Vísir - 10.11.1964, Page 12
V í S I R . Þriðjudagur 10. nóvember 1964.
TIL LEIGU
Lítil falíeg kjallarsífoúð til leigu
fyrir eldri hjón eða kar.'oiann. —
Tilboð, merkt: „Strasc — 149“
sendist Vísi fyrir fimmtudagskvðld.
Forstofustofa til leigu á Óðinsgötu
20 B. Reglusemi áskilin. Sjómenn
á millilandaskipum sitja fyrir —
Uppl. kl. 6—8 á kvöldin .
2 herbergi með aðgang að baði
og síma til leigu. Sjómenn á milli-
landaskipum ganga fyrir. Tilboð,
merkt: . „Árs fyrirframgreiðsla“
sendist blaðinu fyrir föstudag.
íbúð til leigu fyrir trésmið 2
herbergi og eidhús í Kópavogi. —
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
24132 kl. 7—8 e. h.
2 góð herbergi með innbyggðum
skápum og aðgang að eldhúsi til
ieigu í 6 mánuði fyrir barnlaus
hjón. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist Vfsi fyrir fimmtudag,—
merkt: „He'imar".
Stór stofa jtil leigu. Sími 23003.
Lítill herbergi til leigu fyrir
reglusama stúlku. Sími 17692 frá
kl. 3—6.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hjón með 2 böm óska eftir 1-2
herb. fbúð í vetur. Uppl. f sfma
20383.
Óska eftir lftilli fbúð utan
Reykjavíkur, við strætisvagnaleið,
gegn hóflegri leigu. Tilboð send-
ist afgr. Vísis, merkt: Hófieg leiga.
2 herbergja íbúð óskast strax.
Tvennt í héimili. Algjör reglusemi
og góð umgengi. — Uppl. í síma
16596 eftir kl. 7 á kvöldin.
Karlmaður óskar eftir góðu
herbergi til leigu með afnot af
síma. Helzt í Vesturbænum. Uppl.
í síma 21063.
Ungan og reglusaman mann ut-
an af landi vantar herbergi Sími
40696._____ __________________
Mann í hreinlegri vinnu vantar
herbergi. Sími 17656.
Kvenarmbandsúr tapaðist í mið-
bænum 27. okt. Finnandi Vinsam-
legast hringi í síma 13357 eða
15077.
Bröndóttur köttur (högni) tap-
aðist fyrir viku, er senniiega í
Smáfbúðahverfi. — Uppl. í sfma
36588.
Tapazt hefur brúnt seðlaveski á
Lækjartorgi um kl. 12 sl. föstu-
| dagskvöld. Skilist að Egilsgötu 16,
i kiallara.
ATVINNA i BOÐi
Kona óskast í uppvask annan
hvern dag frá kl. 2—12. Matbar-
inn. Lækiargötu 8.
Söiumenn. Heilverzlun óskar
eftir að hafa samband við sölu-
mann, sém er að fara í söluferð
út á land og vildi bæta við sig
sýnishornum Tilboð sendist Vísi
fyrir fimmtudag næstk, merkt:
„Spil — 1321“.
ATVINNA ÓSKÁST
Ungur maður sem vinnur vakta-
vinnu óskar eftir þrifalegri auka-
vinnu. Uppl. í síma 21783, m'illi
kl. 8—10 næstu kvöld.
Get tekið börn á daginn.jafnvel
allan sólarhringinn. Mega vera
ungbörn, Sfmi 37762.
Óska eftir heimavinnu, til dæm-
is lagersaum. Uppi. f sfma 36195.
Óska eftir léttri heimavinnu. —
Er vön saumaskap. Tilboð sendist
afgr. Vísis, merkt: „Nóv. 1964“.
ÓSKAS7 KEYPT
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími
18570.______________________
Kaupum flöskur merktar Á.V.R.
2 kr. stk. Flöskumiðstöðin Skúla-
götu 82 Símj 37718.
Söiuskálinn, Klapparstíg 11,
kaupir alls konar vel með farna
muni.______ __
Miðstöðvarketill, með brennara,
óskast, stærð 3—4 ferm. Sími
5-1234.
Rafha ísskápur til sölu ódýr. —
Uppl. f síma 32316
I Til sölu: Sem nýtt barnaburðar-
rúm og vagga, einnig tækifæris-
kjóll. Uppl. í síma 15844.
Til sölu með tækifærisverði
danskt píanó, einnig stór p>álmi.
Uppl. í síma 40223.
2 miðstöðvarofnar til sölu. Hita
mjög vel. Sími 11374.
Dökk terrylín föt, meðalstærð.
Sími 17339.
TIL SOLU
Sjónvarp, sófaborð og fjórkant-
að tekkborð til sölu, hagkvæmt
verð. Uppl. í sfma 2-49-16.
Til sölu ensk þvottavél á góðu
: verði í Skeiðarvogi 151. Selst ó-
í dýrt.
2 herb. íbúð óskast strax. Tvennt
í heimili. Sími 20383.
Eitt herbergi og eldhús óskast
strax. Tvennt f heimili Lítið heima
Sfmi 34897.
Stúlka óskar eftir herbergi helzt
sem næst miðbænum. Sími 24153.
Reglusamt kærustupar úr sveit
óskar eftir lítilli' íbúð. Uppl. gef-
ur Skúli, sími 35489.
Óska eftir herbergi. Reglusemi
heitið. Uppl. í sfma 16038.
Stúlku vantar eitt til tvö her-
'foergi og eldhús eða eldunarpláss
og helzt afnot af baði og sfma.
Há léiga f boði. Húshjálp og
barnagæzla kæmi til greina. Sími
16311 eftir kl. 4 e. h.___________
Húseigendur, takið eftir! Reglu-
söm, barnlaus hjón, utan af landi,
óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi
(helzt í Vogunum eða Langholts-
sókn). Hringið f sfma 40809,
Reglusöm stúlka í góðri stöðu
óskar eftir 1—2 herbergja íbúð.
Uppl. frá kl. 9—5 í síma 11700.
2 herbergi og eldhús óskast. —
Tvennt fullorðið f heimili. Reglu-
semi Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Tilboð, merkt: „1905“ sendist Vísi
fyrir laugardag. ______
Stúlka óskar eftir 1 herbergi og
eldhúsi sem næst Mávahliðinni. —
Uppl. í síma 10383.
2 bræður utan af landi vantar |
lierbergi sem fyrst. Annar er á !
sjó og lítið heima. Báðir algjörlega |
reglusamir og heita góðri um- !
gengni. Sími 41544. :
Hjón, með . bör óska eftir 2 |
herbergja íbúð í Reykjavík strax. ■
Sími 13316 eftir kl. 9 á kvöldir
Svört peningabudda tapaðist í
Silfurtunglinu eða fyrir utan á
laugardagskvöldið. Vinsamlegast
hringið í sfma 34601. Fundarlaun.
Sundskýla og handklæði glatað-
ist sl. laugardag á leiðinni frá
Sundlaugunum að biðskýlinu á
horni Laugarnesvegar og Laugar-
ásvegar. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 35615.
Peningar töpuðust fyrir hádegi
í gær frá Hverfisgötu 34 að tré-
smíðaverkstæði Hjálmars Þor-
stéinssonar, Klapparstig 28. Pen-
ingarnir voru í merktu ums'agi.
Vinsamlegast skilist gegn fundar-
launum á afgr. Vísis.
Kennj tungumál, stærðfræði o.
fl. Les með skólafólki „Principles
of Mathematics", , „Second Year
Latin" „Kemi“ og fl. og bý undir
landspróf. stúdentspróf, tækni-
fræðinám o. fl. Kenni einnig byrj-
endum þýzku. Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon (áður Wegl, Grettis-
götu 44A. Símj 15082.
Hraðritunarskóli Helga Tryggva
sonar. Sími 40705.
Kenni skrift einkatímum. Sól-
veig Hvannberg Eiríksgötu 15
Sími 11988.
Stúlka með barn óskar eftir
vinnu. Sími 18074 eftir kl. 7 e. h.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. — Sími
19760. _____
ÝMIS VINNA
Húseigendur athugið. Tek að mér
að setja f einfalt og tvöfalt gler.
Skiptj um þök og annast aðrar
viðgerðir á járni, set upp girðing-
ar o.m.fl. Sími 32703 kl 8-10 e.þ.
Viðgerð á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð Uppl. á Guð-
rúnargötu 4 (bílskúr) Sími 23912
(áður að Laufásvegi 19)
Mósaiklagnir. Annast mósaik-
iagnir ráðlegg fólki um litava! o.
fl. Vönduð vinna, Geymið auglýs
inguna Uppl í síma 37272.
Yfirdekkjum húsgögn. Bólstrar-
inn Miðstræti 5. Sínii 15581.
GSTAR
Athugiö! Tökum að okkur að
setja mosaik og flísai á böð og
eldhús. /önduð ■ inna. Sími 20834,
Bílaréttingar Fljót og vönduð
vinna. Sími 36001.
Moskovits viðgerðir. Bílaverk-
stæðj Skúla Eysteinssonar Hávegi
21 Kópavogi. Sími 40572.
Múrverk. Get bætt við mig múr-
'verki. Tilboð sendist Vísi fyrir
fimmtudagskvöld, merkt: „Múr-
verk“.
Storisar og dúkar, stífaðir og
strekktir, Seljavegi 9. Sími 14669.
Geymið auglýsinguna. ___________
Bamavagn til sölu. Uppl. í síma
36907.
Eldhúsinnrétting og Rafha elda-
vél til sölu. Uppl. i síma 40086. —
Barnavagn til sölu, ódýrt Sími
23043.
Siemens rafmagnseldavél til sölu.
Uppl. á Bergstaðastræti 46 eftir
kl, 3 e, h,
Unglingaskrifborð til sölu,
plötustærð 58x122 cm. Uppl í
síma_35104_ í dag og næstu daga.
Til sölu tvær enskar dragtir,
svört og græn, á granna dömu. —
Hagamel_37, kjallara. Sími 23590.
Ziindapp. Fætur til að stoppa
með fyririiggjandi. Má einnig
nota þá við fleiri tegundir sauma-
véla. Skaftahlíð 26, efstu hæð —
Sími 33821.___________
Pedigree barnavagn, kerra og
taska, ásamt notaðri saumavél til
sölu. Uppl. í síma 10156.
Sem nýr Silver Cross barnavagn
til sölu, Uppl. í síma 17343.
Miðstöðvarketill, 2.1 ferm. með
Rex-oil, brennara, stillitækjum á-
1 samt hitavatnsgeymi er til sölu.
Sími 13119 eft'ir kl. 8
Til sölu tvær notaðar altan-
hurðir. Údýrt, Sími 36528,
Til sölu ónotað Grundig T.K.
19 automatic 2 rása segulbands-
tæki, 3 spólur, tónbönd. — Sími
40571,_________________________
Nýr bamavagn til sölu. Uppl í
síma 36251.
Notuð Sunbeam hrærivél til
sölu. Sími 33570.
Til sölu brezkur peningaskápur
með Iyklum, 75 cm. hár. Einnig
Sundstrand reiknivél og búðar-
kassi, National, stimplar 999.99 kr.
Erica ferðaritvél. Allt vel meðfar-
ið. Sími 19173 kl. 7-9 e,h.
Tvíburavagn til sölu. — Simi
10774.
Barnakojur og 2 stoppaðir stólar
til sölu, ódýrt á Framnesvegi 63,
2 hæð til vinstri. Sími 16967.
Lítið notað mótatimbur til sölu.
Hefur aðeins verið notað við eina
hæð og er því mjög gott ,l”x6”
og l”x7” og uppistöður l14”x4”
Uppl. í síma 32255,
Til sölu: Eldhúsborð, Hansa-
skrifborð með hillum og símahilla.
Sími 24569 eftir kl. 4.
; j ■■ ■■ —
N.okkrir bílar til sölu á tæki-
færisverði, Uppl, í sima 40426.
Nýlegt reiðhjól með gfraskipt-
ingu til sölu. Sími 10251.
Rafmagnsgítar og rafmótor. —
Til sölu er rafmagnsgítar og raf-
mótor, 3. fasa og iy2 hestafl. —
Uppl. í kvöld í síma 19393.
Barnakerra til sölu Laugate'ig
20.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Hópkennsla — Bréfaskóli
— Einkatímar —
Innritun daglega í síma 10752
mfflmmðBmfflBmM
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir íbúð sem fyrst.
1 síma 12087 eftir kl. 6.
Uppl.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Ný stór 3 herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 20499.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ungur verzlunarmaður óskar efti'r lítilli íbúð. Uppl. í síma 34879
eftir kl. 6.
Tek að mér saum á telpukjólum.
buxum o. _fl._UppI. í síma 10157
HREINGERNINGAR
Hr ingerningar. Vanir menn. fl]ót
og góð vinna. Simi 13549.
Hreingerningai Hreingermngat
Vanir ménn Fljót 'fgreiðsla Sím
ar 35067 og 23071. Hólmbræður
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
SKRAUTFISKAR
Ný sending fiska og plantna.
Tunguvegi 11 Sími 35544.
RAFSUÐUVÉL — J ÁRN SMÍÐ A VERKF ÆRI
Til sölu rafsuðuvél (200 ampj gas- og súrkútur. einnig ýmis önnur
iárnsmíðaverkfæri Málmiðjan s.f. Uppl. I síma 16193 eftir kl. 8.
Hreingerningar. Vanir menn. -
Sími 17994.
Miög fallegir kettlingar fást gef-
ist f Miðtúni 68. Sími 11512.
Sérlega fallegir hvítir kettlingar
fást gefins. Sími 21609. í
Dansk Kvindeklub holder sit
árlige andespil í Tjarnarcafé tirs ,
dag d. 10. november kl. 8.30
PLAST 'HANDLISTAR
Hófum fyrirliggiandi "þlast-handlista á úti- og ínnihandrið. Stærðir
30, 40 og 50 mn. Máimiðian s.f., Barðavogi, sími 16193.
GÍRKASSI — MÓTOR
Til sölu er nýlega yfirfarinn Hydra Matic gírkássi í Pontiac ’53,
passar I Cadilac, Oldsmobile og Linkoln ’51— 53 Á sama stað er
einnig til sölu mótor í Pontiac ’53. Uppl. í síma 35489 frá 8 — 7
næstu daga.
JEPPAHUS
Til sölu er jeppahús á Willis-jeppa árg. ’55-
eftir kl. 7.
’64 C-J-5. Sími 40781
SKRAUTFISKAjR — GULLFISKAR
Nýkomið mikið úrval skrautfiska og margs-
konar gróðui. Bólstaðahlíð 15, kjallara Sími
17604.