Vísir - 11.02.1964, Side 6

Vísir - 11.02.1964, Side 6
6 VlSIR . Þriðjudagur lí. febrúar 1964. Cimskip — Framh. af bls. 16. lagsákvæðum þar til s.l. haust. Voru þau þá tekin undan verð- lagsákvæðum en Eimskip gerði samkomulag um það við rlkis- sekkjavöru óbreyttum til þess stjórina, að halda farmgjöldum á að verðlag nauðsynjavara mundi ekki hækka. En nú mun svo kom ið. að Eimskip telur sig ekki geta flutt sekkjavöruna lengur á óbreyttum farmgjöldum. Félag ið hefur stöðugt verið að missa flutninga til annarra skipafélaga. Jöklar hafa stöðugt verið að draga meira og meira af flutn- ingi freðfisksins til sín og önn- ur skipafélög hafa risið upp er hafa einbeitt sér að flutningi stykkjavöru og ekki hafa talið sig hafa neinar skyldur við að flytja til landsins sekkjavöruna sem minnst hefur gefið í aðra hönd. SÍS HÆKKAÐI A FÓÐURVÖRU. Eimskip hefur haldið sam- komulagið við ríkisstjórnina um að hækka ekki farmgjöld á sekkjavöru. Hins vegar var byggingaffélög Leitið tilboða hjá okkur um smíði ' handr ðum og hllð- grindum. VÉLVIRFíINN, Skipasundi 21 Síml 32032 skipadeild SÍS fljót að hækka farmgjöld á fóðurvöru og korn- vöru, þegar verðlagsákvæðin höfðu verið afnumin. Má segja, að öll önnur skipafélög en Eim- skip hafi getað hugsað um það eitt að stunda þá flutninga, sem arðvænlegastir væru. Jöklar eiga nú eitt nýtt skip i smíðum og þegar það kemur til landsins, geta skip þess flutt út allan freðfisk landsmanna. Eim- skipafélagið átti hins vegar fyrir nægan skipastól til þess að flytja út allan freðfiskinn og er því fyrirsjáanlegt, að skip Eimskips verða að sigla tóm út að verulegu leyti, ef Sölumið- stöðin lætur dótturfyrirtæki sitt sigla út með allan sinn freðfisk eins og búast má við. Þessi þró un hefur þegar skaðað Eimskip mikið og á eftir að skaða félagið enn meira. Hefur félagið af þess um sökum orðið að senda skip sín í leiguflutninga erlendis og hafa þrjú skip félagsins stundað slíkar siglingar undanfarið, þ. e. Brúarfoss, Selfoss og Dettifoss. Er augljóst, að ef skip Eimskips missa enn meiri flutninga verður félagið að senda fleiri skip í erlenda leiguflutninga. Hin nýju skipafélög, Kaupskip og Hafskip munu hafa áform á prjónunum um að bæta við skipum og nái þau fram að ganga mun aðstaða Eimskips enn versna. Þegar farmgjöldin voru tekin undan verðlagsákvæðum s. 1. haust hækkaði Eimskip mikið farmg. á stykkjavöru en hélt farmgjöldum á sekkjavöru ó- breyttum sem fyrr segir. Hækk- aði Eimskip meira en hin félögin á stykkjavöru með þeim afleið- ingum að félagið missti enn nokkuð af flutningum sfnum til hinna skipafélaganna. Hefur allt þetta stuðlað að auknum erfið- leikum Eimskipafélagsins og er ekki við því að búast að félagið geti í hinni hörðu samkeppni áfram flutt mest alla sekkjavör una til landsins á farmgjöldum, sem eru langt undir kostnaðar- verði. Stefna Eimskips f þessum málum mun vera sú, að flutning ur hverrar vörutegundar eigi að standa undir sér sjálfur en það mundi þýða hækkun á sekkja- vöru en lækkun á stykkjavöru. Skrifstofustúlka óskast til starfa í sendiráði íslands í Bonn (Bad Godesberg). Þýzku- ensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir óskast sendar utanríkisráðuneyt- inu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 10. febrúar 1964. Byggingafféiag verka- manna ■ Reykjavík Til sölu 3 herb. íbúð í 2. byggingarflokki. Félagsmenn sendi umsóknir sínar á skrif- stofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 þann 17. þ.m. Stjórain. Sekt fyrír að umboðsmað- ur óhlýðnast Allmikið fjaðrafok hefur orðið út af því, að Sturlaugur Böðvars- son útgerðarmaður á Akranesi neitaði fyrir nokkru að greiða sekt sem hann hafði verið dæmdur í fyrir brot á reglum um fiskmat. Fór einn þingmaður, sem frétt Hiti og vorveð- ur ó N-landi Óvenjumikil hlýindi eru norðan- lands þessa dagana. Hefur verið allt að 10 stiga hiti dag eftir dag samfara veðurblij.. og sólskini. Jörð er tekin að grænka í húsa- görðum og blóm jafnvel komin að þvi að springa út. Kuldahretið sem gerði um síð- ustu mánaðamót kom ekki að neinni sök þvi að snjór féll áður en frysti að ráði, enda stóðu þeir kuldar aðeins fáa daga. Má segja að vorveður sé á hverjum degi, jörð alauð og vegir eins og á sumardegi. Á morgun er öskudagur, eins og allir vita, og um leið er það hinn árlegl fjáröflunardagur Rauða Kross íslands, um land allt, og munu allar dcildir hans arrnast merkjasölu hver á sínum svæði, auk margra einstaklinga, þar sem sveitir eru ekki starfandi. A s.l. ári stofnaði R.K. sérstakan hjálpar sjóð sem áformað er að efla, þannig að hann verði þess megnugur að hjálpa fljótt og vel, og áður en til sérstakrar söfnunar yrði efnt. Ástæða er fyrir bá sem styðja vilja lfknarmál almennt að efla þennan sjóð, þannig að hann megl sem fyrst verða hlutverkl sínu vaxlnn. Merki Rauða Krossins verða af greidd tll sölubarna á eftirtöldum stöðum. Vesturbær: Skrifstofa Rauða Kross íslands Thorvaldsenstræti 6. Efnalaug Vesturbæjar Vestur- götu 53. Melaskólinn (kringlan) við Furu- mel. Sunnubúðin Sörlaskjóli 42. Sfld og Fiskur Hjarðarhaga 47 Austurver Fálkagötu 2 KRON Þvervegi 2, Skerfjafirði. Austurbær A: Fatabúðin Skólavörðustig 21A Axelsbúð Barmahlfð 8 Silli & Valdi Háteigsvegi 2 Austurver, söluturn Skaftahlfð 24 Lyngás Safamýri Breiðagerðisskólinn Borgarkjör Borgargerði 6 Árbæjarskólinn Silli & Valdi Ásgarður 20 — 24 Strætisvagnabiðskýli Háaleiti. Austurbær B: Skúlaskeið Skúlagötu 54 Elfas Jónsson Kirkjuteig 5 hafði um þetta að ræða málið ut- an dagskrár á Alþingi f gær. Blaðið átti stutt samtal við Stur laug Böðvarsson um þetta mál og kvaðst hann sfzt hafa vænzt þess, að svó mikið yrði úr þvf gert. Hann sagði hins vegar, að hann hefði neitað að greiða sektina af þvf að hann hefði talið hana rangláta, en það væri þá rfkisvaldsins að á- kveða hvernig það innheimti sekt- ina. Hefur bæjarfógeti á Akranesi skotið málinu á frest. Málið er þannig, að Sturlaugur sendi um áramótin 61-62 út til Þýzkalands togarafarm af 1. flokks sfld og fórst þá fyrir, eða Sturlaug ur athugaði ekki að fá vottorð fisk matsins. Skipaði hann umboðs- manni sfnum f Þýzkalandi í sam- ræmi við reglur þess að láta síld- ina fara f gúanó, þar sem fiskmats- vottorðið vantaði. En þegar skipið kom út til Þýzkalands óhlýðnaðist umboðsmaðurinn þessu, þar sem síldin var greinilega 1. flokké og fékk skjótlega leyfi heilbrigðisyfir- valda þar til að selja síldina. Fyrir þessa óhlýðni umboðsmannsins, Valgeirsbúð Laugarnesvegi 116 Laugarásbúð Laugarási Búrið Hjallavegi 15 U.M.F.R. við Holtaveg Borgarbókasafnið Sólheimum 27 Iþróttahús Í.B.R. Hálogalandi Jarðborun — Framh. af bls. 16. eða ef bora þarf á mörgum stöð- um f leit að heitu vatni. Annars mun það hafa verið ætlunin, ef Norðurlandsborinn hefði lokið hlut verki sínu á Húsavík, að senda hann þaðan til Akureyrar og láta hann hefja þar borun án undan- genginnar rannsóknar með litlum bor. En úr þvf að málum er svo háttað sem raun er á orðin og Norðurlandsborinn verður sendur suður á næstunni, óska Akureyr- ingar eindregið eftir að fá Iftinn bor til byrjunarrannsókna, en stðra borinn sfðar, ef ástæða þykir til. Þá eru og jarðfræðilegar rann- sókir einn liður f undirbúningsat- hugununum. Það eru þrfr staðir í námunda við Akureyri, sem tald.r eru koma helzt til greina. Þeir eru: Lauga- land á Þelamörk, hjá Reykhúsum við Kristnes, en þar eru litlar upp- sprettur, sem m. a. hafa verið not- aðar til gróðurhúsaræktar og loks Glerárdalur. Þar eru einnig volgar uppsprettur og vatnið úr þeim áð- ur veitt í gömlu sundlaugina á Ak- ureyri. En þvi var hætt þegar nýja laugin kom til sögunnar. SMÁBARNAFATNAÐUR SOKKAR - SNYRTIVÖRUR LEIKFÖNG - GJAFAVÖRUR sem gat ekki fengið sig til að setja svo góðan farm í bræðslu var Sturlaugur svo dæmdur f 14 þús. kr. sekt. Tekið skal fram að hann fékk kr. 6.40 á kg. af síldinni en í gúanó hefði fengizt 70-80 aurar. GuIImanchettuhnappar f , litlu gulu umslagi hafa tapazt. Sennilega f Vesturbænum. Sími 24340. Regnhlíf hefur fundizt. Upplýs- ingar í sfma 24621. TaPazt hefur úr, sennilega í Vall argerði. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 40802. Á laugardag tapaðist f Miðbæn- um dökkt peningaveski meö pen- .ngum og ökuskírteini. Vinsaml. skil.st á Smiðjustíg 6 eða Lög- reglustöðina. Fundarlaun. S. 1. laugardagskvöld tapaðist svart kvenveski frá Þórscafé að Verzl. Ás, Laugavegi. Vinsaml. skil- ist á Lögreglustöðina. Kennsla. Tek gagnfræðaskóla- nemendur og fleiri í aukatíma. Uppl. í síma 19200 á skrifstofu- tíma. Dælulelgan leigir yður mótor- vatnsdælur lengri eða skemmri tfma. Sími 16884 frá kl. 8 f.h. til kl. 8 e.h. Mjóuhlíð 12. FÍLAGSLÍF Ferðafélag íslands heldur kvöld vöku f Sigtúni fimmtudaginn 13. febrúar 1964. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson tal- ar um gosið í Surtsey og sýnir litskuggamyndir af þvf. 2. Sýndir stuttir kvikmynda- þættir af gosinu. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir i bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og lsafoldar. Verð kr. 40.00. Næsta skemmtun okkar verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut föstudaginn 14. febr. kl. 8,30. Gest ur kvöldsins verður Ómar Ragn- arsson. Mörg önnur skemmtiatr- iði. Miðasala verður miðvikudags- og f:mmtudagskvöld í Skátaheim- ilinu kl. 8 — 10. Verð kr. 45. Trygg ið ykkur miða tímanlega. Margir urðu að hverfa frá sfðast. Litli ferðaklúbburinn. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Fjóla Guðleifs- dóttir og Baldvin Steindórsson segja fáein orð. Séra Sigurjón Þ. Ámason talar. E nsöngur. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomn ir. Krossins

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.