Vísir - 08.10.1964, Side 7

Vísir - 08.10.1964, Side 7
v r ^ i r» P:--r"ics.*r- 'vm- 8 nkífber 1964. 7 Viðtal v/'ð Egil Stardal um meinta fækkun hrein- dýra og hreindýraveiðar Fréttasamtal það er Vísir átti fyrir nokkru við Egil Gunnars- son hreindýraeftirlitsmann vegna óeðlilegrar fækkunar hreindýra á þessu ári hefur vak ið verðskuldaða athygli manna og umtal. einkum sá möguleiki hvort þessi fækkun stafi af ó- eðlilega mikilli og þá um leið ólöglegri veiði. Vísir náði snöggvast símtali við Egil Jónasson Stardal, for- mann Skotfélags Reykjavfkur, en hann er sem kunnugt er mik ill áhugamaður um varðveizlu hreindýrastofnsins og innti hann eftir umsögn hans á þessu máli. Hann kvað sér hafa komið á óvart þessi mikla fækk- un og fyrst hafa dottið í hug hvort verið gæti að náttúru- hamfarir þær sem urðu eystra s.l. vetur, jökulhlaup, hefðu þar um valdið beint eða óbeint en umsagnir náttúrufræðinga hefðu sannfært sig um að það mætti teljast útilokað. Þá væri um þrennt að ræða, ofveiði,sjúk dóm eða hreinlega mistalning. Hann var sammála nafna sín útilokað að eitthvað félli af dýr um án vitundar veiðimanna, ef ógætilega væri farið með skotvopn, slíkt væri auðvitað óafsakanlegt en þar sem sport- veiðimenn er stunduðu hrein- dýraveiðar næðu naumast tylft manna gætti slíkrar fækkunar naumast svo vart yrði. Fórstu á veiðar í haust? Já, við skruppum þrír félag ar og veiddum nokkur dýr 9 alis og það sem við sáum til dýranna lifandi og dauðra virt ust þau ágætlega á sig komin, en við sáum ekki margar hjarð ir lauslega eitt til tvö hundruð dýr. Er þetta spennandi veiði? Auðvitað, allur veiðiskapur er spennandi eða getur verið það. Hvort sem þú ert að glíma við sprækan lax, skríða að stórum hreintarfi, biða eftir að stór gæsaflokkur fljúgi gargandi yfir þig eða — ég býst við líka — að kasta fyrir risastóra síldar- torfu. Sá, sem ekki þekkir þetta, veit ekki nema að sumu leyti hvað lífið er. Annars heid ég að fyrir flesta okkar skipti úti- þurrkað þig í ósviknu háfjalla- sólbaði, en þegar þú kemur heim hefur þú uppgötvað allt annan nýjan og hressari mann, en innisetuaumingjann, sem fór af stað. Leyfðu mér að v.aka eitt fram annarra landshluta og dreifa hreindýrunum víðar t. d. um af rétti Þingeyinga og Eyfirðinga og fyrst og síðast á hinar víð áttumiklu og grösugu heiðar norðan Langjökuls. Kannski þrifust líka hreindýr ágætiega sínum. Sumir flugmenn telja auðvelt að reka heilar hjarðir með flugvélum. Ef þjóðin vill varðveita þessi tígulegu ör- æfadýr er talsvert áhættusamt að geyma hjörðina alla á einu svæði eins og nú er. Hreindýr um hreindýraeftirlitsmanni, að útilokað væri að þeir sem Ieyfi fengju a.m.k. sportveiðimenn veiddu meir en þeir fengju leyfi fyrir, enda veiddu þeir yfirleitt í samfylgd með einhverjum og í vitorði með héraðsmönnum eystra, enda væri allur flutning ur veiddra dýra um veiðitím- ann meðan dýrin héldu sig á hálendinu svo miklum erfiðleik um bundinn að flestir létu sér nægja 1-2 dýr. Hann kvað ekki vistin mestu máli. Komdu bara með á hreindýraveiðar, gakktu marga kilómetra á einum degi — kannski veiðir þú vel, kannski ekki neitt. Hver veit nema vindur feyki af þér tjald inu uppi í átta hundruð metra hæð á fegurstu öræfum Islands, eða þú sért krókloppinn að bisa við áð flá vænt dýr f þoku, kulda eða snjó. Kannski færðu svo hlýtt og gott veður að þú getur baðað þig í næstu tjörn og að lokum, Þessi fækkun hrein- dýranna sem nú er kannski stað reynd, er ekki annað en það sem stjórnarvöldin hafa illu heilli stefnt að undanfarinn ára- tug. Hvaða meining er í því að leyfa að fella 600 af kannski 1500—1800 dýrum eins og fjöldi þeirra var álitinn vera fyrir tæpum áratug. Ég ritaði þá í þetta blað langar greinar um að sjálfsagt væri að flytja álitlegan hóp lifandi dýra til á Ströndum þar sem nú er allt autt af mönnum og búfé. Hér á Reykjanesi er sjálfsagt að hafa Iitla hjörð — alfriðaða fólki til yndisauka. Flutningur dýranna er engum erfiðleikum bundinn tæknilega. Ameríkumenn flytja þúsundir villtra dýra milli svæða ár hvert Það eru til byssur sem skjóta svefnlyfjum í vöðva dýra f kúlu stað, svo vakna þau í nýja um- hverfinu langt frá heimkynnum gætu orðið til stærri nytsemda víða, til veiða til ánægju sönn- um náttúruskoðurum og hið mesta aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn. Og það er engu til hætt nema flutningskostnaði. Ef hreindýrum fjölgar úr hófi er vandalaust að fækka þeim eða útrýma ef í ljós kæmi að þau spilltu öræfagróðri, sem ég held þó að vísindamenn séu alls óhræddir við mælti Egill að lokum. j Warren-skýrsícan - 3 Framhald at ols. 4. J frá kommúnistafonngjum eins | og t.d V.T. Lee Arnold Johns- 1 on, Gus Hall og Benjamin J. Dav 1 is Honum fannst að hann væri J orðinn merkilegu; m-iður, að 1 hann skyldi fá brét frá svo fræg f um mönnum, hann væri að fá * sæti í sögunni. Einn félagsmaður. En í deild félagsskaparins, sem hann stofnaðí New Orle- ans var aldrei nema einn félags- maður. Oswald sjálfur. Hann skrifaði skýrslur til kommúnista foringjanna, þar sem hann lýsti þróttmikilli starfsemi, funda- höldum og pólitískri baráttu. Hann sagði m.a í br'éfum til þeirra, að deildin i New Orleans hefði dreift þúsu.idum af flug- ritum. Sannleikurinn í þessu var að Oswald lét prenta eitt þúsund Iitla miða, með hvatningu um að hætta ásælni við Kúbu (Hands off Cuba) Miðum þess- um dreifði hann s'álfur og nú gerðust sögulegir atburðir. Með því að dre.fa þessum miðum, sem voru vinsamlegir ! garð Castro, tókst Oswald í fyrsta skipti að vekja athygli á sér Nokkrir f'ðttamenn frá Kúbu réðust á hann og stofnuðu þannig til áfloga á að ilgötu New Orleans. Þeir voru síðan allir handteknir og komust 1 blöðin, meira að segja birtist mynd af Oswald, þar sem hann var að dreifa miðunum. Komst í sjónvarpið. Auk þess voru hann og Kúbu- mennirnir fengnir til að koma tvisvar fram í fréttaaukum í sjón varpi borgarinnar Oswald var f sjöunda himni eftir sjónvarpsviðtölin og nú skrifaði hann bréf til kommún- istaforingjanna f Neiv York, þar sem hann lýsti þvi með há- stemmdum orðum, hve mikið gagn hann hefði g=rc málstaðn- um með tveimur vjónvarpsvið- tölum. Þó verður að segja það, að hann hafði ekki staðifi sig sér- lega vel og þar koui skuggi for- tíðarinnar yfir hanr Þeir sem stjórnuðu sjónvarpsþáttunum, höfðu komizt að þvi að Osvvald hafði áður gengið yfir til Rússa og afneitað Bandaríkjunum hörðum orðum og dembdu þeir þessum staðreyndum yfir hann strax í byrjun samtals. svo að hann komst þegar f varnarstöðu og stóð sig þar af leiðandi illa. Marina Oswald heldur þvi fram, að Oswald hafi byrjað þessa Kúbu-baráttu einungis til þess að láta á sér bera, hann vildi komast í blöðin og vildi láta handtaka sig til þess að verða frægur. Marina heldur því þó fram, að þetta hafi e.t.v. ekki einungis verið stórmennsku- brjálæði, heldur hafi þetta ver- ið liður í undirbúningi hans að flytjast til Kúbu. Hann vildi verða ffægur maður í Banda- ríkjunum, sem stuðningsmaður Kúbu, þá taldi hann víst, að hann fengi landvistarleyfi hjá Castro. Förin til Mexíkó. Nokkru eftir þessa atburði flutti Marina með barnið til vin konu sinnar, Ruth Paine í Irv- ing skammt frá Dallas og átti hún nú með haustinu von á öðru barni, en Oswald ferðaðist til Mexico City. Strax og hann kom þangað leitaði hann uppi ræð- ismannsskrifstofu Kúbu og beiddist leyfis til að mega fara til eyjarinnar. Hann bar fyrir sig margs konar rök, fyrst og fremst baráttu sína í þágu Kúbu, þar sem hann hefði m.a. stofnað félagsdeild „Fair Play for Cuba“ í New Orleans og þolað fyrir það pólitískar ofsóknir. Þegar hann fékk neitun reiddist hann ákaflega, sleppti sér í skrifstofu ræðismannsins og lauk rifrildi þeirra með því að ræðismaður- inn sagði honum að menn eins og Oswald sköðuðu málstað kúbönsku byltingarinnar í stað þess að styðja hann. Oswald fór einnig til rússneska sendiráðs- ins og leitaði eftir stuðningi þar en einnig þar fékk hann afsvar. Geta má nærri að þetta olli honum sárum vonbrigðum. Nú var vonlaust að hann kæmist til Kúbu og honum sárnaði van- þakklætið, sem honum var sýnt. Það er nú erfitt að segja um, hvaða áhrif þessir atburðir höfðu á Oswald. Svo virðist sem hann hafi álitið að með þessu væri slðustu útkomuleiðinni lok að. Hann missti eftir þetta á- hugann á að komast til Kúbu og hrifning hans á stjórn Castros minnkaði allmikið við þetta. Sumir hafa talið, að hann hafi ímyndað sér, að ef hann myrti Kennnedy myndi leiðin til Kúbu opnast fyrir hann aftur. Margt mælir þó á móti því, m.a. það, að hann gerði engar ráðstafanir til að reyna að komast til Kúbu eftir morðið. Hann hafði meira að segja látið konu sína fá megn ið af þeim peningum sem hann átti og hafðj ekki fyrir fargjaldi til Mexico, sem var líklegasta undankomuleiðin. Allt bendir til bess, að með morðimi á Keire dy hafi hann verið konrnn að leiðarlokum, aðeins eftir sá loka draumur hans að nafn hans yrði skráð í mannkynssöguna. Alltaf róttækur vinstri maður. Sá orðrómur komst á loft um tíma, að Oswald hefði eftir von brigðin er hann fékk ekki að fara til Kúbu, snúizt í lið með hægri mönnum og gerzt leigu- morðingi þeirra. Til vitnis um þetta hefur verið bent á það, að hann segir í bréfi sem hann skrifaði skömmu fyrir morðið til foringja kommúnista í Banda- ríkjunum, Arnold Johnson, að hann hafi verið á fundi, þar sem Walker hershöfðingi hélt ræðu. Á þessum fundi voru 1300 manns og þurfti Oswald á eng- an hátt að vera viðriðinn félags skapinn þó hann mætti á fundin um. í öllum plöggum hans, sem eru mjög mikil, því að hann var alltaf að skrifa ýmislegt niður, kemur aldrei néitt annað í ljós, en að hann hafi jafnan verið rót tækur vinstri maður, marxisti og andstæðmgur bægri manna. trkkert be^dir heldnr fil bess að um neitt sám'^ri hpfj ver'ð að ’"*>ða. Owvald vrr p''n,> nm vnrknaðinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.