Vísir - 04.11.1964, Blaðsíða 1
Mesti sigur í bandarískum forsetakosningum:
Johnson hafði fenaið 486 kiörmem kl. 11
en Goldwater 47
Lyndon B. Johnson Bandaríkjaforseti vann hinn
glæsilegasta kosningasigur í forsetakosningunum í
gær — sigraði með meiri yfirburðum yfir keppinaut
en dæmi eru til. — Allt frá byrjun talningar at-
kvæða sannfærðust menn um það betur og betur,
að hann yrði forseti landsins áfram —, hann vann
hvem sigurinn af öðrum í ríkjum, þar sem repu-
blikanar hafa átt mest fylgi, svo sem í Nýja Eng-
landi og Miðvesturríkjunum, og þegar kl. 5 í morg-
un var komið í ljós, að hann hafði fylgi yfir 100
kjörmanna umfram þá 270 sem forsetaefni þarf. Þá
var tryggt orðið, að demokratar myndu auka fylgi
sitt í báðum þingdeildum. Og kl. 6 var sagt, að þeir
væru búnir að fá meira en helming þingsæta full-
trúadeildarinnar, en í henni eiga sæti 435 þingmenn,
en af 35 þingmönnum, sem kosnir eru til öldunga-
deildarinnar vom þeir búnir að fá yfir 20.
Var sagt í fréttaauka frá
London í nótt, að Johnson
mundi fá sterkari aðstöðu til
að koma málum fram á næsta
þjóðþingi, hinu 89. en nú, á
hinu 88. Hið nýja þing kemur
saman í janúar og þá hefst
nýtt forsetatímabil.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
Johnson er kjörinn forseti, en
hann var sem kunnugt er yara-
forseti, í forsetgtj^ Kennedys,
og tók við af honSftf eftir að
hann var myrtur. Johnson
hefir rétt til þess að bjóða s'ig
fram á ný að loknu næsta for-
setatímabili og sá möguleiki
er því fyrir hendi, haldi hann
hfilsu, að hann verði forseti í
8 <ár.
/ Demokrötum hefir yfirleitt
gengið vel I rfkisstjóra-, dóm-
ara- og öðrum embættismanna-
kosningum.
Robert Kennedy fyrrverandi
dómsmálaráðherra, sem sagði
af sér til þess að bjóða sig
fram í New York ríki til setu
í öldungadeíld þjóðþingsins sigr
Framh. á bls. 5.
VISIR
54. árg. — Miðvikudagur 4. nóvember 1964. — 243. tbl.
Myndina tók ljósmyndari
Vísis í morgun, um leið og
slökkviliðið kom á staðinn
um klukkan sex í morgun.
Slökkviliðsmenn byrjuðu á
því að brjóta rúðu f aðalinn-
ganginum og síðan voru
slöngumar tengdar upp stig-
ana.
MILLJONA TJÓN f ELDS-
VOÐA ÍMORGUN
Nær allt slökvilið borgar Reykjavíkurhöfn í morgun.
innar barðist við eld í vöru Allar líkur benda til þess,
skemmu Sambandsins við að milljóna tjón hafi orðið
í brunanum, af eldi, reyk
og vatni, er komst svo að
segja um allt húsið. Vöru-§
geymslan er ein aðal
geymsla Sambandsins og
nokkurs konar birgðastöð
fyrir kaupfélögin og fyrir
tæki þess.
Það var rétt fyrir kl. 6 í morg
un, er biaðam. Vísis er áttu Ieið
um hafnarbakkann, tóku eftir
því, að reyk lagði frá þakskeggi
vörugeymslunnar. Var slökkvi-
liðinu þegar gert aðvart og er
það kom á staðinn, var mikill
eldur í vörugeymslunni.
Vörugeymslan, sem er nokk-
urs konar aðalbirgðastöð Sam-
bandsins fyrir kaupfélögin og
fyrirtæki þess, er mikil bygging,
6 hæðir og stendur við Tryggva-
götu, Grófin og hafnarbakkann.
Eldurinn virðist hafa komið
upp á 5 hæðinni, því þar urðu
brunaskemmdir hvað mestar. Á
5 hæð eru búsáhöld og leikföng.
Undanfarna daga hefur m. a. ver
ið unnið að því, að flytja mikið
magn af leikföngum frá Reykja
lundi til geymslu á þessari hæð.
Á hæðinni fyrir ofan, eða efstu
hæðinni urðu einnig miklar
skemmdir, en þar er mikið af
Frh. á bls. 6
Johnson forseti Bandaríkjanna og Humphrey varaforseti.