Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 12
1? I EHKíHEBSHSlH VlSIR . Laugardagur 13. júní 1964. BIFVÉLAVIRKJAR Ungur, laghentur maður óskar að komast 1 nám í bifvélavirkjun. Tilboð merkt ,,Reglusemi — 676“, sendist blaðinu. ATVINNA ÓSKAST Piltur á 18. ári óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. í síma 15561. MÚRARAR - MÚRARAR Múrara vantar í stórt verk, Uppl, í síma 33486. Glcrísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Otvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla, vanir menn. Sími 21648. Kæliskápaviðgerðir. Slmi 20031. Gluggahi jinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími 15787. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna. simi 13549. Lóðaeigendur. Veitum aðstoð við Ióðahreinsunina. Pantið tím- anlega. Aðstoð h.f. simar 15624 og 15434. Húsaviðgerðir. sími 21172. Mosaiklagnir, Hreingerningar. Vanir menn. — Sín.i 37749. tsetningar á bognum fram- og ^turrúðum. Sími 41728,______________ Hreingerningar. Vanir menn. — f’msar húsaviðgerðir, Sími 12706 Hreingerningar. Vanir menn, i'önduð vinna. Simi 24503. Bjarni. Garðeigendur. Tek að mér að slá grasbletti, simi 50973. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp grindverk og þök. Otvegum dlt efni. Sími 21696. ___________^ _ Mosaiklagnir Annast mosaik- lagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl. á böð og eldhús Pantið i tfma I sima Z1212. :Geri við^saumavélar og ýmislegt fleira. B^ni skeéri'' Kem heim — S$ni 16ffit). ' Húsaviðgerðir. — Simi 21172. Hre ngerniugar, hreingerningar Simi 23071. Ólafur Hólm Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir alls konar. Setjum í einfalt og tvöfalt gíe'. Otvegum allt efni Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tfma f síma 21172, Hreingarning — ræating. Tek ð már hreingerning. og ræstingu Einnig gluggaþvott Uppl f síma 35997. Vélritun — Fjölritun. — Presto. Sími 21990. Get bætt við mig miðstöðvar- lögnum, uppsetningu á hreinlætis- tækjum, breytingum og kísilhreins un. Sími 17041. 10 12 ára telpa óskast í vist hálf- an daginn. Sími 23369. Vanur trésmiður óskar eftir vinnu Sími 37119. Húseigendur. Lagfæri og geri í stand lóðir. Uppl. f síma 17472. Hreingerningar, simi 35067. Hólmbræður, Stúlka, utan af landi, óskar eftir vinnu. Vaktavinna kemur ekki til greina. Uppl. f síma 10677 kl. 5 — 7 í kvöld. Tek að mér vatnskrana- og vaska viðgerðir. Sími 19691 Húshjálp óskast tvisvar í viku í Háaleitishverfi, Sími 35364. Óska eftir ráðskonustöðu hjá ein um manni í Reykjavík. Sími 35243. Kona óskar eftir vinnu 4-5 tíma árdegis. Sími 10342 kl. 7-9 kvöld. Fullorðna konu vantar létta vinnu milli kl. 1-6. Kemur til greina að sitja hjá fullorðnu fólki eða börn- um. Sími 36066 eftir kl. 3 í dag. Geymið auglýsinguna. i Tún til leigu í Fossvogi. — Sími 40668. ÍBÚÐ - ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu 1—2 herb. kjallaraíbúð, með innibyggðum skápum. Erum tvö í heimili. Góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið Þyrfti helzt að vera laus 1. júlí. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vfsis fyrir 19. þ. m. merkt „íbúð — 1964“. HÚSNÆÐI - ÓSKAST Ungur skrifstofumaður óskar eftir herbergi með aðgangi að baði, eða lítilli íbúð til Ieigu. Uppl. í síma 17090 (aðeins kl. 1—6 laugardag). BÍLSKÚR - ÓSKAST Vantar bílskúr í nokkra mánuði, helzt f Skjólunum. Uppl. í síma 10531. Auglýsingadeild ViSIS er í Ingólfsstræti 3 SiM111663 OPIÐ 9-6 Óska eftir 2 herb. fbúð nú þeg- ar eða í haust. Uppl. í síma 15629. Stofa með húsgögnum Og eldhús er til leigu í' 3 mánuði. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Stofa 10“ 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Sími 33406. Til leigu 2 herb., eldhús og bað með innbúi og áhöldum frá 20. júnf til 20. sept. Tilboð sendist Vísi' fyrir 17. júní merkt „Hitaveitu- svæði 673“ Óska eftir herbergi sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Sími 16590 mtlli kl. 4—6 í dag. ÍÍÍÍÍIÍIIIIIÍIIIIÍÍIA TIL SOLU drif og öxlar í Chevrolet ’47. Sími 60029. VÖRUBÍLL - DODGE ’53 með tvískiptu drifi, 5-gíra kassa, 6 sílindra vél í góðu lagi, er með húsi fvrir 8 farþega, til sölu ódýrt — á kr. 40.000. Sími 37869. Veiðimenn. Góðir ánamaðkar til sölu. Öldugötu 57. Sími 21826 og 20531. Geymið auglýsinguna. Nokkur Teak hjónarúm til söju á framleiðsluverði. Uppl. í síma 41064 Sjómaður á millilandaskipi sem lítið er heima óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 12874. 2ja herbergia íbúð til leigu í austurbænum. Fyrirframgreiðsla. - Tilboð merkt „Vandað 303", send- ist Vísi. Til leigu nálægt miðbænum, 2 herbergi ásamt snyrtiherbergi. (Al- gjör reglusemi áskilin). Tilboð send ist afgr. Vísis fyrir 17. júní merkt: R 52._____________________________ Ungur reglusamur maður óskar eftir góðu herbergi í Kópavogi. Æskileg einhver afnot af sfma. — Uppl. í síma 40848 eftir kl. 7 f kvöld. Ung stúlka óskar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi eða eldunar plássi í austur eða miðbænum. — Sími 14880 eftir kl. 1. Hafnarfjörður — Garðahreppur Reykjavík. Lítil íbúð óskast strax. Uppl. í síma 51786. Guðmundur B. Friðfinnsson. Til leigu stór sólrík stofa í ný- legu húsi í Vogunum, fyrir ungt kærustupar eða stúlku. Leigist til I. okt. Algjör reglusemi og róleg- umgengni . Mánaðargreiðsla. Sími 36401 Lítill barnavagn til sölu og sýn- is eftir kl. 5. Eiríksgötu 13 kjallara Gamalt sófasett til sölu. Sími 10171.__________________________= Til sölu, lftill, léttur barnavagn í góðu standi. Á sama stað brúð- arkjóll með slöri. Sími 22728. Til sölu handsnúin Rondo þvotta vél Verð kr. 2500. Sími 41497. Ódýr barnavagn til sölu. Sími 32451, : Vil kaupa skúr 15—20 ferm. Upp lýsingar í sfma 40451. Skellinaðra óskast. Helzt Themp eða Honda. Sími^ 35846. ________ Dieselvélar Tuxham þungbyggð 18-20 hestöfl Kelvin 5 hestöfl til sölu ódýrt. Sími 37869. Skermkerra vel með farin til sölu. Sími 12651 eftir hádegj._ Til sölu sem nýr hollenzkur barnavagn með dýnu og kodda. Verð kr. 3800. Sími 37448. Standard 14 ’47 til sölu í vara- hluti. Selst ódýrt. Köldukinn 22 Hafnarfirði sími 51722 eftir kl 5. Roskin kona óskar eftir herbergi má vera lítið. Húshjálp kemur lil greina. Sími 13072.______________ Sumarskúr ■’ nálægt bænum lil sölu 2 herbergi, miðstöðvareldavél (strætisvagn og vatn nálægt). Uppl. Nönnugötu 1. efstu hæð frá kl. 10- 2 á sunnudag. KFUM Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30.Sverrir Sverrisson skólastjóri talar. AHir velkomnir. Get tekið nokkra menn f fæði. Uppl. í sfma 15864. Nýlegt hjónarúm með spring dýnu til sölu. Sími 18983.______ Til sölu ljós sumarkápa og dragt arkjóll. Simj 36022, Til sölu nokkur stykki af vinnu- buxum, stærðir á 15-17 ára, ásamt nokkrum peysum, Selst mjög ódýrt Sími 21063. Nýleg hansahurð 2x2 til sölu. Sími 41111. Skermkerra óskast. Sími 33297. Austin 10 ’46 til sölu ódýrt í góðu standi. Sími 21079 kl. 2-5. Til sölu mjög ódýr, nýr og vand aður kvenfatnaður að, Eiríksgötu_13 Til sölu skellinaðra N.S.U. Sími 34052. __ Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 36278 Til sölu 2 nýjar springdýnur Uppl, f síma 14673. Tvfburakerra til sölu vel með farin. Selst ódýrt. SímM2010.__ Góður barnavagn sem nýr til sölu og sýnis. Ásvallagata 10 sími 16873, Óska eftir nýlegum barnavagni. Uppl. í síma 34601 Pedegree barnavagn til sölu ó- dýrt. Sími 34170. SÍLDARSTÚLKUR Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Einnig getur verið um söltunarpláss að ræða fyrir austan eftir að söltun lýkur á Siglu- firði. Fríar ferðir og húsnæði. Kauptrygging. Uppl. gefnar að Hvammsgerði 6 Reykjavík. Sími 32186. Haraldur Böðvarsson & Co. Akranesi. Notaður miðstöðvarketill 5 ferm. til sölu ásamt hitadunk, olíudunk og kynditækjum. Uppl. í sfma 14541. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími 18570^_________________________ Veiðimenn. Góðar ánamaðka- kistur til sölu. 250 kr. stk, Sól- vallagötu 24 kl. 5-1. Kaupum alls konar hreinar tuskur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Óska eftir að kaupa vel með farinn Volkswagen. Ekki eldri en árg. ’62. Sími 16496.______________ Keflavík. ísskápur og þvottavél til sölu. Hvort tveggja frekar Iftlð. Uppl. f sfma 1047. Eldhús og svefnherbergisinnrétt- ingar. Sími 41044. Ford junior ’47 til sölu. Sími 50341. Tvíburavagn til sölu. Sími 20487. Mótorhjól. Vandað, lítið not- að Jawa-mótorhjól til sölu. — Uppl. í síma 38225, eftir kl. 5 í dag. Notuð Rafha eldavél til sölu ó- dýrt. Einnig karlmannsreiðhjól á sama stað. Sími 10539. Til sölu barnavagn vel útlftandf og barnaburðartaska. Grundarstíg 4 I. hæð. Barnarimlarúm óskast. Sfmi 40899. Austin 8 til sölu í pörtum eða heilu lagi. Ódýrt. Uppl. f sfma 41082. Strauvél til sölu. Sími 36817, Ódýr Silver Cross barnavagn til sölu. UppL í síma 20558 frá kl. 3-5 Til sölu vel með farið sófasett Sími 24757. Til sölu sem nýtt borðstofuborð teak 12 manna, einnig drengjaföt á 10-12 ára. Á sama stað óskast þvottavél með suðu og járn barna rúm. Sími 16922.________________ Skellinaðra N.S.U. skellinaðra í mjög góðu ásigkomulagi, til sýnis og sölu að Karfavogi 35 eftir há- degi í dag, laugardag. Seljum sófaborð 170x50 cm. 1500 kr. 120x40 cm. 920 kr. og útvarpsborð 35x60 cm. 370 kr. Smíðastofan Valviður, Ránargötu 33A. Sími 21577 Barnakojur til sölu ódýrt. Uppl. í síma 38262. ____ Dragt til sölu. Verð kr. 1500. Sími 50735. Lítið kvenhjól tll sölu. — Sími 23075. Sparið áður en börnin fara * sveitina. Nylon teygjubuxur á 2-14 ára ódýrar kakibuxur á 6-14 ára. Einnig ódýrar dömu skyrtublúss- ur no: 38 42. Goðheimar 24 II. hæð Sími 40989. Til sKs-V-i gott barnaburðarúm á kr. 400.00. Tækifæriskjóll no: 38 á kr. 400 og greiðslusloppur no: 38 á kr. 475 Sörlaskjól 72 uppi í dag og á morgun. Klæðaskápur vel með farinn til sölu. Skipholt 44 efri hæð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.