Vísir - 18.03.1965, Side 9
VÍSIR . Fimmtudagur 18. marz 1965.
9
Styrkja verður samkeppnisaðstöðu
urius vegnu uukins
Samkvæmt þeim áætlunum
sem nú hafa verið gerðar mun
aukning heildar þjóðarfram-
leiðslu á árinu 1964 hafa num-
ið um 6%. Vegna mjög hag-
stæðrar verðþróunar á útflutn
ingsvörum landsins hefur hins
c#gar aukning þjóðas«ekna orð
ið öllu meiri, eða um 8% mið-
að við árið 1963.
Það sem mestu hefur valdið
um aukningu þjóðarframleiðslunn
ar er stóraukið aflamagn og þá
fyrst og fremst vegna aukins afla
á sfldveiðum. Áætlað er að aukn
ing á heildarverðmæti útflutnings
ins hafi orðið 18%, sem auk hag
stæðs sjávarafla stafar af hækk-
andi verðlagi útflutningsfram-
leiðslunnar. Þessa hækkun má að
verulegu leyti rekja til hagstæðr
ar efnahagsþróunar í helztu við-
skiptalöndum okkar. Þannig er á-
ætlað að aukning heildar þjóðar-
framleiðslu í Bandaríkjunum hafi
á árinu 1964 numið um 7%. Tala
atvinnuleysingja þar í landi hefur
farið lækkandi og nam'hún í árs
lok 1964 4%, miðað við 5,7%
árið áður. Útlit er enn fyric vax-
andi framleiðslu í Bandaríkjunum
á árinu 1965.
Aukning iðnaðarframleiðslunnar í
Vestur-Þýzkalandi var áætluð 8%
árið 1964, í Frakklandi 5%, f
Hollandi 6% og á Ítalíu 4%.
I EFTA löndunum var þróun-
in einnig hagstæð, að Englandi
undanskyldu, enda hafa Bretar
við verulega efnahagsörðugleika
að etja, einkum vegna halla á
greiðslujöfnuðinum. Þó er gert
ráð fyrir að heildarþjóðarfram-
leiðsla þar í landi hafi aukizt um
3%. Þá var einnig veruleg aukn
ing á iðnaðarframleiðslu í Dan-
mörku, Noregi og Sviþjóð.
Þrátt fyrir talsverða framleiðslu
aukningu hér á landi á síðast
liðnu ári, þá var þróun efnahags
mála fremur óhagstæð, ef undan
er skilin þróun gjaldeyrisstöð-
unnar, sem batnaði um 281 millj.
kr. Stafar það m.a. af auknum
lántökum erlendis, en í heild
hækkuðu þær um 460 millj. kr.
Heildareftirspurn innanlands
eftir vörum og þjónustu varð
mjög mikil, og hafði í för með
sér mikla þenslu á vinnumark-
aðinum og var vinnuaflsskortur
víðast hvar. Aukning heildarfjár
festingar var mikil og nam 14.3%
en það er nokkru minni aukning
en á árinu 1963. Aukning fjár-
festingar í iðnaði, öðrum en fisk
iðnaði og vinnslu landbúnaðaraf-
urða er áætlað að hafi numið
5,5%, sem einnig er lækkun frá
árinu áður.
Á ársþingi iðnrekenda er eðli-
legt að reynt sé að gera nokkra
úttekt á íslenzkum iðnaði.
Ástand og horfur
Um ástand iðnaðarins í dag er
það að segja, að enn liggja ekki
fyrir skýrslur ne aætranir um iðn
aðarframleiðsluna 1964. Verður
því ekki hægt að gera rgein fyr-
ir henni hér, en hins vegar má
gera sér nokkra hugmynd um iðn
aðarframleiðsluna á grundvelli
talna Hagstofu íslands um starfs
mannahald í ýmsum greinuni
Þær tölur sem liggja fvrir um
starfsmannahald á árinu 1964
bepdí til þess að um samdrátt
i starfsmannahaldi hafi verið að
ræða, miðað við árið 1963. Á s.l.
ári hefur samdráttur i starfs-
mannahaldi orðið einna mestur í
vefjariðnaði, en það má fyrst og
fremst rekja til samdráttar sem
átt hefur sér stað í veiðarfæra
framleiðslu. Þá hefur einnig orð
ið nokkur samdráttur í starfs-
mannalialdi i fataiðnaði og bendir
margt til þess að um samdrátt i
framleiðslu þeirrar iðngreinar hafi
verið að ræða. Aðrar framleiðslu
greinar, þar sem starfsfólki virft
ist hafa fækkað á árinu, eru m
a. matvælaiðnaður, efnaiðnaður
málmsmíði, smíði raftækja og
smíði flutningatækja. Erfitt er að
segja um breytingar á framleiðslu
þessara atvinnugreina, nema í
efnaiðnaði, þar sem vitað er að
framleiðsluaukning hefur átt sér
stað, þrátt fyrir fækkun starfs-
fólks. Sú grein innan matvæla-
iðnaðarins, þar sem samdráttur í
framleiðslu hefur orðið er kexiðn
aður.
Auking hefur hins vegar orðið
á starfsmannahaldi við umbúða-
framleiðslu, og framleiðslan sömu
leiðis vaxið. Er það í samræmi
við aukna framleiðslu frystra fisk
afurða og aukna framl. á plast-
umbúðum, sem er tiltölulega ný
iðngrein. Þá hefur og fjöldi starfs
manna í drykkjarvöruiðnaði auk-
izt nokkuð.
Af þessu má draga þá ályktun
að sérstaklega alvarlega horfi i
tveimur iðngreinum, það er að
segja í veiðarfæraiðnaði og fata
iðnaði. Framleiðsla í veiðarfæra-
iðnaði hefur dregizt svo saman,
að vart verður annað sagt, en að
mjög alvarlega horfi um framtíð
hans á íslandi. Flestar aðrar iðn
greinar eiga að vísu við ein-
hverja örðugleika að etja, og
liggja ýmsar orsakir til þess.
Ef við reynum að gera okkur
grein fyrir því, í hverju örðug-
leikar iðnaðarins eru fölgnir, og
ástæðurnar fyrir þeim, er nauð-
synlegt að hafa í huga, að iðnað
urinn bjó í áratugi á öllum svið
um við ströngustu höft og hömlur
á athafnafrelsi. Magn og val á
hráefnum var mjög takmarkað.
Lejtfi til kaupa á vélum næstum
ófáanleg. Mjög miklar hömlur
voru á byggingu viðunandi at-
vinnuhúsnæðis, og síðast en ekki
sízt svo ströng og óraunhæf verð
lagsákvæði að í flestum tilfellum
var um hreina eignaupptöku að
ræða, og ekki má gleyma hinum
óraunhæfu skattalögum, sem þá
voru í gildi.
á tollum hafði í för með sér. Hörg
ull var á húsnæði og vélum og
það skorti fjármagn til þess að
unnt væri að ráðast í nauðsynleg
ar framkvæmdir.
Þegar við reynum að gera okk
ur grein fyrir stöðu iðnaðarins,
■ erður augljóst að það er eink-
sé að gera sér grein fyrir hver
aukning framleiðslukostnaðar
hefur orðið á undanförnum árum.
Ekki er óeðlilegt að þá sé miðað
við áramót 1961—1962, er. ný
stefna hafði verið tekin upp í efnr.
hagsmálum og gengi krónunnai
fært í það horf, að útflutnings
Gunnar J. Friðriksson flytur ræðu sína. Neðar á myndinni eru Kristján
Jóh. Kristjánsson fundarstjóri og Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytis-
stjóri.
um tvennt, sem hefur torveldað
iðnaðinum að mæta hinni auknu
samkeppni og lækkandi tollum,
en það er hin gífurlega aukning
framleiðslukostnaðar hérlendis
annars vegar og hinn mikli skort
ur á fjármagni hins vegar. Þegar
innflutningur er frjáls frá öllum
löndum, hlýtur heimsmarkaðs-
verð að viðbættum tollum og
flutningskostnaði að ráða verði
íslenzkrar iðnaðarvöru. Fari fram
leiðslukostnaður hér á landi hrað
atvinnuvegirnir gætu starfað án
styrkja.
Hækkandi kostnaður
Ef fyrst er litið á hverjar bein-
,tr kauphækkanir hafa orðið frá
þessum tíma, kemur í ljós, að
frá miðju ári 1962 og fram til síð-
ustu áramóta, hækkuðu kauptaxt
ar Iðju, félags verksmiðjufólks
þannig, að kaup karla hækkaði
um 49,2% og kaup kvenna uni
76,3%. Sé hins vegar miðað við
Ræðo Gunnars J. Fríðrikssonar, for-
manns Félags íslenzkro iðnrekenda
Þegar breytt var um stefnu í
efnahagsmálum var ekki ein-
ungis svo komið að flest fyrir-
tæki voru tæknilega stöðnuð.
heldur voru þau og fjárhagslega
vanmegnug. Vegna skorts á eigin
fjármagni og vegna óhagkvæmra
lána, bjuggu þau við mjög tak-
markaða samkeppnisaðstöðu, og
ntá segja að flest hafi skort til
bess, að íslenzkur iðnaður væri
undir það búinn að mæta auk-
inni erlendri samkeppni,' sem
frjálsræði í viðskiptum og lækkun
ar vaxandi en í öðrum fram-
leiðslulöndum, kemur að því, að
sú tollvernd, sem iðnaðurinn nýt
ur verður að engu. Og verði fram
hald á þeirri þróun, kemur að
því að íslenzkur iðnaður gerist
algjörlega ósamkeppnisfær, vegna
þess að framleiðslukostnaður er
orðinn of hár.
Mjög glöggt dæmi um þetta er
sá'iðnaður, sem engrar tollvernd
ar nýtur. Það er því nauðsynlegt
þegar athugað er hver samkeppn-
isaðstaða iðnaðarins sé, að reynt
síðustu mánaðamót, er kaup
karla orðið 53,8% og kaup
kvenna 81,7% hærra en um mitt
ár 1962. Ef að bætt er við aukn-
ingu á fríðindakostnaði, svo sem
auknu orlofi og sjúkrasjóðsgjaldi
verður heildarkauphækkun, svo
sem auknu orlofi og sjúkrasjóðá-
gjaldi verður heildarkauphækkun
hjá kvenfólki yfir þetta tímabil
83,7% og hjá körlum 55,8%. Til
viðbótar þessu koma þær kvaðir,
sem lagðar hafa verið; ;á frajp- -
leiðsluna, svo sem íauriaskattar
og Iðnlánasjóðsgjald. kostnaður
vegna hækkaðs verðs á rekstrar-
vörum svo sem rafmagni, pósti
og síma og stóraukinn kostnaður
vegna viðhalds og viðgerðarþjón-
ustu. Hér við bætast svo hinir
'iáu vextir af lánsfé.
Þegar reynt er að gera sér grein
"yrir því, hvað'allar þessar hækk-
'inir þýða, er ekki úr vegi að taka
nokkur einföld dæmi. Ég tek það
fram, að hér eru aðeins tekin
dæmi til þess að sýna þróunina,
-en á engan hátt verið að leggja
dóm á verð þeirrar vöru, sem val-
in hefur verið. í árslok 1961 var
heildsöluverð á óniðurgreiddu
smjöri 96,00 kr., en við árslok
1964 161,00 kr. Þetta er 67,7%
hækkun. Þar sem hér er um full-
unna landbúnaðarvöru að ræða,
ætti þessi verðmunur að sýna
nokkuð þann aukna framleiðslu-
kostnað, sem viðurkennt er að
átt hafi sér stað á þessu tímabili.
Ef við gerum dæmið einfalt og
segjum sem svo, að verð á ís-
lenzku smjöri og hinu erlenda
komið hingað til lands hafi ver-
ið það sama í árslok 1961, og
verð á erlendu smjöri haldizt ó-
breytt til síðustu áramóta, þá
hefði þurft að setja 68% toll á
hið erlenda smjör, til þess að sam
keppnisaðstaða hinnar íslenzku
framleiðslu væri sú sama nú og
í árslok 1961. Við skulum nú snúa
þessu dæmi upp á iðnaðarvöru.
■ Mjög algengt er, að hráefnakostn-
aður sé um helmingur af heild-
söluverði iðnaðarvöru. Og ef við •
gerum ráð fyrir að aukning fram
leiðslukostnaðar f iðnaði hafi ver-
ið sú sama og f landbúnaði, þá
þyrfti iðnaðarvara, sem engrar
tollverndar naut í árslok 1961 að
burfa u. þ. b. 34% tollvernd í dag,
til þess að halda sömu samkeppn-
isaðstöðu. Sé um tollverndaðan
iðnað að ræða hefur hinn aukni
kostnaður rýrt tollverndina að
þessu marki. Þessi dæmi sýna
glögglega, hversu verðbólgan hef
ur rýrt samkeppnisaðstöðu iðn-
aðarins. Eins og fyrr er getið,
sannast þetta áþreifanlegast á
veiðarfæraiðnaðinum, sem nær
engrar tollverndar nýtur og á fata
iðnaðinum, þar sem tollur á efn-
um er yfirleitt 65%, en tollur á
hinni fullunnu vöru 90%. En
þetta eru þær greinar iðnaðarins,
sem nú eru í mestum vanda. Þess
ar hækkanir framleiðslukostnað-
ar hafa að sjálfsögðu einnig kom-
ið mjög illa við aðra framleiðend-
ur, sem verða að miða verð sitt
við heimsmarkaðsverð, og þá sér
staklega framleiðendur sjávaraf-
urða. En þó hefur hækkað út-
flutningsverð og óvenjumikil og
arðbær síldveiði dregið nokkuð
úr áhrifum þeirra. Aftur á móti
hefur verðlag á erlendum iðn-
varningi verið stöðugt, og jafnvel
frekar farið lækkandi vegna hag-
kvæmari innkaupa innflytjenda.
Nú má þvi segja að hin síaukna
dýrtíð lendi með öllum slnum
þunga á iðnaðinum, sem keppa
: verður við erlendar iðnaðarvörur.
Því hlýtur það að vera alvarlegt
áhyggjuefni allra iðnrekenda, að
ekki hefur enn tekizt að stöðva
verðbólguna.
í sambandi við aukinn fram-
leiðslukostnað er rétt að benda
á það, að stofnkostnaður fyrir-
. tækja hófur fyjgt hohum eftir og
. farið síhækkandi. Ef tekin er sam
Tainhald á bls. 4
.-ssaasBPBGSK