Vísir - 18.03.1965, Page 3

Vísir - 18.03.1965, Page 3
VÍSIR . FimmtuctaP'ur ’Ö ui'.rz 1965 3 Si Sveinn Guðmundsson, Bjami Benediktsson, Geir Hallgrimsson, Gunnar Thoroddsen Þór Vilhjálmsson María Maack, formaður Hvatar og Gróa Pétursdóttir, borgarfullrúi HEIMDALLUR opnar glæsilegt félagsheimiii 1 fyrradag opnaði Heimdallur nýtt félagsheimili í Valhöli. Húsa kynni eru hin glæsilegustu, stór salur búinn þægilegum húsgögn- um, auk skrifstofuherbergis. Á annað hundrað gesfir voru við- staddir opnunina þar á meðal ráðherrar, borgarstjóri, flestir þingmanna Sjáifstæðisflokksins, og fjöldi félagsmanna í Heimdalli. Styrmir Gunnarsson, formaður Heimdallar bauð gesti velkomna og lýsti því yfir að félagsheimlli Heimdallar væri tekið til starfa, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins flutti ræðu og árnaðl félaginu hellia með hið nýja húsnæði. Ennfremur fluttu þeir Ámi Grétar Finnsson, for- maður S.U.S., og Baldvin Tryggva son, formaður Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisflokksins, kveðjur. Við opn unina bárust félaginu höfðingleg ar gjafir. Ásgeir Thoroddsen af- henti Encyclopedia Britanica, sem var gjöf frá nokkrum fyrrver- andi stjórnarmönnum félagsins, Sveinn Guðmundsson, formaður Landsmálafélagsins Varðar, af- henti rausnarlega peningagjöf frá félaginu. Myndsjáin í dag er frá opnuninni. Jón E. Ragnarsson, Haraldur, Sumariiðason, Halldór Runólfsson, Styrmir Gunnarsson virða fyrir sér blómagjöf frá Heimdaliarfélögum í Verziunarskóia íslands. Á myndinni sjást m. a. Eggert Hauksson Ólafur Egilsson, Ragnar Kjartansson, Hilmar Björgvinsson, Hörður Sigurgestsson, Sigurður Hafstein og Jón E. Ragnarsson. Pétur Kjartansson, Vigfús Ásgeirsson, Ármann Sveinsson, Jón Magnússon, Skúli Bjarnason. Davíð Ólafsson, Gunnar Helgason og Bjami Benediktsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.