Vísir - 16.04.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 16.04.1964, Blaðsíða 12
V í SIR . Fimmtudagur 16. apríl 1964. HÁSETI ÓSKAST á netabát. Uppl. gefur Halldór Snorrason, Sími 24505. SAUMASTÚLKUR ÓSKAST Óskum að ráða nokkrar saumastúlkur. Sími 15418 milli kl. 4 og 6. ATVINNA - ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu í 3—4 mánuði. Hefur bílpróf. Getur byrjað nú þegar. Sími 36419. SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast hluta úr degi eða allan daginn. Þarf helst að hafa skellinöðru. Sími 18400. LÓÐAGIRÐING - STANDSETNING Lóðaeigendur, erum að byrja að girða og standsetja lóðir. Ákvæðis- eða tímavinna. Sími 37434.___________________________ Teppalagnir - teppaviðgerðir Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á gólfteppum. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 20513 frá kl. 9-12 og 4-6. Geymið auglýs- inguna. SKRAUTPRENTUN ÍSkrautprentun á serviettur. —_Sími 24649, Stúlka óskast í saumaskap og Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- fleira. Nærfatagerðin Harpa, simi finna Pétursdóttir. Nesvégi 31. 15460 miiii kl. 5 og 6 í dag._ Slmi 19695.___ Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, .'íkipa- sundi 21, simi 32032. EFNARANNSÓKNARSTOFA Sigurðar Guðmundssonar Simi 13449 frá kl. 5,30-6 e.h. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Laggjum mosaik og flísar. Otvegum allt efni. Simi 15571. _ _______ Gluggahreinsun, sími 15787. Hreingerningar. Vanir menn. Simi 38130 Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vinna. Simi 24503. Bjarni. Kæiiskápaviðgerðir. Uppsetning á frysti- og kælikerfum. Sínii 20031 Saumavélaviðgerðir .ljósmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla Sylgja Laufásveg 19 (bakhús) Slmi 12656 Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. aimi 13134 og >8000. Innrömmun ingóifsstræti 7. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjamar Kuld. Vest urgötu 23. > -------------:--_ í "*■“ Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 13549. Harðviður þarf hirðu. Við ollu- berum hurðir og karma. Simi 23889 eftir kl. 7 á kvöldin. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Hreingerningar, hreingemingar. Sfmi 23071. Ólafur Hólm. Garðeigendur. Vinn með garð- frasara. Mjög hentugur inn á lóðir á milli runna og í reiti; einnig mat- jurtagarða. Pantið strax í síma 37174. Kona vön saumaskap óskar eftir heimavinnu fyrir verzlanir eða heildsala. Sími 10932. Tökum að okkur all<; konar húsa viðgerðir, úti sem inni. — Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- ir vorið. Leggjum mosaik og flfsar. Utvegum allt efni, simi 21172 Ungur, laghentur maður óskar eftir að komast að sem nemi í rafvirkjun. Simi 12896. Geri við saumavélar, brýni skæri o.fl. sími 23745 og 16826. Rúmgott herb. með sér inngangi óskast til fundarhalda. Uppl. í síma 34115 milli kl. 4 og 5 i dag. íbúð óskast 3-4 herb. íbúð eða einbýlishús I Reykjavík eða ná- grenni óskast til leigu. Uppl. eftir kl. 1 i sfma 34939, Ung hjón óska eftfir 1-2 herb. méð eldunaraðstöðu strax eða 14. maf. Barnagæzla kemur til greina. Eru reglusöm og vinna bæði úti. Sími 36443. Vélvirki óskar eftir íbúð. 3-4 herb. og eldhúsi. Sími 20756 eftir hádegi, Stúika með 5 ára telpu sem er á barnaheimili allan daginn óskar eft ir 1-2 herb. íbúð, sími 36292 til kl. 6 á daginn. Ung hjón óska eftir 2-3 herb. í- búði Má vera f timburhúsi. Sfmi 19860 frá kl. 9-6 daglega________ Óskum eftir 2-3 herb. íbúð. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Sími 18214 eftir kl. 6 Ungt par óskar eftir 1—2 her- bergjum með eldunaraðstöðu strax eða 14. maí. Barnagæzla og hús- hjálp kemur til greina. Reglusemi er heitið. Sími 24472. Róleg og umgengisgóð kona óskar eftir herbergi frá 1. míaí. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Sími 21683. Kona með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 19694. Hjúkrunarkona óskar eftir 2—3 herbergja íbúð með öllum þægind- um. Tvennt i beimili. Sími 18883 og 36380. Sjómann sem litið er hfeima vántar herbergi, Sími 23103, Stúlka óskar eftir lítlu herbergi gegn húshjálp. Sími 10741 eftir kl. 7 e.h. __________________________ Óskum eftir 2 herb. íbúð, Sími 20184. Gleraugu hafa tapazt. Fundarlaun Sími 16755. ÓDÝR FATNAÐUR Karlmanna-, kven. og bamanærfatnaður, karlmanna- og drengja-nælonskyrtur. Sokkar karla, kvenna og bama í miklu úrvali, hálsbindi úr terrelene, Jerseypeys- ur á böm í öllum stærðum. Brjóstahöld frá kr. 45.00. Bamakjólar, bamanáttföt, allar stærðir, frá kr. 61.25. ÁSBORG, Baldursgötu 39 Y erkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn strax. Mikil og löng vinna. Hádegismatur borðaður á vinnustað. VERK H.F., Laugaveg 105. Sími 11380 (skrifstofa). Sfmi 35974 (vinnuskúr). Kona óskast til eldhússtarfa. GILDASKÁLINN, Aðalstræti 9 . Sími 10870. FÉLAGSLÍF KFUM Aðaldeildarfundur i kvöld kl. 8,30. Síra Sigurjón Þ. Árnason talar um efnið: „Réttlæting af trú hjá Lúther“. Allir karlmenn vel- komnir. FATABÚÐIN Skólavörðustig 21 DÚNSÆNGUR Dralonsængur Gæsadúnssængur Vöggusængur Koddar Tilbúinn sængurfatnaðui Póstsendum llllllllÍlllpÍÍÍIÍÁLÁ Timburhús til sölu Timburhús til sölu til flutnings eða niðurrifs, mætti nota sem sum- arbústað. Uppl. í síma 33269. Skellinaðra til sölu Til sölu N.S.U. Skeilinaðra árg. ’60 í góðu standi. Sími 12769 Báru- götu 6 Búðardiskur óskast Viljum kaupa búðardisk Radióbúðin Klapparstíg 26. Sími 19800. Grammófónn til sölu •Vandaður grammófónn í teak skáp með innbyggðri plötugeymslu einn- ig 1. flokks stórt Telefunken útvarpstæki. Sími 18066. Til sölu Westinghouse ísskápur, B.T.H. þvottavél; einnig' Pedigree barnavagn. Sími 32352. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun- kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmahlíð 34 I. hæð sími 23056 Til sölu saumavél í skáp. Sími 22647. Óska eftir að kaupa góðan bíl ekki eldri en model ’60. Mikil út- borgun. Tilboð sendist Vísi merkt „Góð viðskipti 3 “ Stórt páfagaukabúr óskast til kaups. Sími 19037. Barnarúm, dívan og kommóða til sölu. Sími 35934. Veiðimenn! Laxaflugur, silungaflugur, fluguefni og SjgSBi kennslu í fluguhnýtingu t^B| getið þið fengið hjá W Analius Hagvaag, Barma- hlíð 34 1. hæð. Sími 23056 Barnavagn. Danskur, grár barna vagn, vel með farinn, til sölu. Verð kr. 2000. Sími 36428. Til sölu föt á 13 — 14 ára dreng, Ljósálfabúningur á 8—9 ára og 2 nýjar nylon-skyrtur nr. 37. Selst ódýrt. Sími 16182. Ódýrar vor- og heilsárskápur, með og án skinna til sölu. Sími 41103. Sem nýr Stero-plötuspilari til sölu. Sími 18750. Barnavagn til sölu. Vel með far- inn Pedigree barnavagn til sölu. Sími 37174. Tan Sad skermkerra til sölu. — Verð 1000 kr. Sími 19725. Hjónarúm, 2 springdýnur á tréundirstöðum með bólstruðum höfðagafli til sölu. Verð kr. 2000. Sími 36428. 2ja manna rúmstæði amerískt með góðum (banty) dýnum 2 ame- rískir svefnsófar Ennfremur otto- mariar í ýmsum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Húsgagnaverzlun Hega Sigurðssonar Njálsgötu 22. Sími 13930. Til sölu lítið notuð Echo þvotta- vél með þeytivindu, og Minerva saumavél með mótor. Sími 23657. Illiiiliiiili HOSNÆÐI 1 ÍBUÐ - ÓSKAST Bifvélavirki óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Kópavogi eða Silfurtúni. Sími 41150. ÍBÚÐ óskast Kona með 3 börn óskar eftir 2 — 3 herb. íbúð. Sími 18728. Einbýlishús — til leigu. 3. herb. og eldhús. Fyrirframgreiðs la. Tilboð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld merkt „Einbýlishús 35“ BÓNUN - HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel, sótt og sent. önnumst einnig hjólbarðaviðgerðir. Opið alla daga frá kl. 8-23,00. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 10-19.00. Bónsími 51529. Hjólbarða- viðgerðir s.f., Mörk, Garðahreppi._______ JÁRNSMÍÐI Smíðum handrið, hliðgrindur og alls konar nýsmíði og viðgerðir. Símar 23944 og 35093. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smiði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. — Set einnig plast á handrið Uppl. 1 slma 36026 eða 16193. RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bltreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bílum eftir árekstur. Símj 40906. ^ v ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrsferivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra. með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar f sima 23480 BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slípa framrúður I bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur, Tek einnig bíla f bónun Sími 36118

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.