Vísir - 06.08.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 06.08.1964, Blaðsíða 7
V í S I R . Fimmt' 6. ágúst 1964. 'eaBK^nr^^' ' '^’WWLW f-ramh at hlc Ifi heyrðu að cnginn þc:rra starfaði í firkvinnu! * Samkvœmt uDpýsingum frá Fiugfc agi íslands hefur félagið fengið tvror upphringingar frá' Liverpool, frá ferðaskrifstofu og annars vegar ..Supporters Club“ Livernoo! liðsins hins vegar, þar sem fa’aðar hafa verið til leigu tvær flugvélar. Flugféiagið mun þó aðeins geta útvegað eina vél. Evrópukeppnin virðist ætJa að hafa sama aðdráttaraflið nér sem annars staðar í Evrópu. Á hugi og spenningur fer vaxandi meðai knattspyrnuáhugamanna, og tilhlökkunin til' að sjá hið fræga iið Liverpool. KR-ingar hafa í athugun leiguflug til Bretlands í september, begar seinni leikurinn fer fram. Lindo — Framhald at bls 16. annast bæði sölu á súkkulaði 1 Evrópu og vestan hafs. Ef vel tekst til með þessa sendingu mun Linda flytja út súkkulaði f framtíðinni vestur um haf. í gær voru staddir kvikmynda tökumenn bandarískir í Lindu- verksmiðjunni á Akureyri til þess að taka kvikmynd af starf- seminni og segja frá henni. Loftleiðir bjóða sínum farþegum eingöngu Lindu-súkkulaði á ieið- inni til Bandaríkjanna og austur um haf og hefir það orðið góð kynning fyrir þessa vöru. LÁTIÐ EKKI BITLAUS VERK- FÆRI GERA YÐUR LÍFIÐ ERFIÐARA Bitstál Grjótagötu 14 Sími 21500 KÖTTUR, svartur með hvíta bringu og lappir, og svartan blett [ hvítu trýni hefur tapazt frá Unn- arbraut 28 Seltjarnr'>"’esi. Þeir sem kunna að hafa < ' " hans varir vinsmlega hringi ,ma 22733. VELHEPPNUÐU VERZL Frá þingi verzlunarmanna: frá vinstri: Hannes Þ. Sigurðsson, Island, Armas Iltanen, Aarre Happonen, form. finnska samoanasinr Pekka Yluvori, allir frá Finnlandi, Karl Ake Granlund, varaform. sænska sambandsins, Bjöm Þórhallsson, Sverrir Hermannsson, form. L.Í.V. Erik Magnus, form. sænska sambandsins og form. norræna verzlanasambandsnns, Erik Malinström Svíþjóð, Henry Knudsen, Henry Gran, F. B. Simonsen, allir frá Danmörku, Otto Totland, Johan Moksnes, Bjöm Nilsen, allir frá Noregi. lögðum drög að aukinni sam- vinnu norrænu verzlanasam- bandanna“, sagði Sverrir. Á þinginu voru' iagðar fram skýrslur hinna einstöku sam banda um starfsemi beirra, rædd var afstaðan til albjóða sambands verziunarmanna rvo og afstaðan til verkalýðssam- takanna í viðkomandi löndúm. Ó’afur Björnsson þrófessor flutti mjög athyglisvert erindi um „ísland i dag“, sem fjallaði um ástandið í efnahags og fjár málum Is'endinga. Firltrúarmr fóru í ferðalag tii Gullfoss og Geysis á þriðjudaginn, og í gær kvöldi voru þeir boðnir tii kvö'd verðar hjá félagsmálaráðherra. Þingi norræna verzlanasam bandsihs lauk í gær, eftir fjög urra daga fundarhöld. Við broi! förina lýstu fulltrúar hinna Norðurlandanna ánægju sinni með komuna hingað, en bing betta var haldið hér á landi í fyrsta skiptí nú. Blaðið hafði tal af Sverri Hermannssyni formanni Lands sambands ísl. verzlunarmanna í morgun og innti eftir’árangr inum af þinginu. Sverrir kvaðst Eldflaug — Framh at bls 1 lýsingar. Hann kvað tækin í belgnum hafa skilað sínu hlut- verki í sambandi við fyrra eld flaugaskotið, en ekki nóg með það. því að þeir hefðu aftur not- að þessi sömu tæki í loftbelgn- um. sem þeir sendu á loft í gær- kvöldi. Frökkunum fannst þetta vls’iJ'daleg skrýtla og góðs viti. Þe:m visindamönnunum hefði komið bað þó nokkuð á óvart fheir hefðu ekki getað séð það fvrir). að loftbelgurinn skyldi ’enda í Borgarfirði. Spurður. hvort svörin. sem bárust úr fyrri cldfiaugínni, hefði ve:tt þeim eitthvað bitastætt. sagði dr. Mozer. að árangurinn væri undraverður — „svörin, sem við fengum, segja okkur svo langt- um, langtum meira en okkur hafði nokkru sinni órað fyrir“. Horfur á skoti í kvöld eru dá- góðar. Sagði dr. Mozer, að þeir myndu freista þess kl. 22.00. Vinningsnúmer SSBS í gær var dregið í 8. flokki urh,'‘5 jiíisííficf' krónur hlutu: j 1320 vinninga að fjárhæð alls kr. ÍÍG12 Vesturver, 5462 Vík, Mýrdal, 11.890.000.00. Þessi númer hlutu 9461 Akureyri, 10549 Vesturver, hæstu vinningana: 16134 200 þús. kr. 10855, umb. Vesturver. Mýrdal, ; 100 þús. kr. 50014, unib. Vesturver. 21522 50 þús. kr. 11850, umb. Keflavík. 50 þús. kr. 51493, umb. Akureyri. vera sérlega ánægður með írartg urinn. Fjölmörg vandamál verz! unarmanna sem eru sté'tinni sameigihleg voru rædd og sromu þær umræður að miklu gagni. „Við urðum margs vísar’, sk'pt umst á nýjum hugrríyndum og Engin siiti Mmim 10 þúsund krónur hlutu: 1J521 Hella, Rangi, 25666 Vestur- Sauðárkrókur, 20495 Vík, 21487 Vestmannaeyjar, Vestmapnaeyjar, 24068 Blönduós, 27568 Rauðilækur, 28008 Hvammstangi, 29114 Verzlunin Roði 29685 Vesturver, 30568 Vopna fjörður, 48012 Akranes, 49383 Vest urver, 49714 Vesturver, 53961 Engin síld veiddist síðastl. sólarhring. Bræla var komin á miðunum, 80 —90 sjómflur út af Langanesi, og höfðu skip:n ýmist leitað vars eða fært sig fjær landi, þar sem betra veð- ur er. 23 skip tilkynntu afla sinn í gær, samtals 11 þús. mál, en það mun hafa verið afli frá deg- inum áður. Framh at bls 16 sem flutti þá hingað, fóru um 70 íslenzkir skógræktarmenn út til Nor egs. Tilgangur'nn með þessu er í rauninni tvíþættur, annars vegar er ; verið að vinna að því að klæða og 1 skrýða löndin, en hins vegar að ; því að stofna til aukinna kynna milli fslendinga og Norðmanna. — Norðmennirnir munu dveljast hér i eina sextán daga, en halda þá heim á leið. ver, 29232 Vesturver, 33329 Vest- Bræðraborgarstígur 9, 55584 Vest- urver, 35930 Vesturver, 45586 Húsa urver, 57407 Vesturver, 57840 Vest- vfk, 49596 Vesturver, 52524 Vest- urver. mannaeyjar, 53456 Hyolsvöllur, 60028 Bræðraborgarstígur 9. Birt án ábyrgðar. Surísey ur ó ðdýrdais sand Mikill áhugi er ríkjandi á eid flaugaskotinu á Mýrdalssandi. Fólk hefur streymt þangað aust ur undanfarna daga í þeirri von að fá að njóta bessarar stór- fenglégu sjónar. Undanfnrin tvö kvöld bafa Frakkarnir þurft að fresta skotinu, seni kunnugt er. Engu að síður kom margt fólk austur í bæði skiptin og varð að bíta í það súra epli. Þegar fyrri eldflaumnni var sko*ið upp fóru á annað hundrað bilar í Höfðabrekku. Átta bílar voru leigðir frá einni bílaleigunni vegna fyrra skotsins. I dag hefur eft'rspurn éftir bilaleigubílum verið mjög mikil. Kostar skottúrinn fram og aftur um kr. 1800. að bví er forstjóri „Bíllinn" tjáði blað inu í morgun. hfamh bls 16 ferkilómetri að flatarmáli, en nú er búizt við, að eyjan sé orð- in meira en tveir ferkílómetrar að stærð. Gígurinn hefur hlaðið mikið undir sig, og talið er, að hann sé nú orðinn um 100 m. í þver- mál. Hæsti tindurinn er nú 173 m. að hæð. en hryggurinn að austanverðu við gíginn á nulli hæstu tindanna tveggja um 135 m. Þeir fé'agar dvöldu í -vnni til klukkan tvö um nóttina. Ágúst Böðvarsson sagði í stuttu viðíali við Vísi, að nú væri búið að mæla út stóðu e.vjarinnar með þríhyrningsmæl ingum frá tveim stöðum í 'andi og einum í Vestmannaeyjum, en ekki er ennþá búið að vinna úr þessum mælingum Þá hefur Vísir fregnað, að varðskip hafi að undanförnu stundað dýptarmælingar við eyna, Hafa þessar dýptarmæl ingar leitt í Ijós. að norðaustan við eyna, þar sem eldsumbrot in sáust í sjónum, sé mik'U hóll sein aðeins um 20 m. dvpi er niður á. ÚTSALÁ - ÚTSALA Útsala á TÖSKUM hefst á morgun (föstudag). Mikið úrval af góði:m ódýrum töskum. TÖSKUBÚÐIN Laugavegi 21. Húsasmiðameistaii með vinnuflokk óskast strav i uppsláttarvinnu. Sími 23165 eða 17080, deildarsínii 144. BILAR TIL SÖLU Dodge ’40 til sölu. Einmg Dodge-VVeepon ’42. Uppl.'í síma 20347. mtar nokkrar stúlkur til starfa í Hafnar- bú'ðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.