Vísir - 30.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 30.06.1964, Blaðsíða 10
miamnBmmMmmmMBmB fg 10 V í S IR . Þriðjudagur 30. júní 1964. wm&tkr. TÚNÞÖKUR Seljum góðar túnþökur, flytjum 'heim ef ósk- að er. Sími 15624. bóka:.ienn athugið Bókin Arnardalsætt, 1.—2. bindi, með auka- myndum, nýkomin úr bókbandi. Aukamyndir fást líka sérstakar. Sími 15187 og 10647. Mikill skortw á Eins og undanfarin sumur hefur aðsókn og eftirspurn eftir hótelher • bergjum verið slík hjá hótelum Reykjavíkur, að alls staðar er nú upp- pantað fram í ágúst og september. Það er sam- dóma álit þeirra hótel- stjóra sem Vísir átti tal við í gær, að ferðamanna straumurinn, hafi aldrei verið meiri en í sumar. „Þá aukningu má ekki sízt rekja til auglýsingastarfsemi flugfélaganna og annarra aðiia erlendis“, segir Ingólfur hótel- stjóri á Cityhóteli. „Island verð- ur þekktara með hverju árinu og fleiri og fleiri fá áhuga á að sækja heim þetta sérstæða land“. Konráð á Sögu segir: „Ég er auðvitað harðánægður. Það bið- ur einn hópurinn, þegar annar fer. Þær fjölmörgu ráðstefnur og fjöldasamkomur, sem hér eru haldnar í sumar hafa troðfyllt öll hótel. Á Sögu er upppantað fram í september. En auðvitað er á það að líta, að þetta er mesti annatíminn. Slík ásókn er ekki nema yfif sumarmánuðina. Fleiri hótela er vart þörf enn á öðrum árstímum". Sömu sögu mun vera að segja af öðrum hótelum Reykjavikur borgar. En þrátt fyrir sívaxandi ferða mannastraum o'g erfiðlejkahótel anna í Reykjavík er þó ástandið þannig í næsta nágrenni höfuð borgarinnar að hótelherbergi standa auð að verulegu leyti. Hótelin í Borgarnesi, Stykkis- hólmi og að Búðum munu ekki hafa haft nema meðalnýtingu i júnímánuði. Ef að vandá lætur fyllast þau væntanlega í júlíiok og ágústmánuði. Orsakanna er einkum að leita í þeirri sttð- reynd, að Reykvíkingar taka ekki sumarleyfi sín fyrr en á þessum tíma, segja fróðir menn. Námskeið svifflugfélagsins er nú að hefjast á athafnasvæði félagsins á Sandskeiði og getur nú hver sem þess óskar brugðið sér upp á Sandskeiðið og innr. sig í það. Áður en menn taka ákvörðun geta þeir fengið sér flugferð i svifflugu sem far- þegar . Svifflugfélagið hefur fyrir nokkru fengið sér nýja og full- komna svifflugu af Vasama- gerð. Er hún finnsk og hefur vakið geysilega athygli meðal svifflugmanna um heim allan síðustu tvö ár. Hefur hún víða unnið til verðlauna og Finnar síðan selt hana út um allan heim. Hin nýja flugvél svifflugfé- lagsins var fyrst notuð við keppni á svifflugmeistaramóti Norðurlanda, sem haldið var í Danmörku. Þar keppti íslend- ingurinn Þórhallur Filippusson á henni. Er hún nýkomin til landsins eftir þá keppni. Er hún glæsileg og búin tækjum sem bézt má verða, auk þess sem henni fylgir flutninga- vagn, sem draga má með bíl og fara þanig með hana hvert á land sem er. Tilkoma þessarar fullkomnu svifflugu mun vafalaust setja svip sinn á svifflugsstarfsemina í sumar og verður farið í lengri flug um allt Suðurland. LOFTPRESSA Loftpressa til leigu. Tökum að okkur múrbrot og önnur stærri verk. Sími 35740 frá kl. 9—6 og 36640 alla daga og kvöld. VÉLHREINGERNÍNG Vanír ' menn. Þægileg. Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF — Sími 40469 hreinsun húsgagnahreinsun Sími 37389 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur og helgidagslæknir í sama síma. Næturvakt i Reykjavík vikuna 27. júní til 4. júlí verður í Vesturbæjarapóteki. Utvarpið Þriðjudagur 30. júni. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 17.00 Hertoginn af Edinborg kem ur til íslands: Útvarp frá BLÖÐUM FLETT Teppa. og húsgagnahreinsunin NÝJA TEPPAHREINSUNIN Fulikomnustu |í vélar ásamt S -urrkara. ssj Nýja teppa- og íSjf húsgagna- hreinsunin. Sími 37434. 'Vélahreirigerning Vanlr og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 38281 ÍÓPAVOGS- SÚAR! Vlálið sjálf, við lögum fyrir ykk ur litina. Full- iomin þjónusta. LITAVAL 4lfhólsvegi 9 Kópavogi Sími 41585. 1-^1 OSAVIPnrnfiiR^ Laugavegi 30. Simi 10260. Gerum við og járnklæðum þök. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler o.fl — Útvegum allt efni. ÍVerrhm p prcntsmiöja & gúmmfstimplagcrft Ejnholtí 2 - Sími 20960 m- Litla skáld á grænni grein, gott er þig að finna, söm eru lögin, sæt og hrein, sumarkvæða þinna. Láttu hljóma hátt og skært hreina og mjúka strengi — svo mig dreymi, dreymi vært, dreymi rótt og lengi, Þorst. Erlingsson. Við altarishornið áttu skjól . . . Allir bændur sóknarinnar áttu sæti £ kór, en samt fór eftir mann- virðingum, hvar í kór þeim var skipað niður. Hreppstjóri og með- hjálpari áttu sæti við altarishorn, og út frá þeim betri bændur. Réði fjárhagur jafnan mestu um sætaskipun. Við kórstafi þótti meiri vegur að sitja, en um miðja kórbekki, þótt ekki jafnaðist á við þann heiður að eiga sæti við altarishorn. Þótt kórsæti væru ekki fullskip- uð sóknarbændum, leyfði sér enginn, sem ekki var f þeirra tölu, að ganga þangað óboðinn, en væru mikilsvirtir utansóknarmenn við kirkju, skyldi meðhjálpari gæta þess, að slíkir væru leiddir i kór. í framkirkju var líka mjög nákvæm skilgreining á fólki . . . Saga Borgarfjarðar, I. bindi. ur maður áhyggjur af neinu þó að Filipus skreppi hingað, og í stað þess að loka hóp grunsam- legra delíkventa bak við lás og slá eins og þar, hafa bæjaryfir- völdin látið sér nægja að rífa slatta af skúraskriflum eða fiytja á brott — ekki af ótta við að þar kynnu iaunsátursmenn að finna sér fylgsni, heldur ti! þcv’s eingöngu að skúraeigsndur væ-u ekki með neitt múður út af eign- arrétti, eða færu jafnvel að hlaupa með málið fyrir alþjóða- dómstólinn á eftir stórsignaskatt- inum ... þegar hægt er sko að hafa það í svari sínu að Filipus drottningarmaður sé að korna og borgin verði að halda sér til fyrir svo fríðum og mikilsvirtum marni segir enginn neitt... Sem sagt Filipus drottningarmað rr er boð- inn og veikominn hingað, og það væri gott að hingað kæmi einhver slíkur þjóðhöfðingi á ári hverju það er að segja, sem maður þyrfti ekki að hafa neinar áhvggjur af, þá yrði borgin að halda sér til á hverju vori... EINA SNEIÐ Filipus drottningarmaður kvað væntanlegur hingað alveg á næst- unni, en þar sem við hérna í annálnum urðum fyrstir til þers að ýja að því síðla í fyrrasnmar að ekki væri ólíklegt að hann liti hingað, ef hann ætti hentugt með það á næstunni, látum v:ð að sjálfsögðu ekki eins og þcð komi okkur mjög á óvart... Það eina, sem bjargaði okkur þá frá að fá skömm í hattinn fyrir upp- ljóstrun á sviði milliríkjaleyndar- mála, var það ,að þá hafði viTt ekkert verið ráðgert um slíka heimsókn, svo að hun var þá enn ekki einu sinni orðin levnd- armál — nú er ekki laust við að sumir allháttsettir álíti okkur gædda spádómsgáfu, er' við vis.-.- um þannig fyrir óorðinn hlut . að minnsta kosti hafa okkur Lor izt — óformlegar — fyrtrspurnir síðustu dagana, hvar muni væn- legast að drottningarmaður re.mi svo að lax liti við tálbeitu ha.ns, hvort við „teljum" að hann eigi að beita maðki eða flugu.. en þó fyrst og fremst hvort við ,.á- lítum“ ekki vissara að hafa lá- eina laxa frá Tómasi í skottinu á einhverjum fylgdarbilnum, lil vonar og vara ... við höfum s\ar- að spyrjendum hæversklega átaf eins og véfréttin í De’fi fcrði m sagt sem svo, að kæmi Margr*t drottnihgarsystir h!.ngað og renndi fyrir lax, mundi hann stökkva I fang henni þó að hún beitti ekki neinu, að minrista kosti ef hún freistaði veiðiheppn- innar á ættarstöðvunum norður í Húnaþingi, en þar hafa stór- laxar löngum verið faðmsæknir, eins og vitað er.. . Annars er dá- lítið gaman að því að Filipus skuli koma hingað einmitt núna, um það leyti sem Krússi er að gera alla framámenn á hinum Norðurlöndunum gráhærða af á- hyggjum í sambandi við heimsókn sina þar .. . hér hefur ekki noklr- ? 7 ? ... að framkvæmdastjóri al mannavarna og stjórnskipaði: meðhjálparar hans hug’eiði nú ac flytja allt kvenfólk á aldrinun fimmtán upp í fimmíugt úr nætr: nágrenni við Mýrdalssand .. íi þess að öruggara verði að undii búningur þeirra frönsku a? e d flaugaskotunum hafi ekki ne na alvarlegar afleiðingar. TÉR ER SAMA hvað hver segir ... það var slóða skapur og fyrirhyggjuleysi af !öf- reglustjóra að fá ekki að lá’ i laXagönguteljarann úr Elliðaán- um og setja hann upp víð flug- vallarhliðið þarna um daginn . .. L'frc. .J. JBL.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.