Vísir


Vísir - 28.04.1964, Qupperneq 1

Vísir - 28.04.1964, Qupperneq 1
MIKIL IÐNSYNm VERD UR HALDIN NÆSTA ÁR Ákveðið hefur nú verið að hefja undirbúning mikillar iðn- sýningar 1965 í hinni nýju sýn- ingarhöli í Laugardal. Er talið, að húsið verði þá það langt komið, að unnt verði að halda þar sýningu, enda þótt það verði ekki þá fullgert. Verður iðnsýn- ingin þá fyrsta verkefni hússins. Það er hlutafélag, Sýningar- samtök atvinnuveganna, sem byggja sýningarhöllina. Aðilar ag þeim samtökum eru Félag. íslenzkra iðnrekenda, Lands- samband iðnaðarmanna, Vinnu- veitendasamband Islands, Iðn- Framh á bls 6 Borinn kom í gærkvöldi niður á 44 stiga heita vatnsæð ingar gert sér allt aðrar hug- myndir um myndun þeirra. — Líparítlögin eru mjög hörð og hefur bornum miðað seint í gegn um þau. Vísir spurðist fyrir um það í morgun, hvernig Vestmannaey- ingar myndu notfæra sér heita vatnið ef veruleg viðbót feng- ist við það. Var því svarað, að það myndi hvorttveggja í senn verða hagnýtt til upphitunar og kælt og hreinsað sem neyzlu- vatn. Norðurlandsborinn, sem nú er að bora eftir neyzluvatni í Vestmanna eyjum, kom í gærkvöldi niður á heita æð í um það bil 900 metra dýpi. Vatnsmagnið er að vísu lítið enn sem komið er, en Vestm.eyingar binda samt miklar vonir við þennan vatnsfund og vonast til að hann sé fyr irboði meiri tíðinda. Á 898 metra dýpi kom bor- inn niður á heitt vatn í berg- lögunum. Það reyndist við dæl- ingu úr holunni vera 45 mfn- útulítrar og vera 44 stiga heitt á Celsius. Þess ber að geta í þessu sambandi, að þá hafði köldu vatní verið dælt í holuna til skolunar, svo búast má við Blaðamanna- klúbburinn Blaðamannaklúbburinn verður op- inn f kvöld kl. 9,30 í Leikhúskja'.l- aranum. Gestur kvöldsins verður Ingólfur Jónsson ráðherra, og mun hann ræða um samgöngu- og land- búnaðarmál. Hinn vinsæli blaðamannaréttur verður framreiddur, og eru blaða- menn hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. ; - Bls. 3 Ungir sjálfstæðis- menn á fundi. 4 Starf æskulýðsráðs á Akureyri. 7 Viðtal við forstjóra Valbjarkar. 8 Höfuðlausa hafmær- | in. 9 Geðrænar orsakir drykkjuhneigðar. Er indi Tómasar Helga- sonar. rimaBaBsmDamsffi Áfengissala eykst um 19% í krénutali að raunverulegt hitastig vatns- ins sé allmiklu meira en hér er gefið upp. Upphaflega var gert ráð fyrir að borað yrði niður í 1000 — 1200 metra dýpi og gera menn ' sér vonir um að á þeim 300 metrum, sem eftir eru, kunni vatnsmagnið að aukast til muna og hitastigið jafnframt. Menn voru aldrei sérstaklega vongóðir um það að borun eftir vatni i Vestmannaeyjum bæri árangur og sízt af öllu að þar fyndist heitt vatn. Meiningin var að bora eftir köldu neyzlu- vatni, en fáum mun hafa komið til hugar að komið yrði niður á heita uppsprettu. Telja Vest- mannaeyingar þetta gulls ígildi, ef viðbót fæst við vatnið' og hitastigið, og meðal þeirra rík- ir mikil eftirvænting um þessar mundir. Borunin hefur nú staðið yfir nokkuð á annan mánuð. Berglög um er þannig háttað, að þama er hvert Iíparitlagið á fætur öðru., Þau eru yfirleitt um 20 metra þykk, en milli þeirra eru nokkru lausari jarðlög, þó það þétt, að holan stendur uppi ó- fóðruð. Er það ný jatófeeðileg i uppgötvun að líparít-jarðlög skuli finnast í Vestmannaeyj- um, því til þessa hafa jarðfræð- Fyrstu þrjá mánuði þessa árs nam heildarsala áfengis hér á landi 64.6 milljónum króna og er það 10.4 milljónuni eða 19% meiri áfengissala í krónum tal- ið en á sama tímabili í fvr.'a. Áfengissalan skiptist þannig eftir útsölustöðum á fyrrnefndu timabili: Reykjavík 54,8 milljón ir króna, Akureyri 5 milljónir, ísafjörður 1.9 milljónir, Seyðis- fjörður 1.4 og í Siglufirði seld- ist áfengi fyrir 955 þús. krónur. Verðhækkun hefur orðið á á- fengi síðan í fyrra. Munar það svo miklu, að láta mun nærri að selt áfengismagn sé svipað nú og þá. Fólksbílar halda áfram aS flytjast til landsins í stórum stíl. Þessa mynd tók ljósm. Vísis I. M. í morgun af síðustu sendingu Fólks- vagna, sem standa við Kleppsveg, og nokkrum Simca leigubflum. Bilainnflutningurinn er nú að aukast mikið aftur og kernur nú hver bílasendingin á fætur annarri til landsins. Sl. haust virtist svo sem bílamarkaður- inn væri orðinn mettaður og áttu nokkrir bílainnflytjendur þá talsverðar birgðir af bi um óseldar. En nú mun allt það magn selt og bílarnir renna út. Vísir átti í morgun tal við tvo bílainnflytjendur, heildverzl unina Heklu og Svein Egilsson h.f. Vísir fékk þær upp ýsingar hjá Heklu, að 60 Volkswagen bílar væru nýlega komnir til landsins og 40 til viðbótar að koma og allir seldust jafnóö- að aukast aftur urn. En umboðið gæti ekki ann- að eftirspurninni eftir Land- Rover. Hjá Sveini Egilssyni h.f. fékk blaðið þær upplýsingar, að 80 Cortina bílar væru væntanleg- ir til Iandsins og væru þeir nær allir seldir bílaleigunum í borg- inni. Blaðinu var tjáð þar, að mikil eftirspurn væri nú eftir amerískum bílum, er umboðið flytti inn. Eru það einkum leigubílstjórar er kaupa þá. Svipaða sögu er að segja frá öðrum umboðum. Salan hefur aukizt mikið undanfarið enda er það einkum vorið. sem er bezti sölutíminn hjá bílainn- flytjendunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.