Vísir - 20.03.1965, Blaðsíða 1
VISIR
r 20 marz 1965. - 67. tbl.
EKKI HÆTTA A
BIRGÐASKORTI
— En hrognkelsnveiðnr stöðvnst
Þ6 að fregnir hermi að hafís
sé nú kominn inn á Húnaflóa
og Ioki siglingum til nokkurra
hafna er hvergi um nein alvar-
leg birgðavandræði að ræða.
Hefur nýlega verið gerð birgða
könnun á Vestfjörðum og
Norðurlandi, sem gefur það til
kynna, að verzlunarstaðimir
séu nú ólíkt betur birgir, en á
gömlu hafísárunum.
Þegar hafísinn var að nálg-
ast Norðurlandið f byrjun
mánaðarins komu þingmenn af
Vestfjörðum og Norðurlandi
saman og kusu úr sínum hópi
nefnd, sem gekk á fund félags-
málaráðherra og óskaði hún
eft'ir því að birgðakönnun færi
fram til að sjá hvernig birgða-
ástand væri og þá sérstaklega
hvort óeðlilega litlar birgð-
ir væru á nokkrum stöðum.
Könnun þessi fór fram kring-
um 10. marz og sýndi hún að
ástandið í þessum efnum var
vfðast allgott.
Sérstaklega var áherzla lögð
á að fá upplýsingar um olíu-
Framh. á bls. 6
90 MANNA HOPUR VíSTUR■
ÍSLENDINGA HINGAD í VOR
Von er á 90 manna hópi Vestur-
íslendinga í heimsókn hingað til
lands á komandi vori.
Komu- og brottfarardagar hafa
þegar verið ákveðnir. Hingað kem
ur hópurinn 28. maí n. k. og fer
utan aftur 20. júní. Undirbúning að
ferðinni hefur Jakob F. Kristjáns-
son í Winnipeg einkum annazt og taka á móti þessum hópi, heldur r hafs, standa fyrir móttöku og fyr-
verður hann jafnframt fararstjóri. j og líka til að vinna að hvers konar
Hér heima mun þegar vera haf-
inn undirbúningur að mótttöku
Vestur-Islendinganna og m. a. hafa
Akureyringar stofnað sérstakt
þjóðræknisfélag — vinafélag Vest-
ur-íslendinga, ekki aðeins til að
samskiptum við frændur okkar
vestra um ófyrirsjáanlega framtíð.
Félag þetta var stofnað á Akur-
irgreiðslu þeirra, sem koma vestan
um haf og heimsækja Akureyri og
nágrannabyggðir. Ennfremur að
vinna að gagnkvæmum heimsókn-
GÓÐAR UNDIRTEKTIR I
DA VlDSSÖFNUNINNI
Viðtal við Þórarin Björnsson skólameistara
eyri um miðja vikuna og er mark- j um íslendinga austan hafs og vest
mið þess m. a. að vinna að auknu i an.
samstarfi við íslendinga vestan j Stjórn félagsins skipa séra Benja
mmmmmwbbmwmi ! mfn Kristjánsson að Laugalandi
! formaður, Gísli Ólafsson yfirlög-
j regluþjónn varaformaður, Árni
! Bjarnarson bókaútgefandi ritari og
! jafnframt framkvæmdastjóri félags
j ins, Jónas Thordarson sjúkrasam-
j lagsgjaldkeri var kjörinn gjaldkeri.
i Meðstjómendur eru séra Pétur
eru
Framh. á bls. 6
BORN I
VORSÓL
I gær var glaðasólskin og
milt veður hér á SV-Iandi, enda
þótt heldur væri kalt og hiti
rétt yfir frostmarki. Suður i
Kópavogi varð Iífsglöð æska á
vegi Ijósmyndara Vísis, —
börnin á dagheimilinu við Ás-
braut. Þau undu sér hið bezta
í Höllunum, en svo heitir hið
sérkennilega klettabelti þar
sem Kópavogskirkja gnæfir yf-
ir hinn unga kaupstað. Þarna
finna bömin gott leiksvæði
beint frá hendi náttúrunnar. Á
myndinni eru tvær ungar
stúlkur sem aðstoða við fóstru
störfjn. Þær heita Anna Jens-
dóttir og Heiðrún Guðmunds-
dóttir og með þeim eru tvö táp
mikil og myndarleg böm. —
Meira um krakkana í Höllun-
um að leik í MYNDSJÁ í dag
á bls. 3.
Nálægt 300 þúsund krónur
hafa þegar borizt f Daviðssöfn-
unina á Akureyri, og eru það
mest framlög einstaklinga, sem
sent hafa söfnunamefndinni
gjafir sínar, svo og það sem safn
azt hefur þegar f Akureyrar-
kaupstað sjálfum.
Að öðru leyti hefur lítið verið
skilað af sér utan af landsbyggð
inni enn sem komið er, og þar
sem söfnun er í gangi.
Frá þessu skýrði Þórarinn
Bjömsson skólameistari í stuttu
viðtali, sem Vísir átti við hann
í gær. Hann sagði að það væru
aðeins 2 eða 3 nágrannahrepp-
ar i sýslunni, sem búnir væru
að skila af sér og eitthvað líka
úr Þingeyjarsýslu. Annars stað-
ar virtist söfnun enn vera í full
um gangi, en ekki vitað hvernig
hún gengur á hverjum einstök-
um stað. Framh. á bls. G
Bjargað frá drukkn
un í Sundlaugunum
í gærdag kl. 16,30 tók einn af
sundlaugarvörðum í gömlu sund-
BLAÐIÐ ! DAG
Bls. 2 Faruk látinn .
— 3 S61 og vor hjá
þeim ungu í Kópa-
vogi.
— 4 Félagsheimili Heim
dallar.
— 5 Eriendar fréttir
— 7 Æskan undir merki
Krists.
— 8-9 Æviþættir forseta-
frúar.
— 11 Iþróttir.
«>-
Aukin tækni / fönaði til að
mæta frelsi í innflutningi
-Meðal þeirra mála, sem rædd
hafa verið á ársþingi iðnrekenda
hafa rannsókna- og tæknimálin
verið ofarlega á baugi, en samfara
auknu frelsi í innflutningi vex
þörfin á því að íslenzk iðnfyrir-
tæki tileinki sér nútíma tækni í
framleiðslu og vinnuhagræðingu.
Framsögumaður rannsókna- og
tæknimálanefndar, Bragi Ólafs-
son verkfræðingur, ræddi um þessi
mál, er hann mælti fyrir tiilögu
nefndar. Hann rakti það, að risið
hefðu upp vmsar stofnanir, sem
ætlað væri að stunda rannsóknir
á innlendum vandamálum og koma
á framfæri erlendum nýjungum.
Hefðu stofnanir þessar verið settar
á fót af ríkisvaidinu og reknar sem
ríkisfyrirtæki. Hins vegar virðast
íslenzk iðnfyrirtæki til skamms
tíma ekki hafa talið aðkallandi að
ráða til sín tæknimenntaða menn.
Framhald á 6. síðu.
laugunum eftir því, að á botni Iaug
arinnar lá ungur piltur hreyfing
arlaus. Tó hann þegar viðbragð og
náði drengnum upp úr lauginni.
Var hann þá aðframkominn,
blár í andliti og meðvinund-
arlaus og hefði ekki mátt
liggja lengur. Hóf sundlaugarvörð
urinn, Ragnar Steingrímsson, þegar
lífgunartilraunir með munnaðferð-
innl svokölluðu og tókst honurn
að blása lífi í drenginn eftir nokkra
stund.
Sjúkrabifreið var á meðan kom
in á vettvang, og flutti hún dreng
inn, sem heitir Kjartan Ólafsson og
á heima i Gnoðarvogi 30 á Slysa
varðstofuna og var hann á batavegi
gærkvöldi, var ekki með fullri
rænu en andaði eðlilega.