Vísir - 15.04.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 15.04.1964, Blaðsíða 13
I -nrí! u f * * 4»ír«v flSeí, i. 13 r* prw ■i_y L SS * 1 IILBOÐ ÓSKAST í EFTIRTALDAR ÐIFREIDIR: 1. Ford 1946 fólksfl. bifreið 18 manna. 2. Ford 1941 4ra drifa pallbifreið 3. Ford 1964 3ja tonna vörubifr. 14 manna hús. 4. International 1959 vörubifr. (skemmd) 5. Willy Station 1955. 6. Renault R4 1963. 7. Fiat fólksbifr. 1957. 8. Dodge Weapon. 9. Ford vörubifreið. Bifreiðarnar verða til sýnis á Reykjavíkur- flugvelli við hliðið milli kl. 16 og 18. fimmtu- dag 16. þ. m. Ennfremur 3 stk. bifhjól (BSA), 3 stk. (Vespur). Verða til sýnis við birgðastöð Landssímans við Sölvhólsgötu, milli kl.15 og 17 sama dag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Ránar- götu 18, fyrir kl. 11,00, föstudaginn 17. þ. m., og verða þá tilboðin opnuð. INNKAUPASTOFNUN RÍRISINS. Tilbod óskost í: 1 stk. Priestman Wolf skurðgröfu 3/8 cub. yards árg. 1953. Með ámoksturs- og skurð- gröfuskóflum og bómu fyrir dragskóflu. 1 stk. Steypuhrærivél. 1 stk. Skoda sendibíll 1951 (ákeyrður). Tækin verða til sýnis á áhaldasvæði Lands- símans við Grafarvog, fimmtudaginn 16. þ. m., kl. 13—15,00. Tilboðum sé skilað á skrif- stofu vora að Ránargötu 18. Tilboðin verða opnuð kl. 14,00 þann 17. þ.m. INNKAUPASTOFNUN RÍRISINS. iMSððllMll Poplin sloppar kr. 295.00 Nylon sloppar kr. 495.00 Svuntur kr. 75.00. Blússur verð frá kr. 147.00 Mislitir dúkar 90x90 verð 130.00 Mislitir hördúkar 1.30x1.60. Verð frá kr. 250.00. meÖ fafnadinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar inegin - Sími 24975 iil ^vr ^ BLÓM 'Afskorin blóm, potta- ,blóm, keramik, blóma- !fræ. MIMOSA 'Hótel Sögu. (götuhæð) JSími 12030. Framluktar spe^iar og gler í: Austin, Bedford, Commer, Ford Anglia, Consul, Prefect, Zephyr, Zodiac, Ford 8—10 h. p. Hillman, Humber, Landrover, Morris, Singer, Standard, S M Y R I L L , Laugaveg 170 . Simi 1-22-60 FATABÚÐIN Skólavörðustig 21 DIÍNSÆNGUR Dralonsængur Gæsadúnssængur Vöggusængur Koddar Tilbúinn sængurfatnaður Póstsendum VIÐ SELJUM: Volvo 544 ’61 model Opel Record ‘62 fallegur bíll Ford Pickup ’53 Caravan ’60 Volkswagen ’63 ’58 ’ Moskvitsh ’59 station Zodiac ’58 Hundruð bíla á söluskrá, látið bílinn standa hjá okk- ur og hann selst örugglega. RAUDARÁ HfHlllU SKIILAGATA 55 — SÍMI158M Wfr Nauðuugaruppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í borg föstudaginn 17. aprfl n. k. kl. 1,30 e.h. eftir kröfu Magnúsar Thorlacius hrl. o. fl. Seld verða húsgögn, málverk, eyrnalokkar, tölur, leik- fimiföt, bamavasaklútar, belti, pennar, silkiborðar o. m. fl. Þá verða seldar allar vörur úr þb. Ninon h.f. þ. á m. alls- konar unglinga og kvenfatnaður. Ennfremur verða seldar ýmsar vörur, sem gerðar hafa verið upptækar af tollgæzl- unni í Reykjavík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fermingargjöfin i ár- Kodak Myndavél í giafakassa KODAK STARMITE meS innbyggðum flashfampa, einni filmn og 5 flashperum kr ™SM Einnig KODAK GRESTA kr. 284,00 flashlampi k' i8SM taska 7700 SÍMÍ 20313 BANKASTRJETI 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.