.30 Dagskrárlok. Bl'óðum flett „Koss“, sögðu þær og kipptust við. Kom þá strax fjöruborð á sæinn. Én þegar lítið leið á daginn, höfðu öldurnar engan frið: Fjörugt lagið og fögur hljóðin, fossinn hvítur og ástarljóðin og þessi koss, sem .hann kyssti þær kom þeim til þess að læðast nær. Páll Ólafsson. „Húsakynni íslenzku þjóðarinn ar eru léleg. Bóndinn gerir bæ sinn úr hraungrjóti og rekavið. Þakið er úr torfi. Dyrnar eru svo lágar, að menn verða að beygja höfuð og bak þegar inn er gengið og er þá komið í dimm an og þröngan gang. Hægra megin er svefnherbergi, sameig- inlegt fyrir alla, karla og konur, húsbændur og þjónustufólk. Vinstra megin er búr, þar sem matarforði er geymdur, veiðar- færí og vinnutæki. Eldhúsið er innst. Bygging þess er mjög ein- föld; fjórir steinar á gólfi og op á þakinu, þar sem reykurinn fer upp. Þetta er einasti staðurinn, þar sém eldur er gerður. Hið lélega eldsneyti, sem landið legg- ur til, nægir tæplega til matar- gerðar. Á veturna hita menn sér með því að þrýsta sér hver upp að öðrum. Að undanteknum íbú- um höfuðborgarinnar þekkja menn ekki trégólf. Gólfflöturinn í kofunum er ber og óhreinn. Græn mygla þekur þá að innan". Franski rithöfundurinn Charles Edmond £ ferða- bók sinni, árið 1857. Tóbak* korn ... eins og lesendum mun kunn ugt, stendur til að ævisaga mín verði aðalsölubókin á komandi jólum, en sjálfur ég ein helzta héraðskempan og þjóðhetjan á komandi árum ... en þar sem ég veit það af eigin reynslu á langri ævi, að verðleikar duga mannin- um skammt, hvort heldur sannir eru — og yfirleitt sízt þá — eða ýktir • að þeim takmörkum, að þeim sé þó trúað .. og þar sem við, er að þessu fyrirtæki stönd- um; ég, Löfundurinn og útgef- andinn, ætlum okkur að hafa dáiítið meira upp úr þessu en gloríuna, höfum við verið að hugsa ýmsar leiðir til þess að skapa dálítinn gust um bókina, svo að hún seljist ... að vísu er þar tvírætt um margan manninn talað, vægast sagt, en það vita menn ekki fyrr en annaðhvort hefur verið lesið upp úr bókinni í útvarp, eða þeir hafa sjálfir keypt bókina og lesið ... gust- urinn verður nefnilega að koma áður, til að lyfta undir útbreiðsl- una og söluna, helzt að bæði ég og höfundurinn verði nafnkunnir og umdeildir áður en allt hleypur af stokkunum ... bæði þess vegna, og af fordæmi annarra, sem svipað hefur verið ástatt fyr ir — að þeim hefur ekki þótt nóg eftir sér og sínum skrif- störfum tekið, enda kannski ekki við að búast — vil ég nú komast í samband við einhvern rithöf- und, að við getum gert með okk- ur gagnkvæman samning, báðum okkur til brautargengis og um- tals, að við níðum hvor annan opinberlega á svo svívirðilegan hátt, að við getum höfðað meið- yrðamál — og jafnvel sakamál hvor á annan, og fengið þar með þá bót á eyður verðleikanna, sem um munar ... vil ég að við höf- um tal með okkur og semjum svívirðingarnar í sameiningu, eft- ir því sem við teljum að helzt muni vekja athygli, og verði úr skítkast, sem öll þjóðin tekur éft- ir ... veit ég að talsvert muni til þurfa, svo að það yfirgangi aðra snillinga, sem virðast hafa gert með sér slíkt samkomulag — en maður var nú ekki orðlaus, hvorki í vegavinnunni eða á skút unum í gamla daga, og hafði þó ekki von í millónungi fyrir ... þætti mér vænt um, að þeir rit- höfundar, sem kynnu að hafa áhuga á þessu, hefðu samband við mig sem fyrst, svo að allt geti verið komið í fullan gang í tæka tíð ... sektarfénu, ef verð ur fyrir meiru en málskostnaði, getum við svo alltaf skipt á milli okkar eftir því sem dómar falla enda er sá smáskildingur ekki aðalatriðið, eins og gefur að skilja ... að sjálfsögðu er svo fullri þagmælsku heitið, eins og þeir og þær segja í breimaug- lýsingum Reykjavíkurblaðanna .. Og nú er konan búin að kaupa svo mikið á þessum útsölum, að ég sé ekki fram á annað en að við verðum að efna til útsölu til þess að losna við allt heila kram- ið . . m

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.