Vísir - 04.01.1965, Page 1
VISIR
55. árg. — Mánndagnr 4. janúar 1965. — 2. tbl.
SVÆS/N LÍKAMSÁRÁS
Ölvaður madur ruddist inn á sofandi mann og barði hann
Á nýársmorgun var framin
allsvæsin likamsárás í Grinda-
vík. Ruddist ölvaður maður inn
að rúmi sofandi manns og barði
hann til óbóta. Árásarmaður-
inn var síðar handtekinn og
flnttur til Hafnarfjarðar, en þar
situr hann nú i gæzluvarðhaldi.
Atvik voru með þeim hætti,
að árásarmaðurinn sem er ung-
ur piltur í kauptúninu, ruddist
eftir ölvun um áramótin, kl.
7 um morguninn inn í hús Ein-
ars Kr. Einarssonar skólastjóra
í Grindavík. Var húsið ólæst
og komst pilturinn inn f svefn-
herbergi skólastjórans. Þar réð-
ist hann á hann sofandi. Skóla
stjórinn varð þegar við fyrstu
höggin svo dasaður að hann
Framh. a bls. 6.
lítför Ólafs
Thors á
morgun
Útför Ólafs Thors verður
gerð á morgun kl. 1.30 e. h.
frá Dómkirkjunni. Fer útför-
in fram á vegum ríkisins og
verður útvarpað frá athöfn-
inni.
Séra Bjami Jónsson vígslu-
biskup mun jarðsyngja. — í
kirkju verða tekin frá sæti
fyrir ættingja, ríkisstjóm og
alþingismenn, en að öðru
leyti verður kirkjan opin al-
menningi.
Verkfall sjómanna:
FUNDUR UM FISKVERDIÐ í DAG
- SÁTTAFUNDUR Á MORGUN
Ekkert samkomulag hefur enn
náðst í deilunni um kaup og
kjör sjómanna. Er nú beðið eftir
úrskurði yfirnefndar um fisk-
verðið, en yfirnefndin mun
halda fund í dag og úrskurður
er væntanlegur einhvem næstu
daga. Sáttafundur hefur verið
boðaður annað kvöld.
Mikið ber á milli sjómanna
og útvegsmanna. Að þvl er Jón
Sigurðsson formaður Sjómanna-
félags Reykjavíkur hefur skýrt
frá opinberlega fara sjómenn
fram á 34 prs af aflaverðmæti
á veiðum með línu og net, en
nú fá þeir 29.5 prs. Er þetta
aðalkrafa sjómanna. Þá gera sjó
menn kröfu um 5 prs hækkun á
aflatryggingu og öðrum launal.
áhafnar. í viðtali er Alþýðubl.
átfi við Jón Sigurðss. Sagði Jón
að LÍÚ hefði neitað að fallast
á kröfdna um 5 prs hækkun
hlutatryggingar. Kristján Ragn-
arsson fulltrúi hjá LlÚ sagði
hins vegar í viðtali við Vísi I
morgun ,að LÍÚ hefði strax boð-
Kristján, að þær væru miklu
hærri en fram kæmi í viðtalinu
við Jón Sigurðsson, ef allir lið-
ir væru meðtaldir.
Eins og fram kemur í frétt
annars staðar í blaðinu eru róðr
ar nú hafnir þar sem verkfall
er ekki. Er m. a. róið frá Sand-
gerði, þar sem verkfall var boð-
að, en tilkynningin um verkfalls-
Afgreiðslustúlkur brennast
ið hækkun á hlutatryggingu. boðun lenti í óskalagaþætti út-
Varðandi kröfurnar alm. sagði varpsins.
— Miklar skemmdir í sölufurni
14 ára piltur henti blysi inn I
söluturn við Barónsstíg með þeim
afleiðingum að tvær stúlkur, sem
voru við afgreiðslu, brenndust, og
varð að flytja þær í Slysavarð-
stofuna. Þá urðu einnig allmiklar
skemmdir á söluturninum og vörur
eyðilögðust.
Það var kl. 16,52 á laugardaginn
að slökkvilið og lögregla voru köll
uð að söluturninum að Barónsstíg
20. Hafði pilturinn þá hen.t blysi
inn um söluopið. Kviknaði í fram-
hlið tumsins og lofti. Einnig urðu
talsverðar skemmdir á vörum. —
Tvær stúlkur voru við afgreiðslu,
þær Halla Hallgrímsdóttir og Frfða
Guðjónsdóttir. Brenndust þær báð-
ar f andliti, á fingurgómum og hár
sviðnaði. Stúlkumar voru fluttar í
Slysavarðstofuna.
BANASL YS VID UTSKIP-
UN / GUFUNESI
Andrés Sigurðsson
Banaslys varð s. 1. laugardag
í m.s. Dfsarfossi, sem þá var
uppi í Gufunesi við að lesta
áburð.
Slysið varð þannig, að
bóma féll á höfuð manni, Andr-
és'i Sigurðssyni verkstjóra,
Rauðalæk 6, og hlaut hann við
það bana.
Það var skömmu fyrir kl. hálf
fimm s. d. að lögreglunni barst
tilkynning um slysið. Og að því
er lögreglan skýrði Vís'i frá í'
morgun, hafði verið unnið frá
hádegi við útskipun á áburði í
skipið undir verkstjórn Andrés-
ar.
Rétt áður en slysið varð,
þurfti að hækka bómuna til að
geta komið áburðinum framar
í lestina. Voru menn að vinna
að þessu, en einhverra orsaka
vegna féll bóman n'iður á stjóm
borðssfðu skipsins, einmitt þar
sem Andrés stóð.
Maður sem stóð uppi á bfl-
palli við skipshl'ið kallaði til
Andrésar til að vara hann við
hættunni, en Andrés heyrði
ekki, enda skipti þetta heldur
engum togum.
Ándrés heitinn var sextugur
að aldri og lætur eftir sig konu
og uppkomin böm.
Sölutuminn Barónsstíg 20, þar sem blysinu var hent inn. Ljósm, B. G.
LAÐIÐ ! ÐAG
Síðasti tollafgreiðsludagur ; Sandgerðis-
bíla á gamla verðinu / dag
bótar róa
1 dag er sfðasti möguleiki manna
að fá nýja bíla tollafgreidda á
gamla Ieyfisgjaldinu, en það
hækkar á morgun úr 100% í 125%.
Upphaflega átti hækkun leyfis-
gjalda á bílum að koma til fram-
kvæmda 1. janúar en skömmu fyr
ir áramótin var sú ákvörðun tek-
in í Fjármálaráðuneytinu að fresta
hækkuninni f nokkra daga. Hefur
það áreiðanlega orðið til að létta
mörgum kaup á nýjum bíl, því eft-
ir áramótin eru menn oft með mán
aðarkaup f vasamim auk þess sem
auðveldara er &ð útvega sér lánsfé
eftir nýár en rétt fyrir það.
Björn Hermannsson, deildarstjóri
í fjármálaráðuneytinu, skýrði frá
þvi í viðtáli við Vfsi, að hækkun
leyfisgjaldanna kæmi fram á þeim
bílum, sem eru tollafgreiddir 5.
janúar eða síðar. Eiga bílaumboð-
in nú kost á því að fá pappíra nýju
bílanna bankastimplaða í dag, 4.
jan., og greiða þá f.o.b.verð bíl-
anna, en innflutningsgjöldin þarf
ekki að greiða fyrr en í síðasta
lagi 11. janúar. Eftir það tekur
hækkun leyfisgjaldanna gildi.
Sandgerðisbátar róa, þótt verk-
fall hafi verið boðað en boðunin
lenti fyrir mistök hjá sjómanna-
þætti ríkisútvarpsins og komst
hún því ekki á löglegum tíma til
sáttasemjara. Margeir Sigurðsson,
formaður sjómannafélagsins í Sand
gerði, sagði Vísi f morgun, að mál
mundi verða höfðað á Landssím-
ann fyrir þessi mistök, sem geta
orðið sjómönnum f Sandgerði dýr,
því samningar eru ekki aftur laus
ir fyrr en að ári.
I