Vísir

Dato
  • forrige månedjuni 1964næste måned
    mationtofr
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 29.06.1964, Side 2

Vísir - 29.06.1964, Side 2
RITSTJÓRI: JON BIRGIR P\ TURSSOi !&8$s«ííij Q»M»jfro.iK.v<gýi ari og íslcnzka liðið náði þegar í var staðan 7:2, en leiknum lauk Framh. á bls. VÍSIR . Mánudagur 29. júní 1964. Prettan sinnum varo nnnsKi markvöröurinn að na 1 noitann i neio, og sést hann hér á leiöinni inn Norðurla ndamótið: ÍSLAND ENNMED í BARÁ JWM\ UM NORÐURLANDA TITILINN —■ en Danir voru lið kvöldsins Danir sýndu í gærkvöldi það bezta, sem sézt hefur á Norðurlandamótinu í handknattleik til þessa, þegar þeir hreinlega hökkuðu sænsku stúlkurnar í sig eftir mikla baráttu fyrstu mínútumar. Virðast dönsku stúlk- umar eiga mikla möguleika á að sigra í keppninni, þrátt fyrir að þær töpuðu stigi fyrir íslendingum í rigmngarleiknum á föstudagskvöldið. íslendingar unnu Finna eins og búizt var við og Norðmenn unnu Svía sem einnig var fyrir fram talið öruggt. Greinilegt er nú að baráttan um efsta sætið stendur milli Norð- manna, Dana, og íslendinga, og hver veit nema ís- land takis að sigra Norðmenn í leiknum á morgun, það verður undir áhorfendum komið. Þeir verða að koma og hvetja stúlkumar. ísland átti létt nieð Finna. íslenzkir áhorfendur þurftu ekki mikið að hvetja Iið sitt í gærkvoldi. Til þess var leikurinn of elnstefnu- kenndur frá upphafi til leiksloka. Finnsku stúlkurnar voru mun veik- upphafi tryggri forystu sem aldrei var ógnað. Sigríður Sigurðardóttir var ógnvaldur finnska Iiðsins og sjö sinnum mátti finnski markvörð urinn sækja skot frá henni í netlð. Er Sigríður nú iangmarkhæst á mótinu með 15 mörk. í háifieik Q Svíar neðstir enn sem komiö er ... Svíar töpuðu í gærkvöldl báð- um leikjum sfnum. Norðmenn áttu þó ekki sem bezt með að sigra sænsku stúlkurnar eins og lokatöl- urnar 6:4 sýna. Sigurinn var þó allan timann nokkuð tryggur að manni fannst og greinilegt var að norsku stúlkurnar voru betri aðil- inn í leiknum. í hálfleik var staðan aðeins 3:2 fyrir Noreg eftir jafnan Ieik, en í seinni hálfleik náðu norsku stúlk- Sfaðcin á Norðurlanda- mótinu Staðan á Norðurlandamótinu er nú þessi: island 3 2 1 0 5 26:17 Noregur 2 2 0 0 4 22:6 Danmtírk 2 110 3 19:10 Finnland 2 0 0 2 0 7:29 Svfþjóö 3 0 0 3 0 10:22 Á morgun fara þessir leikir fram: Finnland—Danmörk. Noregur—island. Svíþjóð—Finnland. Danmðrk-Noregur. urnar 4:2 og 5:3 og unnu sem fyrr segir með tveim mörkum, 6:4. Sænsku stúlkurnar skoruðu 6:5 á síðustu mínútunni en voru óheppn- ar því skorað hafð! verið af línu, og vltakast Svfanna fór í súginn er stutt var til Ieiksloka. Beztar i leiknum voru þær Jorun Tveit og Sigrid Tröite ásamt Oddny Bekk sem varði markið af prýði, cn hjá sænsku stúlkunum bar mest á Ingu Jacobson, Monlku Holm- berg og Ullu Brltt Hultberg. með 13:5, sem verður að teljast sanngjarnt. ísl. llðið lék ágætlega og féll- ur betur saman en hinir bjartsýn- ustu hefði þorað að vona eftir ekkl iengri samæfingu. Sigriður Sigurð- ardóttir var stjarna liðsins eins og í fyrri leikjunum, en mjög mlkla athygli vakti leikur Sigurlínu Björgvinsdóttur, og Rut Guðmunds dóttir varði mörg mjög góð skot. Finnsku stúlkumar eiga margt ólært í handknattleik, og eflaust verða Ieikimir hér til að kenna þeim. Beztar í finnska liðinu vom Ethel Holm og Pia Viertonen. Q Hraði, fjör og tækni Dan- anna það bezta f mótlnu til þessa. Fyrstu mínútur leiksins milli Svía og Dana var eins og oft vill verða f leikjum þessara tveggja þjóða og „Svfakomplexinn“ virtist ætia að verða Dönum fjötur um fót. Anlta Helgestedt f marki Svia varði hvað eftir annað ótrúlega vel og virtist engin Ieið til að skora hjá henni. Anne Lise Refshauge skoraði loks eftir miklð þjark 1:0 en Svfar jafna úr heldur ströngu vítakasti, en nú loksins losnar lið Dana úr læðingi og næstu sex mörk em öll dönsk, og f hðlfleik var staðan 7:1 þeim f vil. Sfðari hálflelkurinn var ekki sfð- ur vel leikinn hjá dönsku stúlkun- um og leiknum lauk með 11:2. Hraðinn, fjörið og tæknln með boltann var það bezta sem nor- rænu stúlkumar hafa sýnt vailar- gestum til þessa. Ég spái þehn AKRANES á toppiim /1. deild! Unnu VAI með 3:1 Ungu mennimir hjá Akur- nesingum vora í gaer ekki sízt þeir sem stóðu að baki sigri liðsins á heimavelli yfir Val með 3:1. Tveir ný- liðar vora nú reyndir og vora báðir mjög góðir, en hinn ungi Eyleifur Haf- steinsson skoraði tvö mark anna mjög skemmtilega. Með sigripum tóku Skaga- menn forystuna í 1. deild, — þökk sé Þrótti sem gerði svo óvænt strik í reikning- inn með jafntefli gegn Keflavík í síðustu viku. Fyrri hálfleikur var með af- brigðum rólegur á báða bóga og lítið um tækifæri hjá liðunum. Eyleifur skoraði 1:0 eftir 25 mín. leik. Sveinn Teitsson sendi honum boltann mjög skemmtilega inn fyr- ir vítateiginn og Eyleifur var ekki seinn að afgreiða í netið. Sfðari hálfleikur var öllu skárri og þá ekki sízt hjá Akurnesingum sem fengu sín laun fyrir. Vals- menn byrjuðu vel og skoruðu 1:1 sem hleypti miklu fjöri í leikinn. Það var Bergur Guðnason sem skoraði markið með góðu skoti af stuttu færi eftir að Valsmenn höfðu borað sig í gegnum vöm- ina. Á 10. mín spyrnti Helgi Dan. vel frá markinu, langt fram fyrir miðju, og þar tók Skúli Hákonar- son við, framlengdi skemmtilega og Eyleifur var nú skyndilega með boltann á ágætu skotfæri rétt fyr- ir utan markteig Vals, og eins og í fyrra skiptið, var hann ekki lengi að skora mark fyrir Jið sitt, 2:1. Ungur nýliði á vinstrl kanti skoraði loks 3:1 á 17. min. sfðari hálfleiks. Guðjón Guðmundsson heitir sá piltur og skoraði með á- gætu skoti og óvæntu, utarlega í vftateignum en boltinn fór undir Gylfa markvörð, sem var ekki við- búinn þessu hörkuskoti. Beztu leikmenn Akraness voru Eyleifur, Sveinn Teitsson og Jón Leósson, en Skúli, Guðjón og Pét- ur, hinn nýi bakvörður, voru allir góðir og liðið í heild átti sinn bezta leik á sumrinu. Af Valsmönnum voru beztir Hermann Gunnarsson, Björn JúIIusson og Gylfi Hjálm- arsson markvörður. Magnús Pétursson dæmdi og fórst það mjög vel.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 145. Tölublað (29.06.1964)
https://timarit.is/issue/182998

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

145. Tölublað (29.06.1964)

Handlinger: