Vísir - 20.02.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 20.02.1965, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Laugardagur 20. febrúar 1965. liiiilWI HOSNÆÐI IBUÐ — 2 — 3 herb. 30330. ÓSKAST íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. gefnar í síma ÍBUÐ I. MARZ Getur nokkur leigt ungum hjónum með eins árs bam 1 — 3 herbergja íbúð frá 1. marz. Erum húsnæðislaus frá 28. febr. Uppl. í síma 21790 og 14414. ÍBÚÐ TIL LEIGU 4 — 5 herbergja íbúð. Leigist með húsgögnum. Tilboð er greini fjölskyldustærð leggist inn á augld. Vísis merkt — 362. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Skrifstofu eða iðnaðarhúsnæði um 60 ferm. til leigu á góðum stað í borginni. Uppl. í síma 17276. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð óskast nú þegar. Erum 3 í heimili. Algjör reglu- semi. Sími 32960. YMfSLEGT YMISLEGT BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðir, trefjaplast-viðgerðir, hljóðeinangrun. Bílasprautun Jóns Magnússonar, Réttarholt v/Sogaveg. Sími 11618. PÍPULAGNIN G AR Tek að mér pípulagningar Bjami Sæmundsson pípulagninga- meistari Samtúni 14 Sími 12597. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Simi 35176. Vantar 3ja herbergja Ibúð. Fá- menn, bamlaus fjölskylda. Get tekið að mér húshjálp eða bama- gæzlu tvisvar i viku. Uppl. í síma 21192. Algjörlega reglusöm hjón óska eftir litilli 2 herbergja ibúð, helzt í Austurbænum, núna um mánaða- mótin eða fyrir 1. maí. Uppl. i síma 22563 eða 16882. 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Sími 14906 og 13774 eftir kl. 6. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2 herbergja íbúð. — Sími 37941. Herbergi óskast til leigu. Alþýðu brauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 11606. íbúð óskast Bamlaus hjón vant- ar íbúð sem fyrst. Sími 34369. SmnÆ rafgeymasala — rafgeymaviðgerðtr og hleðsla. TÆKNTVER. búsi Sameinaða Simi 17976. HÚSBYGGJENDUR — VINNUVÉLAR Leigjum út rafknúnar pússiiingahrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.t. Sími 23480. HATTAR Breyti höttum hreihsa og pressa. Bið þær konur sem eiga hatta hjá mér, að sækja þá. Annars seldir fyrir vinnulaunum. Hattasaumastofan Bókhlöðustíg 7. Sími 11904. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272. SÆKJUM — SENDUM Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, bamavögnum, hjálparmótorhjólum o. fl. Einnig til sölu ný ódýr reiðhjól Leiknir sími 35512. TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir, stoppum einmg i brunagöt Fljót og góð vinna. Uppí, i síma 13443 alla daga, nema eftir hádegi iaugardaga ogsunnudaga. Stúlka óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. í sima 14265 eftir kl. 4 laugard. og mánud. Óska eftir 2ja herbergja íbúð. 3 í heimili, reglusemi. Uppi. í sima 14013 eftir kl. 1 . dag. HUSNÆÐI TIL LEIGU Upphitað geymsluhúsnæði fil leigu, stærð ca. 50—60 ferm. Einn- ig kæmi til greina og leigja það undir hreinlegan iðnað, — Uppi, i síma 40620 eftir kl. 1. iiillliiilliiiiilllll TIL SOLU Rafmagnsgitar fil 60138 eftir kl. 8 e.h. sölu. Sími Til sölu Winkler olíubrennari og spiral hitadunkur, hentugur fyrir bílaverkstæði. Brennir svartolíu og smurolíu. Sími 16315. Nýr, svartur, síður kjóll nr. 18 til sölu. Uppi. í sima 34458. Til sölu nýr barnavagn. Verð Einbýlishús til leigu, utan til i bænum í strætisvagnaleið. Tré- smíðavinna þarf að koma upp í ieigu, aðeins lítil fjölskylda kemur til greina, ekki rafmagn. Algjör reglusemi frumskilyrði. Tilboð send ist Vísi fyrir 24. febr. merkt „Sól- ] armegin". VörubíU, 1.5 tonn, til sölu á kr. 6000, einnig Willys jeppi til niður- rifs. Sími 37869. Tvíburavagn. — Vel með farinn Pedigree tvíburavagn til sölu. Uppl í síma 33155. Lítið transistor tæki til söin og sterio plötuspilari ásamt nokkrum plötum. Sími 14046 kl. /.30 tfl 9. Nýtízku tveggja herbergja íbúð | til leigu í 6 mán., teppalögð og I með húsgögnum, eldhús með borð- j krók, sími fylgir. Tilboð merkt j „Fyrirframgreiðsla 2 til 3 mán“, I sendist Vísi. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Tökum að okkur viðgerðir S húsum, utan sem innan, jámklæð- um þök, þéttum steinrennur og sprungur, með viðurkenndum efnum, setjum í einfalt og tvöfalt gler og m. fl. Vánir og vand- virkir menn. Sími 20614. TEPP AHR AÐHREIN SUNIN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum, fullkomnustu vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. IHAFNARFIÖRÐUR IH— IM ma’I HIIH—M—» Hafnarfjörður; Stor TRÉVERK — SKÁPASMÍÐI Getum bætt við okkur eldhúsinnréttingum skápum o. fl. Sími 41309. MÚRARI — MOSAIK Múrari annast flisa- og mosaiklagnir ásamt hleðslu á skraut- grjóti o. fl. Sími 33734 eftir kl. 7 e. h. TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Húseigendur. Setjum trefjaplast á þök, gólf, veggi o. fl. Plast- val Nesvegi 57, sími 21376. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr„ 24 lítra 350 ki — Fuglabúr: Frá 320 kr - Opið 12-10 e.h. Hraunteig 5, sími 34358. — Póst- sendum. til leigu á Vesturgötu 32. bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tíma í síma 50127. TIL LEIGU Grímubúningaleiga: Bamabúning ar — fullorðinsbúningar. Opið eftir kl. - á daginn. Grimubúninga- leigan, Blönduhlíð 25. Sími 12509. ATVINNA OSKAST Ungan, reglusaman skrifstofu- mann sem hefur bíl til umráða vantar aukavinnu seinni part dags og um helgar. Uppl. i síma 21192. Kona óskar eftir vinnu annað hvert kvöld, er vön afgreiðslu. — Uppl. í síma 19154. Maður óskar eftir aukavinnu, aðra vikuna fyrir hádegi, en hina vikuna eftir kl. 5, helzt bygging- arvinnu við Grensásveginn. Sími 32219. 3500. Einnig vel með farinn bama- vagn á 2500, mjög vel með farið eldhúsborð, kollar geta fylgt. Ó- dýrt. Uppl. að Kaplaskjólsvegi 39, kjallara. Sími 19778 næstu daga. Til sölu Winchester rifflIL 12 skota og gírkassi og vatnskassi í Pobeda og amerískt seguíband. — Sími 21183. Mjög fallegur fermingarkjóll til sölu á Lynghaga 14, II. hæð. Sími 23275. Til sölu svefnsófi, 2 stólar, sófa- borð, útvarpstæki og 23 tommu sjónvarpstæki. Uppl. í síma 20634. Kenwood hrærivél og Rafha elda vél eldri gerð, til sölu. Ódýrt. — Sími 16238 eða 23018. Nýr amerískur prjóna-jerseykjóll dökkbrúnn og drapplitur nr. 18 til sölu. Verð kr. 1000. Einnig ryk- suga, sem þarfnast viðgerðar. Verð kr. 350. Uppl. I síma 17731. Bamavagn til sölu. Uppl. í síma 24870. Til sölu varahlutir I WauxhaLl ’50. Uppl. á Klapparstíg 19. Sím; 20324 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnavagn til sölu. Uppl i sima 14939. Fallegur cape til sölu. Tækifæris verð. Sími 11149. ÓSKAST KEYPT £ Amerískt eða danskt ungbama- rúm óskast. Uppl. í síma 13554. Til sölu: Höfner rafmagnsgitar. Einnig kjólföt. Selst á hálfvirði. Sími 10102. ísskápur (Bosch) 6—7 cub.fet til sölu. Ódýr. Uppl. í síma 36533. Stigin saumavél með zig-zag spori óskast til kaups. Uppl. i síma 36841. Til sölu Pedegree bamavagn, Tandberg 6 segulbandstæki og Ol- ympic sjónvarpstæki. Selst vegna utanfarar. Hringið í síma 35067. Tvíbreiður dívan óskast. Uppi. I síma 34658. Til sölu ódýrt bleikur fermingar- kjóll og' tvennir hvítir skór. Einnig þrír aðrir kjólar og skokkur. Sími 16036. Óska eftir að kaupa vel með farna bamakoju. Slmi 19676. Olíukyntur miðstöðvarketill ósk- ast. Hitaflötur 3,5 ferm. UppL I síma 36533. Ódýrar kven- og fermingarkápur til sölu. Sími 41103. Til sölu barnakojur. Verð 800 kr. Sími 19854. Skátakjóll óskast á 12 ára telpu. Uppl. I síma 51625. ÝMIS VINNA Pianóflutningar. Tek að mér að flytja píanó og aðra þunga hluti. Uppl. J síma 13728 og Nýju Sendi bílastöðinni, Miklatorgi. Símar 24090 og 20990. — Sverrir Aðal- bjömsson. Bílaviðgerðir. Geri við grindur I bílum og fæst við alls konar ný- smíði. — Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. — Simi 11083. Húsbyggjendur. Rífum og hreins- um steypumót. Vanir menn. Slmi 19431. Hreinsum, pressum, gemm við fötin. Fatapressan Venus, Hverfis- götu 59. Bifreiðaviðgerðir — réttingar og viðgerðir. Uppl. eftir kl. 7 1 síma 40508. Setjum hurðir og skápa i nýbygg ingar, breytum og lagfærum eldra húsnæði. Simi 51375. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími 23912. Saumavélaviðgerðir. Saumavéla- viðgerðir, ljósmyndavélaviðgerðir. Legg mosaik og flisar á baðher- bergi og eldhús. Slmi 36173. vegi 19. Sími 12656. Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á skápum og innréttingum úr plasti og harðviði. — Trésmiðj an Víðistöðum. Hafnarfirði. Simi 51960. Ryðbætingar, ryðbætum bíla með plastefnum. Ársábyrgð á vinnu og efni. Sækjum bila og sendum án aukakostnaðar. Sólplast h.f., Lágafelli, Mosfellssveit. Simi l: Brúarland 22060. Bifreiðaeigendur Ávallt fyrir- liggjandi allar stærðir fólks- og vörubíla hjólbarða. Gemm við keðj- ur og setjum undir ef óskað er. Op ið alla daga vikunnar frá kl. 8 árdegis til kl. 11 síðdegis. — Hjól barðaviðgerðin Múla við Suður- Iandsbraut. Simi 32960. Klukkuviðgerðir. Fljót afgreiðsla. Rauðarárstig 1, 3. hæð. — Simi 16448. Ég leysi vandann. Gluggahreins un og rennuhreinsun Sími 15787. Trésmíði. Getum bætt við okkur hurðarísetningum og einnig alls konar trésmíðavinnu. Sími 24089. Bílabónun. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. — Pantið tíma I síma 50127. Mosaiklagnir. Tek að mér mosaik og flís ignir. Vðstoða fólk við litaval ef óskað er. Vönduð vinna Sími 37272. Sófasett og borðstofusett til sölu vegna flutnings. Tækifærisverð. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.