Vísir - 20.03.1965, Blaðsíða 10
★ RIP KIRBY ★
10
V1 S I R . Laugardagur 20. marz 1965,
borgin i dag
borgin i dag
borgin í dag
HUSMÆÐUR!
1001, eldhúsrúllan er fram-
leidd sérstaklega fyrir notkun
i eldhúsum ykkar og hjálpar
ykkur við dagleg störf.
Helgarvarzla í Hafnarfirði 20.
—22. marz. Jósef Ólafsson, Öldu-
slóð 27. Sími 51820.
Næturvarzla vikuna 20.—27.
marz: Lyfjabúðin Iðunn
ELDKUSRULLAN GEGNIR 1001 HLUTVERKI
Otvarpið
as syngur grísk og spænsk
lög við undirleik Guðrúnar
Kristinsdóttur.
21.00 „Hvað er svo glatt:“ Kvöld
stund með Tage Ammen-
drup.
22.10 íþróttaspjall.
22.25 Danslög
23.30 Dagskrárlok________________
Laugardagur 20. marz
Fastir liðir éins og venjulega
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 í vikulokin
16.05 Með hækkandi sól: Andrés
Indriðason kynnir fjörug
lög.
16.30 Danskennsla
17.00 Þetta vil ég heyra: Soffía
Vilhjálmsdóttir velur sér
hljómplötur.
18.00 Otvarpssaga barnanna:
„Þrír strákar standa sig“
18.30 „Hvað getum við gert?“
BjörgVin Haraldsson flytur
tómstundaþátt fyrir börn
og unglinga
20.00 Leikrit: „ímyndunarveik-
in“ eftir Mol'iere. Þýðend-
ur: Lárus Sigurbjörnsson
og Tómas Guðmundsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
22.10 Lestur Passíusálma XXX.
22.25 Undir góulokin: Gömul og
ný danslög. M.a. le'ikur
hljómsveit Guðjóns Matt-
híassonar 1 hálfa klst.
01.00 Dagskrárlok
Sunnudagur 21. marz
Fastir liðir eins og venjulega
8.30 Létt morgunlög
8.55 Fréttir
9.20 Morguntónleikar
11.00 Messa í hátíðarsal Sjó-
mannaskólans. Prestur:
Séra Arngrímur Jónsson.
Organleikari: Gunnar Sig-
urgeirsson.
12.15 Hádegisútvarp
13.10 F.rindaflokkur, um fjöl-
skyldu- og hjúskaparmál:
Hannes Jónsson félagsfræð
ingur flytur sjöunda erindið
og hið síðasta: Hamingjan
og hjónalífið.
14.20 Miðdegistónleikar
15.30 Kaffitíminn: Hafliði Jóns-
son leikur á píanó.
16.05 Endurtekið efni eftir verð
launaþega Norðurlandaráðs
17.30 Barnatími
18.30 Frægir söngvarar: Amelita-
Galli-Curci syngur.
20.00 HungurVikan 1902. Stein-
þór Þórðarson bóndi á
Hala í Suðursveit. segir
Stefáni Jónssyni frá vor-
inu, sem Þórbergur Þórðar-
son fermdist.
20.30 Gestur í útvarpssal: Gríska
söngkonan Yannula Papp
Messur
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Bamamessa
kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11. Séra
Hjalti Guðmundsson.
Hallgrimskirkja: Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e.h., altarisganga. Barnaguðsþjón
usta kl. 10.15 f.h. Um kvöldið kl.
8.30 er æskulýðssamkoma K.F.U.
M. og K. í kirkjunni. Séra Garðar
Svavarsson.
Grensásprestakall: Breiðagerð-
isskóli: Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson.
Langholtsprestakall: Barnaguðs
þjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus
Níelsson. Messa kl. 2. Séra Árelí-
us Níelsson.
Neskirkja: Messa kl. 11. Séra
Jón Thorarensen.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Frank
M. Halldórsson.
Elliheimilið Grund: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld kl. 6.30. Heimir
Steinsson stud. theol. predikar.
Heimilisprestur.
Kópavogskirkja: Messa kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Gunnar Árnason.
Ásprestakall: Barnasamkoma
kl. 10 árdegis í Laugarásbíói.
Messa I Laugarneskirkju fellur
niður vegna héraðsfundar. Séra
Grímur Grímsson.
Háteigsprestakall: Barnasam-
koma í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans kl. 10 f.h. Séra Jón Þorvarðar
son. Messa kl. 11 f.h. (breyttur
messutími) Séra Arngrímur Jóns-
son.
Bústaðaprestakall: Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30
og í Félagsheimili Fáks kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Jakob Einarsson messar. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Bessastaðakirkja: Messa kl. 2.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Sjónvarpib og ýmsar
tilkynningar eru á bls. 5
Stjörnuspáin er á bls. 5
—...
HOME, 5HERWOOD/ AWD IF THAT
POESN'T TEACH MR. KIRBY TO
STAYAWAY FROM ME X'LL
Gættu að. Það tókst Sherwood Og ef þetta kennir ekki herra Kirby að forðast mig þá verð ég að beita verri brögðum.
VIÐTAL
DAGSINS
Valtýr Bjama-
son, læknir.
— Er ekki búið að breyta
opnunartímum Blóðbankans?
— Núna er tekið við blóð-
gjöfum alla daga frá kl. 9-11
og frá 2-4 nema á miðviku-
dögum 2-8 og á laugardögum
er ekki opið eftir hádegi. Svona
er þetta haft núna, þetta er
hagræði fyrir okkur, við höfum
þá tíma til að flokka blóðið,
krossprófa það, það er að prófa
það við blóð þess, sem á að
fá það. Við sinnum líka rann
sóknum á ýmsum blóðflokkum
sem við þurfum að gefa t.d.
fæðingarheimilinu og mæðra-
vernd.
— Hvernig bregðast menn
við þegar leitað er til þeirra
um blóðtöku?
— Yfirleitt bregðast menn
ákaflega vel við þegar við aug-
lýsum eða hringjum til þéirra,
það er aðdáunarvert. Þetta er
framlag, sem hver leggur til
án þess að fá nokkuð fyrir það.
— Hverjir gefa aðallega
blóð?
— Það lendir aðallega á borg
arbúum, en þó koma hópar
sunnan með sjó og utan úr
sveit t.d. frá Selfossi, Skafta-
fellssýslu svo einhver dæmi
séu nefnd. Svo er altaf einn og
einn maður úr sveitinni sem
kemur og gefur blóð.
— Er þetta ekki sama fólk-
ið, sem kemur?
— Jú, það er alltaf mikið það
sama, en alltaf bætast við nýjir
í hverjum mánuði. Spjaldskrá-
in stækkar jafnt og þétt og við
getum kallað aftur í þá sem eru
í henni.
— Hvað þarf til þess að geta
gefið blóð?
— Það þarf að svara vissum
kröfum. Að hafa nægilegt blóð
að blóðþrýstingurinn sé í lagi,
fólk þarf að vera heilsuhraust
yfirleitt, það má ekki vera með
kvef og ekki nýbólusett. Aldur
inn á að vera á milli 18-60 ára.
— Hverig tekur fólk blóð-
tökunni?
— Yfirleitt mjög vel. Flest-
um á ekki að vera neitt meint
af henni. Það er sárasjaldan að
líði yfir fólk. Það er þá ekki
af blóðtökunni heldur stafar
það af umhverfinu, loftinu, spít-
ala- eða læknalyktinni, þá líð-
ur yfir suma, en heilsuhraustu
fólki é ekki að vera meint af.
Við tökum yfirleitt ekki meira
en 400 millilitra af blóði og
með því efni, sem þarf til þess
að blóðið storkni er það nálægt
hálfum lítra en það svarar til
1/10 þess blóðs, sem er í mann
inum.
— Hefur blóðgjöfin ekki
bjargað mörgum?
— Það er óhætt að fullyrða
það. Það væri ekki hægt að
gera þá skurði, sem eru gerðir,
ef ekki fengist blóð. 1 slysatil-
fellum einnig. 1 einu slysatilfelli
þurfti 30 flöskur af blóði, þá
er búið að skipta nokkrum sinn
um um blóð í manninum, ef
þessar 30 flöskur hefðu ekki
verið til reiðu hefði ekki verið
sökum að spyrja.
Tr:vr3srim
CBBfiEtSXagfl