Vísir - 08.10.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1964, Blaðsíða 2
I Wmmis'éi §SS&ÍMWÍÍ< \\v: ‘ I1ÍSÍ11 góð Ameríkuferð. V í S í R . Fimmtudagur 8. október 1964.1 ÞETTA KOLLUM VIÐ „SVEFN- HERBERGI" í Þ ÝZKALANDI í kvöld byrjar „vertíðin“ f handknattleik og má segja að byrjunin Iofi góðu um vetur- inn, því fyrsti leikurinn er gegn erlendu ágætis liði, úrvali Miinster-háskóla, sem er nú á heimleið frá velheppnaðri keppnisför til Bandaríkjanna, þar sem þeir hafa verið í hálf- an mánuð. Það eru gestgjafarn- ir, HKKR, sem stilla upp liðinu, sem f kvöld leikur við Þjóð- verjana. „Þetta köllum við venjulega „svefnherbergi" í Þýzkalandi,“ sagði þýzki þjálfarinn dr. Rolf Andreasen, þegar þeir fé- Bandarfkjunum og vann m. a. úrval New York með 29:9 og landsliðið í hraðkeppni tvívegis með 14:5 og 17:11 - liðið er sem sagt ekki af lakari endan- um. Bezta liðið sem Þjóðverj- arnir mættu, kváðu þeir vera lið frá Montreal, sem hafði á að skipa nokkrum ungverskum leikmönnum, en það lið sigr- uðu þeir með 23:11. Beztu menn Munster-liðsins eru þeir MARTIN FISCHER, landsliðsmaður í þýzka lands- liðinu, og Heiner Mestermann, sem hefur leikið f landsliði þýzkra stúdenta og er talinn — sögðu Þjóðverjurnir þegur þeir skoðuðu sulinn á Húlogulundi syni og Hilmari Ólafssyni og er þannig skipað: Þorsteinn Björnsson, Árm., Helgi Guðmundsson, Víking, Hörður Kristinsson, Árm., Þór- arinn Ólafsson, Vík., Karl Jó- hannsson, KR, Sigurður Óskars- mótvittdi til Tokyo verið „leikin“ nokkrum sinnum og nokkurs konar „general- prufur" farið fram á Olympíu- vellinum. Fór sú síðasta fram í gær. Er þetta gert til að tíma- seðillinn passi nákvæmlega. 1 gær gengu fánaberar frá ýmsum löndum á hiimi fagur- rauðu hlaupabraut en nokkur þúsund skólaböm voru í stúk- unum, sem rúma 75.000 manns. Hápunkturinn f þessari „prufu“ var þegar Yoshihori Sakai kom hlaupandi með eftir- líkingu af Olympíukyndlinum. Sakai fæddist daginn sem Hiroshima var sprengd f loft upp með kjarnorkusprengjum. Hann er eitt af „börnum Hiros- hima“. Hann hljóp Iéttilega upp 50 metra langar tröþpumar að eldstæðinu og kveikti eldinn. Á götum Tokyoborgar höfðu þús- undir manna stillt sér upp til að heilsa Sakai þegar hann hljóp fram.hjá með eldinn. Af refingastöðvunum er það að frétta að Nýsjálendingurinn Peter Snell er ömgglega í „toppformi“, eins og íþrótta- menn kalla það að vera í góðri æfingu. Iíann hljóp í gær á 1.47.1 í 800 metrunum, en það er aðeins 8/10 lakara en heims- met hans frá Rómarleikunum 1960. Hann hljóp með Banda- ríkjamanninum Tom O’Hara og landa sínum John Davis, sem þó ekki 800 metramir sem Framh. á bls. 6. KR knattspyrnudeild: Innanhússæfingar byrja í dag, fimmtudag og verða sem hér segir: 5. flokkur: Sunnudaga kl. 1 Fimmtudaga kl. 6.55 4. flokkur: Sunnudaga kl. 1.50 Mánudaga kl. 6.55 Fimmtudaga kl 7.45 3. flokkur: Sunnudaga kl. 2.40 Mánudaga kl. 7.45 Fimmtudaga kl. 8,35 2. flokkur: Mánudaga kl. 8,35 Fimmtudaga kl. 9,25 Meistaraflokkur A og B: Mánudaga kl. 9,25 Fimmtudaga kl. 10.15 Nýir félagar velkomnir. Kom- ið og verið með frá byrjun. — Handknattleiksdeild K.R. Æfing ar verða í vetur sem hér segir: 3. fl. kvenna: Sunnudaga kl. 9.30 Föstudaga kl. 7.45 2 fl. kvenna: Sunnudaga kl. 4.20 Föstudaga kl. 8,35. 4. fl. karla: Sunnudaga kl. 10.20 Þriðjudaga kl. 7.45 3. fl. karla: Þriðjudaga kl. 8.35 Föstudaga kl 9.25 Meistara 1. og 2. fl. karla: Þriðju- daga kl. 9,25. Föstudaga kl. 10.15 Körfuknattleiksdeild KR. Vetraræfingar verða fyrst um 9hm f KR-hósinu sem hér seglr Sunnudagur Kl. 6.00- 7.20 4. fl. og 3. fl. karla Kl. 7.20- 8.30 Kvennaflokkar Kl. 8,30-10.10 1, fl. og meistarafl. karla. Mánudagur Ki. 10.15 2. fl. karla. Miðvikudagur Kl. 8.10- 9.05 2 fl. karla Kl, 9.05-10.40 1 fl. og meistarafl. karla Ath. Körfuknattleiksmönnum er skipt í flokka sem hér segir: a. Konur. 1. fl. 17 ára og eldri 2. fl. 14, 15 og 16 ára. b. Karlar. 1. fl. 18 ára og eldri 2. fl. 16 og 17 ára. 3. fl. 14 og 15 ára 4. fl. yngri en 14 ára. Innheimta árgjalda er byrjuð og eru meðlimir hvattir til að greiða ársgjaldið strax. Nýjir félagar ávallt velkomnir. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Glímufélagið ÁRMANN — Glímudeild. Æfingar hefjast i kvöld, miðvikudag, kl. 9. Glímu- menn, yngri sem eldri eru hvattir til að fjölmenna. Æfingar fullorð- inna verða í vetur sem hér segir: Miðvikudaga kl. 9-10,30 s.d. og laugardaga kl. 7-9,30 s.d. Kennari verður Sigurður H. Jóhannsson. Æfingatímar drengja verða aug- lýstir síðar. Glímudeild Ármanns. Japanseyjum til að taka eldsnéyti. Með vélinni voru einnig nokkrir Norðmenn, fyrirliðar fimleikamannanna, og siglinga mannanna, en auk þgss nokkr- ar norskar skyttur, fjölbragða- glímumenn, síðustu sænsku þátttakendurnir, alls 27 manns og síðustu Danirnir, 20 talsins. Olympíuleikarnir, eða öllu heldur opnun þeirra hefur nú son, KR, Ingólfur Óskarsson, Fram, Sigurður Einarsson, Fram, Karl Benediktsson, Fram, Guðjón Jónsson, Fram, Bergur Guðnason, Val. Leikurinn hefst kl. 20 og fer fram að Hálogalandi. FISCHER - landsliðsmaður í handknattleik í Þýzkalandi og nemur íþróttir við MUnster- háskóla. lagar sáu húsakynni að Há- logalandi í gærdag, en þeir æfðu þar i 50 mín. „Við höfum aldrei leikið i svona litlum sal- arkynnum fyrr og ég held satt að segja, að það taki tíma að ná upp rétta spilinu i svo mikl- um þrengslum“. Einn leikmanna, Kurt Pesch að nafni, sagði okkur að Ame- ríkuferðin hefði verið mjög skemmtileg ferð og árangurs- rík. Liðið vann alla sina Ieiki i OL-fréttir: öruggur í þýzka landsliðið næst þegar það verður valið. AIls eru fimm leikmenn i lið- inu, sem leikið hafa i landsliði stúdenta. Þess má geta að liðið er úrvalslið 50.000 nemenda skólans. „Handbolti er mjög vinsæll í skólanum okkar“, sögðu þeir, „ein vinsælasta iþróttagreinin í Þýzkalandi“. Liðið, sem í kvöld leikur gegn Þjóðverjunum var valið nýlega af þeim Pétri Bjama- w / MESTERMANN — hagfræði- j stúdent og talinn öruggur í j næsta landslið Þjóðverja. i íslenzku þátttakend- umir í Tokyo komu í gærmorgun til Olympíu- borgarinnar, en þegar hjá okkur var hábjartur dagur var þessi stærsta borg heimsins í fasta svefni. Flugvél þessara síðustu þátttakenda Norðurlandanna hafði seinkað um 4 tíma vegna mikils mótvinds á Kyrra hafinu og raunar meiri hluta flugsins. Varð því að millilenda í Bodö í Norður-Noregi og eins í Hokkaido nyrzt á Dr. ANDREASEN liðsins. — þjálfari iii.í j jJii jí f ; J J.J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.