Vísir - 16.04.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 16.04.1964, Blaðsíða 6
Ritstjórar: Gunnar Gunnarsson og Sverrir H. Gunnlaugsson VÍSIR . Fimmtudagur 16. apríl ICCl. réft -=■ PqÍ éréff Fjöldaframleiðsla á inn- réttingum er nauðsynleg Á norðanverðum Kópavogs- hálsi, nánar tiltekið við Nýbýla- veg 52, hefur nýlega risið upp fyr irtækj er nefnist Smíðastofa'n K. R. Ragnarsson. Eigandi og fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins er ungur húsgagnasmiður, Kristinn Ragnarsson að nafni. Fyrir nokkru fór tíðindamaður Heimdaliarsíðunnar á fund Krist- ins til að fræðast nokkuð um starfsemj þessa nýja fyrirtækis. Er langt síðan þú stofnaðir verkstæðið, Kristinn? Fyrirtækið var stofnað um s.l. áramót. Tók ég þá á leigu þetta húsnæði, sem var áður hænsna- hús, en auðvitað höfum við breytt þvf. Fyrr í vetur hafði ég keýpt húsgagnáverkstæði í Reykjavík, og flutti ég verkstæðisvélarnar og annað úr því verkstæði hing- að. Auk þess átti ég ýmsar tré- smíðavélar fyrir. Á komanda hausti býst ég við að öðlast meistararéttindi. Hvað starfa margir á verkstæð inu? Við erum fjórir, allir húsgagna smiðir og eftir næstu helgj bæt- ast tveir við. Ég hef verið mjög heppinn með mannskap. Þetta eru allt úrvalsmenn, sem hér vinna. Fyrirtækið er sem sagt í hröð- um vexti? Það mætti segja það. Grunn- flötur verkstæðisins er nú um -x Við höfum aðallega verið með eldhús- og skápainnréttingar. en einnig smíðað nokkuð af húsgögn um. Ég hef mikinn áhuga á að hefja stöðlunarframleiðslu eða „standardiseringu" á eldhús- og skápainnréttingum, þ. e. a. s. smfða í fjöidaframleiðslu innrétt- ingar eftir sama máli. Mundi slík framleiðsla Iækka kostnaðinn við innréttingar til mikilla muna. Hins vegar er ég hræddur um að slíkt fyrirkomulag mundi ekki gefa góða raun eins og málum er nú háttað. Stafar það af tregðu húsbyggjenda að kaupa sams kon ar innréttingar og nábúinn hefur. Sumu fólki virðist vera alveg sama hve innréttingin er dýr, aðeins ef enginn annar er Kristinn Ragnarsson húsgagnasmiður eigandi Smíðastofunnar K.R. Vélar fyrir 350 þús. Slíkar smíðavélar hljóta að vera mjög dýrar? — Já, vélarnar, sem ég hef nú i dag, eru um 350 þús. kr. virði. Nú hefur þú lokið sveinsprófi í húsgagnasmíði fyrir aðeins lið- lega tveimur árum. Þarft þú ekki að hafa meistararéttindi til að geta starfrækt húsgagnaverk- stæði sem þetta? Jú, það er rétt, en hins vegar hefur einn af húsgagnasmiðunum sem vinna hér meistararéttindi. 170 fermetrar, en það er þegar orðið allsendis ófullnægjandi. Inn an tíðar munum við byggja nokk ra viðbót við verkstæðið, þar sem öll spónlagning mun fara fram. En þrátt fyrir þá aukningu, kemur okkur til með að- vanta enn meira húsrými áður en langt um líður. * með lfkt. En /þa$ “ýéVður EKRi//1 Ragharsson. hægt að stórlækka kostnaðinn við innréttingar og aðra þætti hús bygginga fyrr en slíkri stöðlun hefur verið komið á. Nú hafa mörg húsgagnaverk- stæði risið upp í Reykjavik og nágrenni á udanfömum árum. Er ekki mikil samkeppnj á milli ykk ar? Ekki svo ýkja mikil. Að vísu eru flestar innréttingar boðnar út, en þrátt fyrir það er næg vinna fyrir alla, sem vilja vinna á ann- að borð. Fjöldaframleiðsla á /innréttingum. Hvers konar smíðar hefur verk stæðið með höndum? * S.U.S. ráðstefna á Akureyri um stór- iðju og þróunarmál Frummælendur Um næstu helgi, 18, —19. aprfl, efna Samband ungra Sjálfstæðis- manna og Vörður, félag ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri til helgarráðstefnu um stóriðju og j þróunarmál. Verður ráðstefnan ! haldin í hinu glæsilega Skíðahó- j teli við Akureyri. ! á ráðstefnunni j verða þeir Jó- ; hann Hafstein j iðnaðarmálaráð- ■ herra og Valdi- ! mar Kristinsson i viðskiptafræð- i ingur. ....................... • .......................... ........r* Myndin er tekin úr véiasai Smíðastofunnar. Jóhann Ráðstefnan hefst eftir hádegi á laugardag í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. Mun Árni Grétar Finns- son form. Sambands ungra Sjálf- stæðismanna setja ráðstefnuna með stuttu ávarpi, en síðan munu frummælendur flytja erindi sín. Verður þessi fundur ráðstefnunn ar opinn öllum, sem áhuga hafa ð þéssum þýðingarmiklu málum. Að loknum framsöguræðum fara þátt- Valdimar takendur í ráð- stefnunni upp í Sklðahótelið, þar sem ráðstefnan mun að öðru leyti fara fram. Verður þátttakendum skipt í umræðu- hópa en sfðan fara fram almennar umræður. Um kvöldið á Iaugardag gengst Vörður F. U. S. á Akureyri fyrir kvöldvöku í Skíðahótelinu fyrir þátttakendur og Sjálfstæðisfólk á Akureyri. Á meðan ráðstefnan stendur yfir, mun miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins bjóða fulltrúum á ráðstefnunni til kvöldverðar í Skíðahótelinu. Öllum Heimdellingum, sem hafa hug á að sækja ráðstefnuna, skal bent á að hafa samband við skrif- stofu S. U. S„ sími 17100, viðvíkj- andi upplýsingum um ferðir til Akureyrar og önnur atriði varð- andi ráðstefnuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.