Vísir - 08.10.1964, Síða 14

Vísir - 08.10.1964, Síða 14
V í S í R . Fimmtudagur 8. október 1964. Ullarvinna GAMLA BIÚ V'ikingar 'i austurvegi (The Tartars) Itölsk kvikmynd i litum og Cinemascope. Orson Welles — Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. lAHCARÁSBÍð3207f"§r8l50 Allt með afborgun Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl.:. 4. STJÖRNUBÍÓ 18936 Heimasæturnar Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný frönsk gaman- mynd. Sýnd ';l. 5, 7 og 9. Dansk-r texti. HAFNARFJAROAKBIO 60249. ANDLITIÐ Ný Ingmar Bergmans-mynd Max von Sydow Ingrid Thulin Mynd sem allir ættu að sjá. Sýiid kl. 6.50 og 9 BÆJARBÍÓ 50184 _ Frumskógarlæknirinn Spennandi amerisk stórmynd í litum eftir sögu Jan de Har- tog. Sýnd kl. 6.30 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára TÓNABÍO U182 Rógburður Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd, gerð af hinum heimsfræga leik stjóra William Wyler, en hann stjórnaði einnig stórmyndinni „Víðáttan mikla“. Myndin er með íslenzkum texta. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. BITLARNIR Sýnd 1(1. 5. KÓPAVOGSBÍÓ 4!98'5 HAFNARBÍÚ FUGLARNIR Hitchcock-myndin fræga. BönnuS innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SYNIR ÞRUMUNNAR (Sors of Thunder). Stórfengleg og snilldar vel gerð, ný ítölsk mynd i litum þrungin hörkuspennandi at- burðarás. Pedro Armendariz, Antonell i Lualdi, Giuliano Gemma. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bókaverðlækkun Vegna hagstæðari viðskiptasambanda lækk- um við erlendar bækur, sem kosta yfir 60 shillinga, 8 dollara, 33 þýzk mörk og sam- svarandi í annarri mynt um 10% frá núgild- andi bókagengi. Snffbjörnlíónssoii&íb.h.f thp mr.ncu ' Hafnarstræti 9. Símar 11936 og 10103 Baðherbergisskáparnir komnir. Pantanir óskast sóttar strax. ggmgavörur h.f. Laugavegi 176. NÝJA BÍÓ iSS, Meðhjálpari majorsins með Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HíSKÓLABfÓ 22140 Uppreisnin á Bounty Stórferfgleg ný amerísk stór- mynd, tekin í 70 mm. og lit- um. Ultra-Panavision 4 rása segultónn og íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Trevor Howard, Richard Harris Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Tónieikar kl. 9. Duglegur maður óskast til vinnu strax í verk- smiðju okkar að Frakkastíg 8. ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN BIFREIÐAEIGENDUR Látið okkur annast stillingar á bílnum yðar. Fullkomin tæki og vanir menn. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100. AusTURBÆjARBióifa I Ritari óskast Ryksuguræningjarnir Sprenghlægileg ný dönsk gam- anmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ili ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Kraftaverkið Sýning í kvöld kl. 20. Ritari óskast á Rannsóknastofu Háskólans v/Barónsstíg nú þegar. Stúdentsmenntun æskileg. Laun samkv, kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofu Háskólans fyrir 12. þ.m. B Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. t Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 11200. j I o PHNER verkstæðið 13errjsfaA<ixtra’li 3 - Sími IQÓ5I Lausar stöður Stöðu 2 háloftaathugunarmanna við veður- stofuna á Keflavíkurflugvelli, eru lausar til umsóknar. Laun samkv. hinu almenna launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Veðurstofu íslands Sjómannaskólanum fyrir 21. þ.m. VEÐURSTOFA ÍSLANDS NÝTT! Kuldahúfur með deri fyrir kvenfólk. Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli. Skrifstofumaður t Maður á bezta aldri óskar eftir skrifstofuvinnu. Hef alhliða reynslu í inn- og útflutningsverzlun. Tilboð merkt „Skrif- stofumaður 999“ sendist Vísi fyrir 11. þ.m. VISIR i Blaðburðnrbörn!,, ) Blaðburðarbórn ósk- ast nú faegar i Kópa- vogi. Simi 4-11-68 Bótagreiðslur almanna- trygginga í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni föstudaginn 9. október. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Maður eða kona óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa hálfan eða allan dag- inn. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Atvinna 89.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.