Vísir - 08.10.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 08.10.1964, Blaðsíða 5
V í SIR . Fimmtudagur 8. október 1964. 5 út1önd í morgun útlönd í mopgun útlönd í morgun útlönd í morgun Erhard boðar komu LBJ tíl Ludwig Erhard Egypzkir varð- menn við hlið- ið þar sem Ts- jombe er i „stofufang- elsi.“ formaðar eins og sakir standa, en ég mundi að sjálfsögðu fagna því, að ákveðið yrði að halda slíkan fund. ÓGRÓIN SÁR Ennfremur sagði Ludwig Erhard: Hvorki Verkamannaflokkurinn né íhaldsflokkurinn brezki @ru við- búnir að ræða Evrópuvandamálin að meðtöldu sammarkaðsmálinu. Á þessu verður breyting síðar, en „Briisselar-sárin eru ekki gróin“. u Erhard var einnig spurður um áformin um kjarnorkuflotadeild- Natoríkja Hann kvaðst vona, að samkomulag yrði undirritað undir áramótin í seinasta lagi. — Vér viljum ekki kjarnorku- flota, sem mannaður er einvörð- ungu vestur þýzkum og bandarisk um sjóliðum vér erum hlynntir slík um flota með þátttöku sem flestra Nato-ríkja, en hann gaf samt í skyn, að V. Þ. yrði reiðubúið að manna slíka flotadeild með Banda- ríkjunum, þótt hin Natolöndin yrðu ekki með. Að lokinni viðræðu við forsætis ráðherra Hollands í fyrri viku sagði Erhard, að holienzka stjórnin mundi þv£ aðeins verða aðili að Evrópu- stjórnmálasambandinu á grunni sammarkaðsins, að dyrunum yrði haldið opnum fyrir aðild Breta. ræðunum við Lyndon B. Johnson. „Mun heimsókn Krusévs því vitan- lega ekki eiga sér stað fyrr en i lok janúar, sagði Erhard. Colin Lawson segir, að hann hafi spurt Erhard hvort hann ætli líka að ræða við forsætisráðherra Bretlands að afstöðnum kosning- um þar 15. október, og svaraði Erhard: — Slíkar viðræður eru ekki á- Heimsókn Krúsévs frestað Brezkur fréttaritari Colin Law son símar frá Berlín að Lyndon B. Johnson sé staðráðinn í að hcimsækja Ludwig Erhard kansl ara V.-Þ. i Bonn, þegar eftir að forsetakjörið hefir farið fram, — að sjálfsögðu svo fremi að hann gangi með sigur af hólmi í viður- eigninni við Barry Goldwater, en um það efast fáir lengur. Heimildamaður fréttaritarans er enginn annar en Ludwig Erhard sjálfur, en hann hefir lýst yfir í viðurvist fréttamanna að Nikita Krusév verði ekki boðið til Vestur Þýzkal. fyrr en að afstöðnum við- Meðferðin, sem Tsjombe for- sætisráðherra Kongó hefur orð- ið fyrir í Kairo, er talin munu treysta aðstöðu hans heima fyr- ir, en getur annars haft alvar legar og víðtækar afleiðingar og ekki er enn víst hversu úr rætist. Hann var enn er síðast fréttist, í eins konar stofufang- elsi í höll í Kairo og var hún umkringd herliði, sem hefur ver ið aukið seinasta sólarhring. samtímis hefir verið sent her- lið til sendiráðs Egyptalands í Leopoldville og það umkringt og engum Ieyft að fara þar út eða inn. Egypzka stjórnin hafði farið fram á, að sendiráðið og allt starfslið þess fengi að fara til Brazzaville hinum megin Kongo fljóts, en Brazzaville er höfuð- borg Kongó-lýðveldisins. Er nú reynt að ná samkomu- lagi um, að egypzku sendiráðs- mennirnir fái að fara ferða sinna frá Leopoldville og er sennilegast að Tsjombe fái ekki burtfararleyfi frá Kairo fyrr, mun það nálega einsdæmi að þannig sé komið fram við for- sætisráðherra sjálfstæðs lands sem við hann í Kairo. Kasavúbú forseti, sem boðið var á ráð- stefnuna, hefir mótmælt með- ferðinnj harðlega. Orsökin er sú, að Tsjombe þráaðist við að fara til Kairo í ó- þökk meirihluta hlutlausu ríkj anna, sem sitja ráðstefnu þar. Síðari fréttir herma, að lík- ur séu fyrir batnandi samkomu lagi er leiði til þess, að Tsjombe fái að fara frá Kairo, en þótt deilan leysist þannig, er það á- lit stjórnmálaleiðtoga, að alvar- legra og víðtækra áhrifa hennar kunni að gæta Iengi. MIKILL SIGUR KONGÓHERS Tilkynning barst í gær um mikilvægan sigur Kongóhers við austurlandamær; landsins, en þar tók hann bæinn Uvera, sem verið hefur á valdi upp- reisnarmanna frá í maí sl. Þar var bjargað um 30 trúboðum, flestum ítölskum, sem uppreisn armenn hafa haft í haldi. Nán- ari frétta er beðið. SEINUSTU FRÉTTIR Árdegis í dag var skýrt frá því í Kairo, að Kongóstjórnin hefði beðið um lendingarleyfi fyrir flugvél, að því að talið er, til þess að flytja Tsjombe heim. Læknir Tsjombe, dr. Szele, sagði í morgun, að hann hafi ★ De GauIIe Frakklandsfor- seti kom til Paraguay um mið- bik vikunnar og var vel tekið, en í Argentínu kom til harðra átaka milli Peronista og lög- reglunnan, sem varði bifreið for- sctanna, de Gaulla og hins argentínska, og meiddist arg- entinuforseti dálítið af rúðu- broti. Lögreglan beitti bæði kylfum og táragasi í átökunum. í Aseunsion sagði de Gaulle, að sár Frakklands væru nú að mestu gróin, og það væri reiðu búið að veita vinaþjóðum tæknilega og efnahagslega að- stoð. „fengið að skoða sjúkling sinn í gærkvöldi, hann væri mjög þreyttur og þyrfti fjörefna- innsprautanir." Á laugardag veröur dregið í 10. flokki. 2.500 vinningar að fjárhæð 4.820.000 krónur íslands 10. flokkur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS 2 á 200.000 kr. 2 - 72 - 260 - 2.160 - 100.000 - 10.000 - 5.000 - 1.000 - Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.50G 400.000 kr. J 200.000 - 'i 720.000 - S 1.300.000 - (| 2.160.000 - ^ 40.000 kr. ( 4.820.000 kr. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.