Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 1
íslenzkir þingmenn í Billingsgate og brezka parliamentinu íslenzku þingmennirnir, sem nú eru í boði i Bretlandi eru í dag i heimsókn { brezka parlia- mentinu. Skoða þeir þinghúsið og eru viðstaddir spurninga- tíma. Móttaka þeirra hefur ver- ið mjög vingjamleg og mæta þeir hinni mestu gestrisni. Meðal þeirra staða, sem þeir hafa heimsótt er hinn frægi fiskmarkaður Biilingsgate. Þeir fóru út í Billingsgate snemma í gærmorgun. Urðu að vera á fótum um kl. 6, enda er mest um að vera á markaðinum snemma morguns. Þar var og allt í fullum gangi, fiskburðar Framh. á bls. 6 Smiths-húsið Amtmannsstíg 1. Gömulsögufræg hús hverfa Tvö gömul og sögufræg hús í Reýkjavik eru nú i þann veg- inn að hverfa þaðan sem þau eru, en þau hafa á aðra öld Gamia apotekið, Thorvaidsenstræti 6 sett sinn svip á borgina. Þessi hús eru Amtmannsstigur 1, sem í gamia daga var kaliað Smiths- húsið og Thorvaidsenstræti 6 við AusturvöII, en í því hefur verið lyfjabúð þar til fyrir fá- um árum. Það var Oddur Thorarensen lyfsali sem byggði Thorvald- sensstræti 6 árið 1834 og flutti þangað lyfjabúðina sem áður var staðsett að Nesi. I þessu húsi hefur æ síðan verið lyfja- búð þar til Þorsteinn Scheving flutti hana yfir í stórhýsi Nathans & Olsens á horni Póst- hússtrætis og Austurstrætis. Amtmannsstíg 1 byggði Stef- án Gunnlaugsson landfógeti á fyrri hluta síðustu aldar, en hinn gaf út embættisfTIkynn- ingar sínar á íslenzku en ekki dönsku. Það þótti ógott og hrökklaðist hann frá embætti fyrir bragðið. Seinna bjó í hús- inu Smith kaupmaður og eftir það gekk það ævinlega undir nafninu Smithshús. Meðal ann- arra nafnkunnra manna sem í þessu húsi hafa búið voru þeir Hannes Hafstein og Guðmundur landlæknir Björnsson. Guð- mundur byggði turninn við húsið, sem snýr út að Amt- mannsstígnum. Enn eitt hús sem stendur til að flytja burt I náinni framtíð er Bernhöftsbakarí við Bergstaða stræti. Hvenær það verður er óvfst. Ekki er ólíklegt að ein hver þessara húsa, eða jafnvel öll, verði flutt upp að Árbæ. Vís ir innti Lárus Sigurbjörnsson skjalavörð eftir þessu f morg- un og taldi hann æskilegt að gert yrði sómasamlega við þessi hús öll og að þau yrðu flutt upp að Árbæ. Þar ættu þau heima, þvi þau geyma mikla og merkilega sögu og voru byggð af stórhug og myndarskap á þeim tíma sem þau voru reist. Sjálfur kvaðst Lárus telja það vera hlutverk ríkisins að sjá um flutning þeirra að Árbæ og sómasamlega viðgerð þeirra og sjálfur kvaðst hann þá reiðubú inn að taka á móti þeim fyrir . hönd Reykjavíkurborgar. CCRDUR VCRDICOSHVCR IMIDRIRCYKJA VlK hefir gert tillögu um þuð Dr. Gunnur Útlendir ferðamenn, sem hingað koma, hafa yfirleitt mestan áhuga á að sjá hvera- Blaðið í dog Bls. 2 íþróttir. — 3 Myndsjá: „Toastmast ers“ i gleðskap. — 8 Tvær nýjar flugvél- ar til íslands. — 9 30 bækur á 30 ár- um: Samtal við Ragnheiði Jónsdótt- ur skáldkonu. Böðvursson gos, (fyrir utan cidgosin sjálf). Jarðhitinn er nægur inni í sjáifri höfuðborginni, margar borholur við Lækjarhvamm, Undraland og jafnvel f Laugar- dal, og hvi þá ekki að gera, jafnvel á sjálfu Laugardais- svæðinu, goshver, aðallega fyr- ir útlendinga. Dr. Gunnar Böðv- arsson, frægasti jarðhitafræð- ingur islendinga, hefir gert til- lögu um þetta og uppdrátt af sliku mannvirki, sem hann hyggur að ekki myndi kosta meira en 300 þúsund krónur, en þó mætti segja að þetta væri aðeins varatillaga hans. Aðaltillaga Gunnars og Geys- isnefndar er sú, að borað verði f Geysi í Haukadal til þess að endurlífga hann. En þá spyr blaðið, hvers vegna ekki að gera hvört tveggja, endurlífga gamla Geysi með borun, fj’rir þá útlendinga, sem ékki vjilja láta sér nægja minna en hinn heimsfræga gamla hver, og gera þar að auki goshver ipni í Reykjavík, fyrir þá útlendinga, sem láta sér það nægja, og fyr- ir Reykvíkinga sjálfa. — Ég hef mikinn áhuga á því að byggja hótel. Teikn'ng hefur verið gerð og ég hef keypt lóð á góðum stað f bænum, en hins vegar get ég ekkert sagt um hvenær byrjað verður, sagði Bjöm Guðmundsson verz'unar- og útgerðarmaður i Vestmanna- eyjum í stuttu viðtaii við Vísi i morgun. Björn sagði, að það væru tvö Vísir hafði tal af dr. Gunnari Böðvarssyni í morgun í sam- bandi við þessa hugmynd hans. Hann kvaðst hafa farið að hug- leiða þennan möguleika vegna áhuga útlendinga. Gamli Geysir hefði lengi mátt heita dauður til þrjú ár, síðan hann lór að hugsa alvarlega um þetta mál og nú yrði það ákveóið á næst- unni hvenær byrjað yrði. Ormar Guðmundsson arki- tekt hefur gert teikninguna að hótelinu. Gert er ráð fyrir 4 h. húsi og verður byggingin öll hin nýtízkulegasta. 20 tveggja manna herbergi verða í því. Á neðstu hæðinni er gert ráð fyrir og engin meiri háttar gos að sjá í grennd við Reykjavík. Útkoman hefði þvi orðið sú á undanförnum árum að oft hefði orðið að hafa fyrir þvi að opna borholur í Reykjavík nieð ærinni fyrirhöfn til þess að svala forvitni útlendra ferðamanna. Miklu auðveldara væri að gera einn goshver ná- lægt einhverri borholunni, og líkja eftir eðlilegu hveragosi þar. Það mætti jafnvel hugsa sér að hann væri aðeins „rek- inn“ yfir sumartimann og lok- aður að vetrinum. Gunnar kvaðst þegar hafa gert nokkra uppdrætti, í sambandi við þessa merkilegu hugmynd, sem ekki hefir verið skýrt frá opinberlega fyrr en nú,; en á vafalaust eftir að vinna hylli Reykvíkinga. veitingasal, sem hægt verður að leigja út fyrir klúbbfundi. Eins og fyrr segir hefur Björn keypt lóð undir hótelið við Báru götu og er hún á mjög góðum stað í bænum. Áætlað er að hó- telið kosti uppkomið 10-11 miili Að undanförnu hefur verið mikið um ferðamenn i Vest- mannaeyjum og hótelþörfin því mikil, svo ekki sé minnzd á nýtt 1. flokks hótel. 10 milljón króna hótel í Eyjum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.