Vísir - 16.04.1964, Blaðsíða 13
VlSIR . Fimmtudagur 16. apríl 1964.
13
HANNOVER KAUPSTEFNAN
M ^ ^ M
4
Hannover kaupstefnan stendur dagana 26.
apríl til 5. maí. 5700 aðilar sýna fjölmargar
greinar tækniframleiðslu helztu iðnaðar-
þjóðá heims. Helztu vöruflokkar:
Tré-, gúm-, og plast-
vinnsluvélar.
Benzín- og dieselvélar,
varahlutir
Dælur og þrýstitæki
Kæli- og hitunartæki
Loftræstingar- og
þurrkunartæki
Loft- og vökvaþrýsti-
tæki.
Raf- og logsuðutæki
Flutningstæki og færi-
bönd
Bygginga- og þunga-
vinnuvélar
Vélar og tæki til
skipasmíða.
Rafmagnstæki og
vörur
Rafknúin heimilistæki
hvers konar
Kjamorkutæki- og
vélar j.
Mæli- og stjómtæki
Verkfæri hvers konar
Útvarps- og kvik-
myndatæki
Skrifstofuvélar og
búnaður
Borðbúnaður, keramik,
glervörur
Skrautmunir, skær|^.- .;
gripir, úr
Aðgönguskírteini gisting, skipulagning
ferða og allar nánari upplýsingar
Ferðoskrifstofa ríkisins
Umboð Hannover Messe á íslandi
Lækjargötu 3 — Sími 11540.
Ö G T Ö K
Samkv., úrskurði uppkveðnum í dag verða
lögtök látin fara fram eftir kröfu Ríkisút-
varpsins á kostnað gjaldenda, til tryggingar
gjaldföllnum og lögtakshæfum afnotagjöld-
um af útvarpi að liðnum átta dögum frá
birtingu þessarar auglýsingar.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík,
15. apríl 1964.
Kr. Kristjánsson.
Stúlka óskast
Stúlku vantar nú þegar í mötuneytið á Ála-
fossi. Gott kaup og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar á skrifstofu ÁLAFOSS, Þing-
holtsstræti 2.
AÐALVINNINGUR ÁRSINS útdreginn í 12. flokki
EINBÝIISHÚS að Sunnubraut 34, Kópavogi, fullgert,
Verðmæti kr, 1.300.000.oo
með bílskúr og frágenginni lóð
HAPPDRÆTTI
STÖÐUGT FJÖLGAR VINNINGUM
200
STÖRyiNNIMGAR I MÁNIHll
HOSBONAOUR
BIFREIÐIR
ÍBOfllR
EFTIR EIGIN VALI VINNENDA
SALA Á LAUSUM MIÐUM STENDUR YFIR
Endurnýjun ársmiða og flokksmiða hefst 18. apríl.
VIRÐUM OG STYÐJUM ALDRAÐA
Happdrætti DáS
GARÐASTRÆTI 6
úsid
Fernungjargjafir
í miklu úrvali
SKÓBÆR
Laugavegi 20.
AUGLÝSIR
nýkomið
Plastskói* kvenna
ítalskar töflur
Uppreimaðir strigaskór
Inniskór karlmanna
Karlmannaskór
Gúmmístígvél
Drengja- og herrasokkar
í fjölbreyttu úrvali.
Póstsendum.
SKÓBÆR
Laugavegi 20 - Sími 18515.
SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU
Skrautfiskar í miklu úrvali og gróður, fiskabúr,
hitarar og íoftdælur. Bólstaðahlið 15, kjallara,
sími 17604.
Trúaðir úhugamena
Stórt og fjölbreytt safn bóka um kristíndóms-
mál ásamt blaðaúrklippusafni 'áama efnis og
ísl. þjóðfræðirit, eru til sölu. Margt ófáanl. og
torfenginna rita. Tilb. send. afgr. blaðsins auð-
kennd: „Biblíuleg fræði“ fyrir 20. þ. m.
Hleðslu.
tæki
6 og 12 volta sem hægt er að hafa í bifreið-
inni. Tekur ekki meira pláss en venjulegt
háspennukefli. Hleður rafgeyminn yfir nótt-
ina. \
SMYRILL Laugavegi 170. Sími 12260.
Húsameístarar
— ByggingaféSög
Hef ráð á góðri lóð. Óska eftir félagsskap
við byggingu á lóðinni. Gjörið svo vel að
leggja nafn og símanúmer á afgreiðslu Vísis
fyrir mánudagskvöld merkt „Samkomulag"