Vísir - 20.02.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 20.02.1965, Blaðsíða 13
V1SIR . Laugardagur 20. febrúar 1965. S3 KAUP-SAIA KAUP-SALA BÍLL TIL SÖLU Til sölu. Taunus ’55 fólksbíll. Verð 10.000. Staðgr. Uppl. í síma 3-4758. MÓTATIMBUR ÓSKAST Óska eftir að kaupa mótatimbur. Uppl. í síma 41913. HUSMUNIR TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er til sölu sem nýr svefnbekkur 160x67, mjög vandaður úr tekki með ullarákæði og rúmfatageymslu. Verð 2.500,00 kr. Blönduhlið 26, kjallara, milli kl. 2-6 e. h. tAVAVAvXw ^/.w.y.y.y \ ivn'vrrivn >••••••« ••%;. »•••• •« AFGREIÐSLUSTLJLKA ÓSKAST fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudag. Merkt í bókabúð. Málakunnátta æskileg. Upplýsingar um aldur og — Bókabúð. STÚLKA — BARNAGÆZLA Viljum ráða stúlku 20 ára eða eldri til gæzlu á vangefnum telp- um. Eínhver handavinnukunnátta æskileg. Uppl. hjá forstöðu- konu Skálatúnsheimilisins. Sími 22060 um Brúarland. YMIS VINNA Tökum veizlur. — Simi 21360. Uppsetning á hreinlætistækjum. Skipting ..:takerfa. Ehröralagnir. — Sími 17041. Rafmagnsleikfangaviðgerðir — Öldugötu 41 kj. Götumegin. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Bjami, sími 12158. Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildim ar Kirkjuteigi og Langagerði. — Barnasamkoma í fundarsal Auð- brekku 50, Kópavogi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildimdr Amtmannsstíg og Holtavegi. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Sigursteinn Hersveinsson, útvarps- virki, talar. — Allir velkomnir. Hreingemingar. Gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 13549. Vélahreingeming. Önnumst véla- hreingemingu og handhreingern- ingu. — Hreinsum gluggarúður. Símar 35797 og 51875. Þórður og Geiri. — Félag hreingemingar- manna. Hreingemingar. Hreingeraingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar 35067 og 23071. - Hólmbræður. Tóbaksbaukur úr nýsilfri tapaðist fyrir nokkrum dögum og stáikúlu penni með rauðum hring. Finnandi vinsamlega skili gegn fundarlaun- um á afgr. Visis. Kvenúr tapaðist s.l. mánudag á leiðinni frá Barónsstíg að Miðbæ. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 36260.______ Bílasala Matthíasar Simar 24540 og 24541. Mercedes Ben2 189, 190 og 220 1955-1964. Chevrolet Chewelle ‘64 lítið ekinn Ford Comet ’62 ‘63 og '64 góðir bílar. Consul Cortina '62 og '64 lítið keyrðir Opel Rekord ’58-’64 Opel Caravan ’55-’64 Volvo station '55. '59 og ’62 Saab ’62, '63 '64 Moskowitch ’57-’64 Volkswagen ’56-’64 Austin Gipsy '62 ’63 benzin og diesel bflar Land Rover ’61 '62 '63 Höfum einnig mikið úrval af vöru. bifreiðum sendiferðabifreiðum, langferðabifreiðum og Dodge Weaponum, allir árgangar. Bílasala Matthíasar | fljúgið með „H ELGAFELLI" Stúden' új.’ stærðfræði og mála- • deild geta tekið að »ér kennslu 1 j i ensku, dönsku. íslenzku, eðlis- j > fræði, efnafræði, reikningi og bók færslu. Jppl. í síma 22679, SKEMMU- glugginn Franskir náttkjólar, undirkjólar. Amerískir brjósta- haldarar, stuttir síÖir, svartir, hvítir. Amerísk buxnabelti í miklu úrvali. + Baðburstar, Baðolíur, Baðhettur Sundhettur Freyðiböð í glæsilegu úrvali. Lítið í Skemmu- gluggann. SKEMMU- glugginn Laugavegi 66. ÞORGRíMSPRENT MISI0.SP N GUNNARSBRAUT 28 ■ SÍMI 18440 1 Mercedes Benz 220 S.E. Ný innfluttur Mercedes Benz 220 S. E. model ’60—61 til sölu eða skipti á nýjum eða nýlegum minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 41533. íbúðarskipti Vil taka 3—4 herb. íbúð upp í skipti fyrir 6 herb. íbúð í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 30008 BING A GR0NDAHL § POSTULÍNSVÖRUR 1jWWjK ORRKFOSS \Æ V. KRISTALL VORUR POSTULÍN & KRISTALL SlMI 24860 HÓTEL SA.GA, BÆNDAHÖ(LLIN HEILSU- VERND Síðasta námskeið vetr- arins í tauga- og vöðva- slökun og öndunaræfing um, fyrir konur og karla, hefst mánudaginn 1. marz. Upplýsingar í síma 12240. Vignir Andrésson íþróttakennari SKYNDISALA á slatta af fiskisvunt- um, sjóstökkum og öðr- daga. ÞRIÐJUNGS Blómabúbin AFSLÁTTUR V0PNI Aðalstræti 16 — við hliðina á bílasölunni. Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 Ökukennsla. Hæfnisvottorð. Sími 32527. Kennsla. Les með unglingum eðlis- og stærðfræði. Uppl. i sima i4971 kl. 5—6 á kvöldin. Reyndur og vinsæll unglinga- ennari getur bætt við sig nýjum nemendum. Uppl. í síma 19925. Stúdent með kennarapróf tekur 'ð sér að lesa með unglingum í gagnfræðaskólum. Sími 11367. — Tækifæriskaup ALLT Á AÐ SELJAST Seljum næstu daga bólstruð stálhúsgögn. Eins og: Eldhúsborð 120x70 eða 60x100 og 4 stóla (bak) . sett (innbrennt) ................ kr. 2300.00 Eldhúsborð 120x70 eða 60x100, falleg mynstur - 895.00 Bakstólar ......................... - 375.00 —— .................................. —- 475.00 Kollar - aðeins.................... - 100.00 Allt vandaðar og góðar vörur. Athugið, að við erum að hætta og gefum þetta einstaklega lága verð, sem er allt að helmingi lægra en búðarverð. — Sendum heim. Þér getið fengið vörurnar heim með yður strax. Ath. að þetta stendur stuttan tíma. Stólhúsgagnabólstrun Álfabrekku v/Suðurlandsbraut . Sími 41630

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.