Vísir


Vísir - 07.11.1964, Qupperneq 3

Vísir - 07.11.1964, Qupperneq 3
VlSIR . Laugardagur --------;mber i964. t dag kynnir Myndsjáin nokkra íslendinga í Tokyo, íslenzku Olympíufarana, sem komu heim um síðustu helgi, en myndimar hafa orðið að bíða vegna pláss- ‘i leysis eftir verkfall prentara. íslenzkl fáninn blakti hvern dag á leikunum næst-næst Olympíu- eldinum, milli ungversku og ind- versku fánanna. Myndin var tek- in við setningarathöfnina, þús- undir marglitra blaðra svífa upp í loftið. ÍSLENDINGAR í TOKYO Vajbjörn og Jón Þ. með einn af hinum smávöxnu bilstjórum flokksins. Þeir fengu allir ísienzk nöfn og hétu eftir því Halli, Fúsi og Siggi. íslenzka OL liðið og íslenzk börn 1 heimsókn hjá þeim. Fremri röð: Gunnar, Ingi Þ., Hrafnhildur, Peria. Aftari röð: Jón Þ., Guðmundur Gislason, Valbjöm. Myndin var tekin í OL-þorpinu fyrir utan hús íslcndinganna. Ingi Þorsteinsson með Perlu, 10 ára gamalli dóttur hjón anna frú Ernu Gunnarsdóttur og Franklíns Ásmundssonar. Reiðhjólin, sem voru heidur veigalítil fyrir Evrópu- og Ameríkumenn a. m. k., voru alls staðar til reiðu i Olympíu- þorpinu fyrir fbúana. dendingarnir fengu heimsóknir i þorpið sitt, en það þótti innfæddum afar mikiil neiður og mjög fáir fengu að fara i gegnum hið stranga eftirlit i hliðinu. Þama eru Frankiin, Jón Þ., Ingi Þorsteinsson, stúlka, sem var á Olympíuþinginu fyrir Taiwan, Hrafnhildur, Guðmundur Gísiason og Benedikt G. Waage, sem var ð OL-þingL Fyrtr framan em bömin Perla og Gunnar, 8 ára. I heimsókn hjá ísl. hjónum í Tokyo, þeim Emu og Franklin (V-ísl.), sem er tækni- legur ráðunautur japanska flotans. Frá vinstri: Jón Þ. Ólafsson, Ema, Ingi Þor- steinsson, Valbjörn Þorláksson og Franklin. Fyrir framan þau eru Perla, Gunnar og Nina og túikurinn Fúsi, eða Fujlda, eins og hann rannar heitir á japðnsjcn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.