Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 16
./■ Fimmtudagur 9. ápríl 1964 Kartaflugeymsla fyrir 15þús. tuimur Á nxstu 15 órum verður byggð mikil bækistöð fyrir Gpænmefs- verzlun lundbúnuðarins Næsta haust verður tekin i notkun ný kartöflugeymsla, seni verið er að ljúlca við að reisa við gatnamót Fellsmúla og Síðu- múla. Hér er um að ræða stór- an skála, sem tekur um 15 þús. tunnur af kartöflum í geymslu. Skálinn er fyrsti áfanginn í 15 ára byggingaráætlun fyrir kart- öflugeymslu og einnig skrif- stófu og sýningarhúsi, sem Grænmetisverzlun Iandbúnaðar ins Iætur reisa. Skálarnir verða fjórir og munu taka alls í geymslu um 60 þús. tunnur. Skálinn sem nú hefur risið á skömmum tíma, er 1200 ferm. að stærð og byggður úr stein- strengjasteypu. Þessa dagana er unnið að því, að mála skálann, að utan og hólfa hann niður að innan. Framhluti skálans er tvær hæðir. Niðri verður pökk- un og afgreiðsla, en kartöflu- geymslan er uppi og er hún stúk uð niður í sjö hólf. í sumar vei#a gerðar tilraunir með kæli- tæki í kartöflugeymslunni, en síðan verður hún tekin í notkun næsta haust. 4 tommu plasteinangrun er i kartöflugeymslunni og er plast dúkur lagður undir og yfir. Vísir snéri sér í gær til for- stjóra Grænmetisverzlunarinnar Jóhanns Jónassonar og spurð- ist fyrir um hina nýju kartöflu- geymslu. Jóhann sagði m.a.: „Hér er um að ræða 1. áfang ann í 15 ára byggingaráætlun, sem unnin verður sennilega í 4 til 5 áföngum. Skálarnir verða fjórir, en við framenda þess syðsta verður reist 5 hæða skrif •stofubygging, en þar er m.a. gert ráð fyrir sölu. og sýningar skála. Fytsti skáiinn, sem tekur um 15. þús. tunnur í geymslu verður tilbúinn í haust, en í sumar munum við geyma nokk- ■ urt magn af kartöflum í skálan- um í sambandi við tilraunir sem gerðar verða til þess að finna heppilegustu kælitækin í kartöflugeymsluna.“ Framh. af bls. 6 Jóhann Jónasson forstjóri fyrir framan nýju kartfölugeymsluna. Ljósm. Vísis I.M. Kefíavíkurvegur tilbúinn undirsteypu ú 10 km. kafía Lokið hefur nú verið við að undirbyggja rúmlcga 10 km af Keflavikurvcginum nýja og hefur verið unnið látlaust að þessum framkvæmdum i allan vetur. Þá hefur og verið gerður samn- ingur við verktaka um áfram- haldandi undirbyggingu Keflavík- urvegarins. Sá kafli sem nú hefur verið und- irbyggður nær úr Njarðvíkunum, yfir Vogastapa og nokkuð norður í Strandaheiðina. Liggur vegurinn þar beint yfir hraunið, en þræðir ekki ströndina eins og gamli veg- urinn gerir. Ný 60-70 milli. kr. mjólkurstöð á Akureyri ! Þessi 10 km. kafli sem lokið er við að undirbyggja er nú tilbúir.- til þess að steypt verði ofan í hann, en steypuvinna er ekki haf!’ ennþá og kvað vegamálastjóri morgun það enn óákveðið hvenæ: hún hæfist og eins það, hve mik ið verði steypt í sumar. , Er nú samtals lokið við að und irbyggja 25 km. Jangan kafla hins nýja Keflavíkurvegar og þar af er búið að steypa tæplega 15 km.. frá Engidal og suður að Kúagerð* Mjólkursamlag K.E.A. á Akureyri hefur ákveðið að reisa nýja mjólkurstöð sem mun kosta um 60-70 milljónir króna. Stöðin verð ur reist i tveimur áföngum. Byrjað verður á fyrri áfanganuni í sumar Togarasölur Karlsefni seldi 1 Bremenhaven á mánudag 131 tonn á 87.503 mörk. Vikingur seldi í Grimsby á þriðju dag, 196 tonn fyrir 12.316 stpd. í gær seldu þessir togarar: Hallveig Fróðadóttir í Grimsby 128 tonn á 7.971 stpd. Egill Skallagrímsson í Bremer- haven 110 tonn á 75.000 mörk, og Þorkcll máni í Bremerhaven 136 tonn á -01,094 mörk. þurrmjólkurstöð, en eftir 2-4 ár á sfðari áfanganum, stöð fyrir fram leiðslu mjólkur, osta og smiörs. Sænskir sérfræðingar í uppsetn ingu mjólkurstöðva vinna nú að teikningum. Hin nýja mjólknrstöð verður reist á túninu ofan við Lund, á lóð sem er 5 hektarar. Mjólkursamlagið|hyggst hefja út flutning á þurrmjólk og mun þurr mjólkurstöðin fullnýtt geta fram- leitt úr 10-15 millj. lítra mjólkur. Nú framleiðir samiagið til útflutn- ings Kasein ostefni sem notað er í iðandi, og 30 tonn af skorpulaus um osti. Núverandi mjólkurstöð mjólkur- samlags KEA er 25 ára gömul. Sé gengið út frá grundvallarverði f.i framleiðendur um 90-100 miltj. kr frá samlaginu. Mjólkurframleiðs.ar var sl. ár 17.5 millj. lítra. Líkan af hinni fyrirhuguðu bækistöð Grænmetisverzlunarinnar. Skálamir eru fjórir, auk skrifstofubyggingar. Kærum vegna brota á um- ferðarlögum fjöigar mikið Smyglmólið: AÐEINS EINN í VARÐHALDI Þær upplýsingar fékk Vísir hjá Sakadómaraembættinu í morguD að verulega sé tekið að styttast i rannsókn smygl- málsins enda þótt henni sé ekki lokið ennþá. Fjórir skipverjar af Dranga- jökli hafa verið í gæzluvarð- haldi frá því á laugardag, en i gær var þrem þeirra sleppt út, og er nú aðeins einn f gæzlu- varðhaldi ennþá. k Réttarhöld stóðu látlaust yfir í allan gærdag, og að þvi er Vísir hefur hlerað mun allmik ið hafa raknað úr flækjunni þ;' enda þótt einstök atriði séu ekki að fullu upplýst ennþá Verður réttarhöldunum því haldið áfram í dag, eða þangað til komizt verður að fullu til botns í málinu. Veigamiklar játningar munu þegar liggja fyrir. Kærur götulögreglumanna í Reykjavík út af umferðarmálum, þ. e. fyrir smábrot sem sektað er fyrir án þess að málið gangi til dómstólanna, urðu mjög mikiu fleiri á sl. ári heldur en á árinu þar á undan. Fyrirkomulag á þessum kserum er það, að lögreglumennirnir skrifa sektarmiða, þegar þeir sjá eitt- hvað ólöglegt eða athugavert við farartæki, og afhenda þá ýmist við komandi ökumanni miðann eða hengja hann á farartækið. Þarna er um að ræða ólöglegar bifreiðastöð ur, brot á biðskyldureglum eða stöðvunarskyldu, brot á reglum um ljósaútbúnað eða að bifr. er á ann an hátt f ólögmætu ástandi. Sekt- irnar fyrir þessi brot eru ýmist 100 eða 150 krónur. Á árinu 1962 kærðu lögreglu- menn 4631 aðila fyrir þessar sakir. Af þeim greiddu 2820 manns sekt irnar þegar í stað, eða án þess að þær færu til dóms. Nokkuð er sent til innheimtu í> aðrar sýslur eða kaupstaði, ef viðkomandi er utanbæjarmaður. En i þeim tilfell- um þar sem áektir voru ekki greiddar á gjalddaga á lögreglustöð inni voru þær sendar til dómstól- anna. Á sl. ári fjölgaði kærunum til muna frá því árið áður og komst þá upp í 7442 kærur. Af þeim greiddu 4349 sektir sínar strax. En á sama tíma sem þessum kær um fjölgar svona ört, fækkar stöðu mælakærum, Árið 1962 voru 13830 1 manns kærðir fyrir þessar sakir og | kærunum niður í 11550 og af af þeim greiddu 9957 sektirnar á þeim greiddu 8359 á gjalddaga. gjalddaga, en árið 1963 fækkar Framh. á bls. 6 'Merður samkomu- lag um 1. maí : ? Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hélt fund í gærkvöldi og var þá m.a. kosin nefnd til þess að undirbúa hátíðahöldin l.maí n. k. Var kosin 6 manna nefnd, skip- uð 3 Iýðræðissinnum og 3 komm- únistum og skal sú nefnd undir- búa hátíðahöldin ásamt stjórn Full trúaráðsins. í fyrra klufu kommúnistar sig út úr Fulltrúaráðinu og settu á stofn eigin nefnd til þess að undirbúa sérstök hátíðahöld þeirra verkalýðs félaga, er lúta forystu kommúnista Það hefur hins vegar frá fyrstu tíð verið Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík, sem staðið hefur fyrir hátíðahöldunum 1. mai og lýð ræðissinnar hafa nú mikinn meiri hluta þar. Vildu kommúnistar ekki sætta sig við það á sl. ári, að Full irúaráðið réði undirbúningi hátíða- haldanna, heldur töldu þeir, að nefnd skipuð einum fulltrúa frá hverju verkalýðsfélagi ætti að semja 1. maí ávarp og ráða hátíða höldunum að öðru leyti. En nú féll ust kommúnistar hins vegar á það að Fulltrúaráðið undirbyggi hátiða höldin. í nefnd til þess að undirbúa há- tíðahöldin voru þessir menn kjörn- ir: Af hálfu lýðræðissinna: Óskar Hallgrímsson formaður Fulltrúa- ráðsins, Guðjón Sigurðsson formað ur Iðju og Jóna Guðjónsdóttir for maður Framsóknar og af hálfu kommúnista Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar, Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Dagsbrúnar og Guðjón Jónsson starfsmaður Félags járniðnaðar- manna í Reykjavík. Sem fyrr segir á nefnd þessi að vinna með stjórn Fulltrúaráðsins að undirbúningi hátíðahaldanna. Náist ekki samkomulag innan nefndarinnar og stjórnarinnar ska! málið lagt fyrir Fulltrúaráðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.