Vísir - 11.02.1964, Side 3

Vísir - 11.02.1964, Side 3
I VÍSIR . Þriðjudagur II. febrúar 1964. „Nei, ég held að það borgi sig ekki að bjóða í þennan heyvagnsræfil“, segir Jón á Reykjum við kunningja UPPBOÐ virðast njóta sérstakra vinsælda hér á landi. í hvert skipti, sem uppboð er auglýst, drífur að margmenni. Margir koma með það eitt f huga að græða, en aðrir til þess að for- vitnast og sjá aðra græða! S.l. laugardag fór fram upp- * lands. Þrátt fyrir leiðindaveður var mikill fjöldi fólks á upp- boðsstað klukkan 2, þegar sýslu- maðurinn í Gullbringu- og Kjós- arsýslu, Björn Sveinbjörnsson, hóf að bjóða upp. Boðnar voru upp 100 varpendur, 2 kýr, nokkr ir grfsir, 2 gyltur, 12 hross, snúningsvél, dráttarvél, heyblás ari, dieselmótor, skekta með ut- anborðsvéi, heyvagn og 160— 180 hestburðir af heyi. Byrjað var á því að selja vél- arnar, en sfðan var haldið inn í hlöðu og heyið selt. Deilt var um það, hversu heyið væri mik- ið, en sýslumaðurinn tók af skar ið með því að segja: „Ég vil bara fá boð í þetta hey, sem þið sjáið“. Og hann hafði vart sleppt orðinu, er fyrsta boðið kom, og ekki leið langur tími, þar til upphæðin var komin upp í 20 þúsund. Þá fóru menn að „Boð í þessar hundrað endur“, kallar sýsiumaðurinn UPPB0Ð í ÁLFSNESI boð á iausafjármunum að Álfs- nesi f Kjalarneshreppi. Eigandi Álfsness var talinn Sigurbjöm Eirfksson veitingam. í Glaum- bæ, en uppboðið fór fram sam- kvæmt kröfu Landsbanka Is- hugsa sig um tvisvar, áður en þeir færu hærra, en lokaboðið kom frá Eysteini Jóhannssyni, sem hljóðaði upp á 27 þús. Næst var gengið yfir f fjósið voru nokkrir gyltur boðnar upp. Þá var röð- in komin að öndumim, sem voru eitt hundrað talsins. Þær sló Þórður B. Sigurðsson fyrir 12 „Já, þetta er sæmilegasta hey“, sögðu spekingarnir og þefuðu vel af þvf. (Ljósm. Vísis, B. G.). 2. og — 3. og gyltan var slegln á 6 þúsund. Eystelnn bústjóri stendur við hliðina á sýslumanninum. ma m

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.