Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 12
V í SI R . Fimmtudagur 9. apríl 1964. Illllllllllllllllilll §TÚLKA - KONA Stúlka óskast á heimili úti á landi. Má hafa með sér barn. Tvent í heimili. Uppl í síma 36253. STÚLKA — KONA-ÖSKAST Stúuka eða kona óskast til afgreiðslustarfa strax. Sælakaffi, Brautarholti 22.______ __________________________ STÚLKA - ÓSKAST Starfsstúlku vantar í Kleppsspítalann. Hálfs dags vinna. Sími 38161 kl. 9-18. SENDISVEINN ÓSKAST Duglegur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Þarf helzt að hafa skellinöðru. Sími 18400 í dag og næstu daga. ATVINNA - ÓSKAST Ung hjón með 3 börn óska eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „Atvinna“ sendist Vísi fyrir 15. þ. m. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast. Hótel Vík.________________________ STARFSFÓLK - ÓSKAST Starfsfólk, konur og karlar, óskast í gosdrykkjaverksmiðju vora í Þverholí'. Uppl. hjá verkstjóranum. H.f. ölgerðin Egill Skalla- grímsson-_________ ___ STARFSSTÚLKA ÓSKAST Stúlka eða ung kona óskast hálfan daginn til fatapressunar. Uppl. ekki í sima. Gufupressan Stjarnan h.f. Laugaveg 73._ SENDISVEINN ÓSKAST Viljum ráða sendisvein, helst allan daginn. Málning & Járnvörur Laugavegi 23.___________ ' STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast í Þvottahúsið Bergstaðastræti 52, Sími 17140 og 14030. MIÐSTÖÐVARKETILL TIL SÖLU Miðstöðvarketill með olíufýringu til sölu, stærð 4 — 5 ferm. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt „1000“. KJÖLAR, KÁPUR - TÆKIFÆRISVERÐ Tækifæriskaup, tveir kjólar og tvær kápur, frekar stór númer (nýlegt). Uppl. Ægissíðu 72, 1. hæð. Sími 19342. PÍANÓ - TIL SÖLU Vegna flutnings er til sölu svo til nýtt píanó (tegund KRASNIE OKTVIE), full stærð, svart pólerað. Verð kr. 23.000.00. Einnig lítið rafmagnsútvarpstæki, ensk kápa og slá, meðalstærðir. Allt nýtt. Uppl. Birkimel 8B, rishæð, til vinstri, eftir kl. 8. VERKAMENN - VERKSTÆÐISMENN Nýkomin svört leðurstígvél nr. 8 og 9, mjóaleggshæð og brún fjallgöngu- og skíðastígvél nr. 8y2 og 9y2. Einnig þykkir ullar- vettlingar og sokkar fyrir sjómenn og verkamenn. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. VARAHLUTIR - TIL SÖLU Til sölu í Vauxhall: Hausing complet, mótor, stýrisvél, hjólbarð- ar, 600x17 o. fl. Sími 40243. Handlaginn maður óskast. Uppl. Hagamel 41 V. hæð. (Mótatimbur óskast á sama stað). I Tökum að okkur all^ konar húsa . viðgerðir, úti sem inni. — Setjum ' i einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- I ir vorið. Leggjum mosaik og flisar. | Útvegum allt efni, simi 21172 i Kemisk hreinsun. Skyndipressun , Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest írgötu 23. ______________ Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- t'inna Pétursdóttir. Nesvegi 31. ; SfmM9695^ Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning á frysti- og kæiikerfum, Simi 20031 » Mosaik. Annast mosaiklagnir. — Uppl f sfma 37272.__________________ Sauniavélaviðgerðir .ljósmynda- véiaviðgerðir. Fljót afgreiðsla Syigja Laufásveg 19 (bakhús) Sím.i 12656 Gerum við kaidavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. áimi 13134 og ‘8000. Hre'ngerningar, hreingerningar. Simi 23071. Ólafur Hóim, Söluskálinn . Mapparstíg 11 Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi og sitthvað fleira, sími 12926 Innrömmun Ingóifsstræti 7. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Harðviður parf hirðu. Við olfu: berum hurðir og karma. Sími 23889 eftir kþ 7 á kvöidin.____________ Járnsmíði og vélaviðgerðir. Hús- eigendur og pípulagningarmenn, •míðum forhitara fyrir hitaveitu önnumst alls konar járnsmíði og vélaviðgerðir. Vélsmiðjan Kyndill h.f Suðurlandsbraut 110, sfmi 32778 eða 12649. Handrið. Smíðum handrið og -kylda smfði Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sfmi 32032. Hreingerningai Vanir menn •’önduð vinna Sími 24503 Bjarni Málningavinna Getum bætt við okkur málningavinnu. Sfmi 41681 Maður í fastri atvinnu óskar eft- ir að kynnast reglusamri stúlku á aldrinum 20-30 ára. Tilboð merkt „Framtíðarkynning 203” sendist Vísi. Algjör þagmælska.__________ Ung húsmóðir, sem ekki kemst að heiman til vinnu, óskar að taka léttan heimasaum. Sími 41735. 2 samliggjandi herb. með aðgang að eldhúsi til leigu í Skipasundi 46 efri hæð. Hentugt fyrir 2. Leig"t til 1. október. Fyrirframgreiðsla, sími 37412 eftir kl. 5 Tökum að okkur alls konar húsa-. viðgerðir úti sem inni. Setjuni í einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mosaik og flísar. Útvegum allt efni. Sími 15571, Óska eftir léttri vinnu, til greina gæti komið að elda fyrir' fjölskyldu sem vinnur úti. Tilboð sendist ti! blaðsins merkt „létt vinna“ Gluggahreinsun, sfmi 15787. Kona eða stúlka óskast til að gæta 3 ára drengs á daginn, sfmi 37465. Geri við saumavélar, brýni skæri o.fi. sími 23745 og 16826. EFNARANNSÓKNARSTOFA Sigurðar Guðmundssonar Sími 13449 frá kl, 5,30-6 e.h. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 sfmi 11083. tekur að sér alls konar járnsmíði, einnig viðgerðir á grindum 1 minni bfl- um. Fljótog góð afgreiðsla. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur 1 kvöld kl. 8.30. Síra Felix Ólafsson flytur er- indi um Hans Adolf Brorson. Allir karlmenn velkomnir. Ibúð óskast f Reykjavlk eða Kópavogi, 1-3 herbergi og eldhús. Tvennt 1 heimili. Vinna bæcji úti. Sfmi 34472 milli kl. 7-9. Ung stúlka óskar eftir herbergi, barnagæzla kemur til greina, sími 14109 frá kl. 9-6 1-2 herb. og eldhús óskast, sími 18330. Herbergi óskast fyrir reglusama stúlku, tilboð sendist afgr. Vfsis merkt „Herbergi" Herbergi óskast. Helzt í austur- bænum, sími 15406. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu 14. maí. Hjón með 2 börn. Sími 19164 eftir kl. 8.30 e.h. 4 herb. íbúð óskast á góðum stað í bænum. Helzt með sér inn- gangi. Fernt í heimili, sfmi 21768 Óska eftir 2 herb. fbúð, sími 10827 2-3 herb. fbúð óskast nú þegar eða sem fyrst, sími 36809. Lítið herbergi til leigu fyrir unga reglusama stúlku, sfmi 38223. Trésmið vantar skúr eða annað húsnæði til tómstundavinnu. Ti! mála kæmi einhver vinna á móti. Uppl. f síma 33879 eftir kl. 7 Stúlka óskar eftir lítilli fbúð. Barnagæzla eða húshjálp kæmi tjl greina, sími 12541 Herbergi til leigu í Miðtúni 19 Reglusemi áskilin. 2 samliggjandi herbergi óskast til leigu á góðum stað í bænum, helzt í vesturbænum handa sjómanni, sem lítið er heima. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er, sími 21986. Golfklúbbur Reykjavíkur óskar eftir herbergi strax fyrir útlending. Helzt með einhverjum húsgögnum. Æskilegast sem næst miðbænum Hverfisgötu eða Suðurlandsbraut Góð leiga í boði, sími 16398. Júlí-ágúst. íbúð óskast til leigu júlí. og ágústmánuð, helzt 2 herb. og eldhús og bað. Góð umgengni góð borgun og fyrirframgreiðsl.i Símar 24664 og 15902. HAFNARFJÖRÐUR 2-3 herb. íbúð óskast til leigu Sími 50747. ökukennsla. Kennt á nýjan bfl. Sími 40312. Kennsla. Kenni gagnfræðaskóla- nemendum eðlis- og stærðfræði. Uppl. í síma 18320 eftir kl. 7 i kvöld. \ Les með unglingum, sfmi 15032. FÉLAGSLÍF Þróttarar knattspyrnumenn. Mjög áríðandi æfing f kvöld kl. 7.00 á Melavellinum fyrir Meist- ara I. og II. flokk. Ath. Valið verð ur í liðið. Mætið stundvíslega. Knattspyrnunefndin ENKAMÁL Einkamál. 50 ára ekkja þráir að kynnast góðum, léttlyndum snyrti legum, sjálfstæðum helzt ekkju manni á aldrinum 50-65 ára. Nafr, heimilisfang og símanúmer vinsam Iega sendist í lokuðu umslagi til blaðsins fyrir 22. apríl msrkt „Tryggur" Til sölu er vel með farinn svefn sófi. Einnig dívan og Hansa-skrif- borð með 2 skúffum, sími 12363 og 15685. ___________________ Svefnherbergishúsgögn til sölu einnig útvarpstæki og rafmagns- eldavél, sími 35184. B.T.H: þvottavél til sölu, sími 18518. Dodge Weapon vél í mjög goðu standi til sölu. Uppl. í síma 18152 Silver Cross barnavagn til tölu. Ódýr. Sfmi 40705. Barnavagn. Góður barnavag.i til sölu, sfmi 40289. Vel með farið kvenreiðnjól til sölu. Verð kr. 1500. Einnig sunclur dregið barnarúm og notað skrifborð Sími 18488. KFUM Vprkfæraskúr óskast, þarf að vera manngengur og með glugga Uppl, í síma 33836. Miðstöðvarketilí 4-41/2 ferm. fyr ir sjálfvirka olíukyndingu óskast "U kaups, sfmi 21873 og 13570. Utidyrahurð. Vil kaupa notaða 'ttidyrahurð, sími 19860 á daginn Sem nýtt barnarúm til sölu, einn g skermkerra og kerrupoki, síroi 35410._________________________• Til sölu nýlegt tvískipt hjónarúrn með náttborðum (teak). Uppl. á Víðimel 69 kjallara eftir kl. 6 e.h. Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Bergstaðastræti 60, sfmi 11759 ----------1--------"y-~~ ■ Veritas saumavél í tösku til sölu. Laugalæk 11, sími 33755. Ný djúsvél (Jet spray cool) til sölu, Laugalæk 11, sími 33755. Nýleg stólkerra tii sölu, sími 11031. Selrner altosaxofónn og Kng ten orsaxofónn til sölu Laugalæk 11, sími 33755. i Kvenúr (gull) fannst i leigubil. Sennilegt að það hafi tapazt fyrir nokkuð löngu síðan. Sími 35593 Peningaveski tapaðizt 4. þ.m. frá Silla og Valda Hringbraut I Tjarn- argötu. Vinsamlegast gerig aðvart í sfma 12182. Gleraugu f brúnu hulstri töpuð- ust í fyrrinótt. Annað hvort f bíl eða á Grímsstaðaholti. Góðfúslega skilist á Lögreglustöðina f Reykja vfk. Skáldsagan heimsfræga, Greifinn af Monte Christo nær 1000 bls., fæst í bókaverzluninni Hverfisgötu 26. _ Kaupum flöskur á 2 kr. merkt ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum heim um 50 st minnst — Flösku miðstöðin Skúlagötu 82, sími 37718 Veiðimenn! Laxaflugur, silungaflugur, fluguefni og kennslu í fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag. Barma- hlíð 34 1. hæð. Simi 23056 Til sölu stórt borðstofusett með buffet allt úr eik. Vandað sófasett o.m.fl. Kaupi smáborð og kommóð- ur, klæðaskápa, vel með farna. Vörusalan Óðinsgötu 3, sími 21780, eftir kl. 7 e.h. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14. Eldhúskollar 145 kr„ Eldhúsborð 950 kr. Bakstólar 400 og 450 kr. Straubretti 295 kr Fornverzlunin Grettisgötu 31, Vatnabátur — Góð kaup. Nýr 10 feta norskur plastbátur til sölu. Vel flutningshæfur á fólksbíl. Sérstök toppgrind fylgir sfmi 19860 á dag inn. Segulbar.dstæki, nýtt segulbands tæki til sölu á aðeins kr. 5000 Tækifærisverð, Uppl. Aðalstræti 1S Uppsölum III. h. t.h. Söluskálinn Klapparstíg 11 Kaupi vel með farin húsgögn. gólftepp' og sitthvað fieira, sími 12926. Bifreiðaeigendur. Óska aftir að kaupa góðan notaðan bíl. Austin 10 Ford Prefekt, Reno eða aðrir bilar frá 1946-50 koma til greina. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 20541 mil'- kl. 9-12 oa 1-5 Radiofönn. Nýlegur radíofór.n t'. sölu. Verð kr. 8200, sfnu 35490. eftir kl. 7 á kvöldin. Barnakerra til sölu. Verð kr. 550 sími 10285. Kolakyntur jjvottapottur óskas: til kaúps, sími 12903. Vel með farinn barnavagn fi sölu, sími 33484. Silver Cross barnavagn á háurv; hjólum til sölu, sími 15445. Rafha eldavé) og lííið telpureið hjól til sýnis og sölu í dag Ásvalla götu 24 (kjallara), sími 14068. Pedegree barnakerra til sölu V með. farin. Uppl. að Grettisg.i •52 niðri. Eikarborðstofuskápur og borð ’ sölu, sími 19741

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.