Vísir - 06.08.1964, Blaðsíða 8

Vísir - 06.08.1964, Blaðsíða 8
8 :as /'ÍSIR Kas£S2jas*!B« VISIR jrimmtudagu, o. águst 1964. í HÓLMINUM Blaðakóngar tveir hafa nú smiðju. Ein nunnan kann tals- risið upp í kauptúni einu á vert fyrir sér í prentlistinni, því Snæfellsnesi og gefið bæ sín- að faðir hennar úti í Hollandi um Stykkishólmi;''%rsWfKfet|arí;,öæer þtíetttsrrriðjuelgandtei tn: blaðið. Þessir nýjíi 'blaða'útgéfOgfiþaMffÆökunnföiáleitan pilt- endur eru þó ekki nema 13 ára, anna vel og hafa síðan sýnt Utgefandi: Blaðaútgáfan VISIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjórar: Þorsteinn Ö. Thorarensen Björgvin Guðmundsson Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 80 kr á mánuði. I lausasölu 5 kr. eint. - Sfmi 11660 (5 línur) _______Prentsmiðja Vtsis — Edda h.f. Skuldafen Framsóknar |>au ár sem Framsóknarflokkurinn hefir setið í ríkis- stjóm og farið með fjármál þjóðarinnar hefir verið um ið ræða sífellda skuldasöfnun og skattlagningar á þjóð- na. Það er ekki að ástæðulausu að Eysteinn Jónsson \efir hlotið nafnið „skattránsmaðurinn“ í íslenzkri fjómmálasögu. Ferils hans og Framsóknarflokksins lun verða minnzt með eindæmum er fram líðastundir. 'nn minnast menn þess er vinstri stjómin lét það /erða sitt fyrsta verk að veita þjóðinni jólaglaðning — ugþúsund króna aukaskatt á hverja fjölskyldu í land- nu. Þá virtist flokkurinn ekki síður hafa einstæðan iæfileika til þess að safna skuldum innanlands og er- mdis fyrir ríkisins hönd. í tíð vinstri stjórnarinnar, ívin 1957 og 1958 hækkaði nettóskuldin við útlönd um 745 milljónir króna. Á tímabili viðreisnarstjórnarinnar strax fyrstu tvö árin, lækkaði nettóskuldin hins vegar im 647 milljónir króna og var þó fjárfestingin þriðj- mgi meiri en á tíma vinstri stjórnarinnar. Þannig var erill Framsóknar í þessum málum. Þess vegna sætir >að mikilli furðu að þessa dagana er Tíminn að reyna ið hvítþvo Eystein og Framsóknarflokkinn og halda því fram, að aldrei hafi sézt skattar eða skuldir í hans ið. Slíkur málflutningur er barnaleg tilraun til fölsun- r. Framsóknarflokkurinn stýrði landinu illa og hann afst upp á því að stjórna og hljópst frá vandanum ftir að hafa steypt ríkinu í botnlaust skuldafen. Þann- g var hans ferill. / fangi kommúnista V þessum sumardögum er ástæða til þess að rifja upp 1 ivað var að gerast í stjórnmálum um þetta leyti 1956. 3á var Framsóknarflokkurinn að semja við kommún- sta um það að leggja öll helztu mál ríkisins á vald beirra pólitísku óbótamanna. Hann var einnig að semja um það við kommúnista að fjárhættuspil skyldi ieikið með fjöregg þjóðarinnar í borði; vamarliðið skyldi rekið úr landi og það skilið eftir opið og óvarið, duðveld bráð hvaða árásarsegg sem vildi. Þannig var ábyrgðartilfinningin, slík var umhyggjan fyrir íslenzk- um hagsmunum. Öllu var fórnað í samstarfinu við full- trúa Moskvu fyrir það eitt að komast í ráðherrastól- ana. Tilræðis Framsóknarflokksins í utanríkismálum 1956 er ekki gleymt. Það mun ávallt lifa sem óbrot- gjam minnisvarði um pólitíska ævintýramennsku og valdagræðgi þessa steinrunna flokks í íslenzkum stjómmálum. Illspó Hermanns J>egar viðreisnarstjórnin tók við völdum 1960 spáði Hermann Jónasson því að atvinnuleysi mundi brátt ríkja í landi og 4—5 þúsund daprir atvinnuleysingjar "áfa um götur höfuðborgarinnar. Hvernig hefir þessi ipádómur þáverandi formanns Framsóknarflokksins rætzt? Ekki er kunnugt um nema einn atvinnuleys- ingja á götum höfuðborgarinnar. Hermann sjálfan. Hér sjást þeir blaðaútgefendurnir Haraldur og Gunnlaugur á hjólum sínum í fréttaleit. BLAÐAÚTGEFENDURNIR HÚLMVmjlNI tveir strákar úr miðskólanum, sem hafa fundið sér áhugamál og verja öllum stundum til þess. Þeir hófu blaðaútgáfuna í ársbyrjun, fóru að gefa út fjölritað blað, sem þeir kölluðu „Hólmverjann", það var í 80 eintökum en bæjarbúum þótti svo gaman að þessu að blaðið seldist' upp á skömmum tíma. Svo þeir strákarnir hafa fært út kvíarnar og ef þeir halda svona áfram geta þeir verið orðnir stór-blaðakóngar eftir fáein ár. Strákarnir heita Gunnlaugur Árnason og Haraldur Bjarg- mundsson. Þeir eru bekkjar- bræður og hafa auk þess verið samrýmdir og leitað sér að alls konar áhugamálum. í fyrra- sumar fundu þeir t.d. upp á því að hefja hænsnarækt. Þeir fengu sér nokkrar pútur og stofnuðu lítið hænsnabú Stykkishólmi. Sú atvinnugrein gekk ágætlega meðan sumar- frfið stóð, en þegar skólinn hófst, þá komust þeir að þv). að þeir höfðu ekki tíma til að sinna föstum atvinnurekstri samhliða skólanáminu, svo þeir urðu að hverfa frá henni. Nú kom veturinn og þá vant- aði eitthvert nýtt viðfangsefni til að glíma við. Þá kom þeim í hug, að það væri ekki vansa- laust að svo gamall og menn- ingarlegur bær sem Stykkis- hólmur ætti ekkert bæjarblað. Svo að þeir tóku sig til og hófu útgáfuna. Nú er „Hólmverjinn" orðinn stórblað a.m.k. á snæfellskan mælikvarða. Þeir félagar gáfu út tvö fjölrituð tölublöð, en sfð- an lögðu þeir út í að prenta blaðið. Svo vill til, að í Stykk- ishólmi er nunnuklaustur og þar eiga nunnurnar litla prent- þeim mikla hjálpsemi og áhuga við útgáfu blaðsins. Nú er Hólmverjinn prentaður f 300 eint. og í honum er að finna prýðismyndir af ýmsu mark- verðu úr kauptúninu. Og strák- arnir tveir vilja halda áfram að færa út kvíarnar. Þeir annast sjálfir sölu á blaðinu og fara nú sjálfir sem útbreiðslustjórar til Ólafsvíkur og Sands og blað- ið þeirra rennur út. Það kemur því að því, að þeir verða enn að stækka upplagið. Fyrir utan blaðaútgáfuna hafa strákarnir Gunnlaugur og Haraldur ótal önnur áhugamál. Forsfða blaðsins „Hólmverjinn“ Meðal þeirra eru hjólreiðar. Þeir fara hjólandi um allt og stundum fara þeir með tjald upp að Selvallavatni og veiða silung í vatninu, þetta eru sem sagt dugnaðar strákar. Bréf sent VÍSI: Atlaga gegn Eimskip Það er öllum kunnugt, að þeg- ar samið var við verkalýðsfélög- in í desember í vetur, var lagð- ur á nýr söluskattur og skyldi það fé renna til frystihúsanna, svo að þau gætu mætt þeirri kauphækkun, sem samið var um. Nú er það staðreynd, að frystihúsin borga aldrei nema samkvæmt lægstu töxtum verka lýðsfélaganna. Þessir aðilar eru það áhrifamiklir í vinnuveit- endasambandinu, að þeir hafa yfirleitt ráðið ferðinni, þegar setið hefur verið að samning- um. Við verkamenn hljótum því að veita þeim nokkra athygli, orðum þeirra og gerðum. Einar Sigurðsson skrifar grein f Morg- unblaðið 23 þ. m. og talar þar um að almenningur borgi brús- ann í sambandi við farmgjalda- lækkun Eimskips. Hann er stór- móðgaður yfir þvf að Eimskip skuli ekki hafa borgað frysti- húsunum til baka og telur að félagið hafi okrað á þeim. Mér er því spurn, hvernig hafa frysti húseigendur farið að því að borga þetta okur, og byggja jafnframt upp frystiskipaflota, á sama tíma og þeir byggja hvert fyrirtækið á fætur ððru nú sfðast öskjugerð? Hafa þeir kannski haft svona mikið fé af sjómönnum með þvf að borga þeim of lftið fyrir fiskinn og verkafólkinu með þvf að borga þvf of lftið kaup? Ef svo er sem mig grunar vilja þeir þá ekki borga þessu fólki til baka það sem þeir hafa haft af því? Eimskipafélag Islands var braut ryðjandi f verzlunarsigllngum okkar fslendinga og Wngtun Framh. á bla. 1*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.