Vísir - 23.06.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 23.06.1964, Blaðsíða 9
V 1 S I R . Þriðjudagur 23. júní 1964. 9 leidsla bankar-vidskipti -framleidsla bankar í lok apríl s.l. nam nettó- gjaldeýriseign bankanna 1369 millj. kr. Má segja, að gjald- eyrisstaðan hafi batnað sem þeirri upphæð nemur frá því, að núverandi ríkisstjóm tók við völdum og gerði ráðstafanir sín- ar I efnahagsmálum, þar eð við upphaf valdatímabils ríkisstjórn arinnar var enginn gjaldeyris- eign til. Mest batnaði gjaldeyrisstaðan á einu ári 1962 eða um 623.4 millj. kr. Árið 1961 batnaði gjaldeyrisstaðan um 399.7 mill- jónir. Á s.I. ári urðu mikil um- skipti til hins verra í gjaldeyr- ismálunum vegna gífurlegrar þenslu í þjóðarbúskapnum- Batnaði gjaldeyrisstaðan þá að eins um 160 millj. kr. Nam gjaldeyriseignin í lok ársins 1311 millj. kr. Frá áramótum hefur gjaldeyr- isstaðan í lok hvers mánaðar verið sem hér segir: Janúar 1277 millj. Febrúar 1362 — Marz apríl 1353 1369 Eins og þessar tölur ieiða í ijós, hefur gjaldeyrisstaðan far- ið versnandi í janúar en batn- ar á ný í febrúar og hefur gjald eyrisvarasjóðurinn farið örlitið i ! .••] 1369 stækkandi síðan. (Sjá með- fylgjandi línurit). Ef litið er á tölur yfir spari- fjármyndunina á sama tímabili, 1960—1964, kemur í ljós, að sparifjáreignin hefur aukizt um rúmlega 2l/2 milljarð. í árslok 1959 námu spariinnlán í bönk- !• i' l-i !. í um og sparisjóðum (að frádregn um innstæðum á ávísanabókum) 1828,6 millj. En í lok apríl sl. námu spariinnlánin 4.403 millj. Þróunin varðandi sparifjár- myndunina hefur verið svipuð og í gjaldeyrismálunum. Spari- féð jókst mest 1962 eða um i i 772 þús., en á miðju sl. ári stöðvaðist sparifjáraukningin alveg. Á þessu ári er enn á ný orð- ið örlítil aukning á spariinnlán- um. í árslok 1963 námu spari- innlánin 4239.2 millj., en í lok apríl 4403 miilj. sem fyrr segir. ! !' I I I !' H í t ••' 1.1 : •| | "i!1 A «- • I- . • : 1 7 ... • í • i ... i.. •i • i -». i -*í •- - ■- - .J • II ! - - ... r* LRnH >1- i . i - . i i-l. - - ■- - ... k. — i .... 1 *-! i" i \j « . .! ..i ~\j — i - I iT • •]• ~ / I"! 1960 1961 1962 Línurit þetta sýnir þróun gjaldeyrisstöðunnar 1960—1964 (lok april) 1963 1964 millj.kr Sýnir það vel hve gjaldeyriseignin hefur aukizt mikið s.l. 4 ár. HUGTÖK ÚR HAGFRÆÐINNI: Greiðslujöfnuíur og gjuldeyrisstuðu I umræðum um efnahagsmál hér á landi vill það mjög brenna við, að ýmis hugtök úr hag- fræðinni séu ekki rétt notuð. Er það jafnvel algengt, að deil- ur rísi um það milli stjórn- málamanna hvað felist í vissum hugtökum, sem mikið eru notuð í umræðum um þjóðarbúskap- inn. Slíkar deilur villa mjög um fyrir almenningi og gera honum erfitt að skapa sér rétta mynd af afkomu þjóðar- búsins á hverjum tíma. Hér á síðunni verður á næst- unni fjallað stuttlega um nokk- ur hugtök úr hagfræðinni, ef það mætti verða lesendum Vísis til nokkurs fróðleiks. í dag verður farið nokkrum orðum um greiðslujöfnuð og gjaldeyris- stöðu. Greiðslujöfnuður Sérhvert þjóðfélag hefur margvísleg viðskipti við önnur lönd, hefur tekjur af sölu vara og þjónustu í öðrum löndum og útgjöld af innkaupum er- lendis frá. Auk þess ganga lán og gjafir milli landa. Allar slíkar greiðslur eru færðar á reikning, sem nefndur er greiðslujöfnuður. Á. þann reikn- \ ing eru því færðar allar greiðsl- ur Iandsins til annarra landa og allar greiðslur, er inn koma frá öðrum löndum. Skipta má greiðslujöfnuði í þætti eftir því hvers eðlis greiðslumar eru sem á þá eru færðar. Helztu þættirnir eru tveir: Viðskiptajöfnuður og fjármagnsjöfnuður. Á viðskipta- jöfnuð fara allar greiðslúr fyr- ir innflutning og útflutning vara og þjónustu. En á fjár- MIKILL LÁNSFJÁRSKORT- UR IÐNFYRIRTÆKJA íslenzkur iðnaður, málgagn Félags íslenzkra iðnrekenda skýrir frá því, að iðnaðurinn eigi við mikinn lánsfjárskort að stríða um þessar mundir vegna hinna miklu kauphækkana, er urðu í lok s.l. árs. Segir svo um þetta vandamál iðnrekenda í íslenzkum iðnaði m.a.: „Undanfarið hefur iðnaðurinn átt við mikinn lánsfjárskort að stríða. Hinar miklu kauphækk- anir á s.l. ári hafa leitt til þess að rekstursfé fyrirtækja hefur rýrnað verulega en iðnaðurinn hefur ekki fengið neina aukna fyrirgreiðslu í bönkum til þess að bæta úr hinum miklu greiðsluerfiðleikum, sem fyrir- tækin eru nú í. Félag íslenzkra iðnrekenda héfur haft þetta mikla vandamál til meðferðar undanfarna mán- uði. Hefur félagið snúið sér til Seðlabanka íslands og óskað eftir því, að bankastjórn bank- ans beiti sér fyrir úrbótum á því mikla vandamáli sem láns- fjárskortur iðnaðarins er um þessar mundir. Hinn 24. apríl sl. ritaði Félag Islenzkra iðnrekenda stjórn Seðlabanka íslands bréf um þetta efni. Er í því sérstaklega vakin athygli á því í hversu miklum erfiðleikum iðnaður sá, er framleiðir fjárfestingarvörur á í um þessar mundir vegna •versnandi samkeppnisaðstöðu. Bent er á, að heimilaður sé nær ótakmarkaður innflutningur með gjaldfresti á vélum og tækj um, er hin innlenda framleiðsla verði að keppa við.“ Síðar í greininni segir svo: „í hinum auknu greiðsluerfið- leikum fyrirtækja er siglt hafa í kjölfar kauphækkananna í des- ember sl. hefur aðstaða inn-. lendra fyrirtækja, til þess að keppa við erlenda framleiðend- ur versnað stórlega. Vegna hinna almennu greiðsluerfið- leika skipta möguleikar seljand- ans til lánveitinga mun meira máli en áður. T.d. geta erlendir framleiðendur, er framleiða vélar og tæki, boðið hagkvæm lán en innlend iðnfyrirtæki geta ekki boðið nein lán vegna fjár- skorts. Eru dæmi um það, að íslenzk iðnfyrirtæki hafi orðið af miklum viðskiptum af þess- um sökum, jafnvel þótt hm ís- lenzku fyrirtæki hafi getað boð- ið ódýrari vöru. Augljóst er, að grípa verður hið fyrsta til róttækra ráðstafana eigi iðn- aður landsmanna ekki að verða fyrir alvarlegu tjóni vegna fjár- skorts". magnsjöfnuð eru færðir allir fjármagnsflutningar, lántökur o. fl. Viðskiptajöfnuður greinist í tvo liði: Vöruskiptajöfnuð og þjónustujöfnuð. Á vöruskipta- jöfnuð fara greiðslur vegna inn- og útflutnings vara. En á þjón- ustujöfnuð eru færðar greiðslur vegna tekna og gjalda af ýms- um þjónustuliðum, flutningum, tryggingum, ferðamönnum o.þ.u. 1. Eru greiðslur á þjónustujöfn- uði oft nefndar duldar greiðslur. Stærsti og mikilvægasti þátt ur greiðslujafn- aðar er vöru- skiptajöfnuður- inn. Hann gefur þvf ávailt mikla vísbendingu um afkomu þjóðar- búsins út á við. En duldu greiðsl- urnar skipta einn ig miklu máli og bezti mælikvarð- inn á heildaraf- komu þjóðarbús- ins gagnvart öðr- um löndum er viðskiptajöfnuð- urinn. Til sérhverra viðskipta, sem færð eru á við- skiptajöfnuð, svar ar greiðsla, sem færð er á ein- hvern þátt fjár- magnsjafnaðar. Ef allar upplýsing ar væru nákvæm- ar og réttar ætti mismunur fjár- magnsjafnaðar (að gjafafé með- töldu) að vera jafn mismun á viðskiptajöfn- uði. Ef um greiðsluhalla á viðskiptajöfnuði er að ræða, á hann því að samsvara netto fjármagnshreyfingum til lands- ins og greiðsluafgangur á að vera jafn fjármagnshreyfingum til útlanda. Hér á landi hafa upplýsingar um greiðslur og viðskipti þó ekki verið svo ná- kvæmar, að fullur jöfnuður hafi náðst við uppgjör. Gjaldeyrisstaða bankanna Ekki má rugla saman greiðslujöfnuði og gjaldeyris- stöðu bankanna. Með gjaldeyr- isstöðu er átt við nettógjald- eyriseign (eða skuld) í erlend- um bönkum, verðbréf, mynt, vfxla og ávísanir. Lán til langs Framhald á bls. 6 / HEILDARTEKJUR OG GJÓLD FYRIR VÖRUR OG WÓNUSTU (VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR) INNFLUTNINGUR FOB DULDAR GREIÐSLUR E&i&Íj ÚTFIUTNINGUR FOB \ 1 DULDAR TEKJUR 3600- 4600 • * 3600 • • 2600- 2000,-- 1600- 1200 • • m 1 i i I m 1958 1959 1960 1961 1962 Mynd þessi sýnir viðskiptajöfnuð 1958—1962 að báðum árum meðtöldum. Súlurnar sýna hversu mikill hluti duldar tekjur og duldar greiðslur eru hvert ár (Myndin er ör Fjármálatiðindum).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.