Vísir - 28.04.1964, Page 13

Vísir - 28.04.1964, Page 13
13 V í SIR . Þriðjudagur 28. apríl 1964. liiiiiillliiiiilil ÍBÚÐ - ÓSKAST Hver vill leigja 3 herb. íbúð. 4 fullorðnir £ heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 15206 milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. Tvær stofur til leigu Tvö stór herbergi í miðbænum til leigu frá 1. maí hentug fyrir skrif- stofu eða læknastofu eða þessháttar. Tilboð merkt — Hentugur stað- ur— sendist Vísi fyrir 1. maí. 30—40 þús. kr. fyrirframgreiðsla 3 — 4 hert). íbúð óskast til leigu £ vesturbænum Uppl. gefnar £ sfma 32490. ÍBÚÐ ÖSKAST Verzlunarstjóri óskar eftir 3—4 herb. ibúð Má vera f Kópavogi eða Hafnarfirði. Sfmi 20549. 1-2 herb. og eldhús óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Get lesið með skólabörnum ef ósk- að er, sfmi 40092 Fullorðin kona óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi sem fyrst eða um miðjan mánuð. Má vera f Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Smávegis hús hjálp gæti komið til greina, sími 40872 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu skemmtileg 5 herb. íbúð arhæð (ca. 130m:) f Hlíðunum frá 15. maí f eitt ár. Leigutilboð, er greini fyrirframgreiðslumöguleika sendist afgr. Vfsis fyrir föstudags kvöld merkt: „Hlíðar — 567“ íbúð til leigu fyrir stúlku um þrí- tugt. Smávegis matartilbúningur fyrir einn mann æskilegur. Tilboð sendist Vfsi merkt „Húsnæði 546“ íbúð óskast. Einhleyp stúlka ósk ar eftir 1 herb. eldhúsi og baði. Al- gjör reglusemi, sími 14486 eða 38424. Sumarbústaðaland til sölu 1 ha Óvenjufallegur staður um 20 km. frá Reykjavík, sími 41829. Tveir sjómenn, sem sjaldan eru heima óska eftir herbergi til leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi ,sfmi 18085 ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Sími 40894. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og moðferð bifreiða, Nýr bíll. Sími 33969. MOKSTURS-SKÚFFA Leigjum út stórvirka hjólamokstursskóflu (Payloader) til stærri og smærri verka f tíma- eða ákvæðisvinnu. Einnig tökum við að okkur að fjarlægja grjót og moldarruðninga. Aðstoð h.f., Lindargötu 9, sfmi 15624. . BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Mattar og rispaðar framrúður geta valdið slysum. Látið okkur slípa þær. Pantanir og upplýsingar í síma 12050. , ^ GÚMMÍSTEYPA Tökum að okkur allá konar gúmmísteypu. Nýtízku vélar. Uppl. í sfma 37348 kl. 12-1 og eftir kl. 6 e. h._ ' LOFTPRESSA TIL LEIGU Tökum að okkur alls konar múrbrot. Uppl. í sfma 36640 og 35740 alla daga og öll kvöld f 36640. Sá, sem hirti , gráa, nýlega drengjaúlpu á horni Barónsstíg og Hverfisgötu (biðstöð) vinsamlega ast hringi í síma 16301. Drengjahúfa, útprjónuð, hefur apazt á Skólavörðuholti. Finnandi insamlega hringi f síma 20749. ngur hundur, svartur og hvítur áls og fætur í óskilum. Sími Lítill sumarbústaður í • nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu. Til- boð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Sumarhús — 554“. Konan sem fékk lánaða barnaleik grindina í félagsheimili KFUM hjá Sigríði Ingimundardóttur, er beðin að skila henni sem allra fyrst f Álfheima 36 kjallarahæð til hægri. Fundizt hefur kvenarmbandsúr og silfurbúinn tóbaksbaukur. Rétt- ir eigendur vitji muna þessara á Hraunteig 28 sfmi 32509. Baukur- inn fannst sl. sumar (1963). Á sama stað er til sölu nótuð ryk- suga. ökukennsla. Kénni akstur og meðferð bifreiða. Sími 22588. ' Þýzkukennsla handa byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir. Áherzla lögð á málfræði og hag- nýtar talæfingar. — Kenni einnig margar aðrar skólanámsgreinar. — Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð- ur Weg) Grettisgötu 44A. Sfmi 15082 Landspróf. Les með skólafólki reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði o.fl. Kenni einnig tungu- mál (mál- og setningafræði, dönsku ensku, þýzku o.fl.) Bý undir lands próf, stúdentspróf, tækninám o.fl. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. ÍWntun £ ’ítsmfðja & gúmmístimplagerð Elnholti Z - Simi 21960 Ofdrykkja — Framhald af bls. 9. því að uppræta orsakir sjúk- dómsins, að ræða nema geð- læknismeðferð, sem miðar að því að uppræta áfengisvanann og að gera sjúklingnum unnt að aðlaga, sig kröfum lífsins á eðl;- legan hátt, og ráða við vanda- mál sín án þess að leita á náðir áfengisins. Minna um hælisvist Fyrr á árum var meðférð drykkjusjúklinga aðallega fólg- in í því að koma þeim fyrir til langdvalar á drykkjumanna- heimilum. Þá höfðu menn ekki gert sér nægilega Ijóst, að nauð- synlegt væri að bæta hina al- mennu aðlögunarhæfni drykkju sjúklinganna og að til þess þyrfti langvarandi stuðning ut- an sjúkrahúsa. Þá var og oft ruglað saman orsökum og af- leiðingum drykkjusýkinnar, eins og mjög er hætt við, að margir geri enn í dag, vegna þess að skapgerðargallar valda oft drykkjusýki og öfugt við veldur drykkjusýkin oft mjög svipuð- um skapgerðartruflunum eins Og t.d. úthalds- og viljaleysi. Hugsunin með þessari meðferð var, að við langvarandi innilok- un og þvingað bindindi mundi afstaða sjúklinganna til áfeng- isins og þjóðfélagsins breytast. Slfk meðferð ein dugir engan veginn, heldur verður að fylgja mikil • geðlæknismeðferð fyrir hvern einstakling svo og hóp- meðferð, ásamt eftirmeðferð eftir að sjúklingurinn útsknf- ast af stofnuninni. Á seinni' árum hafa menn horfið meira frá því að láta áfengissjúklinga dvelja lang- dvölum á hælum, nema þá, sem mjög langt eru leiddir af drykkjusýkinni og eru búnir að fá miklar vefrænar skemmd- ir. Leiti sjúklingurinn læknis nógu snemma er iðulega reynt við lækningu án þess að leggja sjúklinginn í sjúkrahús, en oft getur slfkt þó verið nauðsyn- Iegt vegna (Iélegs ástands sjúk- lingsins, yfirvofandi krampa, ó- ráðs eða annarra geðtruflana. Markmið i meðferðarinnar er alltaf margþætt og aðferðir.iar til að ná takmarkinu eru margvíslegar. Fullkomnastir eiga möguleikarnir til meðcerð- ar að vera, ef hún er rekin á góðu geðsjúkrahúsi eða geð- sjúkradeild eða f mjög nánum tengslum við slíkar stofnanir. Um tíma óttuðust sumir að á- fengissjúklingar fengjust ekki til að leita meðferðar, ef með- ferðin ætti að vera tengd geð- sjúkrahúsum. Hafi sá ótti átt við rök að styðjast virðist hann hafa horfið að mestu eða ö!lu á seinustu árum. Ekki má he'd- ur gleyma þvf, að eitt megin skilyrði til þess að meðferð megi takast, er að sjúklingnum og aðstandendum hans sé xjóst, hvers eðlis sjúkdómurinn er. Fyrsta takmarkið er alltaf að stöðva drykkjuna og fleyta sjúklingnum yfir hirf anilegu og lfkamlegu eftirköst hennar. Til þessa getur iðulega þurft að nota lyf og aðra meðferð eins og við meiri háttar geð- sjúkdóma auk þess sem byggja þarf líkamlegt þrek sjúkling- anna upp. Næsta markið er að brjóta áfengisvanann, hann verður að brjóta algjörlega og sjúklingurinn verður að fara f ævilangt bindindi, ef hann á ekki að eiga á hættu að veikj- ast á nýjan leik. Hvaða leið, sem farin er til að brjóta van- ann verður alltaf að miða við ævilangt bindindi. Ekki hefur enn tekizt að finna neina leið til að bæta drykkjusjúkling svo, að hapn verði fær um að neyta áfengis í hófi að nýju. Til þess að brjóta áfengisvanann eru famar ýmsar leiðir. Hægt er að skapa skilorðsbundin við- brögð hjá sumum sjúklingum, svo að þeir fái ógeð á áfeng- inu, jafnvel bara á að sjá það. Antabus var mikið notað óg er nokkuð notað enn, en er eng- an veginn einhlítt. Það getur oft verið gagnlegt með 7miss ' konar geðrænni meðferð, sem skjþtir mestu máli. Hinni geð- rænu meðferð verður að haga eftir aðstöðu hverju sinni, eft- ir persónuleika og einkennum sjúklingsins og á hvaða stigi sjúkdómurinn er. Til þess að ná settu marki í meðferð drykkjusjúkra, er oft einriig nauðsynlegt-að veita fjölskyld- um þeirra aðstoð eða meðfe.ð. Lokatákmark meðferðar á áfengissjúklingum er að' gera þeim unnt að lifa eðlilegu lífi og aðlaga sig fjölskyldu, félags- og atvinnulffi án óþæginda. Meðferð, sem miðar að þessu marki er tímafrek og erfið bæði fyrir sjúkling og lækni og oft verður að láta sér nægja minna. Þó má aldrei láta sér nægja minna en að sjúklingurinn nætti algjörlega áfengisneyzlu. Kópavogsbúar! Haldinn verður félagsfundur í dag, 28. apríl kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholts- braut 6. Frummælandi: Matthías Á. Mathiesen. Stjórnin. Silfurtúni S. 5-1964 Viðgerðir . Varahlutir . Fullkomin mælitæki Litlcs höfuðlausa - Framh. af bls. 8 ir af hafmeynni þar sem hún situr höfuðlaus á stallinum. í New York og Tokyo voru sýnd- ar myndir í sjónvarpsstöðvum daginn eftir verknaðinn og um alla Evrópu var tíðrætt um „alverdens kæreste" eins og Danir kalla styttuna oft. Það var verkamaður, sem gekk eftir Löngulínu um 5-leyt- ið á laugardagsmorgun, sem tók eftir að ekki var allt með felldu með styttuna. Hann gekk niður að sjávarborðinu til að hyggja betur að. Kom þá í Ijós að búið var að sarga höfuðið af með þjöl. Verkamað- urinn tilkynnti þegar um at- burðinn til Iögreglunnar, sem var í fyrstu vantrúuð, en lét þó til leiðast að koma á staðinn þar sem ekki var um að villast, — höfuð styttunnar var horfið. . Mjög nákvæm leit á svæð- inu í kringum styttuna, bæði á landi og eins í sjó, bar engan árangur, tilræðismaðurinn hafði greinilega fært höfuðið burtu með sér. Fingráför voru tekin af styttunni en lftil likindi eru til að þau muni verða að gagni, enda alkunna að ferðafólk klifrar gjarnan upp á stallinn og lætur taka myndir af sér sitjandi á stalli hennar eða faðmi og er hún því útötuð í fingraförum. Tæknideild rannsóknarlög- reglunnar í Kaupmannaiiöfn gerði mjög ítarlega rannsókn snemma á laugardagsmorgun- inn og sló því þegar föstu að þjþl hefði verið notuð til að ná höfðinu af. Hefur það verk verið mjög tafsamt, því bronsið í kringum hálsinn er um sax millimetra þykkt! Er reiknað með að það hafi tekið á aðra klukkustund að sverfa höfuðið af og e.t.v. meira, þar eð verk- ið var unnið f myrkri og við erfiðar aðstæður. Var hálsinn sorfinn fyrst öðrum megin, en svo tekið til frá hinni hliðinni og þegar langt hefur verið kom- ið hefur höfuðið verið brotið af. Eins og skýrt hefur verið frá áður var steinninn með stytt- unni tvö tonn á þyngd, leystur frá festingu sinni og fluttur til bronssteypufirma í Kaup- mannahöfn, sem mun annast viðgerð á styttunni. Afsteypa úr gipsi hefur verið geymd frá þvf 1913, þannig að auðvelt verður að steypa nákvæmlega eins höfuð á hafmeyna og sagt er að viðgerðin sé ekki mjög erfið og muni ferðamenn geta notið listaverksins í sumár sem fyrr og ekki síður. Deild sú innan Kaupmanna- hafnarlögreglunnar, sem hefur með mál þetta að gera er svo- kölluð Drabsafdeling, ekki vegna þess að hér sé litið á verknaðinn sem morð, heldur vegi.„ þess að sú deild sér einnig um að upplýsa ýmis skemmdarverk, sem unnin eru. Stendur deildin mjög illa að vígi f leit sinni að skemmda- verkamönnunum, en hallast er að þvf að hér sé um að ræðá geðveikan mann eða menn og er öll leit lögreglunnar byggð upp frá því. Þess má að lokum geta að höfuð „litlu hafmeynnar“ var ekki eina höfuðið, sem hvarf í Danmörku um helgina. I Óðinsvéum hvarf frá Eventyr- hallen höfuð af hnefaleika- manni, granítstyttu mikilli sem þar er. Eru einnig þar miklar rannsóknir f gangi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.