Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 09.04.1964, Blaðsíða 15
VÍSIR . Flmintudagur 9. aprfl 1964. 15 Konan í vagninum hefir verið litla daman, og annar fantanna hefir verið klæddur ökumanns- búningi. Angelo Paroli var búinn að endurheimta ró sína. Hið fyrsta, sem hann gerði. var að fara úr ökumannsfrakkanum, en hann Hann veitti sérstaka athygli hafði verið í sínum venjulegu flöskunni, sem var full — og fannst grunsamlegt, en hinar voru nær tómar. Hann leit betur og sá samanbögglaðan umbúða- pappír á gólfinu, greiddi hann sundur, og sá þá, að á honum var stimpill kaupmannsins, sem þeir höfðu keypt matinn hjá: Verdon, bakari, Clichy Allé. Ekki verra að vita þetta, hugsaði Óskar. Á morgun at- huga ég skúrinn og hesthúsið. Og svo lagði hann sig fyrir og sofnaði og svaf vel. 6. Við hverfum nú aftur til Lu- igi 0g Paroli á flótta þeirra. Jörð var frosin og þeim sóttist greið- lega, enda hlupu þeir sem þeir máttu og urðu brátt allmóðir. Loks kallaði Luigi: — Nemum staðar. Paroli varð feginn, því að hon fötum undir. — I skyrtubrjósti sínu hafði Paroli haft þrjá skrauthnappa, með turkis-steini í miðju, og smáperlum í kring, og varð hann þess nú var, að hann hafði týnt einum hnappn- um. Tveir stærri sömu tegundar voru manséttu-hnappar. - Hvernig í þremlinum hefi ég getað týnt honum, tautaði Paroli, en Luigi anzaði því engu og spurði hvar hann ætti að setja ökumannsbúninginn, og benti Paroli á skáphurð. Luigi lagði hann saman vafinn þar inn og læsti Paroli síðan skápnum. Þeir náðu sér í leiguvagn, er út kom, og óku í lækningastofn- unina. Daginn eftir fór Luigi að i vinna hjá vopnasmiðnum, og I var það að ráði Paroli. ur. hvað þeir ætluðu að gera. — Þér getið aðeins sagt henni, að ég muni gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að finna Emmu Rósu — og að ég biðji hana að vera rólega og trúa, að allt fari vel. Þegar Leon kom út náði hann sér í leiguvagn og ók til dóm- hallarinnar. Hann sagði við dyra vörðinn, að hann væri kominn til þess að fá heimilisfang de Rodyl. - Herra de Rodyl mun hafa tekið sér nokkurra daga frí, — ef hann væri kominn aftur mundi ég hafa séð hann, en þér getið skrifað honum. Utaná- skrift hans er Bonaparte-gata nr. 22. Og Leon ók þangað. Það var ekki löng leið. Hann var kom- inn þangað eftir 10 mín’'>tnr Leon Lerojær hefði liðið um fannst hann vera að örmagn- hræðilega þessn nótt. Ef honum ast. iseiS blundur á brá, vaknaði - Nú getum við farið hægar. jhann fljótt aftur með andfælum Ef okkur væri veitt eftirför, því að hann dreymdi bá hræði mundum við heyra til þeirra. lega drauma. Hann klæddi sig Líklega var þetta ástæðulaus 6tti - þetta hefir verið fólk á heimleið. Vagninn með stúlk- unni liggur á botni Mar"~ og það er aðalatriðið. - En við lokuðum hvorki dyr þvf eldsnemma og varð René undrandi, er hann kom inn til hans. sHvaðí Sr Eatlwðtfmt svona snemma? Hvert? - í Batignolleshverfi. Þ^ð er mér. — Hvenær kemurðu aftur? unum eða hliðinu, og skildum ástæðulaust að þú komir me" við ljós logandi. — Þau slokkna af sjálfu sér. Og hafi það vakið grunsemd. — Undir eins og ég verð eio komast menn að þeirri niður- hvers vísari, en þú skalt ekki stöðu, að innbrotsþjófar hafi bíða eftir mér. verið á ferð. — Ertu enn að hugsa um að - En hesturinn og vagninn - . fara á fund de Rodyls? og stúlkan? .......... j — Já, ég hefi hugsað mikið - Það er flóð í Marne sem stendur og það sjatnar ekki í bili. Þegar vagninn finnst og í nótt — og styrktzt í þeirri trú. að hugboð mitt sé rétt. — Þú ættir að fara varlega stúlkan, verða sjálfsagt ýmsarjLeon. skoðanir látnar uppi, — en það | — Eg verð að finna Emmu getur enginn grunur fallið á rósu og ég mun ekkert láta okkur. Nú höfum við kastað j ógert til þess. mæðinni og verðum að halda áfram. Við verðum að vera komnir til Parísar klukkan eitt. Þegar þeir komu að Cretail- brúnni, fóru þeir yfir ána, og þegar þeir komu til Charenton. fóru þeir eftir Signubökkum Þegar Leon kom í íbúð Katrín ar, var þar allt lokað, því að hún var farin til vinnu sinnar. Fór hann því á fund húsvarðar- konunnar og fékk þann grun sinn staðfestan að Emmá Rósa væri ekki komio beim. Katrín Þeir voru komnir : Courcelles- hafði beðið b' na að spyrja þá götuna klukkan hálfeitt. i Leon og René. ef þeir kæmu aft Þegar hann kom þaugaö var j þar vagn fyrir og þjónn að bera inn ferðatöskur og komst hann nú að því, að de Rodyl var ný- kominn heim. íbúð hans var á annarri hæð of> skundaði Leon þangað og hringdi dyrabjöllunni. — Þjónn kom fram í dyrnar og á hælum hans de Rodyl, sem enn var í ferðafötum. Leon heilsaði hon- um og bað hann leyfis að mega tala við hann einslega. • - Eh ég er nýkðminn úr "''rðalagi. - Ég hef séð yður áður, sagði de Rodyi. en ég get ekki komið yður fvri’ mig. - Ég var staddur fyrir hálf- im máriúði í húsi herra Dhar- ’riiles i Saint-Julien-du-Sault. Ég 'ieitir Leon Leroyer. — Æ, nú man ég. sagði bar- óninn og kipptist við. - Það vorum við, ég og vinur minn. René Dharviile. sem björg ’*-’m llfi Emmu Rósu. De Rodyl var orðinn náfölur. - Hvers vegna eruð þér hér kominn á minn fund? — Ég -er kominn til þess að spyrja yður hvort þér vitið hvað er orðið af dóttur yðar, Emmu Rósu? Baróninn hörfaði um fet og átti erfitt með að varðveita ró j sína. — Ég skil yður ekki. herra í Leroyer. i - Það ættuð þér þó að gera, sagði Leon, sem ekki gat leng- ur stillt sig, þér, sem fyrst lét- uð handtaka vesalings móðurina og þar næst hrekja vesalings stúlkuna frá heimili sínu. Hví ofsækið þér saklausa konu, sem eitt sinn var ástmær yðar, og yðar eigin barn? Henni var varp- að á götuna og enginn veit hvað af henni er orðið". Ég veit hver áhætta getur fylgt árekstrum við réttvísina, en samt voga ég mér að krefja yður reiknings- skapar. Hann titraði af reiði, en de Rodyl var í þann veginn að hringja á þjón sinn til þess að vísa þessum óvelkomna gesti á dyr, - en hann hikaði. Eitthvað knúði hann til þess að fá skýr- ingu á heift og hugaræsingu hins unga menns. Loks tók hann til máls rólegri, lágri röddu: - Ég veit ekki, herra Leroy- er, hver hefur sagt yður frá því sem mér varð á, þegar ég var ungur maður, en ég furða mig á ásökunum yðar - og því, sem þér hafið sagt mér, og mér var ókunnugt um. - Neitið þér sannleiksgildi !ásakana minna? | - Ég gæti neitað að svara ■”ður, en ég sé að þér virðist annfærður um það, sem þér seg :ð. og því vil ég nú spyrja yður: Hefur frú Angela verið hand- tekin? I - Já, hún'hefur setið í fang- I elsi - sökuð um þátttöku í föð- urmorði. De Rodyl minntist samtals við I de Gevrey og aðvörunar sinnar, j að rasa ekki um ráð fram, en J hann svaraði: - Hafi hún verið handtekin i hljóta að liggja til þess gildar j ástæður. — Vogið þér yður að halda því fram, að frú Angela. geti verið sek um ‘svo svívirðilegan glæp? | — Ég hef verið fjarverandi j um hríð og veit ekki hvað gerzt hefur í fjarveru minni. Og þér töluðuð líka um dóttur hennar. - Og yður. c&'— $0® Fanný Benonýs iími 16738 Sólvallagötu 72. Sími 14853. i Hárgreiðslustofan , HATONI 6. sfmi 15493. Hárgreiðslustofan P I R O L A Grettisgötu 31, sími 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Marla Guðmundsdóttir) Laugaveg 13 sfmi 14656 Nuddstofa á sama stað. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Laugaveg 18 3 hæð (lyfta). STEINU og DÓDÓ Sími 24616 i Hárgreiðsiustofan Hverfisgötu 37. (horni Klappar- stigs og Hverfisgötu). Gjörið svo vei og gangið inn. Engar sérstakai nantanir árgreiðslur Hárgreiðslustofan PERMA, Gaðsendi 21 sími 33968. Domu. nárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN. Ljarnargötu 10. Vonarstrætis- 'T’egin Sínii 14662 Hárgreiðslustofan mwt Háaleitishraut 20 S£mi 12614 MEGRUNARNUDD. Dömur athugið. Get bætt við mig nokkrum konum I megrun- arnudd. Snyrtistofa Guðbjargar Guðmundsdóttur, Laugavegi 19. sími 12274. | SNYRTISTOFAN MARGRÉT , Skólavörðustíg 21, sími 17762 Snyrtistofa - Snyrtiskóli. Gæruúlpur kr. 998# Tarzan, hrópar Naomi, fæturn get hreyft hnén, ó þetta er dásam inie. Þessi óhlýðni þín mun kosti kona, Naomi. k á mér’ ég get hreyft þá. Ég legt. Og fyrir utan öskrar dr. Dom þig réttindi þín sem hjúkrunar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.