Vísir - 10.11.1964, Síða 16
Spilakvöld
annað kvöld
Sjálfstæðisfólk i Reykjavík
er mlnnt á spilakvöld sjálfstæð
isfélaganna annað kvöld í
Sjálfstæðishúsinu. — Sýndar
verða kvikmyndir úr sumar-
ferðum Varðar f ár og sl. ár.
Fyrsti fundur
Germuníu
r...
:: i;
Hér á vegurinn að liggja í gegnum Hafnarfjörð.
Pyrsti skemmtifundur félagsins
Germania á þessum vetri verður
haldinn fimmtudaginn 12. nóvem-
ber n. k. og fer fram að Hótel
Sögu. f>ar verða ýmis skemmtiat-
riði, m. a. kvikmyndasýning, og
síðan verður dansáð. Hefst skemmt
un'in kl. 20.30 e. h. Félagar eru
hvattir til þess að fjölmenna á
fundinn og taka með sér nýja
félaga.
Reykjavíkurvegur 15 m.
— en til þess þurf m.u. uð fjurlægju 3 hús
Um þessar mundir standa yf-
ir gríðarmiklar framkvæmdir
við Reykjavfkurveginn í Hafnar-
STEYPT! SER
firði, sem er aðalgatan niður í
bæinn. Unnið er að breikkun
götunnar frá Skúlaskeiði og nið-
ur á Hafnargötu. Verktakar eru
íslenzkir aðalverktakar og tóku
þeir einnig að sér að ganga frá
Arnarhrauni og er því verki lok-
ið. Kostnaðurinn við bæði þessi
verk, þ. e. a. s. breikkun Reykja-
víkurvegar og malbikun Araar-
hraunsins, er tæpar 5 miilj. kr.
Til þess að breikka Reykjavfk-
urveg hafa m. a. 3 hús verið
fjarlægð.
íslenzkir aðalverktakar hófu
framkvæmd verksins í ágúst-
breiiur
mánuði í sumar. Var þá byrjað
á að undirbúa Arnarhraun und-
ir malbikun og siðan að mal-
bika götuna. Er því verki lokið
fyrir nokkru. Framkvæmdh: við
Reykjavfkurveginn hófust um
mánaðamótin sept.-okt. og hef-
ur þeim miðað vel áfram. Þó
er ekki talið lfklegt að hægt
Framh á bls 6.
/ TJÖRNINA
SwSSwww
Skurðurinn, þar sem drengurinn drukknaði í gær.
Það hörmulega slys varð í há-
deginu f gær, að drengur, sem
var f, þann veginn að verða 4 ára
gamall datt ofan f djúpan skurð,
sem nokkurt vatn var f, og
drukknaði.
Meðfram Grensásveginum liggur
sem stendur langur og mikill hita-
veituskurður, sem unnið hefur ver
ið við undanfarið. Skurðurinn er
á fjórða metra að dýpt og um 5
metra breiður, enda ætlaður fyrir
eina aðalæð hitaveitunnar Um
síðustu helgi var unnið að því að
-jtengja þenna mikla skurð saman
' ’með því að grafa þverskurð í
gegnum sjálfa götuna. Þar hafði
myndazt djúp hola og seytlaði \
hana vatn, en annars staðar er
skurðurinn þurr. I’ hí.Jeginu í gær-
dag á meðan verkamenn voru
heima hjá' sér í mat höfðu tveir
litlir drengir labbað meofram
skurðinum og þegar þeir sjá
poll'inn f . onum byrjuðu þeir að
kasta steinvölum í vatnið. öðrum
drengnum varð fótaskortur, féll
niður í skurðinn og drukknaði f
pollinum. Hinn drengurinn sat
grátandi á skurðbakkanum þegar
að var komið.
Gerðar voru þegar í stað lífg-
unart'ilraunir á drengnum, en þær
báru ekki árangur
herbergi. Hafði sviðnað undan
járninu og myndazt talsverður
reykur. Teljandi tjón varð ekki.
Klukkustundu seinna var
slökkvilið'ið kvatt að Sláturfélagi
Suðurlands á Skúlagötu. Þegar til
kom reyndist þar þó enginn eldur,
heldur aðeins grunur/ vegna reyks
sem slegið hafði niður.
Tveimur stundum se’inna varð
elds vart f spýtnarusli á Hrísateig
47. Slökkviliðið kæfði eldinn strax
og skemmdir engar taldar.
Á laugardagskvöldið barst til-
kynning um reyk í togaranum
Narfa, sem lá í Reykjavíkurhöfn.
Urðu slökkviliðsmenn að sprengja
upp læstan klefa til að komast
að eldinum. Hafði logandi vindling
ur verið sk’ilinn eftir í öskubakka,
vindlingurinn síðan oltið út af
bakkanum og ofan á handklæði.
Það sviðnaði og myndaðist um
leið reykur. Annað tjón varð ekk'i.
Sunnudaginn 8. þ. m var
slökkviliðið kvatt að bifreiðaverk-
stæði í Blesugróf og eins að Hótel
Borg, en á hvorugum staðnum var
teljandi eldur. Á sunnudagskvöldið
Framhald á bls. 6.
Bam dmkknaði í
hitaveituskurði
Aðfaranótt sunnudagsins bar
kaldan mann og dasaðan að landi
í Reykjavíkurtjörn móts við veit-
ingahúsið Glaumbæ.
Lögreglan tók manninn f vörzlu
sína og flutti hann í slysavarð-
stofuna, þar sem dregin voru af
honum vosklæði og honum hjúkr-
að unz hann hresstist við.
Sagði hann þá frá tildrögum
þessarar sundferðar sinnar f
Reykjavfkurtjöm. Hafði har.n áð-
ur um kvöldið verið á damleik á
Garði, en einhverra ástæðna vegna
verið vísað á dyr eða fleygt út.
Manninum sem virðist hafa
verið sómakær, varð afskaplega
mikið um þetta og hann ákvað að
hefna sin á tilverunni með því
að drekkja sér í Tjörninni. Hann
hraðaði för sinni sem mest hann
mátti, og áður en honum yrði
hughvarf steypti hann sér af
Framh S bls 6
Slökkviliðið í Reykjavík átti ó-
næðissama draga um sl. helgi,
enda þótt hvergi kæmi til meiri
háttar eldsvoða.
Það var e'inkum á laugardaginn
sem það var kvatt út nokkrum
sinnum, en oftast af litlu og stund-
um jafnvel engu tilefni.
Meðal annars var slökkviliðið
kvatt að Miðtúni 9 eftir hádegi á
laugard. Þar hafði straujám verið
skilið eftir i sambandi í kjallara-