Vísir - 14.03.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1964, Blaðsíða 2
VÍSIR . Laugardagur 14. marz 1964. Ö?E Rfr ; 1 i 'i : OÖ Q IMSrAfi -LÍKT ÞoHP HfíOU/t mm IMlF ■■ ÖI.JJIÍM i :: r STilö öAgua Verðiaunakrossgáta VISIS 500 kr. verðlaun Verðlaunakrossgóta VÍSIS NAFN__________________________ HEIMILISFANG ______________ Lausnin berist fyrir föstudaginn 27. marz rinaannnnnnQnnnnnnaDDnnnnnDnnnaDnQanEjaaQaatsQBaBacJDCiaannQaDDnnaaannnDnnanCTacinannciHUBEBnDEinnnnaEiaL'CDannanQnQnaaannGn Bridgeþáttur VÍSISl t Ritstj. Stefán Guójohnsen Myndin t. v. er af nýútkom- inni bridgebók, sem ég held að margan bridgespilara fýsi að eignast. Bridgebók þessi er sér- stök hvað höfunda snertir, þar eð fiestir beztu bridgeblaða- menn og rithöfundar hafa lagt hönd á plóg. Hafa þekktir sér- fræðingar, sem Charles H. Gor- en, Terence Reese, Harrison- Gray, Kempson, Jannersteen skrifað kafla i bókina, I bókinni er grein um einn islenzkan bridgemeistara, Stefán Stefáns- son, sem marga mun langa til þess að lesa. Bókin heitir „Bridge Writer’s Choice 1964“ og er 183 blaðsíður að stærð og öll hið smekklegasta úr garði gerð. Verð bókarinnar hér á landi verður 140 krónur og geta væntanlegir kaupendur snúið sér til Stefáns Guðjohnsen, síma 10811, sem er umboðsmaður höfunda hérlendis. Nú er aðeins einni umferð ólokið í Reykjavíkurmeistaramótinu og þegar sýnt hverjar tvær efstu sveit irnar verða. Röð og stig sveitanna er þannig: Sveit Einars Þorfinnss. BR 34 stig — Þóris Sigurðssongr BR 28 stig — Ólafs Þorsteinss. BR 20 stig — Ingibjargar Halldórsdóttur BDB 18 stig. — Ragnars Þorsteinssonar TBK 14 stig. — Vigdfsar Guðjónsdóttur BK 14 stig. — Jóns Stefánss. BDB 12 stig — Aðalsteins Snæbjörnssonar BDB 4 stig. Úrslitaleikur mótsins, sem stóð milli sveitar Einars og Þóris, var eins og leikur kattarins að músinni, svo miklir voru yfirburðir sveitar Einars. I siðustu umferð, sem spil- uð verður n.k. miðvikudagskvöld, spila m. a. saman sveitir Einars og Ólafs. Framhald bls. 10. Krossgátuverðlaunin Hér birtist ráðning krossgátunnar frá 29. febrúar. Verðlaun, kr. 500, hlýtur Guðrún Einarsdóttir, Gunnarsbraut 36 í Reykjavík. BBBivEgrTTi'wii'nantn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.