Vísir - 14.03.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1964, Blaðsíða 1
- t tvl árc —— I\atií*ard;iínir 14 or7 IQfid — RQ th 1 Tólf flugmenn fóru utan i nótt til að læra á Canadair t nðtt fóru 12 flugstjórar og flugmenn frá Loftleiðum utan til náms og þjálfunar á nýju Canadair flugvélamar, sem fé- lagiO hefur keypt vestra. Ferö- inni er heitiö um New York til Montreal. Magnús Guðmundsson flug- stjóri er fyririiði þessa hóps, en auk hans eru fimm aðrir flug- stjórar þeir Smári Kairlsson, Dagfinnur Stefánsson, Olaf Ol- sen, Magnús Norðdahl .og Ragn- ar Kárason. Ennfremur fóru sex Framh á bls. 5 Tyrkir undirbúa innrás á KÝPUR Styrjaldarhætta og mjög al- varlegt ástand er við Kýpur. Tyrkneska stjórnin sendi Mak- ariosi forseta eyjarinnar í gær úrslitakosti og tilkynnti, að ef grískumælandi menn á eynni hættu ekki bardögum og ofsókn um gegn tyrkneskum mönnum á eynni myndi Tyrkir skerast í leikinn, ráðast með herlið til landgöngu á Kýpur. Makarios var staddur i Aþenu vegna jarðarfarar Páls Grikkja- konungs. Hann lýsti þvi yfir, að Kýpur-búar myndu veita tyrk neskri innrás harða mótspyrnu. Hann fordæmdi úrslitaorðsend- ingu Tyrkja. í allan gærdag var tyrkneskt herliO aO stíga um borð f flutn- ingaskip f höfninni í Iskand- emn. Ógrynni hergagna hafa og verið flutt um borfl í skip og landgöngupramma. Ismet Inonu lýsti þvf yfir seint f gærkvöldi, að ef Kýpurstjómin hafnafli úr- slitakostum Tyrkja, væri ekki annaO að gera en ganga í land. Grikkir búa herlifl elnnlg nnd- ir að fara til Kýpur meö ftotn- ingaflugvélum. ViO þessar fréttir var örygg- isráð SÞ kallað saman á skyndl- fund um miönætti s.l .nótt. Forseti Islands talar úr pré- ; Kosinn dikunarstóli á Hallgrímshátíð i Á morgun kl. 10,30 ár- degis verður hátíðleg þakk arguðsþjónusta haldin í Hallgrímskirkju í tilefni af 350 ára fæðingarafmæli séra Hallgríms Pétursson- ar. Við það tækifæri mun forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson halda stólræðu en biskupinn yfir íslandi, hr. Sigurbjöm Einarsson, þjóna fyrir altari að lok- inni ræðu forsetans. Það er alkunna, að forseti íslands hr. Ásgeir Ásgeirsson er guðfræð- ingur að menntun, en ekki tekið prestsvígslu og mun þetta vera f fyrsta skipti, sem hann flytur ræðu úr prédikunarstól, a. m. k. f for- setatíð hans. Á undan ræðu forsetans þjónar séra Sigurjón Þ. Árnason fyrir alt- ari. Kirkjubæn af stól og postul- lega kveðju flytur séra Jakob Jóns- son. Páll Halldórsson annast org- BKaðið í dag Bls. 3Kirkjan og þjóðin — 4 Viðtal við þjóðleik- hússtjóra B 6 Rætt við tvo menn úr landsliðinu í handknattleik — 7 Kaffisala og náms- styrkir — 8-9 Vísir heimsækir Saurbæ á Hval- fjarðarströnd 1 anleik en kirkjukór Hallgrímssafn- | aðar syngur og einsöng Árni Jóns- son. Útvarpað verður frá guðsþjón- ! ustunni, og hátölurum komið fyr- ir innan múra kirkjuskipsins, þar sem búizt er við meira fjölmenni en kapellan sjálf rúmar. Kirkjugestum gefst að lokinni guðsþjónustu kostur á að skoða kirkjubygginguna á því stigi, sem hún er nú, og verður maður til1 krónur. | staðar, sem lýsir fyrirhuguOum ' framkvæmdum. : Þá verða gjafahlutabréf Hall- : grímskirkju seld að lokinni guðs- þjónustu, bæði hjá kirkjuverði og eins f skýli inni í kirkjuskipinu. Þessi gjafahlutabréf verða ennfrem- I ur seld að loknum guðsþjónustum t í öllum kirkjum landsins á morgun, og síðan hjá prestum og kirkju- vörðum fyrst um sinn. Verðgildi þeirra eru 100, 300, 500 og 1000 ! Annað kvöld kl. 20.30 verður | minningarsamkoma í Hall- grímskirkju, Við það tækifæri mun söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, dr. Róbert A Ottósson tala um Passíu sálmalög að fornu og nýju. Á eftir flytja stúdentar frá guðfræðideild háskólans tóndæmi, séra Jakob Jónsson heldur erindi: Pfslarsagan á líðandi stund, en að því búnu syngur Hallgrímskórinn ásamt Áma Jónssyni einsöngvara nokkra Passfusálma. NÓGUS :njór hjá okkur — segja Seyðfirðingar og fara á skíði upp á heiði Um næstu páska verður Skíða-1 röð undirbúið keppni þessa, en orð á Seyðisfirði? Myndina tók hann mót Islands haldið á ísafirði. Til! ið að falla frá henni. Fréttaritari í fjöllunum fyrir ofan Fjarðar- stóð að halda þetta mót á Aust- Vísis á Seyðisfirði sendi okkur heiði. fjörðum til að glæða áhuga manna þessa mynd til birtingar og spyr: Samkv, upplýsingum Skíðasam- þar. Hafa Norðfirðingar tvö ár í — Hvers vegna ekki halda mótið bandsins er ekkert skíðafélag starf andi á Seyðisfirði, sem er innan sambandsins, og ekki var stungið upp á Seyðisfirði sem væntanleg- um keppnisstað, en auðvitað kem- ur Seyðisfjörður til greina þegar næsta mót verður haldið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.