Vísir - 14.03.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 14.03.1964, Blaðsíða 14
« 14 V I S I R . Laugardagur 14. marz 1964. GAMLA BlÖ 11475 ./ Cimarron Bandarísk stórmynd í litum og Cinemasope Glenn Ford Maria Scheli Anne Baxter Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Bðnnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ 1893*6 Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd Brúin yfir Kwai-fljótið Sýnd í dag kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Þrettán draugar Sýnd kl. 5 og 7 »A!IGARÁSBÍÓ32075™8150 1 Christine Keeler Ný ensk kvikmynd tekin i Danmörku eftir ævisögu Christine Keeler. Sýnd kl. 7,15 og 9,20 Bönnuð innan 16 ára. Valdaræningjar i Kansas Sýnd kl 5 Bönnuð innan 14 ára AUKAMYND The Beatles og Dave Clark five Sýnd á öllum sýningum. Miðasala frá kl. 3 TJARNARBÆR ,s^i Faðirin og dæturnar fimm Syrenghlægileg þýzk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Heinz Erhardt Susanne Craner. Sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJARBiÓ 1138*4 Varaðu þig á sprengjunni (Salem Aleikum) Bráðskemmtileg, ný, þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti. Peter Alexander Germaine Damar Sýnd kl. 5, 7 og 9 BÆJARBÍÓ 5oi84 TÓNABÍÓ ,1,82 Skipholti 33 Snjöll fjölskylda Bráðskemmtileg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gaman- og söngvamynd I iitum ig Cin- emascope. Elvis Presley Anne Helm Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 KÓPAVOGSBÍÓ 5LmJ 41985 Hefðarfrú / heilan dag Víðfræg og snilldar vel <;erð og leikin, ný, amerisk gaman mynd ' litum og PanaVision, gerð af snillingnum Frank Capra. Glenn Ford Bette Davis Hope Lange Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Miðasala frá kl. 4 Astir leikkonu Frönsk-austurrísk kvikmynd eftir skáldsögu Somerset Maug hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu Steinunnar S. Briem. Lilli Paimer Charles Boyer Jean Sorel Sýnd kl. 7 og9 Bönnuð börnum ,$* > V, Hviti hvalurinn ævintýramyndin fræga. Sýnd kl. 5 Sunnudagur i New York Sýning I dag kl. 16 Uppselt. Rómeó og Júlia Sýning sunnudag kl. 20,30 Uppselt. Næsta sýning mánud. kl. 20,30 f-angarnit > Altona Sýning þriðjudag kl. 20.00. 3 sýningar eftir. HAR7 / BAK 172. sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00, sími 13191. Leikfélag Kópavogs Barnaleikritið Húsið i skóginum Sýning laugardag kl. 14.30 Næsta sýning sunnudag kl. 14.30 Miðasaia hefst kl. 1 sími 41985. Blómabúbin Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 NYJA BIO Stjarnan i vestri (The Second Time Around) Sprellfjörug og fyndin ame- rísk gamanmynd. Debbie Raynolds Steve Forrest Andy Griffith Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND Heimsmeistarakeppnin i hnefa- leik milli Liston og Clay sýnd á öllum sýningum. HÁSKÓLABÍÓ 22140 Vesalings pabbi (Papa’s Delicate Conditon) Bráðskemmtileg bandarísk lit- kvikmynd með hinni frægu kvikmynda- og sjónvarps- stjörnu, Jackie Gleason í aðal- hlutverki. Myndin er gerð eftir metsölubók Corinnu Griffith sem fjallar um bernskudaga hennar í borginni Grangeville í Texas um aldamótin síðustu. Aðalhlutverk Jackie Gleason Glynis Johns Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO A slóð bófanna (Posse from Hell) Ilörkuspennandi ný amerísk Iitmynd. Audie Murphy John Saxon Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 HIB ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Miallhv'it Sýning í dag kl. 15 Sýning sunnudag kl. 15 UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 18 GISL Sýning í kvöld kl. 20 40. sýning Fáar sýningar eftir HAMLE7 Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20: Sími 11200 HAFNARFJARfiARBÍÓ 1914 - 1964 Að leiðarlokum Ný Ingmar Bergmans mynd Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thuiin Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 . ÖKUKENNSIA HÆFNÍSVOTTORB ÚTVEGA ÖLL GÖGN VARÐANDI BÍIPRÓF ÁVALT NÝJAR VOLKSWAGEN BIFREBBAR sími 19896 og simi 33816. Afgreiðslumoður Afgreiðslumaður óskast sem fyrst. SÍLD & FISKUR, Hjarðarhaga. ÚTBOD Tilboð óskast í að gera 1. áfanga af heimreið frá Eiríksgötu að Landspítalanum. Útboðs- gagna sé vitjað í teiknistofu mína að Eikju- vogi 23, gegn 250 kr. skilatryggingu. Skilafrestur er til 23. þ. m. Rögnvaldur Þorkelsson. Mutsvein - vélstjóru - húsetu Matsvein, 2 velstjóra og háseta vantar á bát, sem stundar togveiðar frá Vestmannaeyjum. Sími 20467. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 2170 tonnum af asfalti til gatnagerðar. Útboðslysingar skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. HÚSMÆÐUR Frotti efni í handklæði, þvottapoka o. fl. í 6 litum. Afþurrkunarklútaefni í tveim iitum. Verzl. ÁSBORG, Baldursgötu 39. Rauðumöl Seljum fyllingarefni og rauðamöl. Flytjum heim. Tekið á móti pöntunum alla virka daga. AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9 3. hæð. Sími 15624 Opið kl. 9—7 alla virka daga og 9—12 á laugardögum. er vinsælt blað meðal æskufólks.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.