Vísir - 14.03.1964, Síða 7

Vísir - 14.03.1964, Síða 7
V1SIR . Laugardagur 14. marz 1964. Þær sitja á rökstólum í kaffisölunefndinni og eru bæði duglegar og fyrirhyggjusamar á svip inn. Næstkomandi sunnudag kl. 3 síðdegis verður kaffisala og tízkusýning á vegum Kvenstúdentafélags ís- lands í Súlnasalnum á Hótel Sögu, og margt þarf að athuga og undir- búa þessa dagana, svo að allt geti farið fram með sóma og prýði. Fé- lagskonur sjá sjálfar um veitingar, framreiðslu og skemmtiatriði, baka hinar gómsætustu kökur með kaffinu, sýna tízku- fatnað úr Markaðinum, annast miðasölu og mót töku gesta, og þessa margþættu starfsemi verður kaffisölunefndin að skipuleggja út í yztu Hér sést hin ötula kaffisölunefnd í Súlnasalnum á Hótel Sögu. Sitjandi frá vinstri: Anna Júlíusdóttir Smári, Brynhildur Kjartansdóttir, formaður nefndarinnar, og Helga Gröndal Bjömsson. Standandi frá vinstri: Bergljót Ingólfsdóttir, Guðmunda Petersen og Sigríður Er- lendsdóttir. Formaður Kvenstúdentafélags íslands er frú Ingibjörg Guðmundsdóttir. „Og til hvers er þaS fé not- að?“ „Styrkveitinga til kvenna, sem stunda framhaldsnám ann- að hvort við Háskólann hér eða Gömlu, góðu valsarnir „Hvað ætlarðu að spila?“ „Ég tíni saman gömul dægur- sumar kökurnar eru hreint ævin týri.“ „Og sýningarstúlkurnar þá ekki síður." „Þær taka sig ljómandi vel erlenda háskóla. Sl. ár veittum við tvo styrki, kr. 20.000.00 hvorn, til stúlkna, sem hafa lok ið prófum við Háskóla íslands. Önnur þeirra, Þórey Sigurjóns- dóttir, stundar nú framhaldsnám við Mayo Clinic i Bandaríkjun- um og hefur barnalækningar að sérgrein. Hin, Sigrún Helga- dóttir var fyrsta konan, sem lauk fýrrihlutaprófi I verkfræði við Háskólann hér. Hún er núna í Kaupmannahöfn." „Fylgja engar skuldbindingar þessum styrkjum?" „Nei alls engar.“ „Við ættum eiginlega að skylda þær til að baka fyrir okk ur í tíu ár á eftir,“ stingur ein ráðagóð nefndarkona upp á „Svo var það Vigdís Björns- dóttir, sem var í London i fyrra til að kynna sér viðgerð og við hald handrita og lærði hjá þekktum sérfræðingi á því sviði. Hún er núna að hefja störf við Landsbókasafnið, og það er á- reiðanlega heilt ævistarf að gera við handritin sem þar eru til. Við erum nú dálítið montn- ar að hafa orðið á undan safn- inu með þetta.“ „Við megum ekki gleyma að minnast á útvarpserindin," skýt ur enn ein inn í. „I fyrra voru haldin 10 útvarpserindi á vegum i Framhald á bls. 5 lög, sem mamma á í fórum sín- um, valsa og aðra létta músík.“ „Ert þú eins taugaóstyrk og sýningarstúlkurnar?“ „Nei, þetta er svo sem allt í lagi, það tekur enginn eftir þessu hjá manni, fólkið horfir á tízkusýninguna og hugsar minna um undirspilið. Ég kveið fyrir, þegar ég spilaði í fyrra, en núna held ég, að ég verði al- veg róleg — þetta er ekki eins og að spila á tónleikum." „Hvað eruð þið búnar að vera lengi í kaffisölunefnd?“ Engin man það með vissu. „Þetta er ábyggilega sjö- unda eða áttunda árið,“ svarar formaðurinn eftir nokkra um- hugsun. „Sjöunda hlýtur að vera óbeett að segja, svo að maður skrökvi engu. Þrisvar f Sjálf- stæðishúsinu, þrisvar í Lídó, nú I fyrsta sinn á Hótel Sögu. Við byrjuðum á tízkusýningunum, þegar við höfðum þetta í Lídó, og þær hafa orðið svo vinsælar að við höldum þeim áfram, þó að kaffisalan sé aðalatriðið." út, þótt sumar séu taugaóstyrk ar og engin þeirra sýningar- stúlka að atvinnu. Og Kolbrún okkar hérna spilar undir hjá þeim.“ „Kolbrún okkar hérna“ hros ir feimnislega. Hún er nýorðin stúdent og útskrifast úr píanó- kennaradeild Tónlistarskólans næsta vor. æsar, þannig að hvergi geti hlaupið snurða á þráðinn. „Það er vissara að tryggja sér miða tímanlega, þvi að að- sóknin er oftast gífurleg," ráð leggja þær. „í fyrra seldist allt upp á 20 mfnútum, enda voru Fjáröflun til styrkveitinga „Og til hvers eruð þið að þessu?“ „En til að afla fjár! Hvað annað?“ Týzkusýning á vegum Kven stúdentafélags 'lslands Kolbrún Sæmundsdóttir annast undirleik, meðan tízkusýn- ingin fer fram, og velur til meðferðar Iétt dægurlög, gamla, rómantíska valsa o. s. frv. (Myndimar tók Ijósm. Vísis, B. G.) jþórarinn Þórarinsson rit- stjóri Tímans ritar grein undir nafni í blað sitt í gær til þess að sanna að ákvæðið um málsskot til Alþjóðadóm- stólsins sé haft á sjálfstæði landsins. Ekki ferst ritstjóran- um þó málsvörnin ýkja hönd- uglega enda hafa tugir þjóða skuldbundið sig til þess að leggja öll milliríkjadeilumál sín fyrir þennan dómstól. — Vandséð er, hvað unnt er að hafa á móti þessu ákvæði land helgissamningsins með rökum. Ef Islendingar vilja færa út landhelgi sfna lengra en 12 mílur liggur í hlutarins eðli að það geta þeir einungis gert innan ramma gildandi alþjóða- laga, en ekki í beinu trássi við þau. Þeir geta með öðrum orS- um ekki framið lögleysur í frekari aðgerðum sfnum. Það ætti hverju mannsbami að vera ljóst. # Engin lögleysa 12 mílna sókn íslendinga var engin lögleysa. Allmargar þjóð ir höfðu lýst yfir 12 mílna landhelginni á undan Islending um, m. a. stórveldið Rúss- land. Þess vegna gengu þeir þar ekki gegn neinum lögum. Ástandið var þannig, að eng- in föst viðurkennd alþjóða- regla var til um landhelgina. Sum ríki höfðu 3 mílur, önn- ur 4, enn önnur 6 eða 12 míl- ur. Þess vegna voru Genfar- ráðstefnurnar kallaðar saman. Hlutverk þeirra var að skapa alþjóðlega réttarreglu, sem þó ekki tókst. # Erum við voldugt herríki? Þegar menn halda því fram, eins og ritstjóri Tímans, að það setji framtíð þjóðarinnar í hættu að fara að lögum í frekari landhelgisaðgerðum okkar, gætu menn haldið, að ísland væri sterkasta herrfki heims, sem gæti fylgt fram ólöglegum aðgerðum með vopnavaldi. Þvi ef menn leggj- ast af ofurkappi gegn því að fara að lögum, þá er ljóst, að þeir telja sjálfsagt að fara að ólögum, ef með þarf. Það hafa íslendingar ekki enn gért f Iandhelgisdeilum sínum og það ættu þeir aldrei að gera. Og þótt ritstjóri Tímans hræðist mjög alþjóðlega gerðardóma hefur íslendingum ekki alltaf staðið af þeim slíkur stuggur. í tillögu sem við bárum fram á Genfarráðstefnunni lögðum við til að frekari útfærsla væri háð málsskoti til gerðardóms. Þannig höfum við sjálfir þegar markað stefnuna og sýnt að við viljum fara að lögum en ekki ólögum, viljum láta hiut- lausan gerðardóm skera úr málinu. # Hættuleg stefna Það er leitt til þess að vita, að gegnir menn eins og rit- stjóri Tímans skuli nú leggja það til að þjóðin renni frá sínu fyrra sjónarmiði, sem hún kynnti fyrir öllum þjóðum heims i Genf og taldi mjög æskilegt. Og vissulega lofar það ekki góðu um framtíðina í landhelgismálinu ef við neit- um fyrirfram að fylgja. rétt- inum, en skákum í skjóli lög- hi SKaKKsss Spjall I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.