Vísir - 20.02.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 20.02.1965, Blaðsíða 4
A VÍSIR . Laugardagur 20. febröar 1065. IAUGARDACSKR0SS6ÁTA VlSIS VtAn ð'VU- Tvg/y ■^iOOtA 5tW(, r<'AO« FJ^R 5&TT T^jfcfiKS -fiíS'K KlUKKj j LA/V£> 5TAUA PVA'U OYNTl Pljóx Mðam "VÍIM- £ kK I lA'A'- LLÍ tö/v'O ueir PjlöR-© Sya/ví^ MErt. Mngjjijr jBridgeþáttur VÍSISj • e • - ^ _________ • ••••••••• RjfSft Stefán Guöjohnsen """ Að fimm umferðum loknum í sveitakeppni Reykjavíkurmótsins í bridge er sveit Jóns Stefánssonar frá Bridgedeild Bre'iðfirðingafélags- 'ns efst með 22 stig. I öðru sæti eru 3 sveitir jafnar, sveitir Gunnars Guðmundssonar, Halls Símonarson- ar og Ólafs Þorsteinssonar, allar frá Bridgefélagi Reykjavíkur. Fimmta sætið skipar sveit Róberts Sig- mundssonar einnig frá Bridgefélag'i Reykjavíkur og hefur hún 15 stig, í 1. flokkj er ekkert lát á sigur- göngu sveitar Eggrúnar Arnórsdótt ur frá Bridgefélagi kvenna og hef- ur hún unnið alla sína leiki og hlot- :ð 30 stig. Úrslit einstakra leikja í síðusiu umferð v@ru þannig: MEISTARAFLOKKUR: Sveit Róberts vann sveit Reimars 162:50 6-0. Sveit Gunnars vann sveit Ingi- bjargar 75:66 4-2. Sveit Halls vann sveit Ólafs 99: 49 6-0. Sveit Jóns St. vann sveit Jóns Ásbj. 91:85 4-2. I. FLOKKUR: Sveit Zóphoníasar vann sveit Jóns 89:78 5-1. Sveit Eggrúnar vann sveit Júlí- önu 101:71 6-0. Sveit Dagbjartar vann sve’it Pét- urs 98:88 5-1. . Sveit Elínar vann sveit Sigur- bjargar 71:52 6-0. Ég kom í Tígultvistinn um dag- inn og sá þá anzi laglegt varnarspil hjá einum íslandsmeistara, sjálfum fyrirliðanum, Benedikt Jóhannssyni Þeir voru að spila rúbertubridge, Benedikt og þrír spilafélagar hans. Sp'ilíð, varþannig: ♦ D964 VDG10 9 ♦ enginn *DG1098 A Á 7 2 rr.---- * A K G 10 VK82 N 853 ♦ 10 9 8 V 4! V7 64 * K .7 6 4 S > 7 5 4 •______*2 ♦ enginn VÁ53 ♦ AKDG632 4* Á 5 3 Ef til vill koma sagnirnar nokk- uð undarlega fyrir sjónir, en það verður að hafa í huga, að verið er að spiia vinalegan rúbertubridge og; þar af ieiðandi ekki eins mikið í húfi og í bridgekeppnunum. Suður gaf spilið og opnaði á éinu grandi. Benedikt ,sem sat í vestur sagði pass og norður sagði tvo spaða. Austur doblaðj og nú rauk suður beint í sex tígla. Benedikt doblaði og það varð lokasamningurinn. Benedikt átti útspilið og spilaði hann út trompi. Mér sýndist suðri ekki líða rétt vel, en þegar blindur kom upp, þá glaðnaði heldur yfir honum. Hann tók þrisvar tromp og: spilaðj síðan lágu laufi. Benedikt gaf og blindur átti slaginn. Nú kom hjartadrottning úr borði, henni svínað og Benedikt gaf eins og ekkert væri. Suður gekk i g’ildr- una, því hann spilaði aftur hjarta og svínaði, en nú drap Benedikt sigrihrósandi á kónginn og spilið var dauðfætt. Þetta var ljómandi góð varnar- spilamennska hjá Benedikt og erfitt fyrir suður að varast hana. <»«««31« rafgeymar tullnægja ströngustu kröfum sem gerðar eru um fvrstaflokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 8 og 12 volta jafnan ‘:yrirliggjandi. SMYRU f nucavee 170. — Sími 12260 Hreinar léreffstuskur óslcast keyptar. Prentsmiðja VlSIS, Laugavegi 178, III. hæð i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.