Vísir


Vísir - 11.02.1964, Qupperneq 14

Vísir - 11.02.1964, Qupperneq 14
14 VÍSIR . Þriðjudagur 11. febrúar 1964. GAMLA BÍÓ 11475 / álfheimum (Darly 0‘Gill and the Little People). Bráðskemmtileg Walt Disney- kvikmynd tekin á írlandi, Albert Sharpe Janet Muwzo Sean Connery Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBiÓ 18936 Vfðfræg ensk stórrhynd með ÍSLENZKUM TEXTA TRÚNAÐARMAÐUR 1 HAVANA Ensk-amerisk mynd í sérflokki,' frá Columbia byggð á .sam- nefndri rietsölubók eftir Graham Greene. Alec Guinness — Maureen O’Hara Noel Coward — Ernie Kovacs — Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innar 12 ára. AUSTURBÆJARBlÓ 1?384 Kennedy-myndin: PT 109 Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og Cinema-Scope byggð á af- rekum hins nýlátna Bandaríkja- forseta, John. F. Kennedy, er hann tók þátt f heimsstyrjöld- inni síðari. Bókin hefur komið út í fsl. þýðingu og varð met- sölubók. Cliff Robertsson Ty Hardin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. IAUGARÁSBÍÓ32075-38150 EL CID Amerísk stórmyd t litum, tekin á 70 mm filmu með 6 rása Steriofóniskum hljóm Stór- brotin hetju- og ástarsaga með Sophia Loren Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 8,30 Bönnuð innan 12 ára Todd-Ao verð. Aðgöngumiða- sala frá kl 3 Ath. breyttan sýningartíma Bönnuð innan 12 ára HAFNARFJARÐARBÍÚ Prófessorinn Bráðskemmtileg amerísk mynd í litum, nýjasta myndin sem snillingurinn Jerry Lewis hefur leikið í. Sýnd kl. 9. / 8. sýningarvika: Hann,hún.Dirch og Dario Sýnd kl. 6,45. BÆJARBfÓ 50184 Jólabyrnar Leikféiag Hafnarfjarðar TÓNABÍÓ i?í& íslenzkur texti PHAEDRA Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, grísk-amerisk stór- mynd, gerð af snillingnum Jules Dassin. Myndin hefur alis staðar verið sýnd við metað- sókn. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Fálkanum. íslenzkur texti. Melina Mercouri Anthony Perkins Raf Valione Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 3. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Holdið er veikt (Le Diable Au Corps) Snilldarvel gerð og spennandi frönsk stórmynd, er fjallar um unga gifta konu, er eignast barn með 16 ára unglingi. Sagan hefur verið framhaldssaga i Fálkanum. I Gérard Philipe Micheline Presle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Leikstjóri Haraldur Björnsson. Sýning í Kópavogsbíói miðviku- dag kl. 8,30. Miðasaia frá kl. 4 í dag. Sfmi 41985. Barnaleikritið Húsið i skóginum Sýning miðvikudag kl. 4. Miðasala frá kl. 4 i dag. Sími 41985 1 SKIPAFRfiTTIR M.s. HI^ÍLA fer austur um land í hringferð 15. þ. m. Vörumóttaka i dag og árdegis á morgun, til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. r / r NYJA BIO Ofsafenginn yngismaður (Wild in the Country) Ný amerisk CinemaScope lit- mynd um æskubrek og ástir. EIvis Presley Tuesday Weld Millie Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABÍÓ 22140 Þeyttu lúður þinn Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og cinemascope. Metmynd í Bandarikjunum 1963. Leikritið var sýnt hér sl. sumar. Aðalhlutverk Frank Sinatra. Sýnd kl. 9 Rauða plánetan (The angry red planet) Hörkuspennandi mynd um æv- intýralega atburði á annarri plá- netu. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7 Síðasta sinn. HAFNARBÍÖ / örlagafjötrum Hrífandi og efnismikil ný amer- ísk litmynd, eftir sögu Fannie Hurst (höfund sögunnar „Lífs- blekking." Susan Hayward John Gavin Sýnd kl. 5, 7 og 9 ;Pf; ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ í )J H AM LE T Sýning fimmtudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. iLEIKFÉÍAGfi toKjAVÍKDre Sunnudagur i New York Sýning í kvöld kl. 20.30. Fangarnir i Altono Sýning m ðvikudag kl. 20. HAR7 / BAK 169. sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er op- in frá kl. 14.00, sími 13191. — MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Birgir ísl. Gunnarsson, héraðsdómslögmaður Lækjargötu 6b 3. hæð. Sími 20628 v._____________________y /---------------------- RADIO, RAFTÆKNI, RANN- SÓKNIR, MÆLINGAR, STILL- INGAR, BREYTINGAR. - CARL. JÓH. EIRÍKSSON fjarskiptaverkfræðingur. Sími 35713. 5______________________J Útsala — Útsala Mislitar drengjaskyrtur frá kr. 98—110,00 Drengja- og telpna smekkflauelsbuxur kr. 98,00 Sísléttar kvenblússur kr. 145,00 Sísléttar karlmannaskyrtur — 175,00 Hvítar karlmannaskyrtur — 150,00 Einstakt. tækifæri að fá 1. f 1. vörur fyrir um V2 virði. Margt fleira á lágu verði. Hér eru útsölur FRÁ BERNHARÐ LAXDAL, KJÖRGARÐI ÚTSALAN STINDUR SIM HÆST NÝTT ÚRVAL AF VETRARKÁPUM Bernharð Laxdal ANDRÉS AUGLÝSIR Drengja- og unglingafötin margeftirspurðu nýkomin. Mjög hagstætt verð. Laugavegi 3. FRÁ ÚTSÖLUNNI HJÁ TOFT enn er eftir nokkuð af Fidela prjónagarni, einkum hvítt og svart, svo og fleiri tegundir. Einnig gluggatjaldaefni á 35,00 kr. meterinn og bútar margs konar kvensokkar, hosur og sportsokkar, og ýmislegt fleira. VERZLUNIN H. TOFT Skólavörðustíg ö.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.