Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 25.02.1964, Blaðsíða 12
■ 12 twa ililiiiiiliiliiiiiiiiisi ÍBÚÐ ÓSKAST 2 — 3 herb. Þrennt fullorðið. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 20513 frá kl. 9 — 12 og 4 — 6 iiiiiiliiiiiiiiiiiiiii ULLARGARN Ullargarn, Zermatt, Regatta, Stella og Cratia Babygarn í öllum litum. Hringprjónar og beinir prjónar f öllum stærðum. Kjóla- og gardínuefni i órvali. Silkiborg Dalbraut 1 Sími 34151 Reykjavík. SKRAUTFISKAR TIL SÖLU Skrautfiskar i miklu úrvali og gróður, fiskabúr, hitarar og loftdælur. Bólstaðahlíð 15, kjallara, sími 17604. BLOKKHRINGUR - ÓSKAST Blokkhringur óskast til kaups, einnig óskast hitaplötur til spónlagninga. Sími 41525. SENDIFERÐABÍLL TIL SÖLU Chervrolet sendiferðabíll model ’59 með stöðvarplássi til sýnis og sölu. Hofteig ’54 í dag. MERCERSMITH ’56 Yfirbyggt bifhjól í ágætu lagi til sölu Verð kr. 25 þús.. Bílaval Lauga- veg 90. Sími 18966 og 19168. 62 - RENAULT SENDIFERÐABÍLL lítið keyrður, til sýnis og sölu. Góðir skilmálar. Bílasala Matthíasar, Höfðatúni 2. Símar: 24540 — 24541. ilililllllliliilii STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Laun samkv. nýju samningun- um. Sími 35020. STARFSMENN - ÓSKAST Óska eftir að ráða mann, vanan trésmíði. Einnig 2 menn, vana múrverki. Aðstoð h.f.Lindargötu 9, 3. hæð. Sími 1 56 24. HÚSAVIÐGERÐIR & GLERÍSETNINGAR Almennar húsaviðgerðir og Isetning á einföldu og tvöföldu gleri Höfum eingöngu vana menn Kappkostum góða vinnu Vinsamlegast pantið tímanlega Aðstoð h.f Lindargötu 9, 3. hæð, sfmi 15624 — Opið klukk- an 11 — 12 f. h. og 3 — 7 e. h. HÁSETI ÓSKAST Háseta vantar á netabát. — Sfmi 24505. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskas eftir vel launuðu starfi. Er vön afgreiðslu. Tilb. sendist Vísi fyrir 28 þ. m. merkt „Vön — 100“ FISKAÐGERÐ Menn vantarífiskaðgerð. Fiskverkunarstöðin Dísaver. Gelgjutanga. Sími 36995. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Renaultbíl R-8 Simi 14032 frá kl. 9—19. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fieygum. og mótorvatnsdælur Upplýsingar I sima 23480. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smíði á handriðum. hliðgrindum og annarri iárnvinnu. — Set einnig plast á handrið. Uppl. i síma 36026 eða 16193. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Kenault-bíl R-8. Sími 14032 fra kl. 9—19. V1SIR . Þriðjudagur 25. febrúar 1964. Píanóviðgerðir og stillingar. Otto Ryel. Sími 19354. Lítið kvenhjól óskast til kaups. Sfmi 40113. Vlðgerðir ð gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð Uppl Laufás- vegi 19. sími 12656. Til sölu sem ný fermingarföt, rúml. meðalstærð. Uppl. í síma 12166. Kona óskast til að gæta 2 barna hálfan daginn ásamt nokkurri heim ilishjálp. Sími 32482. Ódýr ísskápur til sölu. Uppl. í síma 11266 eftir kl. 20.00. Til sölu Necci saumavél í skáp, með mótor. Ódýrt. Sími 35877 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Stúlka eða kona óskast til að sjá um lítið heimili um stundarsakir, vegna veikinda húsmóður. Uppl, í síma 33641. Til sölu stiginn krakkabíll (nýr). Upplýsingar í síma 20447. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir Sylgia. Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656. Til sölu Skellinaðra og skátakjóll, ljósálfakjóll og orgel. Selst allt ó- dýrt. Uppl. í síma 20699. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir, úti sem inni Setjum í einfalt og tvöfalt gler — Leggjum mósaik og flísar Utvegum allt efni. Sími 15571. Silver-King barnavagn til sölu. Uppl. í síma 32489. Til sölu karlmannsföt og frakki á fremur háan, grannan mann. Uppl. í síma 36789. Handrið. Smfðum handrið og skylda smíði Vélvirkinn. Skipa- sundi 21, simi 32032. Fiskabúr til sölu ásamt fiskum o. fl. Uppl. á Baldursgötu 16,111, eftir kl. 6 e. h. Hre ngemingar, hreingerningar. Sími 23071. Ólafur Hólm. Til sölu armsófasett. Verð kr. 3000.00. Bókahilla með skáp (mál- uð), verð kr. 250.00. Uppl. Grund- argerði 19. Sími 34884. Kemisk hreinsun. Skyndipressun Fatapressa Arinbiarnar Kuld Vest 'irf»ötu 23 Gerum við kaldavatnskrana og W.C.-kassa. Vatnsveita Reykjavík- ur, sími 13134 og 18000. Bill til sölu. Góður Plymouth ’41 til sölu. Verð kr. 10.000,00. Sími 21805 eftir kl. 8 e. h. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187. Til sölu 2 dívanar, annar breiður, bókaskápur, borð með tvöfaldri plötu, 2 djúpir stólar o. fl. mjög ódýrt. Sími 17041. Innrömmun Ingólfsstræti 7. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. r HösR&nr Ung barnlaus hjón óska eftir 1-2 herbergja íbúð, sími 10962. Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Fótsnyrting. Fótsnýrting. Guð- finna Pétursdóttir, Nesvegi 31. Sími 19695. Óska eftir lítilli íbúð helzt í Vest urbænum. Uppl. í síma 12431 Skápasmíði. Get bætt við mig eldhúsinnréttingum ásamt fleiri innismíði, sími 36787. 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu strax, sími 11149 Parkettlagning og slíping. Tök- um að okkur lögn á parkett- og korkgólfum ásamt slípingu, sími 36787 og 36825. Óskuin eftir að taka á leigu til 14. mai n.k. 1-2 herb. og eldhús eða eldunarpláss. 3 fullorðin í heimili, sími 51464. Handlangari óskast í múrvinnu í nokkurn tíma. Sími 33989 eða 24234. Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Haukur Hergeirsson. Sími 19652 eft ir kl. 7 e. h. Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur húsaviðgerðum og glerísetn- ingum. Sími 20896. íbúð óskast. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð Árstyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15452. Get bætt við kjólum í saum fyrir páska. Sími 36841. Halló! Halló! Vantar múrara strax. Get útvegað íbúð eða skipt á bíl. Sími 37591. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi. Sími 51766. Stúlka með 1 barn óskar eftir 1 herb. og eldhúsi nálægt Sunnu- torgi. Sími 32210 eftir kl. 6. Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Hringið í síma 36443. Stúlka eða kona óskast til heim- ilisstarfa hálfan eða allan daginn. Herbergi getur fylgt. Sími 32482. Bílskúr óskast til Ieigu, ca. 45 ferm. Sími 23243 frá kl. 5 — 8. 2 herb. með eldunarpiássi til leigu á góðum stað í Kópavogi. Leigist gegn húshjálp, Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir fimmtudags- kvöld, merkt „Húshjálp — 50“. ?ÉL AGSLÍF Víkingar, knattspyrnudeild. 3. og 4. fl. áríðandi æfingar í Breiðagerð isskóla í kvöld. Þjálfari. Til leigu 1 herb. með aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi til 1 sept. Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt „Fyrirfram- greiðsla”. Skiðafólk. Svigkeppni Reykjavík urmótsins í öllum flokkum karla og kvenna verður háð í Skála- felli sunnudaginn 1 marz. Þátt- tökutilkvnningar þurfa að berast fyrir miðvikudagskvöld 26 febr. til stjórnar skfðadeildar KR. Keppni hefst kl. 11 f. h. í drengia. stúlkna, kvenna og C-flokkum. Kl. 2 e. h. i A og B-flokkum. Skíðadeild KR. Eldri maður óskar eftir herbergi og fæði á sama stað sem næst Mið t bænum. Sími 14467 frá kl. 9-17,30 og Iaugardag kl. 9—12. Maður rúmlega fertugur óskar i eftir 1 herb. og eldhúsi eða eld- unarplássi á rólegum og r:óðum stað fyrir 14. maí. Uppl. í síma ' '>0627 eftir kl. 7. Knattspyrnufélagið Valur. knatt- spvrnu^eild M. 1 og 2. fl æfing f kvöid < Austurbæíarbarnaskólan- um kl, 9..Mun'ð að hafa einnig með ' útiæfingaföt Þjálfarinn. Stúlka óskar -iftir herbergi. Simi 36849 eftir kl. 8 í kvöld og annað 1 kvöld. Húsdýraáburður til sölu. Hlúð i görðum. Símj 41649. GREIFINN AF MONTE CHRISTO. Bókaverzlunin Hverfisgötu 26. Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur, fluguefni og kennslu i fluguhnýtingu getið'þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 I. hæð. Sími 23056. Taða til sölu. Smá og vel verk- uð taða til sölu, sími 41649. Hreinar Iéreftstuskur keyptar hæsta verði í prentsmiðjunni Ný- lendugötu 14 Mýrargötumegin. Nælonskyrtur á drengi og karl- menn i miklu úrvali. Verzl. Daníel Laugaveg 66, sími 11616 Dúkkukerra ásamt dúkku var tek in við húsið Vesturvallagötu 7 s. 1. Iaugardag. Telpan, sem á kerruna, vonast til að henni verði skilað strax á sama stað. Höfum til sölu klæðaskápa, ein- falda og tvöfalda, stofuskápa, har- monikur, plötuspilara, bókaskápa, rúmfataskápa o. m. fl. Vörusalan, Óðinsgötu 3. Til sölu ónotuð saumavél í leð- urtösku, stoppar og zig-zagar. Danskt útskorið eikarskrifborð, stærð 74x144 cm. og bókahilla í sama stíl. Uppl. i síma 17541 milli kl. 7 og 8. Vil kaupa vel með farinn Volks- wagenbíl árg. ’61—’62 Sími 18259. Óska eftir skellinöðru, helzt Hondu. Sími 41959 í kvöld og næstu kvöld._____________________ Ný kápa til sölu. Hringbraut 46, 2. hæð. Sími 14726. Philco-ísskápur, sem nýr, 10,5 cub., til sölu. Einnig barnavagn, hollenzkur. Blönduhlíð 2, kjallara. Notaður barnavagn til sölu. Sími 33882.___________________________ Singer saumavél með mótor til sölu. Sími 17014. Tækifærisverð. Til sölu lítið not- uð uppþvottavéí (American Kit- chen). Verð kr. 11.000.00. Uppl. í Stigahlíð 16, IV. hæð t. v. eftir kl. 6. Gott barnarimlarúm með dýnu til sölu. Verð kr. 600.00. Tjarnar gata 39, II. hæð, eftir kl. 18.00 Tvísettur klæðaskápur til sölu Óðinsgötu 28 eftir kl. 8. __ Barnarimlarúm með nýrri dýnu til sölu. Verð kr. 800.00 Sími 40779 Til sölu frystivél, kælikerfi, kæli kista og 2 stórir stálvaskar. Sími 13490. Vigt úr stáli, vel með farin, til sölu, Sími 32956. Brúnt peningaveski hefur tapazt. Finnandi vinsamlegast ’oeðinn að hringja i síma 23336. K.F.U.K. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 20.30. Skyggnzt um á Kristniboðsakrinum Bjarni Éyjólfs- son ritstjóri talar Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allt kven fólk velkomið Stjórnin. Skógarmenn K.F.U.M. Aðálfund- urinn verður miðvikudaginn 26 febr 1964 kl 20.30. Venjuleg að- alfundarstörf Skógarmenn 12 ára og eldri fjölmenni. “Stjóímn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.