Vísir - 06.08.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 06.08.1964, Blaðsíða 14
14 VIS IR . Fimmtudagur 6. águst 1964. GAMLA BÍÓ 11475 POLLYANNA Þessi frábæra kvikmynd Wait Disney með Hayley Mills Endursýnd kl. 5 og 9 Lækkað verð 1 A!IGARÁSBÍÓ32075^38150 His name is PARRISH More than a boy ...not yet a man! TECHNICOLOR® From WARNER BROS.I Ný amerlsk stórmynd i litum með fslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Aukamynd I litum af Islands- heimsókn Phiiipusar prins. Miðasala frá kl. 4 STJÖRNUBlÓ 18936 Maðurinn frá Scotland Yard Geysispennandi og viðburða- rík ensk-amerísk kvikmynd með órvalsleikaranum Jack Hawkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARfifÓ Rótlaus æska Frönsk verðlaunamynd um nútfma æskufólk. Jean Seberg Jean-Paul Belmondo „Meistaraverk 1 einu orði sagt" stgr I Vísi. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnuro ÓDÝRASTA LITFILMAN ER Dynachrome 25 ASA 195 160 0 MYNDIR kr225- 36 MYNDIR 8 mm KR 35mi KR 20 MYNDIR 4 TÓNABÍÓ.ffi Wonderful Life Stórglæsileg, ný, ensk söngva- og dansmynd í litum. Cliff Richard, Susan Hamps- hire og The Shadows. Sýnd ki. 5, 7 og 9.10. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Notaðu hnefana Lemmy I (Cause Toujours, Mon Lapin). Hörkuspennandi ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy" Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. NÝJA BfÓ ,j& <í I greipum götunnar (La fille dans la vitrine) Spennandi og djörf frönsk mynd. LINO VENTURA. MARINA VLADY. Bönnuð fyrir yngri en 16 ára. Sýnd-kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Blómabúbin Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 Válrltun - Fiö'ritun. - Klapparstig 16’ slman 2-1990 og 5-1328 Bílasola Motthíasar Saab '64 aðeins ekinn 4000 km. Opel Rekord ’63-’64 sérlega Htið keyrður i Opel Kapitan ’60-’61 góðir bilar. Opel Rekord ’58 ’59 ’60 ’61 ’62 ’63 og ’64 Opel Caravan ’55 ’56 ’57 ’59 ’61 ’62 ’63 ’64 Mercedes Benz 190 ’63 litið ekitm Mercedes Benz 190 ’60, ’60 góðir bflar. Mercedes Benz 220 S ’60 sérlega fallegur Humber Sceptre '64 ekinn um 4000 km. Willys jeppi ’63 litið ekinn Volkswagen allar árgerðir Landrover ’62-’63 diesel og benzin Landrover Pick Up ’56’ skipti ósk- ast á nýlegum Landrover. Rambler ’62 ’60 ’59 góðir bflar Taunus station ’59 ’60 ’62 Peugoet station ’64 ekinn 8000 km. Hillman Imp ’64 ókeyrður Prinz ’62 ’64 lítið keyrður Volkswagen 1500 góður bíll og gott verð. Austin Mini ’63 Moskwitch '63 Austin Glpsy ’62 ’63 Volvo 544 ekinn um 6-7000 km. Reno Dauphine ’60 ’62 ’63 Hillman Supermix með blæju 64 ó- keyrður Commer Walk Auru ’64 sendibif- reið 3 tonna, stöðvarpláss getur fyigt * Taunus 12 M ’59 station Fiat 1100 fæst á góðu verði. Höfum mikið úrval af vörubífreið- um benzin og dlesel, einnlg jepp- um Wipon og sendibifreiðum. j Margir kaupendur á biðlista að njf legum bifreiðum. örugg viðskipti. Góð þjónusta. Bílasala Matthíasar Höfðatflni 2 Slmar 24540 - 24541 HÁSKÓLABÍÓ 22B0 Undir tiu fánum (Under ten flags). Ný, amerísk stórmynd byggð á raunverulegum atburðum, er áttu sér stað I sfðasta strfði og er myndin jferð skv. ævi- sögu þýzka flotaforingjans Bernhard Rogge. Aðalhlutverk: Van Heflin, Charles Laughton, Mylene Demougeot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBfÓ 50184 Strætisvagninn Ný dönsk gamanmynd með Dirch Passer Sýnd kl. 7 og 9 4Ventur» p prentsmlója & gúmmlstlmplagerft Einholti Z - Slmi 20960 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Hópferðo- bílar Höfum nýlega 10 — 17 farþega Mercedec Benz blla í styttri og lengrl ferðir HÓPFERÐABlLAR S.F Sfmai 17229 12662 15637 SKRIFST OFUST ÚLKA vön vélabókhaldi og almennum skrifstofu- störfum, óskast til fastra starfa sem fyrst. Umsækjendur tali persónulega við Kjartan Guðjónsson. H.F. OFNASMIÐJAN í REYKJAVÍK LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rlkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat- vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 2. árs- fjórðungs 1964 og hækkunum á söluskatti eldri tíma- bila, útflutnings- og aflatryggingarsjóðsgjaldi, svo og tryggingariðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráning- argjöjdum, Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 5. ágúst 1964 Kr. Kristjánsson. Ódýrt tvöfalt gler Samsett með Seconstrit. Gott í allar minni rúður. GLERSALAN GLER OG ÍSETNINGAR Álfabrekku v/ Suðurlandsbraut. Símar 41630 og 37074. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjarritarans í Hafnarfirði úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum fasteignagjöldum til Hafn- arfjarðarkaupstaðar, álögðum árið 1964, og í gjalddaga fallin. Lögtök verða framkvæmd að liðnum átta dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. , 29. júli 1964 Bæjarfógetinn £ Hafnarfirði Björn Sveinbjörnsson, settur, COMMER 2500 Rúmbezta sendiferðabifreiðin í sínum verð- flokki. - Burðarmagn 1 tonn. COMMER-2500 er fyrirliggjandi til afgreiðslu strax. - Leitið upplýsinga. Raftækni h.f. Simi 20411 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.