Vísir - 18.03.1965, Síða 1
VÍSIR
■
LOKIÐ VERKFALUNUÁ
KAUPSKIPAFLQTANUM
K
5S. árg. — Fhnmtndagnr 18. marz 1985. - 65. tbl.
Eftir 55 klukkustunda samfelld I ustu staðfestingar trúnaðarmanna
an sáttafund, tókust samningar í ráða fengust síðan klukkan tíu um
vinnudeilu yfirmanna á kaupskip- kvöldið og var þá verkfalli þvf af-
unum klukkan níu f gærkveldi. Sfð I lýst á farskipaflotanum, sem stað
97 millj. króna hetur veriB varið
til nýbyggingar Landspítalans
Undanfarið hefur verið unnið
að þvf að slá upp fyrir væntan-
Iegum aðalinngangi f Landspítal
ann, og er það hinn myndarleg-
asti inngangur eins og sjá má
af myndinni hér að ofan. Þar
sjást tengiálma og vesturálma
viðbótarbyggingar Landspftal-
ans, en milli þeirra er aðalinn-
gangurinn.
Blaðið sneri sér í morgun til
landlæknis og forvitnaðist um
byggingaframkvæmdir við Land
spítalann og fékk eftirfarandi
upplýsingar:
Viðbótarbygging Landspítal-
ans hefur staðið yfir sfðan árið
1953. í árslok 1964 hafði verið
varið til byggingarinnár um 97
millj. króna.
Byggingin greinist í þrjá meg
inhluta, svonefnda tengiálmu,
vesturálmu og austurálmu.
í tengiálmu hefur þegar verið
lokið við tannlæknadeild, sem
er staðsett í kjallara, kennslu-
stofur læknastúdenta á 1. hæð,
skurðstofur á 2. hæð og sjúkra
deild fyrir 25 handlæknissjúkl-
inga á 3. hæð. Á þessu ári er
auk þess gert ráð fyrir að ljúka
við rannsóknarstofur, sem eru
á 1. hæð í þessari álmu.
í vesturálmu er fyrirhugað að
ljúka á þessu ári við 2. og 3.
hæð, en þar verður Barnaspítali
Hringsins til húsa. Á hann að
rúma um 60 börn. Ennfremur er
ætlazt til að lokið verði bygg-
ingu 4. hæðar á árinu, en þar
verður sjúkradeild fyrir 24 lyf-
læknissjúklinga. Þá er gert ráð
fyrir að vinna nokkuð við aðal-
inngang, stigahús, ketilhús og
Framh. á bls. 6
ið hafði yfir í tæpa tvo sólarhringa
Þar sem það tók svo skamman
tíma, urðu litlar sem engar tafir
á skipaferðum vegna verkfallsins.
Heizta atriði hinna nýju samn-
inga er, að fastakaup hækkar um
6,6%, en ekki yfirvinna. Þá var
samið um smávægis aukningu á
orlofi auk lítilisháttar annarra
breytinga. Samkomulagið gildir til
5. júní í sumar og er í samræmi
við júnísamkomulagið svonefnda
frá því í fyrra.
Forseti
ísiands
kominn heim
Forseti íslands, herra Ásgeir
I Ásgeirsson, kom heim frá Osló
I aðfaranótt 17. þ. m. úr för
| sinni til Svíþjóðar þar sem hann
var viðstaddur útför drottning-
ar Svíþjóðar á laugardag. Vi8
1 komuna til Keflavikurflugvallar
tóku á móti honum handhafar
forsetavalds, þeir Þórður Eyj-
ólfsson forseti Hæstaréttar og
Birgir Finnsson, forseti Alþing-
is, og auk þess Gunnar Thor-
oddsen fjármálaráðherra.
Var myndin tekin við komuna
1 til flugvallarins. Forsetinn hef-
i ur nú tekið við stjómarstörf-
um á ný. _______
SamiB ó Akureyri í nótt
Samkomulag náðist klukkan
eitt í nótt f vinnudeilu verk-
smiðjufólks á Akureyri og hafði
þá sáttafundur staðið yfir hjá
Steindóri Steindórssyni mennta
skólakennara og sáttasemjara,
frá þvi klukkan fjögur siðdegis
í gær.
Samningarnir hljóða upp á
óbreytt kaup og gilda til 5.
júnf í sumar. Iðnrekendur sam
þykktu jafnframt að greiða
starfsfólki sínu kaup alla verk
BLAÐ'Ð 1 ÐAG
Bls. 3 Félagsheimili
Heimdallar
— 7 Niðursuða verður
stóratvinnurekstur
— 8 Leikdómur um þjófa,
lík og falar konur.
— 9 Ræða Gunnars Frið-
rikssonar á iðnrek-
endaþingi
— 10 Viðtal við Benedikt
Gunnarsson.
fallsdagana þrjá. Eru samning
ar þessir hliðstæðir þeim, sem
verksmiðjufólk á Akureyri
gerði við SlS-verksmiðjumar í
janúarlok. Taka verksmiðjurn
ar aftur til starfa á hádegi í
dag, en samkomulagið hafði ver
ið staðfest í morgun.
Verkfallið, sem hefur staðið
yfir frá því á mánudag, var gert
hjá sex verksmiðjum á Akur-
eyri, súkkulaðiverksmiðjunn’i
Lindu, vinnufatagerðinni
Burkna, kexverksmiðjunni Lore
le'i, gosdrykkjaverksmiðjunni
Sana, nærfataverksmiðjunni
Amaro og Dúkaverksmiðju
Vigfúsar Jónssonar.
Sovézkur geimfari fer úr geimfari
úti í geimnum og inn / það aftur
Fór 5 metra fró geimfarinu og gerði mikilvægar athuganir
NTB-fréttastofan birti um
það frétt árdegis í dag, að
annar geimfaranna í sovézka
geimfarinu VOSHNOD II,
sem er nýskotið á loft, sbr.
frétt á 5. síðu, hafi orðið
fyrsti maðurinn til þess að
ganga um f geimnum eigin
fótum.
Ekki var þetta skýrt tækni
lega, en geimfarinn hafði
samkvæmt fréttinni farið út
úr geimfarinu úti í geimnum
(„spaserte utav romskipet")
og farið („beveget sig“) allt
að fimm metra frá geimfar-
inu — og svo inn aftur.
Það var, samkvæmt fram-
haidsfregn, geimfarinn Leon-
ov, sem var að „spássera“
þama f lausu lofti. Hann var
í sérstökum búningi, sem á
var sjálfvirkur björgunarút-
búnaður, og gerði geimfarinn
mikiivægar athuganir áður
en hann fór aftur inn í geim-
farið. Hann kveðst ekki hafa
fundið til neinna óþæginda
fyrir utan geimfarið eða eftir
að hann kom til baka.