Vísir - 23.06.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 23.06.1964, Blaðsíða 13
V'ÍSIR . Þriðjudagur 23. júní 1354. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósbiik h.t. • Bjami Júlfusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006._ | ÞÖK OG ÞAKRENNUR ÍGerum við þök og þakrennur og setjum upp nýjar. Sími 3-58-91 SKERPINGAR Með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk- færi garðsláttuvélar o. fl. Sækjum sendum Bitstál Grjótagötu 14 Slmi 21500._________________________________________ VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótarvatnsdfelur. Upplýsingar i síma 23480. TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Leggjum teppi á stiga og íbúðir, breytum gömlum teppum, stoppum i brunagöt. Leggjum áherzlu á góða vinnu. Sími 20513. _^_ Auglýsinga -og skiltagerðin s.f. er flutt á Skólavörðustig 15 Málum auglýsingar á bíla, utan húss auglýs- ingar, skilti o. fl. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Skólavörðustíg 15 Slmi 23442. __ ÖKÚKENN SL A Kenni á nýja Simca bifreið. Sími 10248 frá kl. 10—13 og 19—21. MÓTORHJÓL - TIL LEIGU Hjálpar mótorhjól til leigu. Bifhjólaleigan Kirkjusandi. Eignizt og lesið bækur, sem máli skipta. Fjölskyldan og hjónabandið fjallar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og konu, þ. á m. ástina, kynlífið, frjóvgun, getnaðarvamir, barna- uppeldi, hjónalífið og hamingjuna. Höfundar: Hannes Jónsson félagsfræðingur, Pétur H. J. Jak- obsson, forstöðumaður fæðingardeildar Landspítalans, Sig- urjón Bjömsson sálfræðingur, dr. Þórður Eyjólfsson hæsta- réttardómari, dr. Þórir Kr. Þórðarson.prófessor. Félagsstörf og mælska eftir Hannes Jónsson félagsfræðing, er úrvals handbók fyrir alla þá, sem taka vilja ábyrgan þátt í félagsstarfi og ná ár- angri í fundarstörfum og mælsku. Bók þessi fjallar á hagnýtan og fræðilegan hátt um fundar- stjóm, fundarsköp og allar tegundir félags- og fundar- starfa. I henni er líka rökfræðiágrip, fróðlegur kafli um áróður og margar teikningar af fyrirkomulagi í fundarsal. Munið, að leikni í félagsstörfum og mælsku getur ráðið miklu um þjóðfélagslegan frama ykkar og framvindu þjóðféiagsmála. Upplagið er takmarkað af þessum úrvals- bókum. Tryggið ykkur eintök meðan til eru. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 . Reykjavík , Sími 40624 PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land ailt). Sendi hér með kr.......til greiðslu eftirtalinni bókapönt un, sem óskast póstlögð strax (Merkið við það, sem við á). — Fjölskyldan og hjónabandið. Verð kr. 150,00. — Félagsstörf og mælska. Verð kr. 150,00. Nafn: TI L SÖLU 2 herb. risíbúð við Efstasund 2 herb jarðhæð við Drápuhlíð 2 herb. risíbúð við Kaplaskiól. 2 herb. kjallaraíbúð við Sheílveg, ódýr íbúð. 2 herb. íbúð á hæð við Rauðarár- stíg 2 herb. íbúð á jarðhæð í No'tS-ir- mýri 3 herb. íbúð á annarri hæð við Njálsgötu. Nýlegt steinhús. 3 herb. góð kjallaraíbúð um 90 ferm. við Langholtsveg. 3 herb. góð kjallaraíbúð um £6 ferm. í Vesturbænum ný stanJ-* sett og máluð. 3 herb. risfbúð við Sigtún 3 herb. kjallaraíbúð við Graniaveg 3 herb. jarðhæð við Laugaveg 3 herb. íbúð á hæð við Efstasund 3 herb. fbúð á hæð við Þverveg 3 herb. íbúð við Freyjugötu 4 herb. íbúð við Álfheima. Sérstak lega falleg fbúð, teppi fylgja. Bíl- skúrsréttur. 4 herb. fbúð á hæð við Seljaveg 3 herb. íbúð ásamt 1 herb í kjal’.ara við Framnesveg. Nýstandsett og máluð. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi f Kópa vogi 4 herb. íbúð við Heiðagerði 5 herb. íbúð á hæð við Efstasund 5 herb. risíbúð við Ránargötu, sval ir. 5 herb. ibúð í Hlíðunum. Bflskúrs- réttur. Einbýlishús við Heiðagerði stór bflskúr Raðhús við Hvassaleiti. Búðarhæð við Njálsgötu Jón Ingimarsson lögfr. Símar 20555 og 24944 Húsbyggjendur Teiknum raflagnir. — Leggjum rafiagnir. Gerum við raflagnir. RAFNÝTING Melgerði 6. Sími 41678. TRABANT #64 Trabant ’64 er til á lager eirs og er. Trabant fólksbíllinn kostar kr. 67.900 Trabant station kostar kr. 78. 900 Trabant bifreiðin reynist sér- staklega vel. Kynnið yður skilmála vora. Bílaval Laugavegi 90 SMJOR og' OST NJARDVIKURVQLLUR I kvöld, þriðjudag, keppa Keflaylk — Próftur 1 MÓTANEFND IBÚÐ MEÐ HÚSGÖGNUM nálægt miðbænum óskast til leigu nú á næst- unni eða frá miðjum júlí. Leigutaki er útlend- ingur (með konu og barn), sem starfar á vor- um vegum í nokkra mánuði. Vinsamlegast hafið samband við Grétar Á. Sigurðsson í síma 17780. SEÐLABANKI ÍSLANDS FÆÐl - HÚSNÆÐI Fæði og húsnæði óskast fyrir tvo norska iðn- aðarmenn í ca. 2 mánuði, helzt nálægt Sunnu- braut í Kópavogi, herbergið má vera án hús- gagna. Sími 19112 kl. 9—6. 1 Húseigendur á hitaveitusvæði Hitna sumir miðstöðvarofnamir illa? Er hitaveitureikningurinn óeðlilega hár?; Ef svo er þá er hægt að lagfæra það. Þið, sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvarkerfið í sumar, háfið samband við mig sem fyrst, og ég mun segja yður hvað verkið mun kosta. - Ef verkið ber ekki árangur þurfið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Baldur Kristiansen pípulagningameistari. Njálsgötu 29. Sími 19131. FILT- HATTAR Seljum í dag og næstu daga ódýra FILTHATTA sérlega hentugir í rign- ingarveðri á aðeins 350—390 kr. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.