Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 10
V í S IR . Fimmtudagur 9. apríl 1964. I Chevrolet ’62 Ford 8 cyl. ’54 Ford Zephyr ’62 Moskowich station ’60 Voikswagen’ 61 Moskowich ’61 Opel Caravan ’53 Ford Taunus ’63 Ford Consui ’63 Hillman station ’63 Volkswagen ’60 Fiat station ’60 Volkswagen ’58 Gipsy diesel ’64 Volvo station ’62 Renault Dolphine’ 62 BílnsaBa Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. B'ila & búvélasalan seh.r: Vörublla: Thames Trader ’61 ’63 7olvo ’55 —’63 5 — 7 og 9 tonn. Scandia 56 Mercedes Bens ’55—’61. Chevroiet ’59. Chevrolet ’53 með krana. G.M.C '55 - Fólksbílar: Opel-Record '63 —’64, sem nýir bílar. Taunus 17 m. station '61. Vauxhall ’60 station Volkswagen ’62 — ’63. Voikswagen ’62 rúgbr. sem nýr bíll. Simca 1000. Ooel Caravan ’60 Höfum ávallt kaupendur að nýlegum bílum. B'ila & búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36 BílasaBa Mafthíasar SELJUM í DAG: Hillmann, Super Minx ’63 V-W ’62 . Zephyr 4 ’62 Chevrolet ’55 —’60 Dodge Coronet ’58 Opel capitan ’56 og ’57 Opel caravan ’55 —’59 — ’63 Opel Record ’63 Komið og skoðið bílana á staðnum. Bílasala . , í •' Maffhíasar Höfðatúni 2 Símar 24540 og 24541 BÍLAKJÖR NÝIR BÍLAR, Commer Cope St. Bergþórug’ótu 12, s'imar 13660 34475 36298 Skólavörðustíg 3A Símar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúð- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að ieita nánari upplýs- inga. Höfum til sölu 3—5 herbergja íbúðir í Austur- og Vesturbæ. Einnig kaupendur að 3 herb. íbúðum í Austur- bæ. - Upplýsingar eft- ir kl. 20.30 í síma 19896. 3 herb. íbúð við Óðinsgötu. 5 og 6 herbergja íbúðir i Hlíðunum, 5 herbergja íbúð við Skipasund, hús með tveimur íbúðum við Lang- holtsveg. Risibúðir í Teigun um. 2 og 3 herbergja íbúðir í miðborginni. Einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Höfum fjársterka kaupend ur að 2 herb. íbúðum og 3. {, herb. íbúðum, ris kemur til greina, 4 herb. íbúðum. Út- borgun getur verið 450 þús. og meira i sumum tilfellum. JÓN iNGIMARSSON lögmaður HAFHARSTRÆTI 4 SIMÍ20788 sölumaðurl Sigurgeir Magnússon VINNA VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg Fljótieg Vönduð vinna Sími 21857 ÞRIF. - Teppa- hreinsun húsgagnahreinsun Sími 38211 eftir kl. 2 á daginn og um helgar. Teppa- og húsgagnahreinsunin Nyja teppahreinsunin fullkomnustu vélar ásamt þurrkara Nýja teppa- «13 húsgagna- hréinsunin Simi 37434. HÚSGAGNAHREINSUN Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta ÞVEGILLINN, simi 36281 ÍÓPAVOGS IÚAR! Málið sjálf, víÖq ögum fyrir ykkö it Iitina Full-a íornin þjónusta.p MTAVAL a 4lfhólsvegí 9 g Kópavogi. Sími 41585. | ------n n □ HSAVIÐGERÐIR^ i □ □ □ Laugavegi 30, sími 10260. OpiðB milli kl. 3-5. Gerum við og járnklæðum- þök.° Setjum 1 einfalt og tvöfalt glerc o.f) — Útvegum allt efni. Usis iESA IMÍAUGlÝSINaAS vlsis Næturvakt í Reykjavík vikuna 4.— 11. apríl verður í Vesturbæj- arapóteki. Nætur- og helgidagalæknir í Hafnarfirði frá kl. 17 9. apríl til kl. 8 10. apríl: Bragi Guðmunds- son. Útvarpið Fimmtudagur 9. april 13.00 ,,Á frívaktinni” sjómanna- þáttur (Sigríður Hagalín) 14.40 „Við sem heimá sitjum”: Sigríður Thorlacius ræðir við Valborgu Sigurðardótt ... ..v-!—.—. ..-......... ——-, Wi.ii.— ur,! skólastjóri Fóstruskól- ans. 15.00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna 20.00 Skemmtiþáttur með ungu fólki: Markús Örn Antons- son og Andrés Indriðason hafa umsjón með höndurn. 20.55 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Hásköla- bíói, fyrri hluti tónleikanna Stiórnandi: Igor Buketorf frá Bandaríkjunum. Ein- söngvari: Lone Koppel frá Danmörku. □ □ □ E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 OgE3 □ E3 E3 n E3 E3 - S3 Blóbum flett ... er lífsönnin dottandi í dyrnar er setzt, sem daglengis vörður minn er, sem styggði upp léttfleygu ljóðin mín öll svo liðu þau sönglaust frá mér, sem vængbraut þá hugsun, sem hóf sig á Ioft og himininn ætlaði sér, — Stephan G. Stephansson Filippus’ bóndi Stefánsson í Kálfafellskoti var smiður mikill, og var venja hans að gjöra til kola vor og haust. Haust eitt prjónaði kona hans, Þórunn Gísla- dóttir, honum utanhafnarvettlinga gráa með svörtum Iöskum, til hlífðar við skógarhöggið. Kvöldið sem híán vænti koíag'jörðarmann- anna heim, var hún með vinnu- konu sinni stödd í baðstofu í hálfrökkri. Verður henni þá litið út um glugga, sér hún að þar stendur maður og leggur stóra vettlinga á rúðurnar. Þykist hún kenna yettlinga Filippusar, en sér eigi framan í manninn, því að hann hallar höfðu út fyrir glugga kistuna. Þykist hún þá vita að Filippus sé kominn þar og ætli að hrseða þær. Kailar Þórunn til vinnukoþunnar og spyr hana, hvort hún vilji ekki sjá þann, sem sé á glugganum. Stúlkan sá ekkert, en Þórunn sá vettlingana á glugganum sem áður. Gengu bær þá út, en enginn var kominn. Að hálfum öðrum tíma liðnum komu kolagjörðarmennirnir. Tóbaks■ korn ... bærilega ganga þaú, auglýs- ingamálaferlin hjá þeim, þarna fyrir sunnan, Kristmanni mínum og þessum Thór — já, það er svona ekKi ósvipað og í gamla daga, þegar kerlingin var að segja frá þvf að Þór hefði skorað Krist á hólm, „en Kristur þorði eigi”, þarna eigast þeir við, Kristmann og Þór og Kristmann þorði ... r.ei það er ekki nein smáræðis auglýs ing, sem þeir hafa upp úr þessu, piltarnir, og það ókeypis .. . ég segi fyrir mig, að ekki hafði ég hugmynd um að þessi Thór væri til, hafði bara ekki tekið eftir þvi en nú fer það ekki lengur framhiá mér og svo hygg ég um marga . nú, og um Kristmann var maður satt bezt að segja, hálft í hvoru farinn að halda, að þess mund: ekki ýkja langt að bíða að hanr væri allur, og hann mundi ac minnsta kosti hvorki endast lii að sanka að sér efni í nýtt ævisögu bindi og þó enn síður skrifa það ... nú kemur það í Ijós, og það á þann hátt, að landslýð fær ekki dulizt, áð karl er sko ekki all ur og ekki líkt því... og að bessa dagana er hann einmitt að viða að sér allra skemmtilegasta efni í enn eitt ævisögubindið og senni Iega ekki það síðasta, og getur skrifað það beint upp úr réttar- bókuninni — með viðeigandi at- hugasemdum neðanmáls, auðvit að ... og eftir því, sem ég las þarna í einhverju dagblaðanna um réttarhöldin, þá er bara rétt eins og ekkert sé verið að dylja það, að Kristmann leggi þessum Thór beinlínis Orð í munn, til að fá það fram, sém hann vill... já ég hef svona að gamni mínu verið að geta mér þess til hvað tilvon- andi réttarbókunar-ævisögubindi muni heita, þegar Kristmann send ir það frá sér undir jólin... „Kálfurinn og uxinn“-, það-skyldi þó ekki verða, ha ... en sú bók kemur áreiðanlega til með að selj ast, hvað svo sem hún verður kölluð... Eina sne/ð ... þessi verzlunarmál hérna í bænum, þau erir farin að verða eitthvað skringileg .., fyrst er bar izt fyrir þvi, að matvöruverzlanir að minnsta kosti fái að hafa opið fram eftir kvöldinu, og að því er manni skilst, þá voru það við- komandi kaupmenn sjálfir, sem börðust fyrir því, vegna þess að þeir töldu það misrétti, að sumir kaupmenn, sem voru svo heppnir að eiga börn á afgreiðslualdri eða konu, sem gat annazt afgreiðsiu eftir venjulegan lokunartíma, tóku upp á því að selja út um lúgur hjá sér fram eftir öllu kvöidi og græddu þannig umfram hina, sem ekki stóðu fjölskyldu- lega eins vel að vígi... nú skyldu metin jöfnuð, og til þess að tryggja hinum eiginlegu kaup- mönnum næga kvöldverzlun, var sjoppunum leyft einungis að selja út um lúgur. og ekkert nema sjoppuvörur — en þá kemur það bara á dag.inn, að verzlunarfólk :ð segir stórasíopp, og fyrir bragðið verða það eingöngu þeir kaupmenn, sem áður höfðu fjöl- skylduaðstæður til lúguverzlunar íem sitja að krásinni, feitari öruggari en nokkru sinni fyrr, en hinir verr í því en áður .. semsagt það fyrsta, sem hver ungur kaupmaður verður að hafa hugfast, er að eiga einhver ósköp af krökknm, sexn geta staðið í búðinni fiam eftir nóttum — eða ekkert barn, svo að konan geti tekið það að sér.... aai. Siík- .■ . ■ ■?■■■ ■•.«v,rýiwmnaai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.