Vísir - 07.02.1964, Side 11
V1SIR . Föstudagur 7. febrúar 1964.
11
Sjónvarpið
Föstudagur 7. febrúar.
16.30 Roy Rogers
17.00 Men of Annapolis
17.30 Tennessee Ernie Ford show
18.00 Photagraphy-incisive art
18.30 It’s a wonderful world.
19.00 Afrts news.
19.15 Navy screen highlights
19.30 Current Events.
20.00 Rawhide
21.00 The Jack Paar show
22.00 Fight of the week.
23.00 Afrts final Edit.on news.
23.15 Hie tonight show
Óðinn
Málfundafélagiö Óðinn, skrif-
stofa félagsins í Valhöll við Suður
götu er opin á föstudagskvöldum
frá kl. 8,30-10. Sími 17807. -
Stjórn félags.ns er þar þá til við-
tals við félagsmenn. Þeir félagar,
sem enn skulda árgjaldið fyrir
1963, eru vinsamlega beðnir
að gera skil sem fyrst í skrifstofu
félagsins.
STJÖRNUSPA
Unnið er af fullum krafti í Loftleiðabyggingunni nýju á Reykjavíkur-
flugvelli. Hér sjást smiðir vinna við innréttingu.
Spáin gildir fyrir laugardag-
inn 8. febr.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Ef veður leyfir, ættirðu
að taka þér smáferð á hendur
yfir helg na, því áhrif fagurs
landslags munu verða góð á
þig. Farðu snemma að sofa, og
hvíldu þig vel.
Nautið, 21. apríl til 21. mat:
Þú getur enn haft samband við
vini þína eða kunningja, og ætt-
ir raunar að reikna með að fá
einhverja heimsókn í dag.
Skemmtu þér heima við í kvöld.
Tvíburarnir, 22. maf til 21.
júní: Þú ættir að taka þátt i ein
hverjum útiíþróttum, svo fremi
að veður leyfi það. Þeir, sem
eru ungir að árum og í hjarta
sínu, mega búast við örvum
Amors í dag.
Krabbinn, 22. júní til 23.
júlí: Þér er nauðsynlegt að hafa
hægt um þig núna til að halda
heilsunni í góðu lagi. Ef ein-
hver vinur þinn skyldi telja þig
á að fara út í kvöld, ættirðu
að fara heim áður en' þú verður
of þreyttur.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú ættir að taka þátt í ein-
hverjum útiíþróttum í dag, ef
veður leyfir. Að öðrum kosti
ættirðu að heimsækja einhverja
af eldri vinum þínum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þú ættir að skemmta þér sem
mest heima fyrir í dag. Forð-
astu að vera uppáþrengjandi
á sviðum ástamálanna í kvöld.
Bifreiðastjórar merkisins undir
slæmum afstöðum.
Vngin, 24. sept. til 23. okt.:
Notfærðu þér vel hagstæð á-
hrif dagsins. Farðu í smáferða-
lag, e nhverra erindá, svo fremi
að veður leyfi. Dveldu meðal
vina og kunningja, sem þú get-
ur treyst.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Afstöður dagsins benda til þess,
að þú eigir auðvelt með að
skemmta þér vel í alls konar
„sporti“. Þú ættir ekki að vera
kröfuharður í ástamálunum í
kvöld.
Bogmaðurinn, 23. nóv. t:i 21.
des.: Dagurinn er vel fallinn fyr
ir þig til skemmtana, svo fremi
að veður leyfi, því útisportið á
vissulega mikil ítök í huga þér.
Gakktu snemma til hvílu.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Lfkamsorka þín fer nú
vaxandi, þannig að þú getur
haft mikla ánægju af helginni.
Hafðu samt fulla stjórn á út-
gjöldunum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Afstöðurnar benda til
skemmtilegs dags í návist góðra
vina og kunningja. Ef veður
leyfir, ættirðu að fara f smá-
ferðalag, þangað sem útsýn ð
er fagurt til fjalla.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Þú ættir að skemmta þér
f félagsskap viðskiptavina þinna
í dag. Vertu utanhúss eins mikið
og mögulegt er, svo fremi að
veður leyfi, og stundaðu eftir-
lætissportið.
Fundahöld
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Félagsfundur í Kirkjubæ n. k.
mánudag, kl. 8,30. Kvikmyndasýn
ing og kaffidrykkja. Fjölmennið.
Unglingadeild Óháða safnaðarins.
ins: Komið öll til kirkju næst-
komandi sunnudag kl. 2 fundur í
Kirkjubæ á eftir. öll 11 — 13 ára
börn velkomin í félagið.
þáttur) Mjallhvít og dvergarnir
sjö, Litla lanbið, Barnastúkan Eyr
arrós 40 ára,' Esperanto, Fyrsta
skipið, Spurningar. og svör o. m.
fl.
BELLA
Gjafir
Hinn 31. f. m. afhentu hjónin
Sigriður Jónsdóttir og Júlíus Guð
mundsson, Klapparstíg 13, Reykja
vík 10. þús. kr. gjöf til Hallgríms-
kirkju í Reykjavík til minningar
um foreldra sína:
Ólínu S. Bjarnadóttur og
Jón IL Guðmundsson
og
Jónínu Jónsdóttur og
Guðmund K. Jensson.
Gjöfin var afhent féhirði Hall-
grímskirkju.
Blöð og tímarit
Æ S K A N
1. tbl. 65. árg. er komið út.
Ein lengsta greinin í heftinu er
um ferð verðlaunahafa Æskunn-
ar og Flugfélags íslands til Nor-
egs, og er greinin prýdd fjölda
mynda. Af öðru efni má nefna
Fallhlífarnar, , Töfragraskerið
Davíð Copperfield, Ár í heima-
vistarskóla, Alvitur læknir (leik-
Ef þú hættir ekki að líta f kring-
um þig, og á aðrar stclpur þegar
þú ert með mér, þá geturðu farið
að líta í kringum þig eftir nýrri
stelpu.
R
I
P
K
I
R
B
Y
Sirocco siglir á fullri ferð eftir
hjálp, en um borð í Plunderer
virðir Scorpion fyrir sér ránsfeng
inn með ánægjusvip. Julia er með
vitundarlaus, og Scorpion lýtur
niður að henni. Kannske hún
vakni við koss, eins og Þyrnirós
í ævintýrinu, hugsar hann. Senor
Scorpion er svo upptekinn af Jul-
iu, að hann tekur
Sable, sem kemur inn
heldur reiðileg á svip.
c
r
n
R
□
□
n
n
□
□
□
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
D
E3
n
□
n
n
□
□
□
□
□
n
□
n
n
□
□
□
□
□
□
□
L3
□
□
□
□
□
□
□
ts
□
a
n
□
ci
u
n
□
□
a
□
□
a
□
□
□
□
□
□
u
□
□
a
□
□
EJ
H
D
t’i
□
a
D
n
n
n
□
□
□
a
□
Q
□
a
a
a
n
a
a
ö
a
a
n
n
n
n
n
a
a
n
D
D
a
n
n
n
n
a
a
a
B
a
a
a
>i
a
a
n
a
a
a
a
a
a
a
a
a
E3
a
a
D
D
D
D
D
FRÆGT FÓLK
Vitið þið af hverju Krúsjeff
er alltaf svona vandlega rak-
aður? Jú, það er vegna þess
að skömmu fyrir dauða Stal-
ins, hafði hann gefið sænska
málaranum Uno Waliman leyfi
11 að máia sig. Áður en hann
byrjaði, skoðaði listamaðurinn
vandlega andlitið á Krúsa. Þeg
ar þeirri rannsókn var iokið
sþurði hann:
Krúsjeff.
— Eruð þér að iáta yður
vaxa yfirskegg? Það eru greini
ieg merki þess á efrivör yðar.
Óttasleginn greip Krúsi fyrir
munninn. Hvað myndi Stalin
haida, ef hann sæi það sama
og Svíinn. I hamingjunnar
bænum, sagði hann, nefnið
þetta ekki við nokkum mann,
og látið alls ekkert yfirskegg
sjást á myndinni. Og síðan
hefur hann aldrei trassað að
raka s'g.
-x
Nýjasta nýtt á kránum í
Los Angeles, er nokkurs kon-
ar rafmagnsheili, sem greiðir
úr vandamálum hins daglega
lífs, sérstaklega ætlaður til
að skera úr deilumálum manna
milii. Ef einhverjir eru ekki
sammála um e tthvað. geta
þeir gengið aö vélinni, og með
því að setja í hana 10 sent,
fengið úr því skorið hvor hafi
á réttu að standa. Að sjálf-
sögðu getur heilinn ekki svar-
að öllu milli himins og jarðar,
en þarna á kránum, í hinu
Iétta andrúmslofti bjórs,
whiskys, gins, og romms, eru
spurningarnar yfirleitt ekki
erfiðar, svo að heilanum verð-
ur sjaldan mikið á.
*
Þegar nokkrir verkamenn i
Boston voru að taka upp
pakka, sem í voru númerplöt-
ur fyrir vörubíla fyrirtækisins,
fundu þeir miða sem á stóð:
„Mér er haldið gegn vilja mín
um“. Þeir urðu að vonum æst-
Jr, og þóttust sannfærðir að
þeir væru í þann veginn að
koma upp um mannrán. Þe'r
flýttu sér á lögreglustöðina
með miðann, og þar var rann-
sókn sett af stað i skyndi. —
Þeir komust fljótt að raun um
hvernig á miðanum stóð. Plöt-
urnar höfðu verið kláraðar í
fangelsi borgarinnar.
*
i asaa-iaraL
:a2Bg!3BBsa!:<»jaHma