Vísir - 18.03.1965, Side 12
72
■
V1SIR . Fimmtadagur 18. marz 19691
HUSNÆÐI HOSNÆDI
EINBÝLISHÚS — TIL SÖLU
Einbýlishús í smíðum til sölu. Teikningar til sýnis. Trésmfðaverk-
stæði til leigu- Uppl. f síma 37591.
uiaasgsT-.,-,, ——..-T77--Z: r —■■■.■■ ■■ ■ i. — ■;.1 i^
SUMARBÚSTAÐUR IIL SÖLU
Til sölu 1. árs gamall sumarbústaður, færanlegur og einnig hrað-
bátur með utanborðsmótor. Uppl. frá kl. 8 — 11 í kvöld og næstu kvöld
í sfma 20645.
ÍBÚÐ óskast
2-4 herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. í síma 24260 frá kl. 9-5 og
30660 eftir kl. 5.
ÍBÚÐ — OSLÓ — REYKJAVÍK
Ungur læknir óskar eftir 2—3 herb. fbúð frá 1. ágúst. Má vera
búin húsgögnum. Til greina gætu komið skipti á íbúð í Osló. Nánari
uppl. í sfma 30589.
SUMARBÚSTAÐUR
Óska eftir að kaupa góðan sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur.
Uppl. í síma 21354 milli kl. 6 og 10 s. d.
RAFVÉLAVERKSTÆÐI
Óskum að taka á leigu lítið herb. í Austurbænum til geymslu á
bókhaldsgögnum. Uppl. . síma 24700 og 35025 eftir kl. 7.
BÍLSKÚR — VÖRUGEYMSLA
Óskum eftir geymsluplássi, niá vera góður bílskúr. Uppl. í símum
19943 og 33928.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
2 — 3 herbergja íbúð óskast á rólegum stað í borginni, helzt strax og
í sfðasta lagi 14. maí. Nánari uppl. í síma 23169.
iilllliiiilliiillilli
BÍLL TIL SÖLU
Volvo Amazon ’63 í mjög góðu standi, lítið keyrður, til sölu vegna
brottflutnings. Tilboð merkt — Amazon 330 — sendist augldeild
Vísis fyrir sunnudag n. k.
RÝMINGARSALA
Frá verzluninni Valfell Sólhe'imum 29.
og góðar vörur, mikill afsláttur.
— Rýmingarsala. Allt nýjar
KAUPUM — FRÍMERKI
Kaupum frfmerki og frfmerkiasöfn. Frímerkjamiðstöðin, Týsgötu 1.
Sfmi 21170.
YASHICAFLEX 635
Nærlinsur númer 1 og 2, sólskyggni og orange filter og afhleypi-
snúra á Yashicaflex 635 eða Yashicaflex C mjög lítið notuð til
sölu. Sími 19577.
TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI TIL SÖLU
Trésmíðaverkstæði til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir n. k. mið-
vikudag 24 marz merkt. — Gróði 3631
BIFREIÐ — ÓSKAST
Vil kaupa bifreið er þarfnast boddyviðgerðar. Eldri model en ’50
koma ekki til greina. Uppl. i síma 21376 milli kl. 7—9 í kvöld.
BÍLAÚTVARP til sölu
Chevrolet bílaútvarp með stuttbylgjukerfi til sölu. Uppl. á Unnar-
braut 5 Seltjamarnesi eftir kl. 7.
ÓDÝR BAÐKER
Nokkur gölluð baðker verða seld með miklum afslætti n. d. f
vöruskemmu okkar við Kleppsveg gegnt Laugarásbíói. Mars Trad-
ing co hf.
ATVINNA
KONA ÓSKAST
Kona óskast til að leggja ofan á brauð o. fl. Uppl. I síma 19457 og
Kaffistofunni Hafnarstræti 16.
MENN ÓSKAST
Járnsmiðir og menn vanir járnsmfðavinnu óskast strax. Jámsmiðja
Gríms og Páls. Bjargi við Sundlaugaveg sími 32673 og eftir kl. 7 á
kvöldin í sfma 35140.
HÚSNÆÐI TIL LEIGU
Til leigu á góðum stað í borg- inni 70 ferm. húsnæði, hentugt fyr ir léttan iðnað eða hárgreiöslustofu Uppl. í síma 15612.
Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. á Sogavegi 182, II. hæð.
4 herbergja íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. frá kl. 2.30 til 5.30 í dag í síma 15813.
Herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir bamlaust fólk. Sími 51485.
HÚSNÆÐI ÓSKAST 1-2 herb. og eldhús óskast fyrir reglusamt par. Sími 21945. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Herbergi með húsgögnum ósk- ast fyrir skozka skrifstofustúlku. Uppl. f síma 24250.
Lítil íbúð óskast til leigu. Sími 38336.
Gott herbergi óskast, helzt í ná- grenni Kassagerðarinnar. — Sími 38383 til kl. 5 og 38274 kl. 6—7.
Fullorðin kona, sem vinnur næt- urvakt á sjúkrahúsi, óskar eftir her bergi og eldhúsi til leigu, til langs tíma. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20079.
Útlendingur óskar eftir herbergi. Sími 41630 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tæknifræðinemi óskar eftir 1— 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjörri reglu- semi heitið. — Uppl. í síma 22563 eða 16882 eftir kl. 4.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík eftir tvo mánuði. Gæti múrhúðað í staðinn. Uppl. í síma 40138.
Ung hjón með eitt barn óska eft- ir að taka á leigu 2 herb. og eldhús. Sími 37165 milli kl. 1—7 daglega.
Herbergi með húsgögnum óskast nú þegar fyrir reglusaman mann. Sími 17195 kl. 8—17 og eftir kl. 19 sími 33251.
gmislegti-tU táUo
SeJjum ódýrt kex i verksmiðj-
unni alla daga. — Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13.
Vel með farin Moskvitch bif-
reið model 1959 til sölu. Sími 16139
eða 14316.
Góð skermkerra til sölu. Einnig
Beatles-jakki á 13—14 ára dreng,
ásamt nýjum dönskum kjól á
granna fermingartelpu. — Lítil stól
kerra óskast á sama stað. Uppl. í
síma 16967.
Til sölu Pedegree barnavagn,
þýzk barnakerra, sem nýtt, og nýtt
segulband. Uppl. í sfma 20857.
Mjög vel með farinn Pedegree
barnavagn til sölu. Verð 4000 kr.
Sími 34601.
Varphænur til sölu. Sanngjamt
verð, ef samið er strax. Sími 13455.
Mjög sterk sænskt Cresent
drengjareiðhjól frekar lítið til sölu.
Uppl. Nesvegi 31, sfmi 19695 eftir
kl. 4.
Til sölu Pedegree barnavagn.
Verð kr. 2000. Sími 15114.
Nýr tenór saxofónn til sölu. —
Uppl. f dag og næstu daga f síma
33919.
Vel með farin dönsk Itken skerm
kerra til sölu. Sími 18894.
Gírareiðhjól til sölu. Uppl. í síma
40731. _
Til sölu 2 rúm ásamt klæðaskáp
á Kirkjugarðsstíg 6 eftir kl. 20.
Barnavagn til sölu og tækifæris-
kjóll, stórt númer. Uppl. í síma
■21978.
Til sölu notuð BTH þvottavél
og hjónarúm. Ódýrt. Uppl. í sima
37601.
Til sölu góður Silver Cross bama
vagn. Sími 22936.
Til sölu góður Philco kæliskápur
8 cub. Uppl. f símum 33939 og
36250 eftir kL 3.
Til sölu 3 árgangar lesbók Tím-
ans innbundnir. Uppl. f sfma 10105.
Til sölu bamarimlarúm og kerra
með skerm. Selst ódýrt. Sfmi 40297
Til sölu ódýrt tvfbreiður dlvan,
bamaþríhjól og stækkari. Uppl. í
síma 16550.
Austin A 70, árg. ’49 til sölu. —
Uppl. f síma 18152.
Citroen ’46 til sölu. Verð kr.
5000. Sfmi 17812.
Til sölu vel með farin þvottavél.
Uppl. frá kl. 1—3 Laugateig 5, ris-
hæð.
Til sölu hjónarúm og tvö nátt-
borð. Uppl. í sfma 19289 eftir kl. 5.
Barnarimlarúm til sölu. Uppl. f
síma 35418.
Nýleg, falleg dönsk skermkerra
og sem nýr kermpoki til sölu. —
Uppl. í sfma 12269.
Ný ensk kápa og 2 kjólar á ungl-
ingstelpu til sölu. Tækifærisverð.
Uppl. í síma 14413.
ÓSKAST KEYPT
Er kaupandi að ógangfæmm
vöm- og fólksbílum. Þeir sem vilja
selja leggi nöfn sfn inn á blaðið
merkt: „Bflar 1454.“
Vil kaupa notaða þvottavél.
Uppl. í síma 23364.
Chevrolet vömbíll ’47 óskast til
niðurrifs. Þarf að hafa gangfæra
vél. Sími 32356.
Skodabíll, ekki eldri en ’55 ósk-
ast til niðurrifs. Sími 35025.
Bamastóll óskast keyptur. Vln-
samlegast hringið í síma 37439 eft-
ir kL_6.
Gömul, vel með farin Rafha elda
vél óskast. Sími 35414 frá kl. 7—
10 f kvöld.
2—3 herb. og eldhús óskast strax
Stór stofa gæti komið til greina. j
Uppl. f sfma 19388._________________j
Ung hjón með eitt barn óska eft-
ir 2—3 herb. fbúð sem fyrst. Algjör
reglusemi. Uppl. í síma 34470.
3—4 herb. íbúð óskast strax. —
Sfrni 36383.
Ungan, reglusaman mann vantar
herbergi nú þegar, helzt í Vestur-
bænum. Snyrtiherbergi æskilegt.
Er lítið heima. Uppl. í sfma 19725
eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld.
Hver vill leigja 2—3 herb. fbúð
1. maí. Má vera f kjallara. 3 full-
orðnir í heimili. Vinsamlegast hring
ið í síma 41610.
Óska eftir vinnuskúr. — Uppl. í
síma 18749 eftir kl. 7.
Herbergi óskast fyrir tvo sjó-
menn. Helzt með sérinngangi. Sfmi
13456
TRABANTEIGENDUR
Hef mjög góðar miðstöðvar i Trabantbifreiðir. Uppl. í sfmum 33206,
37393 og 36389. Sigurður Stefánsson.
Sl. föstudag tapaðist f eða við
Kltihhinn krin"Iót.t silfurnæla Finn
andi vinsamlega hringi í sfma
12587.
Fundizt hefur kvenúr fyrir tveim
■■'ikum. Uppl. í síma 14697.
ATVINNA OSKAST
Ung stúlka öskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
sima 40698 eftir kl. 8 e.h.
Ung og reglusöm stúlka, óskar
eftir vinnu við að ræsta skrifstofur
eða bíó, læknabiðstofur o. þ. h. —
Góðri umgengni heitið. — Tilboð
merkt „Ábyggileg — 1419“ send-
ist Vísi sem fyrst.
ATVINNA I BOÐI
Stúlka óskast til vinnu við iéttan
iðnað. Pla'tprent, Skipholti 35.
ÝMIS VINNA
Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð-
finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31,
sími 19695.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig
mosaík- og flisalagnir. Jóhannes
Schewing, sími 21604.
Ég leysi vandann. Gluggahreins
un og vélhreingemingar 1 Reykja
vík op nágrenni. Sfmar 15787 og
°0421
Takið eftir! Hreinsum garða og
lóðir. Gerum hreint. Olíuberum eld-
húsinnréttingar, hurðir o. fl. Vanir
menn. Sími 14786.
Húseigendur, athugið: Tökum að
ikkur alls konar vif jerðir utan
húss og innan, setjum I einfalt og
tvöfalt gler. Skipti og laga þök —
Vanir menn Vönduð vinna. Simi
21696.
Þvoum og bónum bfla. Uppl. frá
kl. 6—7, Sími 13001.
Tek að mér kúnststopp. Sími 35134.
Reykvíklngar. Bónum og þrífum
bíla. Sækjum, sendum ef óskað er.
Pantið tfma i slma 50127.
Saumavélaviðgerðir. Saumavéla
viðgerðir liósmyndavélaviðgerðir
Fljót afgreiðsla — Sylgja Laufás-
vegi 19. Simi 12656.
Fótsnyrting: Gjörið svo vel að
panta f síma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir.
Húsmæður. Storesar stffstrekktir
fljótt og vel á Sólvallagötu 38.
Sími 11454.
Hafnfirðingar. Bónum og þrifum
bíla. Sækjum, sendum ef óskað er.
Pantið tlma . slma 50127.
Stúdent úr máladeild getur
kennt nokkrum gagnfræðaskóla-
nemum ensku, dönsku og stafsetn-
ingu. Uppl. í síma 21561.