Vísir - 10.11.1964, Page 10

Vísir - 10.11.1964, Page 10
mm i w IV "■atWBMEHMBiB'W' _-jn»»»!ll!WWMI V í S I R . Þriðjudagur 10. nóvember 1964. ^»«as»WT8WBa»agBBff?aW»BWIIMIIMIi mi iiwií^ wjhwwwbi SLYSA VA RÐSTOFAN Opift allar sólarhnnginn Sim '1230 NERtur ip splqidaaslæknn sama slma N'æturvakt i Reykjavík vikuna 7.-14. nóv. verður f Reykjavíkur- apóteki. Neyðarvaktin ki. 9— 12 og í— alla virka daga nema augaidaga kl 9—12 Simi 11510 Læknavakt í Hafnarfirði að faranótt 11. nóv.: Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41. Sími 50235 [Itvarpið Þriðjudagur 10. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Endurtekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistartími barnanna. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Odetta syngur þjóðlög 20.15 Þriðjudagsleikritið: „Am- brose í París,“ eftir Philip Levene. VI. Myndastofn Madaleine. 21.00 Islenzkt mál: Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. 21.15 Erindi: Norsk tónlist (Half dan Kjerulf) III. Baldur Andrésson cand. theol. flytur. 21.45 Norræn svíta eftir Hali- grím Helgason 22.10 Kvöldsagan: Úr endurminn ingum Friðriks Guðmunds- sonar, V. Á myndinni eru frá vinstri, aftari röð: Ágúst Oddson, ráðinn hjá Félagi ísl. iðnrekenda, Böðvar Guð- mundsson, ráðinn hjá Vinnumálasambandi samvinnufélaganna, Kristmundur Halldórsson, ráðinn hjá Álþýðusambandi ísiands, Ágúst H. Elíasson, ráðinn hjá Vinnuveitendasambandi íslands og Úskar Guðmundsson, ráðinn hjá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavfk. remri röð: Bolli B. Thorodd sen, ráðinn hjá Verkamannasambandi Islands, Sveinn Bjömsson, frkvstj. Iðnaðarmálastofnunar ís- lands, Eivind Gustum, yfirverkfr. við Statens Teknologiske Instututt og Guðbrandur Árnason, ráð- inn hjá Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík. (Tilk. frá IMSl). Til náms í hagræðingartækni BLOÐUM FLETl Hinn 16. okt. s.l. hófu sjö menn, sem ráðnir hafa verið til jafn margra samtaka vinnumark aðarins, 10—12 mán. nám I hag- ræðingartækni. Nám þeirra hófst með stuttu yfirlitsnámskeiði I Iðnaðarmálastofnun íslands, en fyrirhugað er, að þeir stundi nám fram eftir vetri 1 Noregi og Danmörku, en hverfi þá heim og haldi áfram námi hér, unz þeir taka til starfa næsta haust. Hinn 2. nóv hófst námskeið f vinnurannsóknum við Statens Teknologiske Institutt f Oslo, sem þeir taka þátt í, og var með fylgjandi mynd tekin áður en hópurinn hélt utan. WARREN^skýrslan Frh. af bls. 7: yfirþyrmdur af forsetamorðinu. Hann lét í ljósi, að annað hvort hefði hægri sinnaða John Birch félag eða Kommúnistaflokkur- inn staðið að glæpnum. Orð prestsins í sjónvarpinu Á laugardagsmorgunir.n segir Ruby sjálfur að það hafi haft djúptæk áhrif á hann að hann horfði á Gyðingaprest flytja predikun í sjónvarpi. Gyðinga- presturinn talaði um það, að Kennedy forseti hefði barizt I stríð'inu, ferðazt til margra landa sem voru óvinveitt hon- um og þó hefði það átt fyrir honum að liggja í sínu eigin heimalandi að vera skotinn nið ur aftanfrá. Segir Ruby að þessi ummæli Gyðingaprestsins hafi náð algjöru valdi á sér. Ruby var allan laugardaginn mjög gagntekinn af morðinu á Kennedy. Hann sást á ferli á Dealey Plaza, þar sem morðið hafði verið framið, horfði mikið á bókageymslubygg’inguna. Lög- regluþjónn sem sá hann þar seg ir að hann hafi verið mjög al- varlegur á svip. Á sunnudagsmorgun Hann virðist hafa vaknað snemma á sunnudagsmorgun í íbúð sinni. Hann borðaði morg- unverð, lar blöðin, horfði á morgunsjonvarp og talaði við fólk ( síma, sem bar síðar, að hann hefði verið mjög undar- legur í málrómnum. Meðal þeirra sem töluðu 'ð hann I slmann var ein sýningarstúlkan í næturklúbbnum ha.is Karen Carlin. sem bað hann um að senda sér a. m. k. 25 dollara, þar sem hana vantaði peninga ávísunin sem hann sendi frá póststofunni í Main Street skammt frá lögreglustöðinni, en um leið og hann sendi hana, tók hann v’ið kvittun frá stimp- ilklukku, sem varð síðan þÝð- ingarmikið sönnunurgagn. Ruby sagði sjálfur svo rrá tilfinningum sínum þennan sunnudagsmorgun í yfirheyrsl- um: „Sunnudagsmorgunn Ég sá I blaðinu bréf til Carolinu (dóttur Kennedys). Einhver hafði skrif- að bréf tll Carolinu. Það var átakanlegt bréf. Ég man ekki efnið. Við hlið'ina á bréfinu var frétt um að svo gæti farið að frú Kennedy yrði að koma aft- ur t:’ Dallas til að bera vitni í réttarhöldum gc-:i Lee Harvey^ Oswald. Ég veit ekki hvaða illur andi náði tökum á mér. Ég veit ekki hvað það var, en ég skal segja allan sannleikann. Ég tek pillur, sem kallast Preludin. Það eru meinlausar piJIur og auðvelt að i . ' ær í lyfjabúðum. Þær eru ekki taldar mik'ils virði, ég nota þær ti! að megra mig. Ég borðaði þö ekki mikið En ég held, að pillurnar hafi verk að sem hvatning á mig, allt f einu farnst 'ie., hversu heimskulegt sem það er, að ég yrði að sýna með einhverjum hætti ást - ína á trúnni, sem er Gyðingatrú, ég notaði þó eng in orð, það vr r bara þessi til- finnipg, sem koi. innan í mig, að einhverjum bæri sú skylda gagnvart forsetanum að konan hans þyrfti ekki að þola þá raun að verða að koma hingað aftur. Ét veit ekki af hverju þessari hugsun sló niður í mig“. Blaðið á gólfinu Það er athyglisvert I sam- bandi við þetta, að þegar lög- reglan athugaði íbúð Rubys skömmu eftir dráp Oswalds, fann hún blaðið Dallas Times Herald liggjandi á gólfi..u fyrir aftan rúm hans. Það var sam- anbrotið, en opið á blaðsíðunni, þar sem bréfiL til Karolinu Kennedy var birt. Það er skoðun Warren-nefnd arinnar eftir hina ýtarlegu rann- sókn á máli Jack Rubys, að hann hafi ekki verið þátttak- andi í neir samsæri. Hann hafi framið verknaðinn I sálrænu jafnvægisleysi, I harm'i og sam- úð vegna dauða forsetans. Numið er lauf frá limi, liðin er sól til viðar, mjöll er á foldu fallin fífill er rændur lífi, bundinn lækur og lindin, lóan þögnuð og spóinn, stynur vonlausu veini vindur i fjallatindi. Páll Ólafsson. „En aldrei þrjóta skildingar .. „Það mun ekki ofmælt, að hérumbil 100 þús. rikisdala, eða tunna gulls, farj árlega út úr landinu fyrir brennivín, og er það ærið gjald fyrir jafnfátækt land sem Island er, sem hvorki á sér ærlegan skóla, né aðrar stiftanir, sem siðuðum þjóðum þykja ómissandi, sem ekki á sér einn spítala að gagni, þar sem veikir menn geta átt höfði sínu að að halla, sem lætur vitfirrta menn flækjast manna á milli, og fara sem auðið er, þangað til þeir verða sjálfum sér eða öðrum að tjóni; sem er svo varnarlaust að ekki þarf nema eina ræningjaskútu til að leggja undir sig landið og gera alla Islendinga að þrælum. Þegar stofnsetjacskal eitthvað nytsamlegt fyrirtæki, þá hafa fáir peningaráð, en aldrei þrjóta skildingar fyrir brennivíni...“ „Um brennivínsdrj'kkju,“ dr. Jón Hjaltalín í Nýjum félagsritum. 7 ? 7 Aðyrkja — Framhalcl ai Jls 4 um gerbreytingu væri að ræða. En skáldskapurinn hefur sitt góða gildi, líka I myndlist, og mér hefur fundizt, að áhorfend- ur kynnu betur að meta þær myndir, þar sem- frjálslega er farið með túlkun efnisins. Það á að geta sannazt hér, að það er margur skáld þó hann vrki ekki. Myndlistin gefur skáldun- um tækifæri ekki síður en orðs- ins list og raunar finnst mér að þetta sé einskis virði nema myndin beri vitni um '■ká'dlevf hugarflug listamannsins, hvaða mótív eða yrkisefni sem hann j annars velur sér. ... málgagn íslenzkra „sósíal- ista“ hefur nú lýst yfir því, að sá flokkur sé andvígur einsflokks kerfinu .. og þá er bara spurn ingin hve marga flokka og hverja hann telur eiga rétt á sér. Eða á kannski að skilja það svo að þar sé aðeins átt við flokka innan sósíalistaflokksins ERTUSOFNUÐ ELSKAN7 heyrðu .. nú er bara eftir að vita hvort þetta litla leiksvið Þjóðleikhússins á að vera til und irbúnings leikurum og stjórum áður en þeir verða þjóðleikarar og þjóðleikhússtjórar, eða hvort þeir eigi að fara þangað úr Þjóð- leikhúsinu eftir að kemur yfir aldurstakmarkið ... sem sé hvort það á heldur að vera vöggustofa Þjóðleikhússins eða elliheimili . Kannski að Haraldur viti það? rOBAKS KORN Hananú. þar kom það . búnir að finna ráð til að stöðva flóttann úr sveitunum og viðhalda jafn- væginu í byggð landsins, það var svo sem auðvitað, að það dræg ist ekkí lengi úr þessu. Og eins og öl! ráð sem duga plaga að vera er þetta ráð svo einfalt, að maður stendur bara og gapir og spyr hvernig á því geti stað ið, að þeir hinir vlsu menn voru ekki búnir að finna það fyrir löngu ... jafnvægisráð — vitan- lega skipað jafnmörgum fulltrú- um úr öllum flokkum, svo að það fari ekki sjálft úr jafnvægi — er hafi yfir að ráða jafnvægisstofn- un og sé hvort tveggja, ráðið og stofnuunin undir yfirstjórn jafn- vægisstjóra, við jafnvægisstofnun ina starfi svo auðvitað margir jafnvægissérfræðingar, og kannski fái hún svo líka rafeindaheila til að reikna út bæði jafnvægið og ójafnvægið ... þetta ætti að geta orðið myndarleg stofnun, þegar frá líður, þvl að vitanlega verður að koma á fót innan hennar deild fyrir hvern hrepp sem fer úr jafn væg i... Kannski meira að segja einni deild fyrir hvern hrepp og hvert þorp á landinu, til þess að skorið verði úr um hvenær þar þrjóti jafnvæg ið .. eftir að jafnvaegissérfræð- ingarnir hafi komið sér saman um hvað sé jafnvægi, en það hlýtur vitanlega að vera undir- stöðuatriðið. Það eitt út af fyrir sig hlýtur að taka töluverðan tíma — kannski kemur svo líka á daginn, að allt heila klabbið sé farið úr jafnvægi fyrir langa löngu, og að það séu einmitt stjórarnir. ráðin, stofnanirnar ng sérfræðingarnir, sem eigi þar mesta sökina ... og að eina hugs anlega ráðið til að skapa jafn- vægi aftur sé að leggja niður eitthvað af þessháttar dóti, nei það mundu sérfræðingar aldrei láta uppskátt, jafnvel þó að þeir sæju það, sem engin hætta er á, því að það getur ekki verið sér fræðingur. sem sér það sem all ir sjá ... En hvað um það, ráðið er fundið og það er fyrir mestu .. ráðið að skipa ráð ... BBTÍT-t .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.