Vísir - 11.02.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 11.02.1964, Blaðsíða 10
VÍSIR . Þriðjudagur 11. febrúar 1964, Loftpressu — vinna Tökum að okkur múrbrot og alls konar vinnu með traktorpressu. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Sími 35740 og 32143. Benzín-pepp Smyr um leið og það hreinsar. Nýtir gang vélar og eykur sprengikraftinn, minnkar slit og sparar viðgerðir, eyðir sóti og vatni. — Biðjið um BENZIN-PEPP á bensínstöðvun- um. Bifreiðaeigendur Veitum yður aðstöðu til viðgerða, þvotta og hreinsunar á bílum yð- ar. — Reynið hin hagkvæmu við- skipti. - BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súðavogi 9. Sími 37393 Bifreiðaeigendur Trefjaplast er nýjung í boddyviðgerðum. Fljótvirkt, endingargott. Trefjaplast undir mottur á gólf er hljóðeinangrun. Ryðverjum bíla með sérstakri ryðvarnarfeiti. Látið ryð- verja nýja bílinn strax. Uppl. milli kl. 19—22 daglega að Þinghólabraut 39, Kópavogi. STEINHÚDUN H.F. Sími 2-38 82 Vandið valið, innanhúss sem utan. — COLORCRETE og UL- BRIKA á gólf, stiga, loft og veggi. - Mikið slitþol. - Auðvel: að þrífa. — Fjöíbréytt litav Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI Auðbrekku 53 m VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægiieg Fljótleg. Vönduð ÞRIF. - Sími 21857._Bsfmi 50523- 3 Slysavarðstofan 3 Opið allan sólarhringinn. Sinu 3 21230. Nætur- og helgidagslækn- 3 ir í sama tíma. 3 Næturvakt í Reykjavik vikuna 3 8. —15. febrúar verður í Ingólfs- 3 apóteki. 3 Nætur- og helgidagalæknir í jHafnarfirði frá kl. 17 11. febr. til Qkl. 8 12. febr.: Bragi Guðmundsson Glamorene 1 0tvarPið TEPPA- OG HÚSGAGNA- HREINSUN. - SÍMI 21857. Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN Sími 34052. □ . □ n □ 63 E2 □ n □ □ ~n n n □ a a n n n a a a a a a a n _□ a a n n n n Málið sjálf, vííq lögum fyrir yki° ur litina. Full- n komin þjónusta § LITAVAL Álfhólsvegi 9. q □ □ □ Þriðjudagur 11. fefarúar Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 ,Við sem heima sitjum': Sig ríður Thorlacius ræðir við Maríu Markan óperusöng- konu 18.00 Tónlistartími barnanna 20.00 Einsöngur í , útvar^sal: Kristinn Hallsson syngur síðari hluta lagaflokksins „Svanasöngva," eftir Franz Schubert. 20.25 Erindi með tónlist: Danska tónskáldið Peter Lange- Miiller (Baldur Andrésson, cand. theol.) 20.55 Þriðjudagsleikritið „í múrn KÓPAVOGS- BÚAR! Kópavogi. ÞVOTTAHÚS i n Vesturbæjar 1 Ægisgötu 10 • Sími 15122 ° Bl'óðum flett Sem dimman dagsljós þráir og dagur kvöldsins húm, sem vörin þráir veigar og vængur hálofts rúm. Eins þráir hjartans hræring að heyra annað slá — og sál að sálu leitar, unz sálir eining ná. Einar Benediktsson. „Víkivakarnir lifðu í fullu fjöri framá 18. öld, en þá fór að dofna yfir þeim, og þegar trúar- og guð ræknisaldan flóði yfir landið með löggjöfum Kristjáns konungs 6. og Harboe, var búið með þá, að heita mátti. Prestarnir hömuðust þangað til, og líklega ekki alveg að orsakalausu, því að stundum mun ekki hafa verið frítt við, að eitthvað af ósiðlæti hafi flotið með, þó að varasamt sé að trúa munnmælum þeim; sem farið hafa af Jörfagleðinni síðustu og síð- ustu smalareiðinni í Skaftafells- sýslu, að 19, aðrir segja 20 börn hafi komið undir í hvorri fyrir sig. Að minnsta kosti er það eitt víst, að víkivakarnir voru aldauða löngu fyrir 1800, en útlendir dansar fóru ekki að breiðast út um sveitir hér á landi fyrr en um og eftir 1880“ Jónas Jónasson: ísl. þjóðhættir Sæ iiw^r REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. | Seljum æðardúns- og ° gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. DUN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstie 3 Simi 1874(1 Nú er það nýjast í tízkuskóla- menningunni erlendis, að konur eiga að skáskjóta sér aftur á bak upp í strætisvagn, vilji þær kven- legar kallast. Virðist talsverða fimi til þurfa, eigi slik afturábak- ganga að ganga slysakiust, enda segir svo í boðskapnum, að langa og stranga þjálfun undir i stjórn og eftirliti sérmenntaðra afturábakgöngukennara megi þar ekki skorta. Hins vegar er þess ekki getið, þó að einkennilegt megi virðast, 'hvaða slys hafa af því hlotizt, að konur gengju upp í strætisvagn með gamla laginu, né heldur hvernig það samrým- ist betur kvenlegum þokka að stíma með skutinn á undan inn á höfnina í stað þess að láta stefnið einfaldlega vísa eins og það vísar á öllu eðlilega vöxnu fólki — jafnvel kvenfólki — eða að hvaða leyti það sé dónalegra þegar gengið er upp í strætis- vagn, en þegar gengið er á götu Kannski verður það næsti boð- skapurinn frá þessum menning- arstofnunum, að þar skuli kon- ur líka skáskjóta sér aftur á bak — og fer þá að verða athugandi fyrir þau skáld, sem um konur kveða, hvort ekki sé þarna á uppsiglingu ný og frumleg kven- kenning, að minnsta kosti fyrir þær þokkadísir, sem numið hafa göngulag í tízkustofnunum — — afturgöngur ... Hvað hugsa manneskj- urnar ... jæja, mikið er ég fegin að þetta skyldi fara allt svona vel með hana írenu litlu, þarna f Hollandi... nú er bara vonandi að samkomulagið verði gott hjá þeim, geyjunum, fyrst þau náðu saman ... þó að einhver fjand- skapur hafi verið með fólkinu þeirra, einhverntíma fyrir mörg- um öldum — fyrr má nú vera bölvuð ekki sen langræknin .. ég man nú ekki betur en að þeim lenti saman í réttunum eitt haust ið, karli föður mínum og tengda pápa, gott ef þeir þjófkenndu ekki hvor annan út af ómerkingi og víst var um það, að saman fóru þeir svo harkalega að ganga varð á milli þeirra... nú og ekki man ég betur en að þeir föðmuðust og kysstust í brúð- kaupsveizlunni okkar ... og fór enda allt skaplega með okkur hjónunum ... en þetta þykir víst fínt hjá þessu kóngafólki í útland inu, — hvernig var ekki með Möggu og Pétur hérna um árið, þá varð ég reið fyrir hennar hönd hennar Möggu, enda erum við báðar úr Húnavatnssýslunni. Þetta var gott skot hjá Ingólfi .... hann bara hitti ekki á mark- ið.. Sfrætis vagnshnoð Að góður sé hver einn genginn græðir vart Flosa mein, og illur hver aftur fenginn, er ívið sterkt um Svein...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.